Fótbolti Hafði ekki skorað í ár en gerði svo þrennu: „Þetta eru tómatsósuáhrifin“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir að leikur Fortuna Düsseldorf gegn Unterhaching í þýsku bikarkeppninni í fyrradag sé einn af hans eftirminnilegustu á ferlinum. Skagamaðurinn skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum og lagði auk þess upp eitt mark. Fótbolti 2.11.2023 09:01 Gagnrýnir forseta FIFA fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð í bakherbergjum Hin röggsama Lise Klavenes frá Noregi er vön því að láta forystumenn Alþjóða knattspyrnusambandsins heyra það og hún er mjög ósátt með fyrirkomulagið við valið á næstu gestgjöfum HM. Fótbolti 2.11.2023 07:41 Kristinn Jónsson segir bless við KR Kristinn Jónsson mun ekki spila áfram með KR í Bestu deild karla í fótbolta og félagið hefur því misst tvo reynslubolta á stuttum tíma. Íslenski boltinn 2.11.2023 07:20 Liverpool og Chelsea fá bæði heimaleik í átta liða úrslitunum Sextán liða úrslit enska deildabikarsins kláruðust í gærkvöldi þar sem Newcastle fylgdi því eftir að slá út Englandsmeistara Manchester City í 32 liða úrslitunum með því að slá nágranna þeirra í Manchester United út í sextán liða úrslitum. Enski boltinn 2.11.2023 07:01 „Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. Enski boltinn 2.11.2023 06:44 Allt í steik hjá United sem tapaði stórt á heimavelli Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir slæmt 3-0 tap gegn Newcastle á heimavelli í kvöld. Þetta er annað þriggja marka tap United á heimavelli í röð. Enski boltinn 1.11.2023 22:12 Bayern úr leik eftir tap gegn liði í þriðju deild Stórlið Bayern Munchen er úr leik í þýska bikarnum eftir 2-1 tap gegn þriðjudeildarliði Saarbrucken. Sigurmark heimamanna kom á sjöttu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 1.11.2023 22:00 Nunez tryggði Liverpool sæti í næstu umferð Liverpool er komið í næstu umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Bournemouth. Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Sigurðsson eru báðir úr leik eftir töp Burnley og Blackburn. Enski boltinn 1.11.2023 21:48 Skytturnar töpuðu Lundúnaslagnum og eru úr leik West Ham vann í kvöld góðan 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal þegar liðin mættust í enska deildabikarnum í knattspyrnu. Enski boltinn 1.11.2023 21:32 Neitar að hafa beðist afsökunar og Mainz skilur ekkert Deila Anwar El Ghazi og þýska úrvalsdeildarliðsins Mainz virðist aftur vera komið í hnút. El Ghazi var á dögunum settur í agabann hjá félaginu vegna innleggs hans á samfélagsmiðlum um átökin á Gaza. Fótbolti 1.11.2023 20:31 Íslendingalið í eldlínunni í bikarkeppnum Evrópu Þrjú Íslendingalið hafa lokið leikjum í bikarkeppnum víðsvegar um Evrópu nú í dag. Stefán Fótbolti 1.11.2023 19:01 Fundinn sekur um rasisma gagnvart Rio Ferdinand á leik United Stuðningsmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni hefur verið fundinn sekur um rasisma gagnvart Rio Ferdinad þegar sá síðarnefndi var við störf fyrir sjónvarpsstöðina BT Sport. Enski boltinn 1.11.2023 17:46 Sjáðu markið: Albert reyndist hetja Genoa í framlengdum leik Albert Guðmundsson reyndist hetja Genoa er liðið bar 2-1 sigur úr býtum gegn Reggiana í framlengdum leik í 32-liða úrslitum ítalska bikarsins í fótbolta í dag. Fótbolti 1.11.2023 16:33 The Rock mætti sem David Beckham á hrekkjavökunni Hrekkjavakan kallar fram skemmtilega búninga hjá fólki og margir sækja hugmyndir í íþróttaheiminn. Fótbolti 1.11.2023 16:08 Þorlákur að taka við þjálfarastöðu í efstu deild Portúgals Þorlákur Árnason er næsti þjálfari kvennaliðs portúgalska félagsins SF Damaiense. Fótbolti 1.11.2023 14:15 „Þetta hefði getað endað sem harmleikur“ Ítalski knattspyrnustjórinn Fabio Grosso hefur þakkað fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið eftir að hann stórslasaðist í andliti eftir árás stuðningsmanna Marseille á liðsrútu Lyon á sunnudagskvöldið. Fótbolti 1.11.2023 14:00 Sir Bobby Charlton lést af slysförum Sir Bobby Charlton lést af slysförum eftir að hafa misst jafnvægið og dottið á hjúkrúnarheimilinu sem hann bjó á. Frá þessu er greint á vefsíðu BBC og vitnað í niðurstöður réttarmeinafræðings. Fótbolti 1.11.2023 13:02 Reifst við þjálfarann eftir að hafa pantað hamborgara upp á hótelherbergi Tanguy Ndombele, leikmaður Galatasaray, lenti í harkalegu rifrildi við þjálfara liðsins á dögunum. Ástæðan er nokkuð skondin. Fótbolti 1.11.2023 12:00 Leikmenn United kvarta undan of þröngum búningum Nánast allt virðist í ólagi hjá Manchester United, meðal annars búningamálin. Leikmenn liðsins hafa nefnilega kvartað undan of þröngum búningum. Enski boltinn 1.11.2023 11:31 Mun ekki klippa hárið til að fá stjórastarf Gifton Noel-Williams er ekki beint stjóratýpan þegar kemur að útlitinu. Hann ætlar heldur ekki að breyta því og í grein hjá BBC er bent á hvort að það sé kominn tími til að breyta þessu. Enski boltinn 1.11.2023 11:01 Alltof mikil ringulreið hjá VAR til að leyfa okkur að hlusta Reglusmiðirnir hjá International Football Association Board, IFAB, hafa útilokað möguleikann á því að samskipti dómara og myndbandadómara verði spiluð í beinni. Enski boltinn 1.11.2023 10:01 Tölvuvesen kom í veg fyrir landsleik númer hundrað Irene Paredes átti að spila sinn hundraðasta landsleik fyrir Spán í gær en þurfti í stað þess að sitja upp í stúku og horfa á leikinn. Fótbolti 1.11.2023 09:32 Gáfu Messi átta gullhringa Lionel Messi var á mánudagskvöldið verðlaunaður með sínum áttunda Gullhnetti á ferlinum sem besti knattspyrnumaður ársins. Franska blaðið France Football stendur fyrir Ballon d'Or verðlaununum og hefur gert frá árinu 1956. Fótbolti 1.11.2023 07:31 Glódís um vítaspyrnudóminn: „Ég held að þetta hafi verið rangt“ Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var nokkuð stolt af frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins þrátt fyrir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í gær. Hún efast þó um að það hafi verið réttur dómur að dæma vítaspyrnu á Telmu Ívarsdóttur, markvörð íslenska liðsins. Fótbolti 1.11.2023 07:00 Sjáðu myndirnar úr súru tapi stelpnanna gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 2-0 tap er liðið tóka á móti Þjóðverjum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Fótbolti 1.11.2023 06:30 Biðlar til stuðningsmanna að hafa trú á verkefninu Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, biðlar til stuðningsfólks liðsins að hafa trú á verkefninu sem er í gangi hjá liðinu. Fótbolti 31.10.2023 23:30 Ótrúleg innkoma Ísaks sem skoraði þrennu og lagði upp eitt Ísak Bergmann Jóhannesson átti vægast sagt góða innkomu er hann kom inn af bekknum í mögnuðu 6-3 útisigri Fortuna Dusseldorf gegn Unterhaching í framlengdum leik í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.10.2023 23:01 „Maður þarf stundum að reyna að leika aðeins á þessa dómara“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var eðlilega súr og svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.10.2023 22:08 Selma Sól: Mér fannst við bara gera nóg Ísland tapaði 2-0 gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Eftir fjóra leiki er íslenska liðið með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins. Selma Sól lék 86 mínútur á miðjunni hjá Íslandi í dag og var svekkt með tapið. Fótbolti 31.10.2023 22:03 Sædís Rún: „Ótrúlega fúlt að fá ekkert úr þessum glugga“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap þegar liðið tók á móti Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Sædís Rún Heiðarsdóttir, vinstri bakvörður liðsins, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. Fótbolti 31.10.2023 21:55 « ‹ 299 300 301 302 303 304 305 306 307 … 334 ›
Hafði ekki skorað í ár en gerði svo þrennu: „Þetta eru tómatsósuáhrifin“ Ísak Bergmann Jóhannesson segir að leikur Fortuna Düsseldorf gegn Unterhaching í þýsku bikarkeppninni í fyrradag sé einn af hans eftirminnilegustu á ferlinum. Skagamaðurinn skoraði sína fyrstu þrennu á ferlinum í leiknum og lagði auk þess upp eitt mark. Fótbolti 2.11.2023 09:01
Gagnrýnir forseta FIFA fyrir ólýðræðisleg vinnubrögð í bakherbergjum Hin röggsama Lise Klavenes frá Noregi er vön því að láta forystumenn Alþjóða knattspyrnusambandsins heyra það og hún er mjög ósátt með fyrirkomulagið við valið á næstu gestgjöfum HM. Fótbolti 2.11.2023 07:41
Kristinn Jónsson segir bless við KR Kristinn Jónsson mun ekki spila áfram með KR í Bestu deild karla í fótbolta og félagið hefur því misst tvo reynslubolta á stuttum tíma. Íslenski boltinn 2.11.2023 07:20
Liverpool og Chelsea fá bæði heimaleik í átta liða úrslitunum Sextán liða úrslit enska deildabikarsins kláruðust í gærkvöldi þar sem Newcastle fylgdi því eftir að slá út Englandsmeistara Manchester City í 32 liða úrslitunum með því að slá nágranna þeirra í Manchester United út í sextán liða úrslitum. Enski boltinn 2.11.2023 07:01
„Verðum að biðja stuðningsmennina afsökunar“ Erik Ten Hag bað stuðningsmenn Manchester United afsökunar eftir 3-0 tap liðsins gegn Newcastle í 16-liða úrslitum deildabikarsins í gær. Þetta var annað þriggja marka tap liðsins á heimavelli í röð. Enski boltinn 2.11.2023 06:44
Allt í steik hjá United sem tapaði stórt á heimavelli Manchester United er úr leik í enska deildabikarnum eftir slæmt 3-0 tap gegn Newcastle á heimavelli í kvöld. Þetta er annað þriggja marka tap United á heimavelli í röð. Enski boltinn 1.11.2023 22:12
Bayern úr leik eftir tap gegn liði í þriðju deild Stórlið Bayern Munchen er úr leik í þýska bikarnum eftir 2-1 tap gegn þriðjudeildarliði Saarbrucken. Sigurmark heimamanna kom á sjöttu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 1.11.2023 22:00
Nunez tryggði Liverpool sæti í næstu umferð Liverpool er komið í næstu umferð enska deildabikarsins í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Bournemouth. Jóhann Berg Guðmundsson og Arnór Sigurðsson eru báðir úr leik eftir töp Burnley og Blackburn. Enski boltinn 1.11.2023 21:48
Skytturnar töpuðu Lundúnaslagnum og eru úr leik West Ham vann í kvöld góðan 3-1 sigur á nágrönnum sínum í Arsenal þegar liðin mættust í enska deildabikarnum í knattspyrnu. Enski boltinn 1.11.2023 21:32
Neitar að hafa beðist afsökunar og Mainz skilur ekkert Deila Anwar El Ghazi og þýska úrvalsdeildarliðsins Mainz virðist aftur vera komið í hnút. El Ghazi var á dögunum settur í agabann hjá félaginu vegna innleggs hans á samfélagsmiðlum um átökin á Gaza. Fótbolti 1.11.2023 20:31
Íslendingalið í eldlínunni í bikarkeppnum Evrópu Þrjú Íslendingalið hafa lokið leikjum í bikarkeppnum víðsvegar um Evrópu nú í dag. Stefán Fótbolti 1.11.2023 19:01
Fundinn sekur um rasisma gagnvart Rio Ferdinand á leik United Stuðningsmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni hefur verið fundinn sekur um rasisma gagnvart Rio Ferdinad þegar sá síðarnefndi var við störf fyrir sjónvarpsstöðina BT Sport. Enski boltinn 1.11.2023 17:46
Sjáðu markið: Albert reyndist hetja Genoa í framlengdum leik Albert Guðmundsson reyndist hetja Genoa er liðið bar 2-1 sigur úr býtum gegn Reggiana í framlengdum leik í 32-liða úrslitum ítalska bikarsins í fótbolta í dag. Fótbolti 1.11.2023 16:33
The Rock mætti sem David Beckham á hrekkjavökunni Hrekkjavakan kallar fram skemmtilega búninga hjá fólki og margir sækja hugmyndir í íþróttaheiminn. Fótbolti 1.11.2023 16:08
Þorlákur að taka við þjálfarastöðu í efstu deild Portúgals Þorlákur Árnason er næsti þjálfari kvennaliðs portúgalska félagsins SF Damaiense. Fótbolti 1.11.2023 14:15
„Þetta hefði getað endað sem harmleikur“ Ítalski knattspyrnustjórinn Fabio Grosso hefur þakkað fyrir stuðninginn sem hann hefur fengið eftir að hann stórslasaðist í andliti eftir árás stuðningsmanna Marseille á liðsrútu Lyon á sunnudagskvöldið. Fótbolti 1.11.2023 14:00
