Stórfurðuleg atburðarás þegar markvörður KR sá rautt Sindri Sverrisson skrifar 6. maí 2024 08:01 Guy Smit fórnaði höndum eftir að hafa fengið seinna gula spjaldið sitt fyrir að tefja, að mati dómarans, og þar með rautt. Stöð 2 Sport Guy Smit hefur átt erfitt uppdráttar að undanförnu sem markvörður KR og hann fékk að líta rauða spjaldið á Greifavellinum í gær, eftir furðulega atburðarás í 1-1 jafntefli við KA í Bestu deildinni í fótbolta. Smit fékk tvö gul spjöld á aðeins um mínútu kafla, og þar með rautt spjald, þegar enn voru tæpar tuttugu mínútur til leiksloka og KR 1-0 yfir. Helstu atvik úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin, vítið og rauða spjaldið á Akureyri Fyrra spjaldið fékk Smit fyrir misheppnaða ferð út úr vítateignum, þegar hann braut á Ásgeiri Sigurgeirssyni. KA-menn voru furðu lostnir yfir því að Smit skyldi ekki strax þá fá rauða spjaldið, því Ásgeir hefði getað komist að markmannslausu marki KR, en dómarinn Twana Khalid Ahmed lét gula spjaldið nægja. Það dugði þó Smit og KR-ingum skammt því mínútu síðar fékk Smit seinna gula spjaldið sitt, fyrir að tefja. Það vakti ekki síður furðu því Smit virtist ekki taka neitt óvenjulega langan tíma í að taka markspyrnu sína. Hann varð engu að síður að sætta sig við brottrekstur eins og sjá má hér að ofan. Ásgeir tryggði KA stig og Steinþór varði víti KA-menn náðu að nýta sér liðsmuninn þegar Ásgeir Sigurgeirsson jafnaði metin á 77. mínútu. Það var Atli Sigurjónsson sem hafði komið KR yfir strax á 3. mínútu leiksins, og hann fékk skömmu síðar vítaspyrnu en Steinþór Már Auðunsson náði að verja spyrnu Benonýs Breka Andréssonar. Eftir fimm umferðir er KA enn án sigurs, með tvö stig í næstneðsta sæti, en KR er með sjö stig í 6. sæti og gæti misst Val upp fyrir sig í kvöld þegar Breiðablik og Valur mætast í lokaleik 5. umferðarinnar. Besta deild karla KR KA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira
Smit fékk tvö gul spjöld á aðeins um mínútu kafla, og þar með rautt spjald, þegar enn voru tæpar tuttugu mínútur til leiksloka og KR 1-0 yfir. Helstu atvik úr leiknum má sjá hér að neðan. Klippa: Mörkin, vítið og rauða spjaldið á Akureyri Fyrra spjaldið fékk Smit fyrir misheppnaða ferð út úr vítateignum, þegar hann braut á Ásgeiri Sigurgeirssyni. KA-menn voru furðu lostnir yfir því að Smit skyldi ekki strax þá fá rauða spjaldið, því Ásgeir hefði getað komist að markmannslausu marki KR, en dómarinn Twana Khalid Ahmed lét gula spjaldið nægja. Það dugði þó Smit og KR-ingum skammt því mínútu síðar fékk Smit seinna gula spjaldið sitt, fyrir að tefja. Það vakti ekki síður furðu því Smit virtist ekki taka neitt óvenjulega langan tíma í að taka markspyrnu sína. Hann varð engu að síður að sætta sig við brottrekstur eins og sjá má hér að ofan. Ásgeir tryggði KA stig og Steinþór varði víti KA-menn náðu að nýta sér liðsmuninn þegar Ásgeir Sigurgeirsson jafnaði metin á 77. mínútu. Það var Atli Sigurjónsson sem hafði komið KR yfir strax á 3. mínútu leiksins, og hann fékk skömmu síðar vítaspyrnu en Steinþór Már Auðunsson náði að verja spyrnu Benonýs Breka Andréssonar. Eftir fimm umferðir er KA enn án sigurs, með tvö stig í næstneðsta sæti, en KR er með sjö stig í 6. sæti og gæti misst Val upp fyrir sig í kvöld þegar Breiðablik og Valur mætast í lokaleik 5. umferðarinnar.
Besta deild karla KR KA Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Sjá meira