Íslenski boltinn Telur að Heimir verði rekinn Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, telur að Heimir Guðjónsson verði látinn taka pokann sinn sem þjálfari Vals. Íslenski boltinn 30.5.2022 10:00 Áfram skorar Ísak Snær, óvæntar hetjur og markasúpur í Safamýri og Kaplakrika Það fór heil umferð fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær, sunnudag. Hér að neðan má sjá öll mörk umferðarinnar en af nægu er að taka. Viktor Örlygur Andrason reyndist hetja Íslands- og bikarmeistara Víkings gegn KA á meðan Ísak Snær Þorvaldsson getur ekki hætt að skora. Íslenski boltinn 30.5.2022 09:31 Umfjöllun og viðtal: Leiknir - Breiðablik 1-2 | Sigurganga Blika heldur áfram Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild karla í fótbolta eftir 2-1 útisigur gegn Leikni í kvöld. Íslenski boltinn 29.5.2022 22:10 Umfjöllun: FH - KR 2-3 | KR hafði betur í stórveldaslagnum KR hafði betur, 3-2, þegar Vesturbæjarliðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Liðin þurftu bæði sárlega á stigum að halda í þessum leik til þess að halda í við topplið deildarinnar. Íslenski boltinn 29.5.2022 21:11 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 1-0 ÍBV | Einstaklingsframtak Óla Vals tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan sigraði ÍBV á Samsung vellinum í 8. umferð Bestu-deildar karla, 1-0, eftir glæsilegt mark frá Óla Val Ómarssyni. Íslenski boltinn 29.5.2022 20:23 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 0-2 | Sanngjarn sigur Keflvíkinga Keflavík sótti mikilvæg þrjú stig þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag þar sem að þeir fyrrnefndu unnu sannfærandi 0-2 sigur þar sem að Dani Hatakka og Kian Williams gerðu mörkin. Léleg spilamennska Skagamanna þar sem að þeir sáu aldrei til sólar og fjórði leikurinn í röð þar sem að þeim mistekst að skora mark né sækja stig. Íslenski boltinn 29.5.2022 20:14 „Missti bara stjórn á skapi mínu og lét það bitna á Ella“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald þegar Íslands- og bikarmeistararnir unnu 2-1 sigur á KA í dag. KA-menn jöfnuðu á 79. mínútu þegar Víkingar voru manni færri eftir að hafa ekki getað gert skiptingu. Íslenski boltinn 29.5.2022 19:38 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. Íslenski boltinn 29.5.2022 19:07 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. Íslenski boltinn 29.5.2022 18:45 Þróttur fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Þróttur R. varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Lengjudeildarliði Víkings R. í Reykjavíkurslag í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2022 20:27 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 6-2 | Blikar völtuðu yfir Val og eru komnir í 16-liða úrslit Breiðablik er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur gegn Val í kvöld. Staðan í hálfleik var 2-2 en Kópavogspiltar keyrðu yfir Valsmenn í síðari hálfleiknum. Íslenski boltinn 26.5.2022 22:43 Meistararnir skoruðu sjö að Ásvöllum Íslands- og bikarmeistarar Víkings verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 26.5.2022 21:15 KA-menn örugglega áfram í 16-liða úrslit Bestu deildar lið KA er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 4-1 sigur á C-deildarliði Reynis. Íslenski boltinn 26.5.2022 18:02 Umfjöllun og viðtöl: Fram 3-2 Leiknir | Tíu Framarar kláruðu Leikni í framlengingu Það voru þónokkrar sviptingar er Fram vann 3-2 sigur á Leikni Reykjavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. Jannik Holmsgaard reyndist hetja liðsins með marki í framlengingu en Framarar léku færri frá 70. mínútu. Íslenski boltinn 26.5.2022 16:40 Breiðablik ekki byrjað jafn illa í ellefu ár Bikarmeistarar Breiðabliks hafa farið skelfilega af stað í Bestu deild kvenna í fótbolta. Raunar hefur liðið ekki byrjað Íslandsmót jafn illa síðan 2011 ef stigasöfnun eftir sex umferðir er tekin saman. Íslenski boltinn 26.5.2022 16:32 Sigurður Ragnar kallar eftir sameiningu á Suðurnesjum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur í Bestu deild karla, vill að lið hans verði sameinað við lið Njarðvíkur í Reykjanesbæ. Þetta lét Sigurður hafa eftir sér í kjölfar þess að Njarðvíkingur fleygðu Keflvíkingum úr leik í nágrannaslag liðanna í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Íslenski boltinn 26.5.2022 12:30 Vildi koma ferlinum af stað á Íslandi | Húkkaði far á tónlistarhátið á Ísafirði Alexander Scholz er nafn sem mögulega aðeins stuðningsfólk Stjörnunnar kannast við. Um er að ræða ungan Dana sem kom fótboltaferlinum af stað á nýjan leik á Íslandi áður en hann blómstraði í Belgíu, Danmörku og nú Japan. Hann skaut upp kollinum í einu vinsælasta hlaðvarpi landsins á dögunum. Íslenski boltinn 26.5.2022 09:15 Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan 0-3 KR | KR áfram í 16-liða úrslit eftir sigur í Garðabænum KR átti ekki í miklum vandræðum með lið Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Mjólkubikarsins. Gestirnir unnu afar sannfærandi 0-3 sigur í Garðabænum. Íslenski boltinn 25.5.2022 21:45 „Ég er aðeins að verða gráðug núna“ Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir tryggði Valskonum 1-0 sigur á Breiðabliki í stórleik Bestu deildar kvenna í gærkvöldi en Arna var síðan gestur í Bestu mörkunum eftir leikinn. Íslenski boltinn 25.5.2022 11:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 0-1 | Meistararnir höfðu betur í stórleiknum Valskonur unnu góðan 0-1 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í stórleik sjöttu umferðar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2022 21:40 ÍA í 16-liða úrslit eftir nauman sigur gegn Sindra Fjórum leikjum í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla var að ljúka nú rétt í þessu. Skagamenn þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti 3. deildarlið Sindra, en ÍA vann 5-3 útisigur eftir að hafa lent undir í tvígang. Íslenski boltinn 24.5.2022 19:58 Blikakonur verða í neðri hluta Bestu deildarinnar ef þær tapa fyrir Val í kvöld Eftir kvöldið í kvöld þá verður búið að spila einn þriðjung af Íslandsmóti kvenna í fótbolta en sjöttu umferð Bestu deilda kvenna lýkur þá með stórleik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvellinum. Íslenski boltinn 24.5.2022 14:31 Goðsögnum Keflavíkur hent í ruslið og nú skal hefnt Það er sannkallaður hefndarhugur í nokkrum fyrrverandi leikmönnum Keflavíkur sem klæðast Njarðvíkurtreyju annað kvöld í Reykjanesbæjarslag í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 24.5.2022 13:31 Mest skorað á Kópavogsvelli og í Víkinni | Minnst í Vesturbænum Breiðablik hefur farið frábærlega af stað í Bestu deild karla og unnið alla sjö heimaleiki sína. Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa ekki farið jafn vel af stað en heimavöllur liðsins hefur hins vegar boðið upp á mikla skemmtun, þó ekki endilega fyrir Víkinga. Íslenski boltinn 23.5.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 1-2 Þróttur | Þróttur fer á topp Bestu-deildarinnar Þróttur sótti stigin þrjú í Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld með dramatískum 1-2 sigri þar sem sigurmarkið kom á 90. mínútu leiksins. Með sigrinum fer Þróttur á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 23.5.2022 23:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 3-1 | Fyrsta tap Selfyssinga kom í Garðabæ Stjörnukonur urðu fyrsta lið Bestu deildar kvenna í fótbolta til að vinna Selfoss er liðin mættust í Garðabænum í kvöld. Lokatölur 3-1 heimaliðinu í vil sem er nú komið upp í 4. sæti deildarinnar með aðeins stigi minna en Selfyssingar. Íslenski boltinn 23.5.2022 22:25 Arnar Páll eftir fyrsta sigur KR í Bestu deildinni: „Skemmtilegast í heimi“ KR vann sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn Aftureldingu í 6. umferð Bestu deildar kvenna á Meistaravöllum í kvöld. Marcella Barberic skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. Íslenski boltinn 23.5.2022 22:11 Umfjöllun og viðtöl: KR - Afturelding 1-0 | Heimakonur komnar á blað í Bestu deildinni KR vann 1-0 sigur á Aftureldingu í sjöttu umferð Bestu deildar kvenna á Meistaravöllum í kvöld. Þetta voru fyrstu stig KR á tímabilinu en liðin eru nú bæði með þrjú stig í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Marcella Barberic skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. Íslenski boltinn 23.5.2022 21:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 5-4 | Markasúpa í Eyjum ÍBV vann ótrúlegan 5-4 sigur á Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta. ÍBV lenti 0-3 undir en jafnaði í 3-3 áður en liðið var 3-4 undir þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Aftur sneri liðið leiknum sér í hag og vann 5-4 sigur í ótrúlegum leik. Íslenski boltinn 23.5.2022 20:00 Blikar nú í hópi liða þar sem öll hin hafa orðið Íslandsmeistarar með stæl Blikar eiga Íslandsmeistaratitillinn vísann í haust ef marka má sögu Íslandsmóts karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23.5.2022 15:30 « ‹ 114 115 116 117 118 119 120 121 122 … 334 ›
Telur að Heimir verði rekinn Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, telur að Heimir Guðjónsson verði látinn taka pokann sinn sem þjálfari Vals. Íslenski boltinn 30.5.2022 10:00
Áfram skorar Ísak Snær, óvæntar hetjur og markasúpur í Safamýri og Kaplakrika Það fór heil umferð fram í Bestu deild karla í fótbolta í gær, sunnudag. Hér að neðan má sjá öll mörk umferðarinnar en af nægu er að taka. Viktor Örlygur Andrason reyndist hetja Íslands- og bikarmeistara Víkings gegn KA á meðan Ísak Snær Þorvaldsson getur ekki hætt að skora. Íslenski boltinn 30.5.2022 09:31
Umfjöllun og viðtal: Leiknir - Breiðablik 1-2 | Sigurganga Blika heldur áfram Breiðablik er enn með fullt hús stiga í Bestu-deild karla í fótbolta eftir 2-1 útisigur gegn Leikni í kvöld. Íslenski boltinn 29.5.2022 22:10
Umfjöllun: FH - KR 2-3 | KR hafði betur í stórveldaslagnum KR hafði betur, 3-2, þegar Vesturbæjarliðið sótti FH heim á Kaplakrikavöll í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta í kvöld. Liðin þurftu bæði sárlega á stigum að halda í þessum leik til þess að halda í við topplið deildarinnar. Íslenski boltinn 29.5.2022 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 1-0 ÍBV | Einstaklingsframtak Óla Vals tryggði Stjörnunni stigin þrjú Stjarnan sigraði ÍBV á Samsung vellinum í 8. umferð Bestu-deildar karla, 1-0, eftir glæsilegt mark frá Óla Val Ómarssyni. Íslenski boltinn 29.5.2022 20:23
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - Keflavík 0-2 | Sanngjarn sigur Keflvíkinga Keflavík sótti mikilvæg þrjú stig þegar þeir mættu ÍA á Akranesi í dag þar sem að þeir fyrrnefndu unnu sannfærandi 0-2 sigur þar sem að Dani Hatakka og Kian Williams gerðu mörkin. Léleg spilamennska Skagamanna þar sem að þeir sáu aldrei til sólar og fjórði leikurinn í röð þar sem að þeim mistekst að skora mark né sækja stig. Íslenski boltinn 29.5.2022 20:14
