Fótbolti „Gef Orra ráð ef hann spyr“ Åge Hareide landsliðsþjálfari segist almennt ekki skipta sér af því hvar leikmenn spili en er aftur á móti alltaf til í að gefa góð ráð ef leikmenn biðja um það. Fótbolti 28.8.2024 13:55 „Aron kemst ekki í landsliðið á meðan hann spilar fyrir Þór“ Staða fyrrum landsliðsfyrirliðans, Arons Einars Gunnarssonar, var rædd á blaðamannafundi KSÍ fyrr í dag. Fótbolti 28.8.2024 13:34 Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. Fótbolti 28.8.2024 12:51 Keyptur á 4,5 milljarða en sparkaður illa niður sólarhring síðar Danski landsliðsmaðurinn Matt O'Riley lék sinn fyrsta leik með enska úrvalsdeildarfélaginu Brighton í gær en kvöldið endaði alltof snemma hjá miðjumanninum. Enski boltinn 28.8.2024 12:01 Barcelona óttast að táningurinn hafi slitið krossband Barcelona varð fyrir áfalli í gær þegar ungstirnið Marc Bernal meiddist í leik liðsins á móti Rayo Vallecano í spænsku deildinni. Fótbolti 28.8.2024 10:31 Alisson Becker var með í ráðum Fyrsti leikmaðurinn sem Liverpool kaupir í stjóratíð Arne Slot er georgíski markvörðurinn Giorgi Mamardashvili. Enski boltinn 28.8.2024 09:30 Það misstu allir af hendinni nema Stúkan og Haraldur Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni fóru aðeins yfir ótrúlegt atvik í leik Fram og KA í tuttugustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.8.2024 09:12 „Hjartað langaði að halda áfram að eilífu“ Það urðu tímamót hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í upphafi vikunnar er markahrókurinn Alfreð Finnbogason tilkynnti að hann hefði lagt landsliðsskóna á hilluna. Fótbolti 28.8.2024 08:01 Biðin eftir Gylfa ætti að enda núna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að spila síðustu átta landsleiki án Gylfa Þórs Sigurðssonar en það er von til þess að biðin eftir Gylfa endi í næsta landsliðsglugga. Hópurinn verður tilkynntur í dag. Fótbolti 28.8.2024 07:31 „Sorgardagur fyrir fótboltann“ Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Juan Izquierdo, sem hneig niður í Copa Libertadores leik í síðustu viku, er látinn. Fótbolti 28.8.2024 06:31 Veit ekki hvaða félagi hann er samningsbundinn Knattspyrnumaðurinn Andros Townend er í áhugaverðri stöðu þessa dagana. Hann hreinlega veit ekki hvaða félagi hann er samningsbundinn eftir að félaginu sem hann samdi nýverið við var bannað að skrá leikmenn í leikmannahóp sinn. Fótbolti 27.8.2024 23:00 Stúkan: „Kennie Chopart, hvad laver du?“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir varnarleik Fram en liðið mátti þola 2-1 tap á heimavelli í síðasta leik sínum í Bestu deild karla. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins, velti einfaldlega fyrir sér hvað Kennie Chopart og félagar í öftustu línu væru að gera. Íslenski boltinn 27.8.2024 22:17 Galatasaray beið afhroð geng Young Boys Rándýrt lið Galatasaray mun ekki spila í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir tap gegn Young Boys frá Sviss í kvöld. Heimamenn í Galatasaray þurftu að vinna leikinn með tveggja marka mun en enduðu á að tapa 0-1. Fótbolti 27.8.2024 21:36 Olmo tryggði Börsungum sigurinn í sínum fyrsta leik Barcelona þurfti að koma til baka gegn Rayo Vallecano þegar liðin mættust í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Nýi maðurinn Dani Olmo reyndist hetja gestanna. Fótbolti 27.8.2024 21:30 Stefán Teitur eini Íslendingurinn sem komst áfram Stefán Teitur Þórðarson var eini Íslendingurinn komst áfram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld en alls voru fimm Íslendingalið í eldlínunni. Enski boltinn 27.8.2024 21:00 Cancelo frekar til Al Hilal en Ronaldo og félaga Hinn portúgalski João Cancelo er genginn í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu. Vekur það athygli þar sem Al Hilal er ríkjandi meistari og Al Nassr, lið Cristiano Ronaldo, þarf nauðsynlega á liðsstyrk að halda. Fótbolti 27.8.2024 19:32 Højbjerg nýr fyrirliði Danmerkur Hinn 29 ára gamli Pierre-Emile Højbjerg fær það verðuga verkefni að fylla skarðið sem Simon Kjær skilur eftir sig í karlalandsliði Danmerkur í knattspyrnu en Højbjerg er nýr fyrirliði liðsins. Fótbolti 27.8.2024 18:31 Lukaku samþykkir að spila undir stjórn Conte Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur samþykkt að ganga í raðir Napoli á Ítalíu. Fótbolti 27.8.2024 17:47 „Veit ekki hvort hún skilur hvað hún gerði“ Eiginkona sænska fótboltamannsins Victors Lindelöf virðist hafa valdið aðdáendum Manchester United hugarangri með færslu sinni á Instagram. Enski boltinn 27.8.2024 17:03 Skipta ensku kantmennirnir? Chelsea og Manchester United eru bæði með enskan kantmann á sínum snærum sem félögin vilja losa sig við. Breskir miðlar greina frá því að leikmannaskipti séu ekki útilokuð. Enski boltinn 27.8.2024 16:23 Hittu mjög viðkvæman stað á vítaskyttunni Lið Olimpija Ljubljana og NK Maribor, erkifjendur slóvenska fótboltans, mættust um helgina og þar þurfti að gera hlé á leiknum vegna óláta áhorfenda. Fótbolti 27.8.2024 16:01 Merino mættur í Arsenal: „Sigurvegari með gríðarleg gæði“ Arsenal kynnti í dag spænska landsliðsmanninn Mikel Merino til leiks sem sinn nýjasta leikmann. Enska knattspyrnufélagið greiðir 31,6 milljónir punda fyrir hann, að meðtöldum 4,2 milljóna punda aukagreiðslum. Enski boltinn 27.8.2024 15:14 Óvænt hættur í fótbolta: „Hjartað er ekki lengur þar“ Pólski landsliðsmarkvörðurinn Wojciech Szczesny hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna, 34 ára gamall, eftir farsælan feril þar sem hann lék lengst af með stórliðum Arsenal og Juventus. Fótbolti 27.8.2024 14:31 Furðu lostnir yfir tæklingu Örvars: „Greyið Ívar“ Stúkumenn voru hálfgáttaðir á afar skrautlegri eða hreinlega ljótri tæklingu Örvars Eggertssonar gegn sínum gamla samherja Ívari Erni Jónssyni, þegar þeir fóru yfir umdeild atvik úr 2-0 sigri Stjörnunnar gegn HK í Bestu deildinni í gærkvöld. Íslenski boltinn 27.8.2024 13:01 Mundi ekki neitt en fékk samt að spila áfram Leikmaður í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta spilaði áfram þrátt fyrir hafa fengið þungt höfuðhögg. Eftir á þá mundi hann ekki neitt hvað hafði gerst í leiknum sem hann spilaði. Fótbolti 27.8.2024 12:31 Norska félagið einum leik frá að lágmarki fjórum milljörðum Það er mikið undir hjá mörgum félögum í Evrópufótboltanum í þessari viku enda kemur þá í ljós hvaða lið komast í Meistaradeildina, Evrópudeildina og Sambandsdeildina. Fótbolti 27.8.2024 12:00 KA efst allra í seinni umferð og hart barist fyrir skiptingu Það er forvitnilegt að sjá hve ólík stigasöfnun liðanna í Bestu deild karla hefur verið fyrri og seinni hluta hinnar hefðbundnu deildakeppni. KA-menn hafa rakað inn flestum stigum allra liða í seinni umferðinni, og botnlið Fylkis gert betur en KR, Vestri og HK. Íslenski boltinn 27.8.2024 11:31 Hertha Berlín staðfestir komu Jóns Dags Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er genginn í raðir þýska félagsins Herthu Berlínar frá OH Leuven í Belgíu. Þetta staðfestir Hertha á heimasíðu félagsins. Fótbolti 27.8.2024 10:47 Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum. Íslenski boltinn 27.8.2024 10:33 Gera allt til að vernda Guðrúnu og félaga eftir hótanirnar Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og aðrir leikmenn Rosengård munu nú æfa á bakvið luktar dyr, í kjölfar hótana í garð eins af leikmönnum félagsins. Fótbolti 27.8.2024 10:02 « ‹ 84 85 86 87 88 89 90 91 92 … 334 ›
„Gef Orra ráð ef hann spyr“ Åge Hareide landsliðsþjálfari segist almennt ekki skipta sér af því hvar leikmenn spili en er aftur á móti alltaf til í að gefa góð ráð ef leikmenn biðja um það. Fótbolti 28.8.2024 13:55
„Aron kemst ekki í landsliðið á meðan hann spilar fyrir Þór“ Staða fyrrum landsliðsfyrirliðans, Arons Einars Gunnarssonar, var rædd á blaðamannafundi KSÍ fyrr í dag. Fótbolti 28.8.2024 13:34
Gylfi snýr aftur í landsliðið KSÍ hefur tilkynnt landsliðshóp Íslands fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni. Stóru tíðindin eru þau að Gylfi Þór Sigurðsson er mættur aftur í landsliðið. Fótbolti 28.8.2024 12:51
Keyptur á 4,5 milljarða en sparkaður illa niður sólarhring síðar Danski landsliðsmaðurinn Matt O'Riley lék sinn fyrsta leik með enska úrvalsdeildarfélaginu Brighton í gær en kvöldið endaði alltof snemma hjá miðjumanninum. Enski boltinn 28.8.2024 12:01
Barcelona óttast að táningurinn hafi slitið krossband Barcelona varð fyrir áfalli í gær þegar ungstirnið Marc Bernal meiddist í leik liðsins á móti Rayo Vallecano í spænsku deildinni. Fótbolti 28.8.2024 10:31
Alisson Becker var með í ráðum Fyrsti leikmaðurinn sem Liverpool kaupir í stjóratíð Arne Slot er georgíski markvörðurinn Giorgi Mamardashvili. Enski boltinn 28.8.2024 09:30
Það misstu allir af hendinni nema Stúkan og Haraldur Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Stúkunni fóru aðeins yfir ótrúlegt atvik í leik Fram og KA í tuttugustu umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 28.8.2024 09:12
„Hjartað langaði að halda áfram að eilífu“ Það urðu tímamót hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta í upphafi vikunnar er markahrókurinn Alfreð Finnbogason tilkynnti að hann hefði lagt landsliðsskóna á hilluna. Fótbolti 28.8.2024 08:01
Biðin eftir Gylfa ætti að enda núna Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er búið að spila síðustu átta landsleiki án Gylfa Þórs Sigurðssonar en það er von til þess að biðin eftir Gylfa endi í næsta landsliðsglugga. Hópurinn verður tilkynntur í dag. Fótbolti 28.8.2024 07:31
„Sorgardagur fyrir fótboltann“ Úrúgvæski knattspyrnumaðurinn Juan Izquierdo, sem hneig niður í Copa Libertadores leik í síðustu viku, er látinn. Fótbolti 28.8.2024 06:31
Veit ekki hvaða félagi hann er samningsbundinn Knattspyrnumaðurinn Andros Townend er í áhugaverðri stöðu þessa dagana. Hann hreinlega veit ekki hvaða félagi hann er samningsbundinn eftir að félaginu sem hann samdi nýverið við var bannað að skrá leikmenn í leikmannahóp sinn. Fótbolti 27.8.2024 23:00
Stúkan: „Kennie Chopart, hvad laver du?“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir varnarleik Fram en liðið mátti þola 2-1 tap á heimavelli í síðasta leik sínum í Bestu deild karla. Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur þáttarins, velti einfaldlega fyrir sér hvað Kennie Chopart og félagar í öftustu línu væru að gera. Íslenski boltinn 27.8.2024 22:17
Galatasaray beið afhroð geng Young Boys Rándýrt lið Galatasaray mun ekki spila í deildarkeppni Meistaradeildar Evrópu eftir tap gegn Young Boys frá Sviss í kvöld. Heimamenn í Galatasaray þurftu að vinna leikinn með tveggja marka mun en enduðu á að tapa 0-1. Fótbolti 27.8.2024 21:36
Olmo tryggði Börsungum sigurinn í sínum fyrsta leik Barcelona þurfti að koma til baka gegn Rayo Vallecano þegar liðin mættust í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í kvöld. Nýi maðurinn Dani Olmo reyndist hetja gestanna. Fótbolti 27.8.2024 21:30
Stefán Teitur eini Íslendingurinn sem komst áfram Stefán Teitur Þórðarson var eini Íslendingurinn komst áfram í enska deildarbikarnum í knattspyrnu í kvöld en alls voru fimm Íslendingalið í eldlínunni. Enski boltinn 27.8.2024 21:00
Cancelo frekar til Al Hilal en Ronaldo og félaga Hinn portúgalski João Cancelo er genginn í raðir Al Hilal í Sádi-Arabíu. Vekur það athygli þar sem Al Hilal er ríkjandi meistari og Al Nassr, lið Cristiano Ronaldo, þarf nauðsynlega á liðsstyrk að halda. Fótbolti 27.8.2024 19:32
Højbjerg nýr fyrirliði Danmerkur Hinn 29 ára gamli Pierre-Emile Højbjerg fær það verðuga verkefni að fylla skarðið sem Simon Kjær skilur eftir sig í karlalandsliði Danmerkur í knattspyrnu en Højbjerg er nýr fyrirliði liðsins. Fótbolti 27.8.2024 18:31
Lukaku samþykkir að spila undir stjórn Conte Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur samþykkt að ganga í raðir Napoli á Ítalíu. Fótbolti 27.8.2024 17:47
„Veit ekki hvort hún skilur hvað hún gerði“ Eiginkona sænska fótboltamannsins Victors Lindelöf virðist hafa valdið aðdáendum Manchester United hugarangri með færslu sinni á Instagram. Enski boltinn 27.8.2024 17:03
Skipta ensku kantmennirnir? Chelsea og Manchester United eru bæði með enskan kantmann á sínum snærum sem félögin vilja losa sig við. Breskir miðlar greina frá því að leikmannaskipti séu ekki útilokuð. Enski boltinn 27.8.2024 16:23
Hittu mjög viðkvæman stað á vítaskyttunni Lið Olimpija Ljubljana og NK Maribor, erkifjendur slóvenska fótboltans, mættust um helgina og þar þurfti að gera hlé á leiknum vegna óláta áhorfenda. Fótbolti 27.8.2024 16:01
Merino mættur í Arsenal: „Sigurvegari með gríðarleg gæði“ Arsenal kynnti í dag spænska landsliðsmanninn Mikel Merino til leiks sem sinn nýjasta leikmann. Enska knattspyrnufélagið greiðir 31,6 milljónir punda fyrir hann, að meðtöldum 4,2 milljóna punda aukagreiðslum. Enski boltinn 27.8.2024 15:14
Óvænt hættur í fótbolta: „Hjartað er ekki lengur þar“ Pólski landsliðsmarkvörðurinn Wojciech Szczesny hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna, 34 ára gamall, eftir farsælan feril þar sem hann lék lengst af með stórliðum Arsenal og Juventus. Fótbolti 27.8.2024 14:31
Furðu lostnir yfir tæklingu Örvars: „Greyið Ívar“ Stúkumenn voru hálfgáttaðir á afar skrautlegri eða hreinlega ljótri tæklingu Örvars Eggertssonar gegn sínum gamla samherja Ívari Erni Jónssyni, þegar þeir fóru yfir umdeild atvik úr 2-0 sigri Stjörnunnar gegn HK í Bestu deildinni í gærkvöld. Íslenski boltinn 27.8.2024 13:01
Mundi ekki neitt en fékk samt að spila áfram Leikmaður í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta spilaði áfram þrátt fyrir hafa fengið þungt höfuðhögg. Eftir á þá mundi hann ekki neitt hvað hafði gerst í leiknum sem hann spilaði. Fótbolti 27.8.2024 12:31
Norska félagið einum leik frá að lágmarki fjórum milljörðum Það er mikið undir hjá mörgum félögum í Evrópufótboltanum í þessari viku enda kemur þá í ljós hvaða lið komast í Meistaradeildina, Evrópudeildina og Sambandsdeildina. Fótbolti 27.8.2024 12:00
KA efst allra í seinni umferð og hart barist fyrir skiptingu Það er forvitnilegt að sjá hve ólík stigasöfnun liðanna í Bestu deild karla hefur verið fyrri og seinni hluta hinnar hefðbundnu deildakeppni. KA-menn hafa rakað inn flestum stigum allra liða í seinni umferðinni, og botnlið Fylkis gert betur en KR, Vestri og HK. Íslenski boltinn 27.8.2024 11:31
Hertha Berlín staðfestir komu Jóns Dags Landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er genginn í raðir þýska félagsins Herthu Berlínar frá OH Leuven í Belgíu. Þetta staðfestir Hertha á heimasíðu félagsins. Fótbolti 27.8.2024 10:47
Stúkan: Blikar öflugir án Jasonar Daða Breiðablik missti einn sinn besta leikmann á miðju sumri en Blikar hafa þrátt fyrir það gefið í og eru nú komnir upp í toppsætið í Bestu deildinni. Stúkan ræddi Blikaliðið í nýjasta þætti sínum. Íslenski boltinn 27.8.2024 10:33
Gera allt til að vernda Guðrúnu og félaga eftir hótanirnar Landsliðskonan Guðrún Arnardóttir og aðrir leikmenn Rosengård munu nú æfa á bakvið luktar dyr, í kjölfar hótana í garð eins af leikmönnum félagsins. Fótbolti 27.8.2024 10:02