Yfir þrettán hundruð mörk verið skoruð í deildinni síðan Eyjamenn spiluðu síðast Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2023 14:30 Rúnar Kárason og félagar í ÍBV liðinu hljóta að vera orðnir mjög spenntir fyrir að spila handboltaleik. Vísir/Diego Þremur fyrstu deildarleikjum Eyjamanna eftir HM-frí hefur verið frestað sem þýðir að Eyjaliðið hefur ekki spilað leik í Olís deild karla síðan 3. desember á síðasta ári. Síðasti deildarleikur ÍBV var á móti Val fyrsta laugardaginn í desembermánuði og tapaðist hann með fimm mörkum, 33-38. Síðan eru liðnir 74 dagar en Eyjamann ættu að vera búnir að spila þrjá leiki á nýju ári. Leikjum þeirra á móti Herði, ÍR og Selfoss var hins vegar öllum frestað. Leikurinn á móti Selfossi, sem átti að fara fram um helgina en fer fram í kvöld, en það á enn eftir að finna tímasetningu fyrir hina frestuðu leikina. Eyjamenn fögnuðu síðast sigri í Olís deildinni í leik á móti KA 27. nóvember eða fyrir 80 dögum síðan. Fjölmargir leikir fóru fram eftir leik ÍBV 3. desember og fram að HM-frí og svo hafa auðvitað farið fram þrjár umferðir eftir að deildin fór aftur af stað. Nú er svo komið að það hafa verið skoruð 1.301 mark í Olís deild karla síðan Eyjamaður skaut síðast á markið. Dagur Arnarsson skoraði síðasta mark Eyjamanna í deildinni fyrir tveimur mánuðum og tólf dögum. Öll liðin hafa spilað að minnsta kosti þrjá leiki á þessum tíma en Gróttumenn hafa spilað fimm deildarleiki síðan ÍBV spilaði síðast og Haukar, KA, Stjarnan, Afturelding, Fram, FH og Valur hafa öll spilað fjóra leiki. Mörk liðanna í Olís-deild karla síðan að ÍBV spilaði síðast: 142 mörk - Valur 141 - Grótta 133 - Haukar 130 - FH 125 - KA 119 - Afturelding 119 - Stjarnan 117 - Fram 98 - Hörður 95 - Selfoss 82 - ÍR 0 - ÍBV - Bið félaga á milli leikja vegna HM og hátíða: 74 dagar - ÍBV 63 dagar - Hörður 62 dagar - ÍR 59 dagar - Afturelding 58 dagar - Fram 57 dagar - Haukar 57 dagar - Selfoss 56 dagar - KA 55 dagar - Stjarnan 53 dagar - Valur 53 dagar - FH 50 dagar - Grótta Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Sjá meira
Síðasti deildarleikur ÍBV var á móti Val fyrsta laugardaginn í desembermánuði og tapaðist hann með fimm mörkum, 33-38. Síðan eru liðnir 74 dagar en Eyjamann ættu að vera búnir að spila þrjá leiki á nýju ári. Leikjum þeirra á móti Herði, ÍR og Selfoss var hins vegar öllum frestað. Leikurinn á móti Selfossi, sem átti að fara fram um helgina en fer fram í kvöld, en það á enn eftir að finna tímasetningu fyrir hina frestuðu leikina. Eyjamenn fögnuðu síðast sigri í Olís deildinni í leik á móti KA 27. nóvember eða fyrir 80 dögum síðan. Fjölmargir leikir fóru fram eftir leik ÍBV 3. desember og fram að HM-frí og svo hafa auðvitað farið fram þrjár umferðir eftir að deildin fór aftur af stað. Nú er svo komið að það hafa verið skoruð 1.301 mark í Olís deild karla síðan Eyjamaður skaut síðast á markið. Dagur Arnarsson skoraði síðasta mark Eyjamanna í deildinni fyrir tveimur mánuðum og tólf dögum. Öll liðin hafa spilað að minnsta kosti þrjá leiki á þessum tíma en Gróttumenn hafa spilað fimm deildarleiki síðan ÍBV spilaði síðast og Haukar, KA, Stjarnan, Afturelding, Fram, FH og Valur hafa öll spilað fjóra leiki. Mörk liðanna í Olís-deild karla síðan að ÍBV spilaði síðast: 142 mörk - Valur 141 - Grótta 133 - Haukar 130 - FH 125 - KA 119 - Afturelding 119 - Stjarnan 117 - Fram 98 - Hörður 95 - Selfoss 82 - ÍR 0 - ÍBV - Bið félaga á milli leikja vegna HM og hátíða: 74 dagar - ÍBV 63 dagar - Hörður 62 dagar - ÍR 59 dagar - Afturelding 58 dagar - Fram 57 dagar - Haukar 57 dagar - Selfoss 56 dagar - KA 55 dagar - Stjarnan 53 dagar - Valur 53 dagar - FH 50 dagar - Grótta
Mörk liðanna í Olís-deild karla síðan að ÍBV spilaði síðast: 142 mörk - Valur 141 - Grótta 133 - Haukar 130 - FH 125 - KA 119 - Afturelding 119 - Stjarnan 117 - Fram 98 - Hörður 95 - Selfoss 82 - ÍR 0 - ÍBV - Bið félaga á milli leikja vegna HM og hátíða: 74 dagar - ÍBV 63 dagar - Hörður 62 dagar - ÍR 59 dagar - Afturelding 58 dagar - Fram 57 dagar - Haukar 57 dagar - Selfoss 56 dagar - KA 55 dagar - Stjarnan 53 dagar - Valur 53 dagar - FH 50 dagar - Grótta
Olís-deild karla ÍBV Mest lesið Sjáðu mörk Íslands og Frakklands Fótbolti „Ljóðrænt réttlæti eftir það sem gerðist í París“ Fótbolti Rúnar dásamaði Daníel: „Mjög öruggur í öllum sínum aðgerðum“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Frakkland 2-2 | Frækin úrslit gegn Frökkum Fótbolti Af hverju falla metin ekki á Íslandi? Sport „Gæti ekki verið stoltari af mínum mönnum“ Fótbolti „Pirraður því við áttum meira skilið“ Fótbolti „Stuðningurinn gaf okkur þessi auka tíu prósent“ Fótbolti „Sýndum þjóðinni hvað í okkur býr“ Fótbolti Einkunnir Íslands gegn Frakklandi: Hákon Arnar allra mikilvægastur af mörgum góðum Fótbolti Fleiri fréttir Langþráður sigur FH fyrir austan fjall Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Sjá meira