Handbolti

Vilja að hætt sé við HM í handbolta

Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM karla í handbolta sem fara á fram í Egyptalandi í janúar. Ekki eru allir á eitt sáttir með að mótið fari fram, á tímum kórónuveirufaraldursins.

Handbolti

Arftaki Arons fundinn

Aron Kristjánsson varð að gefa frá sér starfið sem þjálfari karlalandsliðs Barein í handbolta, og fórna þar með ferð á Ólympíuleikana í Tókýó. Arftaki hans er nú fundinn.

Handbolti

Valsmenn sleppa við mjög langt ferðalag

Deildarmeistarar Vals gætu dregist gegn Melsungen frá Þýskalandi, liði Guðmundur Guðmundssonar landsliðsþjálfara, eða nýju liði Óðins Þórs Ríkharðssonar í Evrópudeildinni í handbolta.

Handbolti