Handbolti Í sjokki yfir sóttvörnum á EM: „Hvernig getum við spilað?“ Ein skærasta stjarna EM í handbolta og landsliðsþjálfari Serbíu eiga vart orð yfir skorti á sóttvörnum á mótinu. Handbolti 12.1.2022 10:30 Búinn að finna hinn þjóðþekkta slæma kafla hjá íslenska handboltalandsliðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á enn eitt stórmótið en strákarnir okkar eru komnir til Búdapest til að keppa á EM 2022. Handbolti 12.1.2022 10:01 Óli Stef segir að það sé „eitthvað í loftinu“ hjá íslenska liðinu fyrir EM í handbolta Ólafur Stefánsson, fyrrum fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er bjartsýnn fyrir gengi íslenska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu en fyrsti leikur strákanna okkar er á föstudaginn. Handbolti 12.1.2022 08:01 Slæm staða smita fyrir EM í handbolta - 25 leikmenn smitaðir Evrópumótið í handbolta hefst eftir aðeins tvo daga en 25 leikmenn á mótinu eru smitaðir af kórónuveirunni. Handbolti 11.1.2022 14:47 Annað smit hjá liði Erlings Florent Bourget, leikmaður hollenska handboltalandsliðsins, hefur greinst með kórónuveiruna. Holland er með Íslandi í riðli á EM 2022 og þjálfari liðsins er Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson. Handbolti 11.1.2022 12:01 Ísland á EM 2022: Íþróttamaður ársins einn þeirra sem þurfa að sanna sig Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að sanna sig á Evrópumótinu í handbolta 2022. Handbolti 11.1.2022 11:01 Fimmtán smit hjá Serbum og bara tveir dagar í fyrsta leik á EM Serbneska handboltalandsliðið hefur farið illa út úr kórónuveirufaraldrinum í aðdraganda Evrópumeistaramótsins í handbolta sem hefst á fimmtudaginn. Handbolti 11.1.2022 09:30 „Eldmóður er í hópnum og ofboðslega góður andi“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir enga óskastöðu að hafa ekki fengið æfingaleiki fyrir Evrópumótið sem hefst á fimmtudaginn. Handbolti 10.1.2022 20:01 Greindist með smit daginn sem hann átti að mæta Íslandi Litháen átti að mæta Íslandi í tveimur vináttulandsleikjum um nýliðna helgi í aðdraganda EM karla í handbolta en ekkert varð af því, kannski sem betur fer. Handbolti 10.1.2022 17:00 Hefur góða tilfinningu fyrir EM: „Það er eldur í liðinu“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir andann og hugarfarið í liðinu gott. Handbolti 10.1.2022 15:31 Bikarmeistararnir taka á móti HK | Framkonur fara í Víkina Þrír úrvalsdeildarslagir eru í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta, og einn í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna. Dregið var í hádeginu. Handbolti 10.1.2022 11:54 Ísland á EM 2022: Aron er fremstur meðal leiðtoga íslenska liðsins Ábyrgðin er mikil á herðum þeirra leikmanna úr íslenska handboltalandsliðinu sem Vísir kynnir til leiks í dag. Handbolti 10.1.2022 11:24 Danir fljúga á EM í handbolta með almennu farþegaflugi en skilja einn eftir Heimsmeistarar Dana ferðuðust til Ungverjalands í morgun þar sem þeir taka þátt í Evrópumótinu í handbolta. Það voru þó ekki allir sem fengu að fara með í flugið. Handbolti 10.1.2022 09:30 Er á Íslandi en má ekki fara heim til að hjálpa konunni með börnin þeirra fjögur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er að undirbúa sig fyrir sitt fimmtánda stórmót með íslenska landsliðinu en vegna kórónuveirunnar er undirbúningurinn afar sérstakur þetta árið. Handbolti 10.1.2022 08:00 Þjóðverjar unnu nauman sigur gegn Frökkum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta unnu í kvöld nauman sigur gegn Frökkum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst í vikunni. Lokatölur urðu 35-34. Handbolti 9.1.2022 19:38 Umfjöllun: ÍBV 33 - 29 Sokol Pisek | Eyjastúlkur komnar í átta liða úrslit ÍBV mætti Sokol Pisek frá Tékklandi í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum EHF-bikars kvenna í handbolta. Handbolti 9.1.2022 12:16 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 25-26| Stjarnan hafði betur í spennuleik Stjarnan vann eins marks sigur á Val 25-26. Lena Margrét Valdimarsdóttir skoraði sigurmark leiksins og tryggði Stjörnunni sinn fyrsta sigur á árinu 2022. Handbolti 8.1.2022 20:17 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 20 - 21| Fram styrkti stöðu sína á toppnum Fram vann mikilvægan sigur á deildarmeisturum KA/Þór í dag í KA heimilinu í dag. Það var mikill spenna í leiknum, lítið skorað og mistök á báða bóga sem endaði sem hin mesta skemmtun fyrir áhorfendur. Handbolti 8.1.2022 18:40 Eyjakonur í góðum málum fyrir seinni leikinn Kvennalið ÍBV vann öruggan sjö marka sigur er liðið mætti tékkneska liðinu Sokol Pisek í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta, 27-20. Leikið var í Vestmannaeyjum, en leikurin taldist þó sem heimaleikur tékkneska liðsins. Handbolti 8.1.2022 16:28 Ekkert smit greindist innan íslenska hópsins Leikmenn og starfsfólk íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem nú dvelur í sóttvarnarbúbblu á Grand Hótel fyrir komandi Evrópumót í handbolta fóru í PCR próf í gær og greindist enginn með kórónuveiruna. Handbolti 8.1.2022 13:02 Ómar Ingi markahæstur á seinasta ári | Bjarki skorar flest að meðaltali Ómar Ingi Magnússon, leikamður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, var markahæsti leikmaður Evrópu á seinasta ári. Þá var Bjarki Már Elísson sá leikmaður á listanum sem skoraði flest mörk að meðaltali í leik. Handbolti 8.1.2022 08:01 Leik Aftureldingar og Hauka frestað Leik Aftureldingar og Hauka sem átti að fara fram í Mosfellsbæ í Olís-deild kvenna í dag hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Handbolti 8.1.2022 07:00 Lærisveinar Alfreðs unnu gegn Sviss Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta unnu fjögurra marka sigur er liðið mætti Sviss í dag. Lokatölur urðu 30-26, en leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir EM sem hefst í næstu viku. Handbolti 7.1.2022 20:31 Ágúst Elí færir sig vestar á Jótlandi Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skiptir um lið í sumar. Hann fer þó ekki langt og heldur sig á Jótlandi. Handbolti 7.1.2022 14:30 Spiderman mynd og spurningakeppni hjá strákunum okkar Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf að verja sig fyrir veirunni þessa daganna enda gæti smit svo stuttu fyrir Evrópumót verið dýrkeypt. Strákarnir okkar láta sér ekki leiðast þrátt fyrir að vera fastir í búbblunni. Handbolti 7.1.2022 10:31 „Ekkert leyndarmál að þetta er ofboðslega erfitt andlega“ Sveinn Jóhannsson var sviptur draumnum um að spila á EM í handbolta í næstu viku þegar hann meiddist í hné á landsliðsæfingu. Honum virðist hreinlega ekki hafa verið ætlað að spila á mótinu því áður hafði hann greinst með kórónuveirusmit á aðfangadag. Handbolti 7.1.2022 08:31 Svíar höfðu betur gegn Hollendingum Svíþjóð og Holland áttust við í vináttulandsleik í handbolta í kvöld þar sem Svíar höfðu betur 34-30. Leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku, en Hollendingar eru með íslensku strákunum í riðli. Handbolti 6.1.2022 19:51 Einangrun á EM stytt niður í fimm daga Evrópska handknattleikssambandið hefur staðfest breytingar á reglum varðandi einangrun og sóttkví vegna kórónuveirusmita á Evrópumóti karla sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2022 14:30 Mun vægari reglur um smitaða leikmenn á EM Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að milda allhressilega reglur sínar varðandi leikmenn sem smitast af kórónuveirunni í aðdraganda EM sem hefst næsta fimmtudag. Handbolti 6.1.2022 12:51 „Þá skall þetta bara á okkur“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs. Handbolti 6.1.2022 12:30 « ‹ 178 179 180 181 182 183 184 185 186 … 334 ›
Í sjokki yfir sóttvörnum á EM: „Hvernig getum við spilað?“ Ein skærasta stjarna EM í handbolta og landsliðsþjálfari Serbíu eiga vart orð yfir skorti á sóttvörnum á mótinu. Handbolti 12.1.2022 10:30
Búinn að finna hinn þjóðþekkta slæma kafla hjá íslenska handboltalandsliðinu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er á leiðinni á enn eitt stórmótið en strákarnir okkar eru komnir til Búdapest til að keppa á EM 2022. Handbolti 12.1.2022 10:01
Óli Stef segir að það sé „eitthvað í loftinu“ hjá íslenska liðinu fyrir EM í handbolta Ólafur Stefánsson, fyrrum fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, er bjartsýnn fyrir gengi íslenska handboltalandsliðsins á Evrópumótinu í Ungverjalandi og Slóvakíu en fyrsti leikur strákanna okkar er á föstudaginn. Handbolti 12.1.2022 08:01
Slæm staða smita fyrir EM í handbolta - 25 leikmenn smitaðir Evrópumótið í handbolta hefst eftir aðeins tvo daga en 25 leikmenn á mótinu eru smitaðir af kórónuveirunni. Handbolti 11.1.2022 14:47
Annað smit hjá liði Erlings Florent Bourget, leikmaður hollenska handboltalandsliðsins, hefur greinst með kórónuveiruna. Holland er með Íslandi í riðli á EM 2022 og þjálfari liðsins er Eyjamaðurinn Erlingur Richardsson. Handbolti 11.1.2022 12:01
Ísland á EM 2022: Íþróttamaður ársins einn þeirra sem þurfa að sanna sig Vísir kynnir leikmenn íslenska landsliðsins sem þurfa að sanna sig á Evrópumótinu í handbolta 2022. Handbolti 11.1.2022 11:01
Fimmtán smit hjá Serbum og bara tveir dagar í fyrsta leik á EM Serbneska handboltalandsliðið hefur farið illa út úr kórónuveirufaraldrinum í aðdraganda Evrópumeistaramótsins í handbolta sem hefst á fimmtudaginn. Handbolti 11.1.2022 09:30
„Eldmóður er í hópnum og ofboðslega góður andi“ Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir enga óskastöðu að hafa ekki fengið æfingaleiki fyrir Evrópumótið sem hefst á fimmtudaginn. Handbolti 10.1.2022 20:01
Greindist með smit daginn sem hann átti að mæta Íslandi Litháen átti að mæta Íslandi í tveimur vináttulandsleikjum um nýliðna helgi í aðdraganda EM karla í handbolta en ekkert varð af því, kannski sem betur fer. Handbolti 10.1.2022 17:00
Hefur góða tilfinningu fyrir EM: „Það er eldur í liðinu“ Aron Pálmarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í handbolta, segir andann og hugarfarið í liðinu gott. Handbolti 10.1.2022 15:31
Bikarmeistararnir taka á móti HK | Framkonur fara í Víkina Þrír úrvalsdeildarslagir eru í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta, og einn í 16-liða úrslitum Coca Cola bikars kvenna. Dregið var í hádeginu. Handbolti 10.1.2022 11:54
Ísland á EM 2022: Aron er fremstur meðal leiðtoga íslenska liðsins Ábyrgðin er mikil á herðum þeirra leikmanna úr íslenska handboltalandsliðinu sem Vísir kynnir til leiks í dag. Handbolti 10.1.2022 11:24
Danir fljúga á EM í handbolta með almennu farþegaflugi en skilja einn eftir Heimsmeistarar Dana ferðuðust til Ungverjalands í morgun þar sem þeir taka þátt í Evrópumótinu í handbolta. Það voru þó ekki allir sem fengu að fara með í flugið. Handbolti 10.1.2022 09:30
Er á Íslandi en má ekki fara heim til að hjálpa konunni með börnin þeirra fjögur Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson er að undirbúa sig fyrir sitt fimmtánda stórmót með íslenska landsliðinu en vegna kórónuveirunnar er undirbúningurinn afar sérstakur þetta árið. Handbolti 10.1.2022 08:00
Þjóðverjar unnu nauman sigur gegn Frökkum Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta unnu í kvöld nauman sigur gegn Frökkum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst í vikunni. Lokatölur urðu 35-34. Handbolti 9.1.2022 19:38
Umfjöllun: ÍBV 33 - 29 Sokol Pisek | Eyjastúlkur komnar í átta liða úrslit ÍBV mætti Sokol Pisek frá Tékklandi í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum EHF-bikars kvenna í handbolta. Handbolti 9.1.2022 12:16
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 25-26| Stjarnan hafði betur í spennuleik Stjarnan vann eins marks sigur á Val 25-26. Lena Margrét Valdimarsdóttir skoraði sigurmark leiksins og tryggði Stjörnunni sinn fyrsta sigur á árinu 2022. Handbolti 8.1.2022 20:17
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Fram 20 - 21| Fram styrkti stöðu sína á toppnum Fram vann mikilvægan sigur á deildarmeisturum KA/Þór í dag í KA heimilinu í dag. Það var mikill spenna í leiknum, lítið skorað og mistök á báða bóga sem endaði sem hin mesta skemmtun fyrir áhorfendur. Handbolti 8.1.2022 18:40
Eyjakonur í góðum málum fyrir seinni leikinn Kvennalið ÍBV vann öruggan sjö marka sigur er liðið mætti tékkneska liðinu Sokol Pisek í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikars kvenna í handbolta, 27-20. Leikið var í Vestmannaeyjum, en leikurin taldist þó sem heimaleikur tékkneska liðsins. Handbolti 8.1.2022 16:28
Ekkert smit greindist innan íslenska hópsins Leikmenn og starfsfólk íslenska karlalandsliðsins í handbolta sem nú dvelur í sóttvarnarbúbblu á Grand Hótel fyrir komandi Evrópumót í handbolta fóru í PCR próf í gær og greindist enginn með kórónuveiruna. Handbolti 8.1.2022 13:02
Ómar Ingi markahæstur á seinasta ári | Bjarki skorar flest að meðaltali Ómar Ingi Magnússon, leikamður Magdeburg í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, var markahæsti leikmaður Evrópu á seinasta ári. Þá var Bjarki Már Elísson sá leikmaður á listanum sem skoraði flest mörk að meðaltali í leik. Handbolti 8.1.2022 08:01
Leik Aftureldingar og Hauka frestað Leik Aftureldingar og Hauka sem átti að fara fram í Mosfellsbæ í Olís-deild kvenna í dag hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. Handbolti 8.1.2022 07:00
Lærisveinar Alfreðs unnu gegn Sviss Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska landsliðinu í handbolta unnu fjögurra marka sigur er liðið mætti Sviss í dag. Lokatölur urðu 30-26, en leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir EM sem hefst í næstu viku. Handbolti 7.1.2022 20:31
Ágúst Elí færir sig vestar á Jótlandi Landsliðsmarkvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson skiptir um lið í sumar. Hann fer þó ekki langt og heldur sig á Jótlandi. Handbolti 7.1.2022 14:30
Spiderman mynd og spurningakeppni hjá strákunum okkar Íslenska karlalandsliðið í handbolta þarf að verja sig fyrir veirunni þessa daganna enda gæti smit svo stuttu fyrir Evrópumót verið dýrkeypt. Strákarnir okkar láta sér ekki leiðast þrátt fyrir að vera fastir í búbblunni. Handbolti 7.1.2022 10:31
„Ekkert leyndarmál að þetta er ofboðslega erfitt andlega“ Sveinn Jóhannsson var sviptur draumnum um að spila á EM í handbolta í næstu viku þegar hann meiddist í hné á landsliðsæfingu. Honum virðist hreinlega ekki hafa verið ætlað að spila á mótinu því áður hafði hann greinst með kórónuveirusmit á aðfangadag. Handbolti 7.1.2022 08:31
Svíar höfðu betur gegn Hollendingum Svíþjóð og Holland áttust við í vináttulandsleik í handbolta í kvöld þar sem Svíar höfðu betur 34-30. Leikurinn var liður í undirbúningi liðanna fyrir Evrópumótið sem hefst í næstu viku, en Hollendingar eru með íslensku strákunum í riðli. Handbolti 6.1.2022 19:51
Einangrun á EM stytt niður í fimm daga Evrópska handknattleikssambandið hefur staðfest breytingar á reglum varðandi einangrun og sóttkví vegna kórónuveirusmita á Evrópumóti karla sem hefst í næstu viku. Handbolti 6.1.2022 14:30
Mun vægari reglur um smitaða leikmenn á EM Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að milda allhressilega reglur sínar varðandi leikmenn sem smitast af kórónuveirunni í aðdraganda EM sem hefst næsta fimmtudag. Handbolti 6.1.2022 12:51
„Þá skall þetta bara á okkur“ Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, slapp við kórónuveirusmit en tólf úr leikmannahópi og starfsliði hans hafa greinst með smit eftir æfingamót í Póllandi á milli jóla og nýárs. Handbolti 6.1.2022 12:30