„Missti bara stjórn á skapi mínu og lét það bitna á Ella“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, fékk rautt spjald þegar Íslands- og bikarmeistararnir unnu 2-1 sigur á KA í dag. KA-menn jöfnuðu á 79. mínútu þegar Víkingar voru manni færri eftir að hafa ekki getað gert skiptingu. Íslenski boltinn 29.5.2022 19:38
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 3-2 | Fjórða tap Valsmanna í röð Slæmt gengi Vals hélt áfram í dag er liðið tapaði gegn Fram í Safamýrinni í mögulega síðasta leik Fram liðsins á þeim velli. Íslenski boltinn 29.5.2022 19:07
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Víkingur R. - KA 2-1 | Viktor Örlygur hetja meistaranna Víkingur vann KA í Bestu deild karla með 2-1 sigri í leik liðanna í Víkinni í dag. Viktor Örlygur Andrason skoraði sigurmark Víkings í uppbótartíma. Íslenski boltinn 29.5.2022 18:45
Þróttur fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Þróttur R. varð í kvöld fyrsta liðið til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna þegar liðið vann 2-1 sigur gegn Lengjudeildarliði Víkings R. í Reykjavíkurslag í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2022 20:27
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 6-2 | Blikar völtuðu yfir Val og eru komnir í 16-liða úrslit Breiðablik er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur gegn Val í kvöld. Staðan í hálfleik var 2-2 en Kópavogspiltar keyrðu yfir Valsmenn í síðari hálfleiknum. Íslenski boltinn 26.5.2022 22:43
Meistararnir skoruðu sjö að Ásvöllum Íslands- og bikarmeistarar Víkings verða í pottinum þegar dregið verður í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 26.5.2022 21:15
KA-menn örugglega áfram í 16-liða úrslit Bestu deildar lið KA er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 4-1 sigur á C-deildarliði Reynis. Íslenski boltinn 26.5.2022 18:02
Umfjöllun og viðtöl: Fram 3-2 Leiknir | Tíu Framarar kláruðu Leikni í framlengingu Það voru þónokkrar sviptingar er Fram vann 3-2 sigur á Leikni Reykjavík í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í dag. Jannik Holmsgaard reyndist hetja liðsins með marki í framlengingu en Framarar léku færri frá 70. mínútu. Íslenski boltinn 26.5.2022 16:40
Breiðablik ekki byrjað jafn illa í ellefu ár Bikarmeistarar Breiðabliks hafa farið skelfilega af stað í Bestu deild kvenna í fótbolta. Raunar hefur liðið ekki byrjað Íslandsmót jafn illa síðan 2011 ef stigasöfnun eftir sex umferðir er tekin saman. Íslenski boltinn 26.5.2022 16:32
Sigurður Ragnar kallar eftir sameiningu á Suðurnesjum Sigurður Ragnar Eyjólfsson, þjálfari Keflavíkur í Bestu deild karla, vill að lið hans verði sameinað við lið Njarðvíkur í Reykjanesbæ. Þetta lét Sigurður hafa eftir sér í kjölfar þess að Njarðvíkingur fleygðu Keflvíkingum úr leik í nágrannaslag liðanna í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í gær. Íslenski boltinn 26.5.2022 12:30
Vildi koma ferlinum af stað á Íslandi | Húkkaði far á tónlistarhátið á Ísafirði Alexander Scholz er nafn sem mögulega aðeins stuðningsfólk Stjörnunnar kannast við. Um er að ræða ungan Dana sem kom fótboltaferlinum af stað á nýjan leik á Íslandi áður en hann blómstraði í Belgíu, Danmörku og nú Japan. Hann skaut upp kollinum í einu vinsælasta hlaðvarpi landsins á dögunum. Íslenski boltinn 26.5.2022 09:15
Umfjöllun og Viðtöl: Stjarnan 0-3 KR | KR áfram í 16-liða úrslit eftir sigur í Garðabænum KR átti ekki í miklum vandræðum með lið Stjörnunnar í 32-liða úrslitum Mjólkubikarsins. Gestirnir unnu afar sannfærandi 0-3 sigur í Garðabænum. Íslenski boltinn 25.5.2022 21:45
„Ég er aðeins að verða gráðug núna“ Miðvörðurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir tryggði Valskonum 1-0 sigur á Breiðabliki í stórleik Bestu deildar kvenna í gærkvöldi en Arna var síðan gestur í Bestu mörkunum eftir leikinn. Íslenski boltinn 25.5.2022 11:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Breiðablik - Valur 0-1 | Meistararnir höfðu betur í stórleiknum Valskonur unnu góðan 0-1 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í stórleik sjöttu umferðar í Bestu-deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 24.5.2022 21:40
ÍA í 16-liða úrslit eftir nauman sigur gegn Sindra Fjórum leikjum í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla var að ljúka nú rétt í þessu. Skagamenn þurftu að hafa fyrir hlutunum er liðið heimsótti 3. deildarlið Sindra, en ÍA vann 5-3 útisigur eftir að hafa lent undir í tvígang. Íslenski boltinn 24.5.2022 19:58
Blikakonur verða í neðri hluta Bestu deildarinnar ef þær tapa fyrir Val í kvöld Eftir kvöldið í kvöld þá verður búið að spila einn þriðjung af Íslandsmóti kvenna í fótbolta en sjöttu umferð Bestu deilda kvenna lýkur þá með stórleik Breiðabliks og Vals á Kópavogsvellinum. Íslenski boltinn 24.5.2022 14:31
Goðsögnum Keflavíkur hent í ruslið og nú skal hefnt Það er sannkallaður hefndarhugur í nokkrum fyrrverandi leikmönnum Keflavíkur sem klæðast Njarðvíkurtreyju annað kvöld í Reykjanesbæjarslag í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 24.5.2022 13:31
Mest skorað á Kópavogsvelli og í Víkinni | Minnst í Vesturbænum Breiðablik hefur farið frábærlega af stað í Bestu deild karla og unnið alla sjö heimaleiki sína. Íslands- og bikarmeistarar Víkings hafa ekki farið jafn vel af stað en heimavöllur liðsins hefur hins vegar boðið upp á mikla skemmtun, þó ekki endilega fyrir Víkinga. Íslenski boltinn 23.5.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík 1-2 Þróttur | Þróttur fer á topp Bestu-deildarinnar Þróttur sótti stigin þrjú í Keflavík í Bestu-deild kvenna í kvöld með dramatískum 1-2 sigri þar sem sigurmarkið kom á 90. mínútu leiksins. Með sigrinum fer Þróttur á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 23.5.2022 23:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Selfoss 3-1 | Fyrsta tap Selfyssinga kom í Garðabæ Stjörnukonur urðu fyrsta lið Bestu deildar kvenna í fótbolta til að vinna Selfoss er liðin mættust í Garðabænum í kvöld. Lokatölur 3-1 heimaliðinu í vil sem er nú komið upp í 4. sæti deildarinnar með aðeins stigi minna en Selfyssingar. Íslenski boltinn 23.5.2022 22:25
Arnar Páll eftir fyrsta sigur KR í Bestu deildinni: „Skemmtilegast í heimi“ KR vann sinn fyrsta leik á tímabilinu gegn Aftureldingu í 6. umferð Bestu deildar kvenna á Meistaravöllum í kvöld. Marcella Barberic skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. Íslenski boltinn 23.5.2022 22:11
Umfjöllun og viðtöl: KR - Afturelding 1-0 | Heimakonur komnar á blað í Bestu deildinni KR vann 1-0 sigur á Aftureldingu í sjöttu umferð Bestu deildar kvenna á Meistaravöllum í kvöld. Þetta voru fyrstu stig KR á tímabilinu en liðin eru nú bæði með þrjú stig í tveimur neðstu sætum deildarinnar. Marcella Barberic skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. Íslenski boltinn 23.5.2022 21:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Þór/KA 5-4 | Markasúpa í Eyjum ÍBV vann ótrúlegan 5-4 sigur á Þór/KA í Bestu deild kvenna í fótbolta. ÍBV lenti 0-3 undir en jafnaði í 3-3 áður en liðið var 3-4 undir þegar tuttugu mínútur lifðu leiks. Aftur sneri liðið leiknum sér í hag og vann 5-4 sigur í ótrúlegum leik. Íslenski boltinn 23.5.2022 20:00
Blikar nú í hópi liða þar sem öll hin hafa orðið Íslandsmeistarar með stæl Blikar eiga Íslandsmeistaratitillinn vísann í haust ef marka má sögu Íslandsmóts karla í fótbolta. Íslenski boltinn 23.5.2022 15:30