Fótbolti Alexandra spilaði í tapi gegn Roma Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona og leikmaður Fiorentina, spilaði rúmar 80 mínútur í tapi liðsins gegn Roma í dag. Fótbolti 26.11.2023 13:32 Terry Venables er látinn Terry Venables, fyrrum knattpyrnumaður og þjálfari, lést í nótt áttræður að aldri. Enski boltinn 26.11.2023 12:54 Varð yngsti leikmaður í sögu Serie A AC Milan vann 1-0 sigur á Fiorentina í Serie A í gærkvöldi en sigur Milan var þó ef til vill ekki það merkilegasta sem gerðist. Fótbolti 26.11.2023 12:00 „Við breytum engu sama hvort það sé Villa eða City“ Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir enn og aftur að hann muni ekki breyta leikstíl sínum sama hvað mun gerast. Enski boltinn 26.11.2023 11:30 „Hann getur spilað eins og Kevin De Bruyne“ Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, fór fögrum orðum um Trent Alexander-Arnold eftir leik Liverpool gegn City í gær. Enski boltinn 26.11.2023 10:30 Royal: Ég sætti mig aldrei við að vera á bekknum Emmerson Royal, leikmaður Tottenham, segist ekki ætla að sætta sig við það að vera á bekknum. Enski boltinn 26.11.2023 10:02 Dagsskráin í dag: Albert og félagar mæta Frosinone Það er full dagsskrá af íþróttaviðburðum sem fara fram í dag og því ættu allir að finna eitthvað fyrir sig. Fótbolti 26.11.2023 06:00 Haaland skorað gegn öllum liðum nema einu Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði mark Manchester City gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það þýðir að hann á eftir að skora gegn aðeins einu öðru liði úr deildinni. Enski boltinn 25.11.2023 23:00 Ísak lagði upp í sigri Dusseldorf Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fjórða mark Dusseldorf í sigri á Schalke í næst efstu deild í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 25.11.2023 21:30 Kai Havertz hetja Arsenal er liðið komst á toppinn Þjóðverjinn Kai Havertz skoraði sigurmark Arsenal gegn Brentford í kvöld en með sigrinum komst Arsenal í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 25.11.2023 19:30 Napoli hafði betur gegn Atalanta Eljif Elmas var hetja Napoli er liðið hafði betur gegn Atalanta í Serie A í kvöld. Fótbolti 25.11.2023 19:12 Birkir Bjarnason á skotskónum Birkir Bjarnason skoraði mark Brescia í jafntefli liðsins gegn Pisa í Serie B á ítalíu í dag. Fótbolti 25.11.2023 18:41 Selma Sól bikarmeistari | Ingibjörg spilaði allan leikinn Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði Valerenga, spilaði allan leikinn fyrir liðið í úrslitaleik norska bikarsins í dag. Fótbolti 25.11.2023 17:55 Newcastle United aftur á sigurbraut | Dramatík hjá Jóa Berg og félögum Newcastle komst aftur á sigrbraut í enska boltanum í dag er liðið lagði Chelsea á heimavelli. Mikil dramatík hjá Jóhanni Berg og félögum í Burnley. Enski boltinn 25.11.2023 16:55 Klopp þurfti að stilla til friðar milli Darwin Nunez og Guardiola Áhugavert atvik átti sér stað eftir leik Manchester City og Liverpool í dag þar sem framherjinn Darwin Nunez virtist eiga eitthvað ósagt við Pep Guardiola, stjóra Manchester City. Fótbolti 25.11.2023 15:38 Sjálfsmark bjargaði stigi fyrir Barcelona Rayo Vallecano tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið þurftu sárlega á öllum þremur stigunum að halda. Fótbolti 25.11.2023 15:07 Liverpool bjargaði stigi í toppslagnum Stórleik Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli. Áfram munar því einu stigi á toppliðunum en Arsenal getur skotið sér á toppinn með sigri gegn Brentford í dag. Enski boltinn 25.11.2023 14:35 Leikmenn Everton láta ekki deigan síga þrátt fyrir stigamissi Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, segir að leikmenn hans séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir að tíu stig hafi verið dæmd af liðinu og þetta mál muni einfaldlega blása bæði leikmönnum og aðdáendum eldmóð í brjóst. Fótbolti 25.11.2023 13:00 Dagur Austmann áfram í Lengjudeildinni Varnarmaðurinn Dagur Austmann Hilmarsson hefur fært sig um sel í Lengjudeildinni en hann skrifaði undir hjá Fjölni í morgun. Fótbolti 25.11.2023 12:26 Verður Håland klár í 90 mínútur í dag? Stærsta spurningamerkið fyrir stórleik helgarinnar, viðureign Manchester City og Liverpool, er staðan á ökkla Erling Håland. Hann fór meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag Fótbolti 25.11.2023 10:03 Pep segir mál City vera allt öðruvísi en mál Everton Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að ekki sé hægt að bera mál félagsins, þar sem félagið er sakað um 115 brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar, saman við mál Everton. Fótbolti 25.11.2023 09:01 Fer með farm af fótboltabúnaði heim um jólin: „Þetta skiptir þau öllu máli“ Hin ganverska Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, safnar nú íþróttabúnaði sem hún fer með til Gana um jólin. Að hennar sögn breytir þetta öllu fyrir ungt fólk í heimabænum hennar. Íslenski boltinn 25.11.2023 08:00 FIFA rannsakar óeirðirnar fyrir viðureign Brasilíu og Argentínu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafið rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað uppi í stúku og urðu til þess að viðureign Brasilíu og Argentínu seinkaði á aðfaranótt miðvikudags. Fótbolti 24.11.2023 22:30 Frönsku meistararnir styrktu stöðu sína á toppnum Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu góðan 5-2 sigur er liðið tóka á móti Monaco í topplsag frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 22:10 Átjánda mark Kane skaut Bayern á toppinn Harry Kane skoraði eina mark leiksins er Bayern München vann nauma 1-0 útisigur gegn botnliði Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 21:28 Hildur og María komu að fjórum mörkum í risasigri Íslensku knattspyrnukonurnar Hildur Antonsdóttir og María Catharina Ólafsdóttir Gros léku stórt hlutverk fyrir Fortuna Sittard er liðið vann sannkallaðan risasigur gegn Telstar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld, 7-1. Fótbolti 24.11.2023 20:50 Ronaldo skoraði tvö er Al-Nassr vann áttunda leikinn í röð Cristiano Ronaldo heldur áfram að skora fyrir Al-Nassr í Sádi-Arabíu, en portúgalska stórstjarnan skoraði tvö mörk í 3-0 sigri liðsins gegn Al-Akhdoud í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 20:05 Guðmundur bjargaði stigi á Krít Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson skoraði eina löglega mark OFI Crete er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Volos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 19:17 Gunnlaugur genginn í raðir Fylkis Knattspyrnumaðurinn Gunnlaugur Fannar Guðmundsson er genginn í raðir Fylkis frá Keflavík og mun leika með Árbæjarliðinu á komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 24.11.2023 17:45 Sjáðu hvernig Kane sló markametið í fyrstu leikjunum með Bayern Harry Kane hefur raðað inn mörkum á fyrsta tímabili sínu með þýska liðinu Bayern München og hann er þegar búinn breyta metaskrá þýsku deildarinnar á fyrstu mánuðum sínum í Þýskalandi. Fótbolti 24.11.2023 16:30 « ‹ 243 244 245 246 247 248 249 250 251 … 334 ›
Alexandra spilaði í tapi gegn Roma Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona og leikmaður Fiorentina, spilaði rúmar 80 mínútur í tapi liðsins gegn Roma í dag. Fótbolti 26.11.2023 13:32
Terry Venables er látinn Terry Venables, fyrrum knattpyrnumaður og þjálfari, lést í nótt áttræður að aldri. Enski boltinn 26.11.2023 12:54
Varð yngsti leikmaður í sögu Serie A AC Milan vann 1-0 sigur á Fiorentina í Serie A í gærkvöldi en sigur Milan var þó ef til vill ekki það merkilegasta sem gerðist. Fótbolti 26.11.2023 12:00
„Við breytum engu sama hvort það sé Villa eða City“ Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir enn og aftur að hann muni ekki breyta leikstíl sínum sama hvað mun gerast. Enski boltinn 26.11.2023 11:30
„Hann getur spilað eins og Kevin De Bruyne“ Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, fór fögrum orðum um Trent Alexander-Arnold eftir leik Liverpool gegn City í gær. Enski boltinn 26.11.2023 10:30
Royal: Ég sætti mig aldrei við að vera á bekknum Emmerson Royal, leikmaður Tottenham, segist ekki ætla að sætta sig við það að vera á bekknum. Enski boltinn 26.11.2023 10:02
Dagsskráin í dag: Albert og félagar mæta Frosinone Það er full dagsskrá af íþróttaviðburðum sem fara fram í dag og því ættu allir að finna eitthvað fyrir sig. Fótbolti 26.11.2023 06:00
Haaland skorað gegn öllum liðum nema einu Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði mark Manchester City gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en það þýðir að hann á eftir að skora gegn aðeins einu öðru liði úr deildinni. Enski boltinn 25.11.2023 23:00
Ísak lagði upp í sigri Dusseldorf Ísak Bergmann Jóhannesson lagði upp fjórða mark Dusseldorf í sigri á Schalke í næst efstu deild í þýska boltanum í kvöld. Fótbolti 25.11.2023 21:30
Kai Havertz hetja Arsenal er liðið komst á toppinn Þjóðverjinn Kai Havertz skoraði sigurmark Arsenal gegn Brentford í kvöld en með sigrinum komst Arsenal í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 25.11.2023 19:30
Napoli hafði betur gegn Atalanta Eljif Elmas var hetja Napoli er liðið hafði betur gegn Atalanta í Serie A í kvöld. Fótbolti 25.11.2023 19:12
Birkir Bjarnason á skotskónum Birkir Bjarnason skoraði mark Brescia í jafntefli liðsins gegn Pisa í Serie B á ítalíu í dag. Fótbolti 25.11.2023 18:41
Selma Sól bikarmeistari | Ingibjörg spilaði allan leikinn Ingibjörg Sigurðardóttir, fyrirliði Valerenga, spilaði allan leikinn fyrir liðið í úrslitaleik norska bikarsins í dag. Fótbolti 25.11.2023 17:55
Newcastle United aftur á sigurbraut | Dramatík hjá Jóa Berg og félögum Newcastle komst aftur á sigrbraut í enska boltanum í dag er liðið lagði Chelsea á heimavelli. Mikil dramatík hjá Jóhanni Berg og félögum í Burnley. Enski boltinn 25.11.2023 16:55
Klopp þurfti að stilla til friðar milli Darwin Nunez og Guardiola Áhugavert atvik átti sér stað eftir leik Manchester City og Liverpool í dag þar sem framherjinn Darwin Nunez virtist eiga eitthvað ósagt við Pep Guardiola, stjóra Manchester City. Fótbolti 25.11.2023 15:38
Sjálfsmark bjargaði stigi fyrir Barcelona Rayo Vallecano tók á móti Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í dag en bæði lið þurftu sárlega á öllum þremur stigunum að halda. Fótbolti 25.11.2023 15:07
Liverpool bjargaði stigi í toppslagnum Stórleik Manchester City og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni lauk með 1-1 jafntefli. Áfram munar því einu stigi á toppliðunum en Arsenal getur skotið sér á toppinn með sigri gegn Brentford í dag. Enski boltinn 25.11.2023 14:35
Leikmenn Everton láta ekki deigan síga þrátt fyrir stigamissi Sean Dyche, knattspyrnustjóri Everton, segir að leikmenn hans séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir að tíu stig hafi verið dæmd af liðinu og þetta mál muni einfaldlega blása bæði leikmönnum og aðdáendum eldmóð í brjóst. Fótbolti 25.11.2023 13:00
Dagur Austmann áfram í Lengjudeildinni Varnarmaðurinn Dagur Austmann Hilmarsson hefur fært sig um sel í Lengjudeildinni en hann skrifaði undir hjá Fjölni í morgun. Fótbolti 25.11.2023 12:26
Verður Håland klár í 90 mínútur í dag? Stærsta spurningamerkið fyrir stórleik helgarinnar, viðureign Manchester City og Liverpool, er staðan á ökkla Erling Håland. Hann fór meiddur af velli í leik Noregs og Færeyja á fimmtudag Fótbolti 25.11.2023 10:03
Pep segir mál City vera allt öðruvísi en mál Everton Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City, segir að ekki sé hægt að bera mál félagsins, þar sem félagið er sakað um 115 brot á fjárhagsreglum ensku úrvalsdeildarinnar, saman við mál Everton. Fótbolti 25.11.2023 09:01
Fer með farm af fótboltabúnaði heim um jólin: „Þetta skiptir þau öllu máli“ Hin ganverska Samira Suleman, fótboltakona og yngri flokka þjálfari hjá ÍA, safnar nú íþróttabúnaði sem hún fer með til Gana um jólin. Að hennar sögn breytir þetta öllu fyrir ungt fólk í heimabænum hennar. Íslenski boltinn 25.11.2023 08:00
FIFA rannsakar óeirðirnar fyrir viðureign Brasilíu og Argentínu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur hafið rannsókn á þeim atburðum sem áttu sér stað uppi í stúku og urðu til þess að viðureign Brasilíu og Argentínu seinkaði á aðfaranótt miðvikudags. Fótbolti 24.11.2023 22:30
Frönsku meistararnir styrktu stöðu sína á toppnum Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain unnu góðan 5-2 sigur er liðið tóka á móti Monaco í topplsag frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 22:10
Átjánda mark Kane skaut Bayern á toppinn Harry Kane skoraði eina mark leiksins er Bayern München vann nauma 1-0 útisigur gegn botnliði Köln í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 21:28
Hildur og María komu að fjórum mörkum í risasigri Íslensku knattspyrnukonurnar Hildur Antonsdóttir og María Catharina Ólafsdóttir Gros léku stórt hlutverk fyrir Fortuna Sittard er liðið vann sannkallaðan risasigur gegn Telstar í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld, 7-1. Fótbolti 24.11.2023 20:50
Ronaldo skoraði tvö er Al-Nassr vann áttunda leikinn í röð Cristiano Ronaldo heldur áfram að skora fyrir Al-Nassr í Sádi-Arabíu, en portúgalska stórstjarnan skoraði tvö mörk í 3-0 sigri liðsins gegn Al-Akhdoud í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 20:05
Guðmundur bjargaði stigi á Krít Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson skoraði eina löglega mark OFI Crete er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Volos í grísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 24.11.2023 19:17
Gunnlaugur genginn í raðir Fylkis Knattspyrnumaðurinn Gunnlaugur Fannar Guðmundsson er genginn í raðir Fylkis frá Keflavík og mun leika með Árbæjarliðinu á komandi leiktíð í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 24.11.2023 17:45
Sjáðu hvernig Kane sló markametið í fyrstu leikjunum með Bayern Harry Kane hefur raðað inn mörkum á fyrsta tímabili sínu með þýska liðinu Bayern München og hann er þegar búinn breyta metaskrá þýsku deildarinnar á fyrstu mánuðum sínum í Þýskalandi. Fótbolti 24.11.2023 16:30