Gagnrýni

Þrekvirki um ást og illsku

Illska fjallar um ástarsamband Ómars Arnarsonar og Agnesar Lukauskas. Hún fjallar líka um ástarsamband Agnesar Lukauskas og nýnasistans Arnórs Þórðarsonar.

Gagnrýni

Gemmér nammi!

Í spilasal herra Litwaks láta tölvuleikjapersónurnar að stjórn spilaranna á opnunartíma, en eftir lokun sinna þær einkalífinu. Sumar fara á fund í stuðningsgrúppunni sinni og aðrar fara á barinn.

Gagnrýni

Meiri metnað, takk!

Outside the Ring er fimmta sólóplata Friðriks Ómars og sú fyrsta sem er eingöngu með frumsömdu efni. Friðrik er afkastamikill og á að baki fjölmargar plötur sem flytjandi, bæði einn og í samstarfi við aðra, til dæmis Guðrúnu Gunnars, Jógvan og Regínu Ósk.

Gagnrýni

Krakkinn sem hvarf

Þorgrímur Þráinsson er einn reyndasti barnabókahöfundur landsins, en yfir 20 barna- og unglingabækur hafa komið út eftir hann síðan 1989.

Gagnrýni

Óspennandi spennusaga

Sagan er tvíþætt. Annars vegar segir frá ungu pari í Reykjavík sem lendir í þeirri skelfilegu lífsreynslu að barni konunnar er rænt. Inn í þá atburðarás fléttast atburðir úr fortíðinni og hulunni er svipt af myrkum leyndarmálum.

Gagnrýni

Hugmyndafræðilegar rætur

Eggert hefur málað myndir af íslenskum blómum, jurtum og gróðri í áratugi og hefur algera sérstöðu sem myndlistarmaður að þessu leyti.

Gagnrýni

Eftirsjá og sársauki

Hljómsveitin Valdimar hefur byggt upp mannorð sitt í íslensku tónlistarsenunni með mörgum tónleikum. Hljómsveitar meðlimir eru Ásgeir Aðalsteinsson, Guðlaugur Guðmundsson, Högni Þorsteinsson, Kristinn Evertsson, Valdimar Guðmundsson og Þorvaldur Halldórsson.

Gagnrýni

Keyrt til Krýsuvíkur

Sjónrænar og hljóðrænar tilvísanir í ítalskar hrollvekjur 8. áratugarins eru óteljandi og við fáum meira að segja að heyra í öldruðu giallo-drottningunni Suzy Kendall í nokkrum stuttum atriðum.

Gagnrýni

Óþægilegur samfélagsspegill

Verkið fjallar um það þegar tilveru Indíönu er ógnað við það að sonurinn, kominn hátt á fertugsaldur, fer að sýna óþægilega sjálfstæðistilburði.

Gagnrýni

Hvorki lítil né alvarleg

Stíllinn er léttur og óperukenndur, fallegar laglínur eru óteljandi. Þetta er hrífandi tónlist. Þrátt fyrir að verkið taki rúman klukkutíma er þar hvergi dauðan punkt að finna.

Gagnrýni

Um minni og gleymsku

Sagan gerist á nokkrum tímasviðum, en sögukona rifjar upp ævi sína frá því að hún er lítil stúlka þar til hún eignast mann og börn og lesendur fá að fylgjast með því hvernig líf hennar hefur þróast.

Gagnrýni

Hetjur í hálfa öld

Myndin er byggð á samnefndri bók finnsku skáldkonunnar Sofi Oksanen sem gerði garðinn frægan hér á landi þegar hún hvæsti á íslenskan blaðamann í viðtali fyrir tveimur árum.

Gagnrýni

Jafnvægislist

Þetta myndband má segja að sé tónlistarvídeó, þó að það sé ekki popptónlist sem hljómi undir, heldur dramatísk og mislagræn tónlist/ hljóðrás, sem listamennirnir unnu í samstarfi við Örn Karlsson.

Gagnrýni

Mýkri Pollock-bræður

Hljómurinn er frekar hrár, Synthadelia er mjög lo-fi (low fidelity) útgáfa, en tónlistin kemst samt vel til skila. Þetta er ágæt plata frá útgáfu sem gaman verður að fylgjast með í framtíðinni.

Gagnrýni

Fjölskrúðugt indípopp

Borkó snýr aftur fjórum árum seinna með fína plötu. Helsti styrkur hennar felst í fínum lagasmíðum og fjölskrúðugum útsetningum.

Gagnrýni

Hasar og klisjur

Í gegnum aldirnar hafa leikskáld gert fjölskylduharmleiki að yrkisefni sínu. Hvort heldur er meðal Grikkja, hjá Shakespeare eða bara hjá hinu sísullandi fólki í Dallas.

Gagnrýni

Vegna ástar eða óveðurs

Strandir eru ekki samstæður ljóðaflokkur eins og Blóðhófnir heldur safn styttri ljóða sem flokkuð eru í fjóra kafla eftir yrkisefnum.

Gagnrýni

Hvar er glæpurinn?

Árni er óragur við að velta upp þeim vandamálum sem hæst ber í samtímanum á hverjum tíma og Ár kattarins er engin undantekning frá þeirri reglu.

Gagnrýni

Órakaður og aleinn heima

Craig heldur áfram að blómstra í hlutverki sínu og glæsilegur aðalskúrkurinn (Javier Bardem) er líklega sá mest ógnvekjandi sem ég man eftir í langan tíma.

Gagnrýni

Að duga eða drepast að hætti fortíðar

Frankenweenie eftir Tim Burton er fyndin og falleg, en skortir hugrekkið sem þarf til að verða frábær. Kvikmyndin er byggð á samnefndri stuttmynd frá árinu 1984, og segir frá ungum dreng sem vekur dauðann hund sinn til lífsins.

Gagnrýni

Skáldsaga um glæpi

Skáldsagan Málarinn minnir um margt á fyrri skáldsögur Ólafs, sögur eins og Tröllakirkju og Vetrarferðina.

Gagnrýni