„Get nú ekki sagt það að maður sé að verða ríkur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. október 2023 22:31 Davíð Tómas Tómasson fór yfir sviðið með Stefáni Árna Pálssyni. VÍSIR/VILHELM Stefán Árni Pálsson, stjórnandi Körfuboltakvölds, fór og hitti körfuboltadómarann Davíð Tómas Tómasson, Dabba T, í síðasta þætti og ræddi um nýhafið tímabil í Subway-deild karla. Subway-deild karla hófst formlega í vikunni og síðasta leik fyrstu umferðar lauk í kvöld þegar Íslandsmeistarar Tindastóls unnu nauman sigur gegn nýliðum Álftaness. Í fyrsta þætti Körfuboltakvölds eftir að tímabilið hófst, sem var á dagskrá á föstudaginn, hitti Stefán Árni hann Dabba T og fór yfir komandi vikur og mánuði í Subway-deildinni. „Ég er bara alveg ofboðslega spenntur. Ég var að dæma hjá stelpunum í gær og í síðustu viku og það var bara ótrúlega gaman, en svo er ég auðvitað búinn að vera að dæma líka í allt sumar. Ég var erlendis í allt sumar að dæma og er uppfullur af eldmóð og spennu þaðan,“ sagði Davíð. Íslenskir körfuboltadómarar voru heldur betur í sviðsljósinu stuttu fyrir mót þegar þeir sögðust ekki ætla að dæma leiki í fullorðinsflokki fyrr en KKÍ myndi endurskoða og betrumbæta samninginn við KKDÍ, Körfuknattleiksdómarafélag Íslands. Samningar náðust stuttu fyrir tímabil og Davíð segir það klárlega bæta stöðu dómara á Íslandi. „Ég get nú ekki sagt að maður sé að verða ríkur. En auðvitað er þetta líka bara til að búa til áhuga á dómgæslu, til að vera áhugahvetjandi fyrir nýja menn sem vilja koma inn og að gera dómgæsluna stóran part af sínu lífi,“ bætti Davíð við. Þeir Davíð og Stefán fóru um víðan völl í spjalli sínu, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stefán Árni og Davíð Tómas fara yfir málin Subway-deild karla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Subway-deild karla hófst formlega í vikunni og síðasta leik fyrstu umferðar lauk í kvöld þegar Íslandsmeistarar Tindastóls unnu nauman sigur gegn nýliðum Álftaness. Í fyrsta þætti Körfuboltakvölds eftir að tímabilið hófst, sem var á dagskrá á föstudaginn, hitti Stefán Árni hann Dabba T og fór yfir komandi vikur og mánuði í Subway-deildinni. „Ég er bara alveg ofboðslega spenntur. Ég var að dæma hjá stelpunum í gær og í síðustu viku og það var bara ótrúlega gaman, en svo er ég auðvitað búinn að vera að dæma líka í allt sumar. Ég var erlendis í allt sumar að dæma og er uppfullur af eldmóð og spennu þaðan,“ sagði Davíð. Íslenskir körfuboltadómarar voru heldur betur í sviðsljósinu stuttu fyrir mót þegar þeir sögðust ekki ætla að dæma leiki í fullorðinsflokki fyrr en KKÍ myndi endurskoða og betrumbæta samninginn við KKDÍ, Körfuknattleiksdómarafélag Íslands. Samningar náðust stuttu fyrir tímabil og Davíð segir það klárlega bæta stöðu dómara á Íslandi. „Ég get nú ekki sagt að maður sé að verða ríkur. En auðvitað er þetta líka bara til að búa til áhuga á dómgæslu, til að vera áhugahvetjandi fyrir nýja menn sem vilja koma inn og að gera dómgæsluna stóran part af sínu lífi,“ bætti Davíð við. Þeir Davíð og Stefán fóru um víðan völl í spjalli sínu, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Stefán Árni og Davíð Tómas fara yfir málin
Subway-deild karla Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira