Danskur handboltamaður berst við krabbamein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 13:00 Jonathan Würtz í leik með Skjern. Hann hefur spilað yfir hundrað leiki fyrir félagið. @skjernhaandboldofficiel Hinn 24 ára gamli leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Skjern hefur greinst með krabbamein. Félagið greindi frá þessum slæmu tíðindum sem leikmaður þeirra Jonathan Würtz fékk á dögunum. Würtz er með eitlakrabbamein og þarf nú að gangast undir lyfjameðferð. Hann spilar því ekki handbolta á næstunni. „Þetta er auðvitað mikið áfall og það er margt að að fara í gegnum huga minn á þessari stundu. Þetta var ekki þannig sem ég vildi enda síðasta tímabilið mitt með Skjern en núna er bara annað sem er mikilvægara en það,“ sagði Jonathan Würtz í frétt á heimasíðu Skjern. „Ég hef fengið frábæran stuðning fá liðsfélögum mínum og félaginu og það skiptir öllu máli fyrir mig á þessum tíma,“ sagði Würtz. Í nóvember var gefið út að Würtz myndi yfirgefa félagið í sumar og færa sig yfir til Ribe-Esbjerg. Það er enginn uppgjafartónn í Würtz. „Ég er jákvæður og bjartsýnn á verkefnið sem er fram undan. Ég er ungur og í góðu formi og finnst að ég eigi góða möguleika ásamt því að læknarnir hafa verið bjartsýnir fyrir mína hönd,“ sagði Würtz. Vinstri skyttan hefur spilað yfir hundrað leiki fyrir Skjern. View this post on Instagram A post shared by Skjern Ha ndbold (@skjernhaandboldofficiel) Danski handboltinn Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira
Würtz er með eitlakrabbamein og þarf nú að gangast undir lyfjameðferð. Hann spilar því ekki handbolta á næstunni. „Þetta er auðvitað mikið áfall og það er margt að að fara í gegnum huga minn á þessari stundu. Þetta var ekki þannig sem ég vildi enda síðasta tímabilið mitt með Skjern en núna er bara annað sem er mikilvægara en það,“ sagði Jonathan Würtz í frétt á heimasíðu Skjern. „Ég hef fengið frábæran stuðning fá liðsfélögum mínum og félaginu og það skiptir öllu máli fyrir mig á þessum tíma,“ sagði Würtz. Í nóvember var gefið út að Würtz myndi yfirgefa félagið í sumar og færa sig yfir til Ribe-Esbjerg. Það er enginn uppgjafartónn í Würtz. „Ég er jákvæður og bjartsýnn á verkefnið sem er fram undan. Ég er ungur og í góðu formi og finnst að ég eigi góða möguleika ásamt því að læknarnir hafa verið bjartsýnir fyrir mína hönd,“ sagði Würtz. Vinstri skyttan hefur spilað yfir hundrað leiki fyrir Skjern. View this post on Instagram A post shared by Skjern Ha ndbold (@skjernhaandboldofficiel)
Danski handboltinn Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Fleiri fréttir Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik „Þetta er þungt“ „Ég trúi ekki að við unnum ekki í dag“ „Þrjár eða fjórar sekúndur sem eru krítískar á þessum tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Sviss: Magalending í Malmö „Þetta er algjör viðbjóður akkúrat núna“ Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Tölur á móti Sviss: Sviss með 25 mörk eftir að hafa opnað íslensku vörnina Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Mætir sínu gamla landsliði í miklum grannaslag í riðli Íslands Myndasyrpa: Ekkert stopp á stemningunni í Malmö Viggó í hópnum gegn Sviss Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Sjá meira