Sir Bobby Charlton lést af slysförum Sir Bobby Charlton lést af slysförum eftir að hafa misst jafnvægið og dottið á hjúkrúnarheimilinu sem hann bjó á. Frá þessu er greint á vefsíðu BBC og vitnað í niðurstöður réttarmeinafræðings. Fótbolti 1.11.2023 13:02
Reifst við þjálfarann eftir að hafa pantað hamborgara upp á hótelherbergi Tanguy Ndombele, leikmaður Galatasaray, lenti í harkalegu rifrildi við þjálfara liðsins á dögunum. Ástæðan er nokkuð skondin. Fótbolti 1.11.2023 12:00
Leikmenn United kvarta undan of þröngum búningum Nánast allt virðist í ólagi hjá Manchester United, meðal annars búningamálin. Leikmenn liðsins hafa nefnilega kvartað undan of þröngum búningum. Enski boltinn 1.11.2023 11:31
Mun ekki klippa hárið til að fá stjórastarf Gifton Noel-Williams er ekki beint stjóratýpan þegar kemur að útlitinu. Hann ætlar heldur ekki að breyta því og í grein hjá BBC er bent á hvort að það sé kominn tími til að breyta þessu. Enski boltinn 1.11.2023 11:01
Alltof mikil ringulreið hjá VAR til að leyfa okkur að hlusta Reglusmiðirnir hjá International Football Association Board, IFAB, hafa útilokað möguleikann á því að samskipti dómara og myndbandadómara verði spiluð í beinni. Enski boltinn 1.11.2023 10:01
Tölvuvesen kom í veg fyrir landsleik númer hundrað Irene Paredes átti að spila sinn hundraðasta landsleik fyrir Spán í gær en þurfti í stað þess að sitja upp í stúku og horfa á leikinn. Fótbolti 1.11.2023 09:32
Gáfu Messi átta gullhringa Lionel Messi var á mánudagskvöldið verðlaunaður með sínum áttunda Gullhnetti á ferlinum sem besti knattspyrnumaður ársins. Franska blaðið France Football stendur fyrir Ballon d'Or verðlaununum og hefur gert frá árinu 1956. Fótbolti 1.11.2023 07:31
Glódís um vítaspyrnudóminn: „Ég held að þetta hafi verið rangt“ Landsliðsfyrirliðinn Glódís Perla Viggósdóttir var nokkuð stolt af frammistöðu íslenska kvennalandsliðsins þrátt fyrir 2-0 tap gegn Þjóðverjum í gær. Hún efast þó um að það hafi verið réttur dómur að dæma vítaspyrnu á Telmu Ívarsdóttur, markvörð íslenska liðsins. Fótbolti 1.11.2023 07:00
Sjáðu myndirnar úr súru tapi stelpnanna gegn Þjóðverjum Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 2-0 tap er liðið tóka á móti Þjóðverjum á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Fótbolti 1.11.2023 06:30
Biðlar til stuðningsmanna að hafa trú á verkefninu Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Chelsea, biðlar til stuðningsfólks liðsins að hafa trú á verkefninu sem er í gangi hjá liðinu. Fótbolti 31.10.2023 23:30
Ótrúleg innkoma Ísaks sem skoraði þrennu og lagði upp eitt Ísak Bergmann Jóhannesson átti vægast sagt góða innkomu er hann kom inn af bekknum í mögnuðu 6-3 útisigri Fortuna Dusseldorf gegn Unterhaching í framlengdum leik í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.10.2023 23:01
„Maður þarf stundum að reyna að leika aðeins á þessa dómara“ Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var eðlilega súr og svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 31.10.2023 22:08
Selma Sól: Mér fannst við bara gera nóg Ísland tapaði 2-0 gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Eftir fjóra leiki er íslenska liðið með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins. Selma Sól lék 86 mínútur á miðjunni hjá Íslandi í dag og var svekkt með tapið. Fótbolti 31.10.2023 22:03
Sædís Rún: „Ótrúlega fúlt að fá ekkert úr þessum glugga“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap þegar liðið tók á móti Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Sædís Rún Heiðarsdóttir, vinstri bakvörður liðsins, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. Fótbolti 31.10.2023 21:55
Freyr yfir sig stoltur: „Mikilvægt að sjá börnin sín vaxa í þessu lífi sem við höfum valið“ Fótbolti