Handbolti

„Markverðirnir okkar voru ekki með“

Rúnar Kárason segir sjálfstraust, eða öllu heldur skort á því, vera það sem hafi orðið ÍBV að falli og valdið því að Haukar séu nú búnir að jafna einvígi liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta.

Handbolti

Orri og félagar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu

Orri Freyr Þorkelsson og félagar hans í Elverum unnu mikilvægan sex marka sigur er liðið tók á móti Íslendingaliði Kolstad í annarri viðureign liðanna í úrslitaeinvígi norska handboltans í dag. Lokatölur 33-27 og staðan því orðin 1-1 í einvíginu.

Handbolti

Læri­sveinar Guð­mundar fara ekki í úrslitin

Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar í danska liðinu Fredericiamunu ekki taka þátt í úrslitaeinvígi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir sjö marka tap gegn Álaborg í oddaleik í einvígi liðanna í undanúrslitum. 

Handbolti

„Það hafði enginn trú á okkur“

Fredericia undir stjórn Guð­­mundar Guð­­munds­­sonar hefur komið mörgum á ó­­vart í dönsku úr­­vals­­deildinni í hand­­bolta. Liðið á fyrir höndum ærið verk­efni í odda­­leik gegn Á­la­­borg í dag í undan­úr­slitum dönsku deildarinnar.

Handbolti

Lið Tryggva tryggði sér odda­leik um titilinn

Tryggvi Þóris­son og liðs­fé­lagar hans í sænska hand­bolta­liðinu Sa­vehof unnu í dag afar mikil­vægan sigur á Kristian­stad í fjórða leik liðanna í úr­slita­ein­vígi sænsku úr­vals­deildarinnar.

Handbolti

„Toppmenn sem hafa góða tilfinningu fyrir leiknum“

Strákarnir í Handkastinu ræddu um þjálfaramál íslenska karlalandsliðsins í handbolta í síðasta hlaðvarpsþætti sínum. Tæpir hundrað dagar eru liðnir síðan þjálfaraleitin hófst, en nú virðist stefna í að Snorri Steinn Guðjónsson verði kynntur til leiks sem þjálfari liðsins í næstu viku.

Handbolti

Furðar sig á ummælum um mögulegt leikbann Erlings

Pavel Ermolinskij, þjálfari nýkrýndra Íslandsmeistara Tindastóls í körfubolta, furðar sig á ummælum sérfræðinga Seinni bylgjunnar um mögulegt leikbann Erlings Richardssonar, þjálfara ÍBV í handbolta, eftir leik liðsins gegn Haukum í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í gær.

Handbolti

„Þetta má ekki fara inn að beini og pirra okkur“

„Við erum bognir en ekki brotnir og ætlum klárlega að sýna hvað í okkur býr,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka. Þeir fara með bakið uppi við vegg til Eyja í dag, 2-0 undir í einvíginu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta.

Handbolti

Sækja áfram á íslensk mið og fengu Dag

Nýliðarnir í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta á næstu leiktíð, í liði Karlskrona, halda áfram að sækja liðsstyrk til Íslands. Nú hefur félagið keypt Dag Sverri Kristjánsson frá ÍR.

Handbolti

Aron Rafn safnar í Haukarútu til Eyja

Haukar eru með bakið upp við vegg og þurfa að sækja sigur til Eyja ef þeir ætla að forðast sumarfrí og fá annan heimaleik á Ásvöllum í úrslitaeinvíginu á móti ÍBV í Olís deild karla í handbolta.

Handbolti