Golf Birgir Leifur áfram á lokaúrtökumótið Birgir Leifur Hafþórsson mun spila á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann spilaði frábærlega á öðru stigi úrtökumótanna um helgina. Golf 5.11.2018 15:10 Leikgleðin fór með þreytunni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segist sjá eftir því að hafa ekki haldið sig betur við skipulagið og tekið sér hvíldardaga á tímabilinu. Hún finnur fyrir ofþreytu í dag og segist vera fegin að vera komin í frí. Golf 5.11.2018 10:30 Guðrún Brá áfram │Birgir og Haraldur á fjórum höggum undir pari Birgir Leifur Hafþórsson stefnir hraðbyr á Evrópumótaröðina í golfi eftir annan frábæran hring á öðru stigi úrtökumótanna í dag. Golf 4.11.2018 15:54 Lokahringurinn sá versti hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður ekki með þátttökurétt á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, á næsta ári eftir að hafa ekki náð sér á strik á lokaúrtökumóti mótaraðarinnar. Golf 4.11.2018 09:26 Birgir Leifur og Guðrún standa vel að vígi Birgir Leifur Hafþórsson er í góðum málum eftir tvo hringi á öðru stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék annan hringinn í dag á tveimur höggum undir pari. Golf 3.11.2018 15:57 Ólafía spilaði hring sjö á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, spilaði sjöunda hringinn af átta á síðasta úrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina á parinu. Golf 2.11.2018 18:41 Ólafía náði ekki að laga stöðuna sem er svört Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, náði ekki að laga stöðu sína á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina. Golf 1.11.2018 22:00 Ólafía færist fjær LPGA mótaröðinni Möguleikar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á að halda korti sínu á LPGA mótaröðinni fara dvínandi. Ólafía er langt frá því að tryggja áframhaldandi veru í gegnum lokaúrtökumótið. Golf 31.10.2018 16:58 Ólafía aftur í vandræðum Aftur náði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sér ekki á strik er hún lék á Q-School mótaröðinni en leikið er á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum. Golf 25.10.2018 18:13 Ekki góð byrjun hjá Ólafíu Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði á fjórum höggum yfir pari á Q-School mótaröðinni en spilað var á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum. Golf 24.10.2018 23:15 Koepka efstur á heimslistanum í fyrsta sinn Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka komst í dag í efsta sætið á heimslistanum í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. Golf 22.10.2018 12:00 Valdís Þóra reynir við LPGA- mótaröðina Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, hefur leik á öðru stigi úrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina í Flórída í Bandaríkjunum í dag. Golf 13.10.2018 08:00 Snedeker leiðir enn á fyrsta PGA mótinu Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Brandt Snedeker vinni Safeway Open en þetta er fyrsta PGA mótið á nýju tímabili. Golf 7.10.2018 11:00 Snedeker leiðir á fyrsta mótinu á PGA-mótaröðinni Brandt Snedeker er með þriggja högga forystu á Safeway Open en þetta er fyrsta mótið á nýju tímabili á PGA-mótaröðinni. Golf 6.10.2018 15:15 Missti sjónina í Ryder-bikarnum: „Ég hefði getað dáið“ Corine Remande fær líklega ekki aftur sjón á hægra augað eftir að bolti fór í andlit hennar í París. Golf 4.10.2018 12:30 Reed segir að Spieth hafi ekki viljað spila með sér Hinn óvinsæli kylfingur, Patrick Reed, er búinn að gera allt brjálað í herbúðum bandaríska Ryder Cup-liðsins. Hann ákvað að opna sig eftir flenginguna sem Bandaríkjamenn fengu á Le Golf National. Golf 3.10.2018 07:00 Slæmt högg Koepka í Ryder-bikarnum blindaði áhorfanda á öðru auga Kona sem ferðaðist frá Egyptalandi til að sjá bestu kylfinga heims spila sér nú aðeins með öðru auganum. Golf 2.10.2018 11:30 Einstök evrópsk stemning allt WhatsApp og leyndu húðflúri að þakka Evrópa pakkaði Bandaríkjunum saman í Ryder-bikarnum. Golf 1.10.2018 10:30 Molinari innsiglaði sigur Evrópu Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn. Golf 30.9.2018 15:30 Evrópa með fjögurra stiga forskot fyrir lokadaginn Evrópa er 10-6 yfir eftir annan daginn á Ryder-bikarnum í golfið en leikið er á Le Golf National-vellinum í Frakklandi. Golf 29.9.2018 20:02 Evrópa komið í kjörstöðu eftir þrjá sigra í morgun Evrópa jók forskot sitt gegn Bandaríkjnum í Ryder-bikarnum en leikið er í Frakklandi, á vellinum Le Golf-National. Golf 29.9.2018 12:55 Mögnuð endurkoma hjá Evrópu Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil. Golf 28.9.2018 15:47 Sjáðu tveggja ára Tiger spila golf fyrir Bob Hope Tiger Woods var aðeins tveggja ára gamall þegar hann kom fram í fyrsta sinn í sjónvarpi. Að sjálfsögðu með golfkylfu í höndinni. Golf 28.9.2018 14:00 Finau með stórbrotið högg er Bandaríkin tóku tveggja vinninga forystu Bandaríkin eru með 3-1 forystu eftir fyrstu keppnislotu Ryder-bikarsins í golfi sem hófst í morgun á Le Golf National-vellinum. Golf 28.9.2018 12:43 Bandaríkin bíða eftir sigri í Evrópu Eitt skemmtilegasta golfmót ársins, Ryder-bikarinn, hefst í dag þegar keppni í fjórmenningi (e. foursomes) og fjórbolta (e. fourball) hefst í Frakklandi. Golf 28.9.2018 07:30 Tiger spilar með Patrick Reed á morgun Ryder-bikarinn í golfi hefst á morgun með fjórbolta. Búið er að gefa út hverjir spila saman og hverjir mætast. Golf 27.9.2018 16:18 Sjáðu McIlroy taka Víkingaklappið með stuðningsmönnum evrópska liðsins Það var mikið stuð á æfingarsvæði Le Golf National-vellinum í Frakklandi í gær þar sem kylfingarnir gerðu sig klára fyrir Ryder Cup. Golf 27.9.2018 06:00 Ævintýrið fékk farsælan endi Tiger Woods vann fyrsta golfmót sitt í fimm ár um helgina eftir áralanga baráttu við erfið bakmeiðsli. Besti kylfingur allra tíma var þar að vinna sitt 80. mót á PGA-mótaröðinni og nálgast metið á mótaröðinni. Golf 25.9.2018 07:30 Ótrúlegasta endurkoma íþróttasögunnar | Síðustu fimm ár hjá Tiger í tímalínu Heimurinn fylgdist með í gær er Tiger Woods vann sitt fyrsta golfmót í 1.876 daga. Miðað við það sem hefur gengið á hjá Tiger síðustu fimm ár er kraftaverki líkast að hann hafi unnið sitt 80. golfmót á ferlinum í gær. Golf 24.9.2018 11:30 Justin Rose varð Fedex meistari eftir ótrúlega spennu Justin Rose varð í kvöld Fedex stigamótsmeistari á PGA mótaröðinni en það varð ljóst eftir Tour Championship mótið. Golf 23.9.2018 23:00 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 178 ›
Birgir Leifur áfram á lokaúrtökumótið Birgir Leifur Hafþórsson mun spila á lokaúrtökumótinu fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann spilaði frábærlega á öðru stigi úrtökumótanna um helgina. Golf 5.11.2018 15:10
Leikgleðin fór með þreytunni Kylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir segist sjá eftir því að hafa ekki haldið sig betur við skipulagið og tekið sér hvíldardaga á tímabilinu. Hún finnur fyrir ofþreytu í dag og segist vera fegin að vera komin í frí. Golf 5.11.2018 10:30
Guðrún Brá áfram │Birgir og Haraldur á fjórum höggum undir pari Birgir Leifur Hafþórsson stefnir hraðbyr á Evrópumótaröðina í golfi eftir annan frábæran hring á öðru stigi úrtökumótanna í dag. Golf 4.11.2018 15:54
Lokahringurinn sá versti hjá Ólafíu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir verður ekki með þátttökurétt á LPGA mótaröðinni, sterkustu mótaröð heims, á næsta ári eftir að hafa ekki náð sér á strik á lokaúrtökumóti mótaraðarinnar. Golf 4.11.2018 09:26
Birgir Leifur og Guðrún standa vel að vígi Birgir Leifur Hafþórsson er í góðum málum eftir tvo hringi á öðru stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Hann lék annan hringinn í dag á tveimur höggum undir pari. Golf 3.11.2018 15:57
Ólafía spilaði hring sjö á pari Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, spilaði sjöunda hringinn af átta á síðasta úrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina á parinu. Golf 2.11.2018 18:41
Ólafía náði ekki að laga stöðuna sem er svört Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, náði ekki að laga stöðu sína á lokaúrtökumótinu fyrir LPGA mótaröðina. Golf 1.11.2018 22:00
Ólafía færist fjær LPGA mótaröðinni Möguleikar Ólafíu Þórunnar Kristinsdóttur á að halda korti sínu á LPGA mótaröðinni fara dvínandi. Ólafía er langt frá því að tryggja áframhaldandi veru í gegnum lokaúrtökumótið. Golf 31.10.2018 16:58
Ólafía aftur í vandræðum Aftur náði Ólafía Þórunn Kristinsdóttir sér ekki á strik er hún lék á Q-School mótaröðinni en leikið er á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum. Golf 25.10.2018 18:13
Ekki góð byrjun hjá Ólafíu Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði á fjórum höggum yfir pari á Q-School mótaröðinni en spilað var á Pinehurst vellinum í Bandaríkjunum. Golf 24.10.2018 23:15
Koepka efstur á heimslistanum í fyrsta sinn Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka komst í dag í efsta sætið á heimslistanum í golfi í fyrsta sinn á ferlinum. Golf 22.10.2018 12:00
Valdís Þóra reynir við LPGA- mótaröðina Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr GL, hefur leik á öðru stigi úrtökumótsins fyrir LPGA-mótaröðina í Flórída í Bandaríkjunum í dag. Golf 13.10.2018 08:00
Snedeker leiðir enn á fyrsta PGA mótinu Fátt virðist geta komið í veg fyrir að Brandt Snedeker vinni Safeway Open en þetta er fyrsta PGA mótið á nýju tímabili. Golf 7.10.2018 11:00
Snedeker leiðir á fyrsta mótinu á PGA-mótaröðinni Brandt Snedeker er með þriggja högga forystu á Safeway Open en þetta er fyrsta mótið á nýju tímabili á PGA-mótaröðinni. Golf 6.10.2018 15:15
Missti sjónina í Ryder-bikarnum: „Ég hefði getað dáið“ Corine Remande fær líklega ekki aftur sjón á hægra augað eftir að bolti fór í andlit hennar í París. Golf 4.10.2018 12:30
Reed segir að Spieth hafi ekki viljað spila með sér Hinn óvinsæli kylfingur, Patrick Reed, er búinn að gera allt brjálað í herbúðum bandaríska Ryder Cup-liðsins. Hann ákvað að opna sig eftir flenginguna sem Bandaríkjamenn fengu á Le Golf National. Golf 3.10.2018 07:00
Slæmt högg Koepka í Ryder-bikarnum blindaði áhorfanda á öðru auga Kona sem ferðaðist frá Egyptalandi til að sjá bestu kylfinga heims spila sér nú aðeins með öðru auganum. Golf 2.10.2018 11:30
Einstök evrópsk stemning allt WhatsApp og leyndu húðflúri að þakka Evrópa pakkaði Bandaríkjunum saman í Ryder-bikarnum. Golf 1.10.2018 10:30
Molinari innsiglaði sigur Evrópu Lið Evrópu fór með sigur af hólmi í Ryder bikarnum eftir mikla spennu á lokahringnum en lið Evrópu fór með nokkuð örugga forystu inn í lokahringinn. Golf 30.9.2018 15:30
Evrópa með fjögurra stiga forskot fyrir lokadaginn Evrópa er 10-6 yfir eftir annan daginn á Ryder-bikarnum í golfið en leikið er á Le Golf National-vellinum í Frakklandi. Golf 29.9.2018 20:02
Evrópa komið í kjörstöðu eftir þrjá sigra í morgun Evrópa jók forskot sitt gegn Bandaríkjnum í Ryder-bikarnum en leikið er í Frakklandi, á vellinum Le Golf-National. Golf 29.9.2018 12:55
Mögnuð endurkoma hjá Evrópu Eftir dapra byrjun í Ryder-bikarnum í morgun kom lið Evrópu til leiks eftir hádegismat með klærnar úti og snéri taflinu sér í vil. Golf 28.9.2018 15:47
Sjáðu tveggja ára Tiger spila golf fyrir Bob Hope Tiger Woods var aðeins tveggja ára gamall þegar hann kom fram í fyrsta sinn í sjónvarpi. Að sjálfsögðu með golfkylfu í höndinni. Golf 28.9.2018 14:00
Finau með stórbrotið högg er Bandaríkin tóku tveggja vinninga forystu Bandaríkin eru með 3-1 forystu eftir fyrstu keppnislotu Ryder-bikarsins í golfi sem hófst í morgun á Le Golf National-vellinum. Golf 28.9.2018 12:43
Bandaríkin bíða eftir sigri í Evrópu Eitt skemmtilegasta golfmót ársins, Ryder-bikarinn, hefst í dag þegar keppni í fjórmenningi (e. foursomes) og fjórbolta (e. fourball) hefst í Frakklandi. Golf 28.9.2018 07:30
Tiger spilar með Patrick Reed á morgun Ryder-bikarinn í golfi hefst á morgun með fjórbolta. Búið er að gefa út hverjir spila saman og hverjir mætast. Golf 27.9.2018 16:18
Sjáðu McIlroy taka Víkingaklappið með stuðningsmönnum evrópska liðsins Það var mikið stuð á æfingarsvæði Le Golf National-vellinum í Frakklandi í gær þar sem kylfingarnir gerðu sig klára fyrir Ryder Cup. Golf 27.9.2018 06:00
Ævintýrið fékk farsælan endi Tiger Woods vann fyrsta golfmót sitt í fimm ár um helgina eftir áralanga baráttu við erfið bakmeiðsli. Besti kylfingur allra tíma var þar að vinna sitt 80. mót á PGA-mótaröðinni og nálgast metið á mótaröðinni. Golf 25.9.2018 07:30
Ótrúlegasta endurkoma íþróttasögunnar | Síðustu fimm ár hjá Tiger í tímalínu Heimurinn fylgdist með í gær er Tiger Woods vann sitt fyrsta golfmót í 1.876 daga. Miðað við það sem hefur gengið á hjá Tiger síðustu fimm ár er kraftaverki líkast að hann hafi unnið sitt 80. golfmót á ferlinum í gær. Golf 24.9.2018 11:30
Justin Rose varð Fedex meistari eftir ótrúlega spennu Justin Rose varð í kvöld Fedex stigamótsmeistari á PGA mótaröðinni en það varð ljóst eftir Tour Championship mótið. Golf 23.9.2018 23:00