„Leið eins og ég myndi fara að gráta á 18. holu en tárin komu ekki“ | Sjáðu sigurpútt Shibuno á Opna breska Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2019 22:45 Shibuno sló eftirminnilega í gegn á Opna breska. vísir/getty Hinako Shibuno, tvítugur Japani, kom öllum á óvart með því að vinna Opna breska meistaramótið í golfi. Fyrir Opna breska vissu fáir hver Shibuno var enda hafði hún aldrei áður keppt á risamóti. Hún hafði ekki einu keppt utan Japans. Reynsluleysið kom hins vegar ekki að sök á Woburn-vellinum um helgina. Shibuno tryggði sér sigurinn þegar hún setti niður pútt fyrir fugli á 18. holu. Hefði höggið geigað hefði hún mætt Lizette Salas frá Bandaríkjunum í bráðabana um sigurinn á Opna breska. Sigurpútt Shibunos má sjá hér fyrir neðan.BANG Hinako Shibuno, " The Smiling Cinderella" drills the back of the cup for birdie to win the 2019 @AIGWBO!pic.twitter.com/2TztfpPT0p — LPGA (@LPGA) August 4, 2019 „Mér líður enn eins og ég sé að fara að æla. Ég var mjög stressuð á fyrri níu holunum en það lagaðist á seinni níu,“ sagði Shibuno eftir mótið. Hún fékk fimm fugla á seinni níu holunum. Í gær voru þeir sex. Shibuno lék samtals á 18 höggum undir pari og var einu höggi á undan Salas. „Mér leið eins og ég myndi fara að gráta á 18. holu en tárin komu ekki. Það er taugatrekkjandi að keppa á svona móti en ég ætlaði líka að njóta þess,“ sagði sú japanska. Óhætt er að Shibuno hafi notið þess að keppa á Opna breska. Hún heillaði alla upp úr skónum með glaðlegri framkomu og breiðu brosi. Á síðustu tveimur holunum hló hún og grínaðist með kylfusveini sínum og borðaði sælgæti. Stressið var ekki meira en það hjá Shibuno sem hefur fengið viðurnefnið „brosandi Öskubuskan“. Fyrir sigurinn á Opna breska fékk Shibuno 675.000 Bandaríkjadala, eða rúmar 83 milljónir íslenskra króna.Check out the final round highlights from the thrilling @AIGWBO where Hinako Shibuno came out of nowhere to win our fifth and final major of the season! Watch >> pic.twitter.com/xLmeCqdC9b — LPGA (@LPGA) August 4, 2019 Golf Tengdar fréttir Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Hinako Shibuno vann sigur á Opna breska meistaramótinu sem var fyrsta mótið sem hún keppir á utan Japans. 4. ágúst 2019 18:15 Shibuno náði forystunni á Opna breska með sex fuglum á síðustu níu holunum Fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi er hin japanska Hinako Shibuno með tveggja högga forystu. 3. ágúst 2019 19:14 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Sjá meira
Hinako Shibuno, tvítugur Japani, kom öllum á óvart með því að vinna Opna breska meistaramótið í golfi. Fyrir Opna breska vissu fáir hver Shibuno var enda hafði hún aldrei áður keppt á risamóti. Hún hafði ekki einu keppt utan Japans. Reynsluleysið kom hins vegar ekki að sök á Woburn-vellinum um helgina. Shibuno tryggði sér sigurinn þegar hún setti niður pútt fyrir fugli á 18. holu. Hefði höggið geigað hefði hún mætt Lizette Salas frá Bandaríkjunum í bráðabana um sigurinn á Opna breska. Sigurpútt Shibunos má sjá hér fyrir neðan.BANG Hinako Shibuno, " The Smiling Cinderella" drills the back of the cup for birdie to win the 2019 @AIGWBO!pic.twitter.com/2TztfpPT0p — LPGA (@LPGA) August 4, 2019 „Mér líður enn eins og ég sé að fara að æla. Ég var mjög stressuð á fyrri níu holunum en það lagaðist á seinni níu,“ sagði Shibuno eftir mótið. Hún fékk fimm fugla á seinni níu holunum. Í gær voru þeir sex. Shibuno lék samtals á 18 höggum undir pari og var einu höggi á undan Salas. „Mér leið eins og ég myndi fara að gráta á 18. holu en tárin komu ekki. Það er taugatrekkjandi að keppa á svona móti en ég ætlaði líka að njóta þess,“ sagði sú japanska. Óhætt er að Shibuno hafi notið þess að keppa á Opna breska. Hún heillaði alla upp úr skónum með glaðlegri framkomu og breiðu brosi. Á síðustu tveimur holunum hló hún og grínaðist með kylfusveini sínum og borðaði sælgæti. Stressið var ekki meira en það hjá Shibuno sem hefur fengið viðurnefnið „brosandi Öskubuskan“. Fyrir sigurinn á Opna breska fékk Shibuno 675.000 Bandaríkjadala, eða rúmar 83 milljónir íslenskra króna.Check out the final round highlights from the thrilling @AIGWBO where Hinako Shibuno came out of nowhere to win our fifth and final major of the season! Watch >> pic.twitter.com/xLmeCqdC9b — LPGA (@LPGA) August 4, 2019
Golf Tengdar fréttir Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Hinako Shibuno vann sigur á Opna breska meistaramótinu sem var fyrsta mótið sem hún keppir á utan Japans. 4. ágúst 2019 18:15 Shibuno náði forystunni á Opna breska með sex fuglum á síðustu níu holunum Fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi er hin japanska Hinako Shibuno með tveggja högga forystu. 3. ágúst 2019 19:14 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Sjá meira
Brosandi Öskubuskan vann óvæntan sigur á Opna breska Hinako Shibuno vann sigur á Opna breska meistaramótinu sem var fyrsta mótið sem hún keppir á utan Japans. 4. ágúst 2019 18:15
Shibuno náði forystunni á Opna breska með sex fuglum á síðustu níu holunum Fyrir lokahringinn á Opna breska meistaramótinu í golfi er hin japanska Hinako Shibuno með tveggja högga forystu. 3. ágúst 2019 19:14