Handbolti Svona hafa Strákarnir okkar spilað í vetur - Seinni hluti Vísir fer yfir hvernig leikmenn íslenska handboltalandsliðsins hafa spilað með sínum félagsliðum í vetur. Í seinni hluta yfirferðarinnar verður fjallað um útispilarana (skyttur og leikstjórnendur) í HM-hópnum. Handbolti 11.1.2023 10:00 Spáir Íslandi 6. sæti og að Ómar Ingi verði markakóngur Ef spá danska handboltasérfræðingsins Rasmusar Boysen rætist endar íslenska karlalandsliðið í 6. sæti á HM 2023. Handbolti 11.1.2023 09:16 Mads Mensah nú neikvæður og má vera með á HM Danska handboltastjarnan Mads Mensah óttaðist um tíma að hann myndi missa af fyrstu leikjum Dana á HM í handbolta en nú hefur kappinn aftur fengið grænt ljós. Handbolti 11.1.2023 09:02 Logi var hataður í Þýskalandi: „Það varð allt vitlaust“ Eftir nokkrar uppákomur var Logi Geirsson nánast hataður í Þýskalandi eftir Ólympíuleikana í Peking. Handbolti 11.1.2023 08:00 Segir Íslendinga besta í heimi í einvígum Fábio Magalhães, leikmaður portúgalska handboltalandsliðsins, segir leikmenn íslenska liðsins vera besta í heimi þegar kemur að einvígum á handboltavellinum. Handbolti 11.1.2023 07:00 Tekur út tæplega tveggja ára gamalt bann gegn Íslendingum Paulo Pereira, þjálfari portúgalska landsliðsins í handbolta, verður ekki á hliðarlínunni þegar liðið mætir Íslandi í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta á fimmtudagskvöld. Pereira tekur út leikbann í leiknum. Handbolti 10.1.2023 17:30 Tók sérstaklega eftir betri líkamstjáningu hjá stórskyttunni Eyjakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti sannkallaðan stórleik þegar ÍBV vann topplið Vals á Hlíðarenda í Olís deild kvenna. Hrafnhildur Hanna skoraði fjórtán mörk í leiknum og fékk að sjálfsögðu hrós í Seinni bylgjunni. Handbolti 10.1.2023 17:01 Björgvin Páll ætti að vera búinn að verja miklu fleiri skot Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kemur ekki allt of vel út í nýrri Xs tölfræði HB Statz handboltatölfræðivefarins. Handbolti 10.1.2023 16:00 Einn sigursælasti handboltamaður sögunnar stýrir Darra hjá Ivry Didier Dinart, einn besti varnarmaður handboltasögunnar, hefur verið ráðinn þjálfari franska úrvalsdeildarliðsins Ivry sem Darri Aronsson leikur með. Handbolti 10.1.2023 14:01 „Þá kviknar þessi viðbjóðslega tilfinning sem við gengum í gegnum“ Leikmönnum og starfsliði í kringum íslenska karlalandsliðið í handbolta er létt samkvæmt Kjartani Vídó Ólafssyni, upplýsingafulltrúa og markaðsstjóra Handknattleikssambands Íslands eftir að allir greindust neikvæðir fyrir kórónuveirusmiti í dag. Það bar hins vegar á stressi vegna prófanna. Handbolti 10.1.2023 13:01 Seinni bylgjan: Er ekki svolítið skrýtið að baráttumaðurinn hverfi í heilan mánuð? Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í Olís deild kvenna, er upptekinn með karlalandsliðinu þessa dagana í tengslum við HM í handbolta og stýrir því ekki sínu liði í Olís deild kvenna í þessum mánuði. Handbolti 10.1.2023 12:00 Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. Handbolti 10.1.2023 11:45 „Ekki stærsti klúbburinn en hentar mér frábærlega á þessum tímapunkti“ Halldór Jóhann Sigfússon tekur við starfi aðalþjálfara hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Halldór klárar tímabilið sem aðstoðarþjálfari Holsterbro áður fyrrum landsliðsmaðurinn Arnór Atlason tekur við sem aðalþjálfari þar. Handbolti 10.1.2023 10:30 Frábærar neikvæðar fréttir af landsliðinu í handbolta Allir leikmenn og starfsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta fengu góðar fréttir eftir kórónuveirupróf hópsins. Handbolti 10.1.2023 10:19 Svona hafa Strákarnir okkar spilað í vetur - Fyrri hluti Vísir fer yfir hvernig leikmenn íslenska handboltalandsliðsins hafa spilað með sínum félagsliðum í vetur. Í fyrri hluta yfirferðarinnar verður fjallað um markverðina, horna- og línumennina í HM-hópnum. Handbolti 10.1.2023 10:01 „Þeir undirstrikuðu veikleikana hjá okkur“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson segir enga breytingu hafa orðið á kröfunum til íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir leiki þess við Þýskaland um helgina. Þó hafi ákveðnir vankantar á leik liðsins sýnt sig. Handbolti 10.1.2023 08:00 Logi reyndi að útskýra handbolta fyrir Kobe á Ólympíuleikunum Logi Geirsson lenti í því að reyna að skýra út fyrir einni skærustu stjörnu NBA-deildarinnar í körfubolta hvað handbolti væri á Ólympíuleikunum í Peking. Handbolti 10.1.2023 07:31 Tvær útgáfur af hægri vængnum í aðalhlutverki hjá íslenska liðinu um helgina Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði tvo æfingarleiki á móti Þjóðverjum um helgina og það er ekki hægt að segja annað en að þar hafi breidd íslenska liðsins á hægri vængnum komið í ljós. Handbolti 9.1.2023 14:31 Guðjón Valur: Ég er svo heppinn að vera með tvo kolvitlausa Eyjamenn Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach í þýsku bundesligunni en lið hans er nú í níunda sæti deildarinnar sem nýliði í deildinni. Handbolti 9.1.2023 13:31 Sigfús ósáttur við línumennina: „Þeir gripu illa og skotnýtingin var mjög léleg“ Sigfús Sigurðsson var ekki ánægður með frammistöðu línumanna íslenska handboltalandsliðsins gegn því þýska um helgina. Handbolti 9.1.2023 09:00 Óli Stef: „Gummi á ekkert að vera pæla í því sem við erum að pæla í“ Ólafur Stefánsson segir að Guðmundur Guðmundsson eigi ekki að gefa umræðunni hér heima um íslenska karlalandsliðið í handbolta gaum. Handbolti 9.1.2023 07:34 „Við eigum bara að keyra á medalíu og ekkert annað“ Íslenska þjóðin ræður vart við sig fyrir spenningi fyrir heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst næstkomandi fimmtudag. Svava Kristín Grétarsdóttir fór á stúfana, hitti nokkra handboltaþjálfara fyrrum leikmenn íslenska karlalandsliðsins og spurði þá hvort við værum að setja markið of hátt. Handbolti 9.1.2023 07:01 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 22-26 | Stjarnan heldur í við toppliðið Stjarnan vann góðan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti botnlið HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 22-26 og Stjörnukonur eru nú þremur stigum á eftir toppliði Vals og með einn leik til góða. Handbolti 8.1.2023 18:32 Norðmenn léku sér að Bandaríkjamönnum og Portúgal hafði betur gegn Brasilíu Norðmenn tryggðu sér sigur í Gulldeildinni, æfingamóti fyrir heimsmeistaramótið í handbolta, er liðið vann öruggan 17 marka sigur gegn Bandaríkjamönnum fyrr í dag, 43-26. Þá tryggðu Portúgalar sér annað sætið með þriggja marka sigri gegn Brasilíu, lokatölur í þeim leik 31-28. Handbolti 8.1.2023 17:23 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-31 | Herslumuninn vantaði upp á aðra endurkomu Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Þýskalandi, 33-31, í seinni vináttulandsleik þjóðanna í dag. Ómar Ingi Magnússon og Aron Pálmarsson voru hvíldir hjá Íslandi í dag. Handbolti 8.1.2023 16:20 Logi Geirs grét þegar hann rifjaði upp Ólympíuleikana Logi Geirsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Stórasta land í heimi með Stefáni Árna Pálssyni hér á Vísi. Í þættinum fer Logi yfir Ólympíuleikanna í Peking árið 2008, þar sem tilfinningarnar bera Loga ofurliði. Handbolti 8.1.2023 14:15 Þórir Hergeirsson þjálfari ársins í Noregi Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var í gærkvöldi valinn þjálfari ársins á Idrettsgallaen, uppgjörshátíð norskra íþrótta. Handbolti 8.1.2023 13:00 „Þetta er akkúrat það sem við þurftum, smá löðrung“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði vel að klára leik sinn við Þýskaland í gær á sigri. Styrkur felst í því að vinna leiki sem spilast illa. Þetta segir sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Handbolti 8.1.2023 09:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 18-28 | Öruggur sigur gestanna Fram vann afar öruggan tíu marka sigur er liðið sóttu Hauka heim í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 18-28. Handbolti 7.1.2023 20:22 Norðankonur að slíta sig frá botnbaráttunni KA/Þór vann afar mikilvægan sigur er liðið heimsótti Selfoss í botnbaráttuslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 28-32. Handbolti 7.1.2023 18:33 « ‹ 118 119 120 121 122 123 124 125 126 … 334 ›
Svona hafa Strákarnir okkar spilað í vetur - Seinni hluti Vísir fer yfir hvernig leikmenn íslenska handboltalandsliðsins hafa spilað með sínum félagsliðum í vetur. Í seinni hluta yfirferðarinnar verður fjallað um útispilarana (skyttur og leikstjórnendur) í HM-hópnum. Handbolti 11.1.2023 10:00
Spáir Íslandi 6. sæti og að Ómar Ingi verði markakóngur Ef spá danska handboltasérfræðingsins Rasmusar Boysen rætist endar íslenska karlalandsliðið í 6. sæti á HM 2023. Handbolti 11.1.2023 09:16
Mads Mensah nú neikvæður og má vera með á HM Danska handboltastjarnan Mads Mensah óttaðist um tíma að hann myndi missa af fyrstu leikjum Dana á HM í handbolta en nú hefur kappinn aftur fengið grænt ljós. Handbolti 11.1.2023 09:02
Logi var hataður í Þýskalandi: „Það varð allt vitlaust“ Eftir nokkrar uppákomur var Logi Geirsson nánast hataður í Þýskalandi eftir Ólympíuleikana í Peking. Handbolti 11.1.2023 08:00
Segir Íslendinga besta í heimi í einvígum Fábio Magalhães, leikmaður portúgalska handboltalandsliðsins, segir leikmenn íslenska liðsins vera besta í heimi þegar kemur að einvígum á handboltavellinum. Handbolti 11.1.2023 07:00
Tekur út tæplega tveggja ára gamalt bann gegn Íslendingum Paulo Pereira, þjálfari portúgalska landsliðsins í handbolta, verður ekki á hliðarlínunni þegar liðið mætir Íslandi í fyrsta leik liðanna á HM í handbolta á fimmtudagskvöld. Pereira tekur út leikbann í leiknum. Handbolti 10.1.2023 17:30
Tók sérstaklega eftir betri líkamstjáningu hjá stórskyttunni Eyjakonan Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir átti sannkallaðan stórleik þegar ÍBV vann topplið Vals á Hlíðarenda í Olís deild kvenna. Hrafnhildur Hanna skoraði fjórtán mörk í leiknum og fékk að sjálfsögðu hrós í Seinni bylgjunni. Handbolti 10.1.2023 17:01
Björgvin Páll ætti að vera búinn að verja miklu fleiri skot Landsliðsmarkvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson kemur ekki allt of vel út í nýrri Xs tölfræði HB Statz handboltatölfræðivefarins. Handbolti 10.1.2023 16:00
Einn sigursælasti handboltamaður sögunnar stýrir Darra hjá Ivry Didier Dinart, einn besti varnarmaður handboltasögunnar, hefur verið ráðinn þjálfari franska úrvalsdeildarliðsins Ivry sem Darri Aronsson leikur með. Handbolti 10.1.2023 14:01
„Þá kviknar þessi viðbjóðslega tilfinning sem við gengum í gegnum“ Leikmönnum og starfsliði í kringum íslenska karlalandsliðið í handbolta er létt samkvæmt Kjartani Vídó Ólafssyni, upplýsingafulltrúa og markaðsstjóra Handknattleikssambands Íslands eftir að allir greindust neikvæðir fyrir kórónuveirusmiti í dag. Það bar hins vegar á stressi vegna prófanna. Handbolti 10.1.2023 13:01
Seinni bylgjan: Er ekki svolítið skrýtið að baráttumaðurinn hverfi í heilan mánuð? Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals í Olís deild kvenna, er upptekinn með karlalandsliðinu þessa dagana í tengslum við HM í handbolta og stýrir því ekki sínu liði í Olís deild kvenna í þessum mánuði. Handbolti 10.1.2023 12:00
Kórónuveirusmit hjá stjörnuleikmanni Dana Íslenska karlalandsliðið í handbolta virðist hafa sloppið við kórónuveiruna en sömu sögu er ekki hægt að segja af frændum vorum Dönum. Handbolti 10.1.2023 11:45
„Ekki stærsti klúbburinn en hentar mér frábærlega á þessum tímapunkti“ Halldór Jóhann Sigfússon tekur við starfi aðalþjálfara hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í vetur. Halldór klárar tímabilið sem aðstoðarþjálfari Holsterbro áður fyrrum landsliðsmaðurinn Arnór Atlason tekur við sem aðalþjálfari þar. Handbolti 10.1.2023 10:30
Frábærar neikvæðar fréttir af landsliðinu í handbolta Allir leikmenn og starfsmenn íslenska karlalandsliðsins í handbolta fengu góðar fréttir eftir kórónuveirupróf hópsins. Handbolti 10.1.2023 10:19
Svona hafa Strákarnir okkar spilað í vetur - Fyrri hluti Vísir fer yfir hvernig leikmenn íslenska handboltalandsliðsins hafa spilað með sínum félagsliðum í vetur. Í fyrri hluta yfirferðarinnar verður fjallað um markverðina, horna- og línumennina í HM-hópnum. Handbolti 10.1.2023 10:01
„Þeir undirstrikuðu veikleikana hjá okkur“ Fyrrum landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson segir enga breytingu hafa orðið á kröfunum til íslenska karlalandsliðsins í handbolta eftir leiki þess við Þýskaland um helgina. Þó hafi ákveðnir vankantar á leik liðsins sýnt sig. Handbolti 10.1.2023 08:00
Logi reyndi að útskýra handbolta fyrir Kobe á Ólympíuleikunum Logi Geirsson lenti í því að reyna að skýra út fyrir einni skærustu stjörnu NBA-deildarinnar í körfubolta hvað handbolti væri á Ólympíuleikunum í Peking. Handbolti 10.1.2023 07:31
Tvær útgáfur af hægri vængnum í aðalhlutverki hjá íslenska liðinu um helgina Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilaði tvo æfingarleiki á móti Þjóðverjum um helgina og það er ekki hægt að segja annað en að þar hafi breidd íslenska liðsins á hægri vængnum komið í ljós. Handbolti 9.1.2023 14:31
Guðjón Valur: Ég er svo heppinn að vera með tvo kolvitlausa Eyjamenn Guðjón Valur Sigurðsson er þjálfari Gummersbach í þýsku bundesligunni en lið hans er nú í níunda sæti deildarinnar sem nýliði í deildinni. Handbolti 9.1.2023 13:31
Sigfús ósáttur við línumennina: „Þeir gripu illa og skotnýtingin var mjög léleg“ Sigfús Sigurðsson var ekki ánægður með frammistöðu línumanna íslenska handboltalandsliðsins gegn því þýska um helgina. Handbolti 9.1.2023 09:00
Óli Stef: „Gummi á ekkert að vera pæla í því sem við erum að pæla í“ Ólafur Stefánsson segir að Guðmundur Guðmundsson eigi ekki að gefa umræðunni hér heima um íslenska karlalandsliðið í handbolta gaum. Handbolti 9.1.2023 07:34
„Við eigum bara að keyra á medalíu og ekkert annað“ Íslenska þjóðin ræður vart við sig fyrir spenningi fyrir heimsmeistaramótinu í handbolta sem hefst næstkomandi fimmtudag. Svava Kristín Grétarsdóttir fór á stúfana, hitti nokkra handboltaþjálfara fyrrum leikmenn íslenska karlalandsliðsins og spurði þá hvort við værum að setja markið of hátt. Handbolti 9.1.2023 07:01
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 22-26 | Stjarnan heldur í við toppliðið Stjarnan vann góðan fjögurra marka sigur er liðið heimsótti botnlið HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Lokatölur 22-26 og Stjörnukonur eru nú þremur stigum á eftir toppliði Vals og með einn leik til góða. Handbolti 8.1.2023 18:32
Norðmenn léku sér að Bandaríkjamönnum og Portúgal hafði betur gegn Brasilíu Norðmenn tryggðu sér sigur í Gulldeildinni, æfingamóti fyrir heimsmeistaramótið í handbolta, er liðið vann öruggan 17 marka sigur gegn Bandaríkjamönnum fyrr í dag, 43-26. Þá tryggðu Portúgalar sér annað sætið með þriggja marka sigri gegn Brasilíu, lokatölur í þeim leik 31-28. Handbolti 8.1.2023 17:23
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-31 | Herslumuninn vantaði upp á aðra endurkomu Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði fyrir Þýskalandi, 33-31, í seinni vináttulandsleik þjóðanna í dag. Ómar Ingi Magnússon og Aron Pálmarsson voru hvíldir hjá Íslandi í dag. Handbolti 8.1.2023 16:20
Logi Geirs grét þegar hann rifjaði upp Ólympíuleikana Logi Geirsson er viðmælandi í nýjasta þætti af Stórasta land í heimi með Stefáni Árna Pálssyni hér á Vísi. Í þættinum fer Logi yfir Ólympíuleikanna í Peking árið 2008, þar sem tilfinningarnar bera Loga ofurliði. Handbolti 8.1.2023 14:15
Þórir Hergeirsson þjálfari ársins í Noregi Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var í gærkvöldi valinn þjálfari ársins á Idrettsgallaen, uppgjörshátíð norskra íþrótta. Handbolti 8.1.2023 13:00
„Þetta er akkúrat það sem við þurftum, smá löðrung“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta gerði vel að klára leik sinn við Þýskaland í gær á sigri. Styrkur felst í því að vinna leiki sem spilast illa. Þetta segir sérfræðingur Seinni bylgjunnar. Handbolti 8.1.2023 09:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Fram 18-28 | Öruggur sigur gestanna Fram vann afar öruggan tíu marka sigur er liðið sóttu Hauka heim í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, 18-28. Handbolti 7.1.2023 20:22
Norðankonur að slíta sig frá botnbaráttunni KA/Þór vann afar mikilvægan sigur er liðið heimsótti Selfoss í botnbaráttuslag Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 28-32. Handbolti 7.1.2023 18:33