Skaut á Brady: „Það var mikið að þú drullaðir þér á leik“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. október 2023 15:31 Tom Brady er eftirlætisíþróttamaður körfuboltakonunnar Kelseys Plum. vísir/getty Leikmaður Las Vegas Aces gat ekki stillt sig um að skjóta á Tom Brady þegar hann mætti á leik liðsins í úrslitum WNBA. Aces sigraði New York Liberty, 99-82, í fyrsta leik í úrslitum WNBA í gær. Fjölmargar stórstjörnur mættu á leikinn, þar á meðal Brady sem á hlut í Aces. Look who's back at The @TomBrady // #RaiseTheStakes pic.twitter.com/E3yyJxbH9X— Las Vegas Aces (@LVAces) October 8, 2023 Leikstjórnandi Aces, Kelsey Plum, kom auga á Brady á leiknum í gær og lét goðsögnina aðeins heyra það. „Ég horfði á hann og sagði: það var mikið að þú drullaðir þér á leik,“ sagði Plum á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það sem ég elska við hann er að hann var bara: þú veist þegar. Ég er bara hrikalega spennt fyrir að hann eigi hlut í félaginu og skilji hvað það þýði, ekki bara fyrir okkur heldur líka deildina. Og horfi á leiki hjá okkur. Ég grínast en það er frábært að hafa hann hérna og vita að þetta skipti hann máli.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Plum hittir Brady og lætur hann heyra það. Hún gerði það einnig á síðasta tímabili. Brady tók skotunum frá Plum vel, svo vel að hann sendi henni áritaða treyju. Plum skoraði 26 stig í leiknum í gær sem er það mesta hún hefur skorað í leik í úrslitakeppni á ferlinum. Hún hefur leikið með Aces síðan 2017 og varð WNBA-meistari með liðinu í fyrra. Kaup Bradys á hluta í Aces voru samþykkt í síðustu viku. „Ég er mjög spenntur að vera hluti af þessu félagi,“ sagði Brady þegar tilkynnt var að hann ætlaði að kaupa hlut í Aces. NFL WNBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira
Aces sigraði New York Liberty, 99-82, í fyrsta leik í úrslitum WNBA í gær. Fjölmargar stórstjörnur mættu á leikinn, þar á meðal Brady sem á hlut í Aces. Look who's back at The @TomBrady // #RaiseTheStakes pic.twitter.com/E3yyJxbH9X— Las Vegas Aces (@LVAces) October 8, 2023 Leikstjórnandi Aces, Kelsey Plum, kom auga á Brady á leiknum í gær og lét goðsögnina aðeins heyra það. „Ég horfði á hann og sagði: það var mikið að þú drullaðir þér á leik,“ sagði Plum á blaðamannafundi eftir leikinn. „Það sem ég elska við hann er að hann var bara: þú veist þegar. Ég er bara hrikalega spennt fyrir að hann eigi hlut í félaginu og skilji hvað það þýði, ekki bara fyrir okkur heldur líka deildina. Og horfi á leiki hjá okkur. Ég grínast en það er frábært að hafa hann hérna og vita að þetta skipti hann máli.“ Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Plum hittir Brady og lætur hann heyra það. Hún gerði það einnig á síðasta tímabili. Brady tók skotunum frá Plum vel, svo vel að hann sendi henni áritaða treyju. Plum skoraði 26 stig í leiknum í gær sem er það mesta hún hefur skorað í leik í úrslitakeppni á ferlinum. Hún hefur leikið með Aces síðan 2017 og varð WNBA-meistari með liðinu í fyrra. Kaup Bradys á hluta í Aces voru samþykkt í síðustu viku. „Ég er mjög spenntur að vera hluti af þessu félagi,“ sagði Brady þegar tilkynnt var að hann ætlaði að kaupa hlut í Aces.
NFL WNBA Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Fleiri fréttir Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Sjá meira