Koepka: Enginn slegið betur en ég Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júlí 2019 22:30 Brooks Koepka vísir/getty Efsti maður heimslistans Brooks Koepka segist slá boltann best allra á Opna breska risamótinu í golfi þrátt fyrir að vera sjö höggum á eftir efsta manni fyrir lokahringinn. Koepka kom sér í fjórða sætið með tveimur fuglum á lokaholunum og hélt sér í baráttunni, þrátt fyrir að eiga erfitt verkefni fyrir höndum að sækja á Shane Lowry. „Enginn hefur slegið betur en ég þessa vikuna,“ sagði Koepka. „Ég hef slegið eins vel og ég gæti óskað, en ég hef púttað verr en nokkur annar í mótinu.“ „Sem betur fer verður vindur á morgun, en ef ég á að eiga möguleika þarf ég að finna lausnir á púttinu.“ Lokahringurinn á Opna breska risamótinu er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf á morgun. Golf Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Efsti maður heimslistans Brooks Koepka segist slá boltann best allra á Opna breska risamótinu í golfi þrátt fyrir að vera sjö höggum á eftir efsta manni fyrir lokahringinn. Koepka kom sér í fjórða sætið með tveimur fuglum á lokaholunum og hélt sér í baráttunni, þrátt fyrir að eiga erfitt verkefni fyrir höndum að sækja á Shane Lowry. „Enginn hefur slegið betur en ég þessa vikuna,“ sagði Koepka. „Ég hef slegið eins vel og ég gæti óskað, en ég hef púttað verr en nokkur annar í mótinu.“ „Sem betur fer verður vindur á morgun, en ef ég á að eiga möguleika þarf ég að finna lausnir á púttinu.“ Lokahringurinn á Opna breska risamótinu er í beinni útsendingu á Stöð 2 Golf á morgun.
Golf Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Íslenski boltinn Fá ekki hollensku stjörnuna til að yfirgefa rándýra hótelsvítu Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira