Íslenski boltinn Sakaður um dónaskap eftir heilahristing: „Svona skrif er ekki hægt að láta liggja“ Knattspyrnumaðurinn Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, fékk þungt höfuðhögg í leik liðsins gegn Leikni í Lengjubikarnum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 21.2.2023 23:29 Óvæntur sigur í Breiðholtinu og sex marka jafntefli á Nesinu Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem Leiknir vann óvæntan 2-0 sigur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í riðli 2 og Grótta og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í riðli 3. Íslenski boltinn 21.2.2023 22:48 Vanda og Klara samtals með tæplega 37 milljónir í árslaun Vanda Sigurgeirsdóttir og Klara Bjartmarz, formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, voru samtals með tæplega 37 milljónir króna í laun árið 2022. Þetta kemur fram í árskýrslu sambandsins. Íslenski boltinn 19.2.2023 09:01 Sigurður Bjartur sá um HK í Vesturbænum KR tók á móti HK í Lengjubikar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í dag. Fór það svo að heimamenn unnu öruggan 6-1 sigur á gestunum sem eru nýliðar í Bestu deild karla á komandi tímabili. Íslenski boltinn 18.2.2023 16:16 Valsmenn með fullt hús eftir sigur á Skaganum Valur vann góðan 2-0 sigur er liðið sótti ÍA heim í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 18.2.2023 14:39 Meistararnir fá Oliver Íslandmeistarar Breiðabliks í fótbolta hafa fengið til sín Skagamanninn Oliver Stefánsson frá Norrköping í Svíþjóð. Hann skrifaði undir samning við Blika sem gildir næstu þrjár leiktíðir eða út árið 2025. Íslenski boltinn 17.2.2023 12:02 Besta deildin hækkar sig um fjögur sæti á fyrsta ári Íslenska úrvalsdeildin í fótbolta, betur þekkt sem Besta deildin, er komin upp í 48. sæti á nýjum styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu. Íslenski boltinn 17.2.2023 10:31 Víkingur hafði betur gegn Stjörnunni Víkingur vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 16.2.2023 21:51 Andri Rúnar til Vals: Tilfinningin eins og þú sért úti í atvinnumennsku Valsmenn eru komnir með markametshafa í framlínuna fyrir komandi tímabil í Bestu deild eftir að hafa gert samning við Andra Rúnar Bjarnason. Íslenski boltinn 15.2.2023 08:00 Nýjasta landsliðskonan mætir í landsliðið með þrennu að meðaltali í leik Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Þróttar á KR í Lengjubikar kvenna um helgina en þetta var síðasti leikurinn hennar fyrir fyrsta verkefni sitt með A-landsliðinu. Íslenski boltinn 14.2.2023 16:30 Andri Rúnar til Vals Andri Rúnar Bjarnason er genginn í raðir Vals. Hann skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á árs framlengingu. Íslenski boltinn 14.2.2023 13:22 Heimir Guðjóns á Árgangamóti FH: Pottþétt að ég finn einhverja alvöru leikmenn FH-ingar auglýstu Árgangamótið sitt með léttu og skemmtilegu viðtali við þjálfara sinn Heimir Guðjónsson sem gæti mögulega fundið nýja leikmenn fyrir meistaraflokksliðið á mótinu ef marka má orð hans. Íslenski boltinn 14.2.2023 12:31 Vera Varis ver Keflavíkurmarkið í sumar Keflavíkurkonur verða með finnskan meistara í markinu sínu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 13.2.2023 14:00 Þórsarar unnu stórsigur á Keflavík B-deildarlið Þórs vann þriggja marka sigur á Bestu deildarliði Keflavíkur í síðasta leik helgarinnar í Lengjubikarnum í fótbolta. Íslenski boltinn 12.2.2023 17:56 Þór/KA skoraði sex gegn FH Norðankonur hófu Lengjubikarinn af miklum krafti. Íslenski boltinn 12.2.2023 17:07 Snýr aftur heim í KR frá Norrköping Knattspyrnumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason er genginn að nýju til liðs við KR, eftir tveggja ára dvöl hjá Norrköping í Svíþjóð. Íslenski boltinn 11.2.2023 10:11 Víkingar byrja á sigri | Kjartan Henry kominn á blað hjá FH Fjöldi leikja í Lengjubikar karla í knattspyrnu fór fram í kvöld. Víkingar unnu torsóttan 3-1 sigur á Njarðvík á meðan ríkjandi Lengjubikarmeistarar FH unnu Selfoss í Hafnafirði. Íslenski boltinn 10.2.2023 22:31 Stefnir allt í að Oliver spili í grænu Það virðist nær klappað og klárt að Skagamaðurinn Oliver Stefánsson muni spila fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks síðasta sumar. Hann kemur frá sænska liðinu Norrköping en lék með ÍA á láni síðasta sumar. Íslenski boltinn 10.2.2023 18:15 „Er kannski á næstsíðasta söludegi“ Júlíus Magnússon segir það hafa verið erfitt að yfirgefa bikarmeistara Víkings og láta frá sér fyrirliðabandið. Hann vildi hins vegar nýta tækifærið sem bauðst hjá norska knattspyrnufélaginu Fredrikstad. Íslenski boltinn 10.2.2023 09:01 Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Segja má að það verði bandarískt yfirbragð yfir Selfyssingum í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Liðið tilkynnti í dag að framherjinn Mallory Olsson myndi spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 9.2.2023 18:47 Ólafur Karl í Fylki og Viktor Andri í Keflavík Nýliðar Fylkis hafa samið við framherjann Ólaf Karl Finsen um að leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Þá hefur Keflavík samið við Viktor Andra Hafþórsson. Íslenski boltinn 9.2.2023 18:01 Júlíus til Fredrikstad Júlíus Magnússon er genginn í raðir Fredrikstad í Noregi frá bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 9.2.2023 15:28 Íslenska veðrið bauð nýja Njarðvíkinginn velkominn Njarðvíkingar komu mörgum á óvart með að ná samning við knattspyrnumann sem var fyrir örfáum árum valinn einn af efnilegustu knattspyrnumönnum heims. Íslenski boltinn 9.2.2023 11:30 KR sækir liðsstyrk til Noregs KR hefur fengið norska miðjumanninn Olav Öby til liðsins. Hann lék síðast með Fredrikstad í norsku B-deildinni. Íslenski boltinn 9.2.2023 11:22 „Svo dúkkar þessi bakvarðar pæling ekki aftur upp fyrr en af illri nauðsyn“ Íslandsmeistarinn og fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson er með áhugaverðari leikmönnum Bestu deildar karla í fótbolta fyrir margar sakir. Segja má að hann fari ótroðnar slóðir innan vallar sem utan en hér verður meira einblínt á það sem gerist innan vallar. Íslenski boltinn 9.2.2023 09:01 Jón Sveins: Raggi á eftir að vera jafngóður þjálfari og hann var leikmaður Jón Sveinsson stjórnar áfram Fram í Bestu deildinni í sumar en ein af stærstu viðbótunum við félagið er nýr aðstoðarþjálfari sem var hluti af gullkynslóð karlalandsliðsins í fótbolta. Jón talar vel um Ragnar Sigurðsson og spáir honum frama sem þjálfara. Íslenski boltinn 9.2.2023 08:00 Framherjar Víkings framlengja við félagið Nikolaj Hansen og Helgi Guðjónsson hafa framlengt samninga sína við bikarmeistara Víkings til 2025. Íslenski boltinn 8.2.2023 10:58 Zlatan í uppáhaldi hjá nýliðanum í landsliðinu en felur stælana betur Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, nítján ára framherji Þróttar, er eini nýliðinn í íslenska fótboltalandsliðinu sem keppir á Pinatar-mótinu á Spáni síðar í mánuðinum. Hún er búin að jafna sig að fullu á hnémeiðslunum sem plöguðu hana í fyrra og ætlar sér að keppa á toppi Bestu deildarinnar með Þrótti í sumar. Eftirlætis leikmaður hennar er Svíinn kokhrausti, Zlatan Ibrahimovic. Íslenski boltinn 8.2.2023 09:00 Þriðji táningurinn frá Ítalíu til Vals Hlynur Freyr Karlsson er genginn í raðir knattspyrnuliðs Vals. Hlynur, sem verður 19 ára í apríl, kemur til félagsins frá Bologna á Ítalíu þar sem hann lék fyrir U19-liðið. Hann er fyrirliði U19-landsliðs Íslands. Íslenski boltinn 7.2.2023 16:30 Fyrrum leikmaður ársins og markakóngur í Finnlandi til ÍBV Eyjamenn hafa samið við slóvenskan reynslubolta sem var að gera mjög góða hluti í finnsku deildinni. Íslenski boltinn 7.2.2023 11:40 « ‹ 88 89 90 91 92 93 94 95 96 … 334 ›
Sakaður um dónaskap eftir heilahristing: „Svona skrif er ekki hægt að láta liggja“ Knattspyrnumaðurinn Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, fékk þungt höfuðhögg í leik liðsins gegn Leikni í Lengjubikarnum í gærkvöldi. Íslenski boltinn 21.2.2023 23:29
Óvæntur sigur í Breiðholtinu og sex marka jafntefli á Nesinu Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem Leiknir vann óvæntan 2-0 sigur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í riðli 2 og Grótta og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í riðli 3. Íslenski boltinn 21.2.2023 22:48
Vanda og Klara samtals með tæplega 37 milljónir í árslaun Vanda Sigurgeirsdóttir og Klara Bjartmarz, formaður og framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands, voru samtals með tæplega 37 milljónir króna í laun árið 2022. Þetta kemur fram í árskýrslu sambandsins. Íslenski boltinn 19.2.2023 09:01
Sigurður Bjartur sá um HK í Vesturbænum KR tók á móti HK í Lengjubikar karla í knattspyrnu í Vesturbænum í dag. Fór það svo að heimamenn unnu öruggan 6-1 sigur á gestunum sem eru nýliðar í Bestu deild karla á komandi tímabili. Íslenski boltinn 18.2.2023 16:16
Valsmenn með fullt hús eftir sigur á Skaganum Valur vann góðan 2-0 sigur er liðið sótti ÍA heim í riðli 1 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Íslenski boltinn 18.2.2023 14:39
Meistararnir fá Oliver Íslandmeistarar Breiðabliks í fótbolta hafa fengið til sín Skagamanninn Oliver Stefánsson frá Norrköping í Svíþjóð. Hann skrifaði undir samning við Blika sem gildir næstu þrjár leiktíðir eða út árið 2025. Íslenski boltinn 17.2.2023 12:02
Besta deildin hækkar sig um fjögur sæti á fyrsta ári Íslenska úrvalsdeildin í fótbolta, betur þekkt sem Besta deildin, er komin upp í 48. sæti á nýjum styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu. Íslenski boltinn 17.2.2023 10:31
Víkingur hafði betur gegn Stjörnunni Víkingur vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í riðli þrjú í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 16.2.2023 21:51
Andri Rúnar til Vals: Tilfinningin eins og þú sért úti í atvinnumennsku Valsmenn eru komnir með markametshafa í framlínuna fyrir komandi tímabil í Bestu deild eftir að hafa gert samning við Andra Rúnar Bjarnason. Íslenski boltinn 15.2.2023 08:00
Nýjasta landsliðskonan mætir í landsliðið með þrennu að meðaltali í leik Ólöf Sigríður Kristinsdóttir skoraði tvö mörk í stórsigri Þróttar á KR í Lengjubikar kvenna um helgina en þetta var síðasti leikurinn hennar fyrir fyrsta verkefni sitt með A-landsliðinu. Íslenski boltinn 14.2.2023 16:30
Andri Rúnar til Vals Andri Rúnar Bjarnason er genginn í raðir Vals. Hann skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á árs framlengingu. Íslenski boltinn 14.2.2023 13:22
Heimir Guðjóns á Árgangamóti FH: Pottþétt að ég finn einhverja alvöru leikmenn FH-ingar auglýstu Árgangamótið sitt með léttu og skemmtilegu viðtali við þjálfara sinn Heimir Guðjónsson sem gæti mögulega fundið nýja leikmenn fyrir meistaraflokksliðið á mótinu ef marka má orð hans. Íslenski boltinn 14.2.2023 12:31
Vera Varis ver Keflavíkurmarkið í sumar Keflavíkurkonur verða með finnskan meistara í markinu sínu í Bestu deildinni í sumar. Íslenski boltinn 13.2.2023 14:00
Þórsarar unnu stórsigur á Keflavík B-deildarlið Þórs vann þriggja marka sigur á Bestu deildarliði Keflavíkur í síðasta leik helgarinnar í Lengjubikarnum í fótbolta. Íslenski boltinn 12.2.2023 17:56
Þór/KA skoraði sex gegn FH Norðankonur hófu Lengjubikarinn af miklum krafti. Íslenski boltinn 12.2.2023 17:07
Snýr aftur heim í KR frá Norrköping Knattspyrnumaðurinn Jóhannes Kristinn Bjarnason er genginn að nýju til liðs við KR, eftir tveggja ára dvöl hjá Norrköping í Svíþjóð. Íslenski boltinn 11.2.2023 10:11
Víkingar byrja á sigri | Kjartan Henry kominn á blað hjá FH Fjöldi leikja í Lengjubikar karla í knattspyrnu fór fram í kvöld. Víkingar unnu torsóttan 3-1 sigur á Njarðvík á meðan ríkjandi Lengjubikarmeistarar FH unnu Selfoss í Hafnafirði. Íslenski boltinn 10.2.2023 22:31
Stefnir allt í að Oliver spili í grænu Það virðist nær klappað og klárt að Skagamaðurinn Oliver Stefánsson muni spila fyrir Íslandsmeistara Breiðabliks síðasta sumar. Hann kemur frá sænska liðinu Norrköping en lék með ÍA á láni síðasta sumar. Íslenski boltinn 10.2.2023 18:15
„Er kannski á næstsíðasta söludegi“ Júlíus Magnússon segir það hafa verið erfitt að yfirgefa bikarmeistara Víkings og láta frá sér fyrirliðabandið. Hann vildi hins vegar nýta tækifærið sem bauðst hjá norska knattspyrnufélaginu Fredrikstad. Íslenski boltinn 10.2.2023 09:01
Selfoss heldur áfram að sækja leikmenn til Bandaríkjanna Segja má að það verði bandarískt yfirbragð yfir Selfyssingum í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Liðið tilkynnti í dag að framherjinn Mallory Olsson myndi spila með liðinu í sumar. Íslenski boltinn 9.2.2023 18:47
Ólafur Karl í Fylki og Viktor Andri í Keflavík Nýliðar Fylkis hafa samið við framherjann Ólaf Karl Finsen um að leika með liðinu í Bestu deild karla í knattspyrnu næsta sumar. Þá hefur Keflavík samið við Viktor Andra Hafþórsson. Íslenski boltinn 9.2.2023 18:01
Júlíus til Fredrikstad Júlíus Magnússon er genginn í raðir Fredrikstad í Noregi frá bikarmeisturum Víkings. Íslenski boltinn 9.2.2023 15:28
Íslenska veðrið bauð nýja Njarðvíkinginn velkominn Njarðvíkingar komu mörgum á óvart með að ná samning við knattspyrnumann sem var fyrir örfáum árum valinn einn af efnilegustu knattspyrnumönnum heims. Íslenski boltinn 9.2.2023 11:30
KR sækir liðsstyrk til Noregs KR hefur fengið norska miðjumanninn Olav Öby til liðsins. Hann lék síðast með Fredrikstad í norsku B-deildinni. Íslenski boltinn 9.2.2023 11:22
„Svo dúkkar þessi bakvarðar pæling ekki aftur upp fyrr en af illri nauðsyn“ Íslandsmeistarinn og fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson er með áhugaverðari leikmönnum Bestu deildar karla í fótbolta fyrir margar sakir. Segja má að hann fari ótroðnar slóðir innan vallar sem utan en hér verður meira einblínt á það sem gerist innan vallar. Íslenski boltinn 9.2.2023 09:01
Jón Sveins: Raggi á eftir að vera jafngóður þjálfari og hann var leikmaður Jón Sveinsson stjórnar áfram Fram í Bestu deildinni í sumar en ein af stærstu viðbótunum við félagið er nýr aðstoðarþjálfari sem var hluti af gullkynslóð karlalandsliðsins í fótbolta. Jón talar vel um Ragnar Sigurðsson og spáir honum frama sem þjálfara. Íslenski boltinn 9.2.2023 08:00
Framherjar Víkings framlengja við félagið Nikolaj Hansen og Helgi Guðjónsson hafa framlengt samninga sína við bikarmeistara Víkings til 2025. Íslenski boltinn 8.2.2023 10:58
Zlatan í uppáhaldi hjá nýliðanum í landsliðinu en felur stælana betur Ólöf Sigríður Kristinsdóttir, nítján ára framherji Þróttar, er eini nýliðinn í íslenska fótboltalandsliðinu sem keppir á Pinatar-mótinu á Spáni síðar í mánuðinum. Hún er búin að jafna sig að fullu á hnémeiðslunum sem plöguðu hana í fyrra og ætlar sér að keppa á toppi Bestu deildarinnar með Þrótti í sumar. Eftirlætis leikmaður hennar er Svíinn kokhrausti, Zlatan Ibrahimovic. Íslenski boltinn 8.2.2023 09:00
Þriðji táningurinn frá Ítalíu til Vals Hlynur Freyr Karlsson er genginn í raðir knattspyrnuliðs Vals. Hlynur, sem verður 19 ára í apríl, kemur til félagsins frá Bologna á Ítalíu þar sem hann lék fyrir U19-liðið. Hann er fyrirliði U19-landsliðs Íslands. Íslenski boltinn 7.2.2023 16:30
Fyrrum leikmaður ársins og markakóngur í Finnlandi til ÍBV Eyjamenn hafa samið við slóvenskan reynslubolta sem var að gera mjög góða hluti í finnsku deildinni. Íslenski boltinn 7.2.2023 11:40