„Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það" Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. október 2023 13:01 Ragnar Ágúst og liðsfélagar í Hamri eru nýliaðr í Subway-deild karla. Facebook-síða Hamars Ragnar Ágúst Nathanaelsson átti góðan leik þegar Hamar fékk Keflavík í heimsókn í 1. umferð Subway-deildar karla í körfubolta. Keflavík vann á endanum leikinn en lenti svo sannarlega í vandræðum með nýliðana. Frammistaða Ragnars var til umræðu í Körfuboltakvöldi. Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, hitti Halldór Karl Þórsson, þjálfara Hamars, og spurði hvort miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefði eitthvað að sanna. „Ég held það gæti alveg vel verið. Að koma heim var stór ákvörðun þar sem við vorum í 1. deild en Hamar var í 9. sæti deildarinnar árið áður og eina breytingin í leikmannamálum var í rauninni hann. Kom inn og er langbesti leikmaður 1. deildar að mínu mati.“ „Erum búnir að byggja liðið að hann verði okkar aðal-stóri leikmaður og ég held að hann sanni það, ef hann þarf að sanna eitthvað. Hann verður mjög góður í vetur, er 100 prósent viss um það.“ „Þetta viðtal átti sér stað viku fyrir mót. Það er augljóst að hann telur sig hafa eitthvað að sanna því hann byrjaði leikinn hrikalega vel og var ofboðslega flottur,“ sagði Stefán Árni um frammistöðu Ragnars gegn Keflavík. „Ragnar var frábær í þessum leik. Finnst mjög skemmtilegt að Halldór Karl segi að þetta eigi að vera þeirri stóri leikmaður. Hann er að segja öllum sem ætla að skoða Hamar að Ragnar muni spila risastórt hlutverk og hann sé að gefa honum traust. Ragnar þakkaði traustið mjög vel. Hann var að gera hluti sem hann hefur verið gagnrýndur fyrir alveg svakalega vel í þessum leik. Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það – ef þú ert með það þá ert með það,“ sagði Ómar Sævarsson áður en Helgi Már Magnússon fékk orðið. „Mér fannst Hamar treysta fullmikið á hann en Ragnar stóð sig vel í gær. Tók pláss varnarlega, sem er hans helsta hlutverk. Mér fannst svæðisvörnin hjá Hamar eiga það til að vera sjoppuleg því þeir treystu á að vera með einn 2.16 metra undir körfunni.“ „Ragnar þarf að gera eitt fyrir mig, sá það þrisvar i leiknum að hann ætlaði að stökkva upp og blokka menn. Þú ert 2.16 á hæð, bara upp með höndina og ef hann hittir úr þessu þá bara guð blessi hann en við höldum fótunum á jörðinni,“ sagði Helgi Már að endingu. Klippa: Körfuboltakvöld: Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það' Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Hamar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi, hitti Halldór Karl Þórsson, þjálfara Hamars, og spurði hvort miðherjinn Ragnar Ágúst Nathanaelsson hefði eitthvað að sanna. „Ég held það gæti alveg vel verið. Að koma heim var stór ákvörðun þar sem við vorum í 1. deild en Hamar var í 9. sæti deildarinnar árið áður og eina breytingin í leikmannamálum var í rauninni hann. Kom inn og er langbesti leikmaður 1. deildar að mínu mati.“ „Erum búnir að byggja liðið að hann verði okkar aðal-stóri leikmaður og ég held að hann sanni það, ef hann þarf að sanna eitthvað. Hann verður mjög góður í vetur, er 100 prósent viss um það.“ „Þetta viðtal átti sér stað viku fyrir mót. Það er augljóst að hann telur sig hafa eitthvað að sanna því hann byrjaði leikinn hrikalega vel og var ofboðslega flottur,“ sagði Stefán Árni um frammistöðu Ragnars gegn Keflavík. „Ragnar var frábær í þessum leik. Finnst mjög skemmtilegt að Halldór Karl segi að þetta eigi að vera þeirri stóri leikmaður. Hann er að segja öllum sem ætla að skoða Hamar að Ragnar muni spila risastórt hlutverk og hann sé að gefa honum traust. Ragnar þakkaði traustið mjög vel. Hann var að gera hluti sem hann hefur verið gagnrýndur fyrir alveg svakalega vel í þessum leik. Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það – ef þú ert með það þá ert með það,“ sagði Ómar Sævarsson áður en Helgi Már Magnússon fékk orðið. „Mér fannst Hamar treysta fullmikið á hann en Ragnar stóð sig vel í gær. Tók pláss varnarlega, sem er hans helsta hlutverk. Mér fannst svæðisvörnin hjá Hamar eiga það til að vera sjoppuleg því þeir treystu á að vera með einn 2.16 metra undir körfunni.“ „Ragnar þarf að gera eitt fyrir mig, sá það þrisvar i leiknum að hann ætlaði að stökkva upp og blokka menn. Þú ert 2.16 á hæð, bara upp með höndina og ef hann hittir úr þessu þá bara guð blessi hann en við höldum fótunum á jörðinni,“ sagði Helgi Már að endingu. Klippa: Körfuboltakvöld: Sjálfstraust, getur ekki keypt eða fundið það, ef þú ert með það þá ert með það'
Körfubolti Körfuboltakvöld Subway-deild karla Hamar Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Körfubolti Fleiri fréttir „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum