Guðmundur Ágúst kom, sá og sigraði á Nesinu Anton Ingi Leifsson skrifar 5. ágúst 2019 18:12 Hópurinn í dag eftir keppnina. mynd/gsí Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. Um var að ræða árlegt góðgerðarmót þar sem að safnað er fé til Barnaspítala Hringsins en í alls söfnuðust 750 þúsund krónur í ár. Eins og undanfarin ár voru flestir af sterkustu kylfingum Íslands mættir að taka þátt en fjölmargir áhorfendur fylgdust með spennandi baráttunni. Keppnisfyrirkomulagið var með þeim hætti að tíu keppendur hófu leik á 1. braut á Nesvellinum og sá sem var á lakasta skorinu féll úr leik. Þannig hélt keppnin áfram þar til að Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, kepptu um sigurinn.Lokastaðan: 1. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 2. Birgir Leifur Hafþórsson, GKG 3. Nökkvi Gunnarsson, NK 4. Björgvin Sigurbergsson, GK 5. Axel Bóasson, GK 6. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 7. Haraldur Franklín Magnús, GR 8. Ólafur Björn Loftsson, GKG 9. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 10. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR Golf Seltjarnarnes Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Guðmundur Ágúst Kristjánsson, úr Golfklúbbi Reykjavíkur, sigraði í Einvíginu á Nesinu sem fram fór í dag við góðar aðstæður á Nesvellinum. Um var að ræða árlegt góðgerðarmót þar sem að safnað er fé til Barnaspítala Hringsins en í alls söfnuðust 750 þúsund krónur í ár. Eins og undanfarin ár voru flestir af sterkustu kylfingum Íslands mættir að taka þátt en fjölmargir áhorfendur fylgdust með spennandi baráttunni. Keppnisfyrirkomulagið var með þeim hætti að tíu keppendur hófu leik á 1. braut á Nesvellinum og sá sem var á lakasta skorinu féll úr leik. Þannig hélt keppnin áfram þar til að Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Birgir Leifur Hafþórsson, GKG, kepptu um sigurinn.Lokastaðan: 1. Guðmundur Ágúst Kristjánsson, GR 2. Birgir Leifur Hafþórsson, GKG 3. Nökkvi Gunnarsson, NK 4. Björgvin Sigurbergsson, GK 5. Axel Bóasson, GK 6. Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, GR 7. Haraldur Franklín Magnús, GR 8. Ólafur Björn Loftsson, GKG 9. Guðrún Brá Björgvinsdóttir, GK 10. Ragnhildur Sigurðardóttir, GR
Golf Seltjarnarnes Mest lesið Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Handbolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Fleiri fréttir Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira