Forseti GSÍ: Á alþjóðlegum mælikvarða er mjög ódýrt að leika golf Anton Ingi Leifsson skrifar 23. júlí 2019 20:15 Kylfingum á Íslandi fjölgaði um fjögur prósent á síðasta ári á landsvísu en þetta kemur fram í tölum sem Golfsamband Íslands greindi frá í gær. Í heildina eru nú 17.589 kylfingar skráðir í golfklúbba landsins en ekki hefur verið jafn mikil fjölgun í kylfingum frá því árið 2009. Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það séu margar ástæður fyrir því að þessi aukning hafi átt sér stað. „Þetta er samspil af mikilli og góðri kynningu sem golfið hefur fengið undanfarin ár, árangri okkar bestu kylfinga, umfjöllun í fjölmiðlum um golf og veðri,“ sagði Haukur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „En þegar öllu er á botninn hvolft held ég að golfklúbbarnir séu að standa sig býsna vel í að kynna íþróttina og vonandi við hjá GSÍ líka. Við fáum fleiri til að skrá sig til leiks og það hefur tekist svona vel á þessu ári.“ Mesta fjölgunin var í tveimur hópum; níu ára og yngri og svo 60 ára og eldri. „Það er fjölgun í 60 ára og eldri sem hefur sýnt það sem við höfum verið að reyna að koma á framfæri að þetta er lýðheilsusport. Okkar kylfingar geta verið að spila golf langt fram eftir aldri sem er einstakt hvað golfið varðar. Það er ánægjulegt að sjá þá fjölgun og það sýnir að það er hægt að stunda þetta endalaust.“ Umræða um að það sé of dýrt að stunda golf hefur oft verið á yfirborðinu en Haukur gefur lítið fyrir þær fullyrðingar. „Auðvitað kostar öll afþreying peninga en sé þetta sett í samhengi við aðrar íþróttagreinar eða aðra afþreyingu þá verð ég að vera ósammála því að það sé dýrt að byrja í golfi.“ „Ég myndi segja að á alþjóðlegum mælikvarða er mjög ódýrt að leika golf og það er ástæðan fyrir því að við erum sú þjóð í heiminum sem hefur lang flesta kylfinga varðandi höfðatölu.“ Fréttina má sjá í heild sinni í sjónvarpsglugganum hér að ofan. Golf Tengdar fréttir Kylfingum hefur ekki fjölgað meira í heilan áratug Golfsamband Íslands vekur athygli á mikilli fjölgun í íþrótt sinni á þessu ári en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Ungum og gömlum kylfingum fjölgar mest. 23. júlí 2019 17:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Sjá meira
Kylfingum á Íslandi fjölgaði um fjögur prósent á síðasta ári á landsvísu en þetta kemur fram í tölum sem Golfsamband Íslands greindi frá í gær. Í heildina eru nú 17.589 kylfingar skráðir í golfklúbba landsins en ekki hefur verið jafn mikil fjölgun í kylfingum frá því árið 2009. Haukur Örn Birgisson, forseti GSÍ, segir að það séu margar ástæður fyrir því að þessi aukning hafi átt sér stað. „Þetta er samspil af mikilli og góðri kynningu sem golfið hefur fengið undanfarin ár, árangri okkar bestu kylfinga, umfjöllun í fjölmiðlum um golf og veðri,“ sagði Haukur í kvöldfréttum Stöðvar 2. „En þegar öllu er á botninn hvolft held ég að golfklúbbarnir séu að standa sig býsna vel í að kynna íþróttina og vonandi við hjá GSÍ líka. Við fáum fleiri til að skrá sig til leiks og það hefur tekist svona vel á þessu ári.“ Mesta fjölgunin var í tveimur hópum; níu ára og yngri og svo 60 ára og eldri. „Það er fjölgun í 60 ára og eldri sem hefur sýnt það sem við höfum verið að reyna að koma á framfæri að þetta er lýðheilsusport. Okkar kylfingar geta verið að spila golf langt fram eftir aldri sem er einstakt hvað golfið varðar. Það er ánægjulegt að sjá þá fjölgun og það sýnir að það er hægt að stunda þetta endalaust.“ Umræða um að það sé of dýrt að stunda golf hefur oft verið á yfirborðinu en Haukur gefur lítið fyrir þær fullyrðingar. „Auðvitað kostar öll afþreying peninga en sé þetta sett í samhengi við aðrar íþróttagreinar eða aðra afþreyingu þá verð ég að vera ósammála því að það sé dýrt að byrja í golfi.“ „Ég myndi segja að á alþjóðlegum mælikvarða er mjög ódýrt að leika golf og það er ástæðan fyrir því að við erum sú þjóð í heiminum sem hefur lang flesta kylfinga varðandi höfðatölu.“ Fréttina má sjá í heild sinni í sjónvarpsglugganum hér að ofan.
Golf Tengdar fréttir Kylfingum hefur ekki fjölgað meira í heilan áratug Golfsamband Íslands vekur athygli á mikilli fjölgun í íþrótt sinni á þessu ári en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Ungum og gömlum kylfingum fjölgar mest. 23. júlí 2019 17:00 Mest lesið Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Fótbolti Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Fótbolti Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford Fótbolti „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Fótbolti „Við erum ekki á góðum stað“ Íslenski boltinn Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Sport Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Körfubolti Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira Fótbolti Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Enski boltinn „Líður eins og ég sé hraðari, sterkari og í betra standi en áður“ Fótbolti Fleiri fréttir Líkja yfirburðum Schefflers við Tiger upp á sitt besta Vallarmet féllu á frábærum Korpubikar „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Scheffler tryggði sér sinn fjórða risatitil Íslenskur dómari í næst síðasta ráshópnum á The Open Scheffler með örugga forystu fyrir lokadaginn Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Vélmennið leiðir Opna breska Reyndi allt til að koma kúlunni niður Veiðimaðurinn leiðir á Opna breska Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Munkur slær í gegn á Opna breska Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ Dani og Kínverji leiða á Opna breska Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Segist hafa farið 47 sinnum holu í höggi á ferlinum „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Hneig niður tvisvar á risamóti í golfi Golflandsliðið í öðru sæti eftir fyrsta hring Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Gunnlaugur tveimur undir pari en spænski félaginn efstur Sjá meira
Kylfingum hefur ekki fjölgað meira í heilan áratug Golfsamband Íslands vekur athygli á mikilli fjölgun í íþrótt sinni á þessu ári en þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. Ungum og gömlum kylfingum fjölgar mest. 23. júlí 2019 17:00