Sport Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Afar sérstök ummæli féllu í lýsingu frá leik í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær, um Ísland og Donald Trump. Körfubolti 12.3.2025 15:32 Þjálfari Martins látinn fjúka Forráðamenn þýska körfuboltafélagsins Alba Berlín hafa nú brugðið á það ráð að reka spænska þjálfarann Israel González eftir dapurt gengi á þessari leiktíð. Körfubolti 12.3.2025 15:17 Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, spjallaði við forystumenn Paris Saint-Germain á göngum Anfield eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Samningur Hollendingsins við Liverpool rennur út í sumar. Enski boltinn 12.3.2025 15:00 Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Þýska félagið Rhein-Neckar Löwen hefur nú greint opinberlega frá því að félagið hafi samið við hinn 23 ára gamla Hauk Þrastarson um að koma til félagsins í sumar. Handbolti 12.3.2025 14:42 „Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, stýrir löskuðu liði sem mætir Grikklandi ytra í undankeppni EM síðar í dag. Töluverð meiðsli herja á íslenska hópinn en Snorri kveðst hafa trú á þeim mönnum sem eru til staðar. Handbolti 12.3.2025 14:31 Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari, segir aðspurður um ákvörðun sína að velja Gylfa Þór Sigurðsson ekki í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni, það nær ómögulegt fyrir sig að velja leikmann sem spilar á Íslandi í verkefni í mars. Fótbolti 12.3.2025 13:46 Orri nýr fyrirliði Íslands Orri Óskarsson, hinn tvítugi framherji Real Sociedad, er orðinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Þetta tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari, í dag. Fótbolti 12.3.2025 13:24 Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Arnar Gunnlaugsson hefur valið fyrsta landsliðshóp sinn, fyrir komandi leiki við Kósovó í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 12.3.2025 13:06 Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson kynnti sinn fyrsta landsliðshóp og sat fyrir svörum í beinni útsendingu á Vísi, á blaðamannafundi KSÍ í Laugardal. Fótbolti 12.3.2025 12:47 Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Thierry Henry segir að Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, sé ekki líklegastur til að vinna Gullboltann heldur Raphinha, leikmaður Barcelona. Fótbolti 12.3.2025 12:03 Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Nágrannar stuðningsmanns enska liðsins Liverpool hér í Reykjavík höfðu áhyggjur af honum og hringdu í lögregluna á höfuðborgarsvæðinu eftir að óhljóð höfðu borist á milli íbúða. Fótbolti 12.3.2025 11:33 Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Hákon Arnar Haraldsson hefur verið ausinn lofi eftir magnaða frammistöðu að undanförnu með Lille sem í kvöld á möguleika á að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fótbolti 12.3.2025 11:30 Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Albert Guðmundsson telur alla leikmenn íslenska landsliðsins ánægða með komu Arnars Gunnlaugssonar í starf þjálfara liðsins. Albert sjálfur hrífst af sýn Arnars á fótboltann sem og hugarfari hans. Fótbolti 12.3.2025 11:01 Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins HK-ingurinn Bjarki Freyr Sindrason skoraði stórskemmtilegt mark í bikarúrslitaleik 4. flokks karla í handbolta á Ásvöllum á dögunum. Handbolti 12.3.2025 10:33 Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Alex Greenwood, fyrirliði Manchester City, er í áfalli eftir að knattspyrnustjóra liðsins, Gareth Taylor, var sagt upp. Hún treystir þó ákvörðun félagsins. Enski boltinn 12.3.2025 10:01 Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo „Þetta er mjög stórt skref en mér fannst kominn tími á það,“ segir handboltakonan Elín Rósa Magnúsdóttir sem stekkur í djúpu laugina er hún fer út í atvinnumennsku til Þýskalands í sumar. Þar mun hún hafa stuðningsnet tveggja félaga sinna úr landsliðinu. Handbolti 12.3.2025 09:30 Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Paris Saint-Germain, Bayern München, Inter og Barcelona tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 12.3.2025 09:00 Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Gríðarlega mikið er um forföll í íslenska landsliðshópnum sem mætir Grikklandi ytra í dag klukkan 17. HSÍ hefur nú gefið út hvaða sextán leikmenn spila leikinn. Handbolti 12.3.2025 08:53 Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið Hnefaleikakappinn Chris Eubank hefur verið sektaður um hundruð þúsund pund fyrir að kasta eggi í Conor Benn á blaðamannafundi í síðasta mánuði. Sport 12.3.2025 08:30 „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Aðstæður karlalandsliðsins í handbolta sem mætir Grikklandi eru ekki upp á marga fiska. Vængbrotið lið mætir Grikkjum í Chalkida í undankeppni EM í dag. Handbolti 12.3.2025 08:01 Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Saksóknari segir að argentínska fótboltagoðið Diego Maradona hafi búið við hryllilegar aðstæður síðustu daga ævi sinnar. Fótbolti 12.3.2025 07:33 Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Faðir frá Missouri fylki í Bandaríkjunum hefur verið dæmdur sekur fyrir að skjóta unglingaliðsþjálfara sonar síns mörgum sinnum. Þjálfarinn lifði af en pabbinn er á leið í fangelsi. Sport 12.3.2025 07:00 Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum Sport 12.3.2025 06:01 Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Íslenski þjálfarinn Dagur Sigurðsson gerði frábæra hluti með króatíska handboltalandsliðið á heimsmeistaramótinu í janúar eins og frægt er. Króatar vildu líka heiðra þennan frábæran árangur með sérstökum hætti. Handbolti 11.3.2025 23:32 „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. Fótbolti 11.3.2025 23:23 „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 11.3.2025 23:15 Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Tindastólskonur enduðu átta leikja taphrinu sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld og unnu sinn fyrsta deildarleik síðan í byrjun janúar. Sigur sem gæti farið langt með að koma þeim í úrslitakeppnina. Körfubolti 11.3.2025 23:00 „Við eigum að skammast okkar“ Þjálfari Grindavíkurliðsins talaði ekki undir rós eftir tap liðsins á Sauðárkróki í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 11.3.2025 22:57 Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. Fótbolti 11.3.2025 22:45 Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 11.3.2025 21:52 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Afar sérstök ummæli féllu í lýsingu frá leik í bandaríska háskólakörfuboltanum í gær, um Ísland og Donald Trump. Körfubolti 12.3.2025 15:32
Þjálfari Martins látinn fjúka Forráðamenn þýska körfuboltafélagsins Alba Berlín hafa nú brugðið á það ráð að reka spænska þjálfarann Israel González eftir dapurt gengi á þessari leiktíð. Körfubolti 12.3.2025 15:17
Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Virgil van Dijk, varnarmaður Liverpool, spjallaði við forystumenn Paris Saint-Germain á göngum Anfield eftir leik liðanna í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. Samningur Hollendingsins við Liverpool rennur út í sumar. Enski boltinn 12.3.2025 15:00
Ljónin staðfesta komu Hauks rétt fyrir landsleik Þýska félagið Rhein-Neckar Löwen hefur nú greint opinberlega frá því að félagið hafi samið við hinn 23 ára gamla Hauk Þrastarson um að koma til félagsins í sumar. Handbolti 12.3.2025 14:42
„Það dugar yfirleitt til að spila handboltaleik“ Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, stýrir löskuðu liði sem mætir Grikklandi ytra í undankeppni EM síðar í dag. Töluverð meiðsli herja á íslenska hópinn en Snorri kveðst hafa trú á þeim mönnum sem eru til staðar. Handbolti 12.3.2025 14:31
Ómögulegt fyrir Arnar að velja Gylfa Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari, segir aðspurður um ákvörðun sína að velja Gylfa Þór Sigurðsson ekki í landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni, það nær ómögulegt fyrir sig að velja leikmann sem spilar á Íslandi í verkefni í mars. Fótbolti 12.3.2025 13:46
Orri nýr fyrirliði Íslands Orri Óskarsson, hinn tvítugi framherji Real Sociedad, er orðinn nýr fyrirliði íslenska landsliðsins í fótbolta. Þetta tilkynnti Arnar Gunnlaugsson, nýr landsliðsþjálfari, í dag. Fótbolti 12.3.2025 13:24
Aron Einar og Lúkas í fyrsta hópi Arnars Arnar Gunnlaugsson hefur valið fyrsta landsliðshóp sinn, fyrir komandi leiki við Kósovó í umspilinu um sæti í B-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 12.3.2025 13:06
Svona var fyrsti blaðamannafundur Arnars Landsliðsþjálfarinn Arnar Gunnlaugsson kynnti sinn fyrsta landsliðshóp og sat fyrir svörum í beinni útsendingu á Vísi, á blaðamannafundi KSÍ í Laugardal. Fótbolti 12.3.2025 12:47
Segir að Raphinha sé líklegri til að vinna Gullboltann en Salah Thierry Henry segir að Mohamed Salah, leikmaður Liverpool, sé ekki líklegastur til að vinna Gullboltann heldur Raphinha, leikmaður Barcelona. Fótbolti 12.3.2025 12:03
Áhyggjufullir nágrannar hringdu í lögregluna Nágrannar stuðningsmanns enska liðsins Liverpool hér í Reykjavík höfðu áhyggjur af honum og hringdu í lögregluna á höfuðborgarsvæðinu eftir að óhljóð höfðu borist á milli íbúða. Fótbolti 12.3.2025 11:33
Hákon fer á kostum en saknar bróður síns Hákon Arnar Haraldsson hefur verið ausinn lofi eftir magnaða frammistöðu að undanförnu með Lille sem í kvöld á möguleika á að komast í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins. Fótbolti 12.3.2025 11:30
Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Albert Guðmundsson telur alla leikmenn íslenska landsliðsins ánægða með komu Arnars Gunnlaugssonar í starf þjálfara liðsins. Albert sjálfur hrífst af sýn Arnars á fótboltann sem og hugarfari hans. Fótbolti 12.3.2025 11:01
Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins HK-ingurinn Bjarki Freyr Sindrason skoraði stórskemmtilegt mark í bikarúrslitaleik 4. flokks karla í handbolta á Ásvöllum á dögunum. Handbolti 12.3.2025 10:33
Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Alex Greenwood, fyrirliði Manchester City, er í áfalli eftir að knattspyrnustjóra liðsins, Gareth Taylor, var sagt upp. Hún treystir þó ákvörðun félagsins. Enski boltinn 12.3.2025 10:01
Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo „Þetta er mjög stórt skref en mér fannst kominn tími á það,“ segir handboltakonan Elín Rósa Magnúsdóttir sem stekkur í djúpu laugina er hún fer út í atvinnumennsku til Þýskalands í sumar. Þar mun hún hafa stuðningsnet tveggja félaga sinna úr landsliðinu. Handbolti 12.3.2025 09:30
Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Paris Saint-Germain, Bayern München, Inter og Barcelona tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Fótbolti 12.3.2025 09:00
Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Gríðarlega mikið er um forföll í íslenska landsliðshópnum sem mætir Grikklandi ytra í dag klukkan 17. HSÍ hefur nú gefið út hvaða sextán leikmenn spila leikinn. Handbolti 12.3.2025 08:53
Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið Hnefaleikakappinn Chris Eubank hefur verið sektaður um hundruð þúsund pund fyrir að kasta eggi í Conor Benn á blaðamannafundi í síðasta mánuði. Sport 12.3.2025 08:30
„Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Aðstæður karlalandsliðsins í handbolta sem mætir Grikklandi eru ekki upp á marga fiska. Vængbrotið lið mætir Grikkjum í Chalkida í undankeppni EM í dag. Handbolti 12.3.2025 08:01
Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Saksóknari segir að argentínska fótboltagoðið Diego Maradona hafi búið við hryllilegar aðstæður síðustu daga ævi sinnar. Fótbolti 12.3.2025 07:33
Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Faðir frá Missouri fylki í Bandaríkjunum hefur verið dæmdur sekur fyrir að skjóta unglingaliðsþjálfara sonar síns mörgum sinnum. Þjálfarinn lifði af en pabbinn er á leið í fangelsi. Sport 12.3.2025 07:00
Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Það er fullt af beinum útsendingum á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á miðvikudögum Sport 12.3.2025 06:01
Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Íslenski þjálfarinn Dagur Sigurðsson gerði frábæra hluti með króatíska handboltalandsliðið á heimsmeistaramótinu í janúar eins og frægt er. Króatar vildu líka heiðra þennan frábæran árangur með sérstökum hætti. Handbolti 11.3.2025 23:32
„Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Luis Enrique og lærisveinar hans í Paris Saint Germain eru komnir áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir að hafa unnið Liverpool 4-1 í vítakeppni á Anfield í kvöld. Fótbolti 11.3.2025 23:23
„Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði sínu liði þrátt fyrir tap á móti Paris Saint Germain á Anfield í kvöld. Liverpool er úr leik eftir 1-0 tap í leiknum og 4-1 tap í vítaspyrnukeppni. Enski boltinn 11.3.2025 23:15
Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Tindastólskonur enduðu átta leikja taphrinu sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld og unnu sinn fyrsta deildarleik síðan í byrjun janúar. Sigur sem gæti farið langt með að koma þeim í úrslitakeppnina. Körfubolti 11.3.2025 23:00
„Við eigum að skammast okkar“ Þjálfari Grindavíkurliðsins talaði ekki undir rós eftir tap liðsins á Sauðárkróki í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 11.3.2025 22:57
Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Paris Saint Germain komst í kvöld áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 4-1 sigur á Liverpool í vítaspyrnukeppni á Anfield. Fótbolti 11.3.2025 22:45
Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Þýska liðið Bayern München og ítalska liðið Internazionale tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 11.3.2025 21:52