Fótbolti Breiðablik sigraði Bose-mótið Breiðablik sigraði Íslands- og bikarmeistara Víkings í Bose-mótinu í knattspyrnu, lokatölur á Kópavogsvelli 3-1 Blikum í vil. Íslenski boltinn 8.12.2023 21:06 Segja að Hafrún Rakel sé á leið til Bröndby Hafrún Rakel Halldórsdóttir er við það að ganga í raðir Bröndby, topplið efstu deildar í Danmörku. Hún er uppalin í Aftureldingu en hefur spilað með Breiðabliki í Bestu deild kvenna síðan 2020. Fótbolti 8.12.2023 19:45 Meiðslavandræði Man United halda áfram Manchester United verður mögulega án tveggja lykilmanna þegar liðið mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun, laugardag. Enski boltinn 8.12.2023 17:46 Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma. Fótbolti 8.12.2023 17:01 Klopp búinn að finna mann til að fylla skarð Matips Svo virðist sem Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sé búinn að finna eftirmann Joëls Matip sem verður frá keppni næstu mánuðina. Enski boltinn 8.12.2023 14:30 Vanda ræðir við Hareide: „Vitum að hann hefur áhuga“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er bjartsýn á að samningar takist við norska þjálfarann Åge Hareide um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram eftir að núgildandi samningur rennur út. Fótbolti 8.12.2023 13:53 Maguire valinn leikmaður mánaðarins Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.12.2023 13:31 Líkir Rice við Roy Keane Að mati Jamies Carragher, fyrrverandi leikmanns Liverpool, hefur Arsenal-maðurinn Declan Rice verið áhrifamesti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Hann líkti honum jafnframt við mikla Manchester United-goðsögn. Enski boltinn 8.12.2023 12:31 Luis Suárez bestur í Brasilíu Luis Suárez, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, átti frábært tímabil með Gremio í brasilíska fótboltanum. Fótbolti 8.12.2023 12:00 Heimir mætir ekki Messi nema með því að komast upp úr riðlinum Nú er orðið ljóst hvaða liðum lærisveinar Heimis Hallgrímssonar, í jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta, mæta á Copa America næsta sumar. Fótbolti 8.12.2023 11:00 Endurnýjar kynnin við Óskar: „Sem betur fer féllu þeir ekki“ Hlynur Freyr Karlsson hlakkar til að starfa að nýju undir handleiðslu Óskars Hrafns Þorvaldssonar og nú sem atvinnumaður í Noregi, hjá knattspyrnuliði Haugesund. Það stóð hins vegar tæpt að af því yrði. Íslenski boltinn 8.12.2023 10:00 Vandræði Tottenham halda áfram Eftir frábæra byrjun á tímabilinu þar sem Tottenham tapaði ekki leik í fyrstu tíu umferðunum í ensku úrvalsdeildinni er liðið nú án sigurs í síðustu fimm leikjum eftir 1-2 tap gegn West Ham í Lundúnaslag í kvöld. Enski boltinn 7.12.2023 22:13 Everton upp úr fallsæti eftir stórsigur Everton komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Newcastle í kvöld. Fótbolti 7.12.2023 21:49 Sævar skoraði en Kolbeinn sá rautt í bikartapi Lyngby Íslendingalið Lyngby mátti þola 3-2 tap er liðið heimsótti Fredericia í dönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Sævar Atli Magnússon skoraði fyrir gestina, en Kolbeinn Finnsson sá rautt. Fótbolti 7.12.2023 21:38 Vilja Pogba(nn) í fjögur ár Saksóknari í íþróttamálum á Ítalíu hefur farið fram á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisferli. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu. Fótbolti 7.12.2023 16:00 Versta hrina Manchester City í sex ár Englandsmeistarar Manchester City eru nú eitt af þeim liðum sem hafa þurft að bíða lengst eftir sigri í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.12.2023 15:47 Klopp snöggreiddist eftir misheppnaðan brandara í beinni Jürgen Klopp og Liverpool fólk hefur kvartað mikið yfir því að liðið sé alltaf að spila klukkan hálfeitt á laugardögum og þá sérstaklega eftir landsleikjahlé. Enski boltinn 7.12.2023 15:31 „Get ekki tekið neitt sem konur segja um karlaboltann alvarlega“ Hinn mjög svo umdeildi Joey Barton fór hamförum á Twitter í gærkvöldi og birti hverja kvenfjandsamlegu færsluna á fætur annarri. Hann fékk bágt fyrir. Enski boltinn 7.12.2023 14:31 Sancho mögulega víxlað til baka Jadon Sancho gæti losnað úr útlegð sinni hjá Manchester United í janúar og orðið leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Dortmund á nýjan leik. Enski boltinn 7.12.2023 14:00 Stuðningsmaður Palace reyndi að grýta Hodgson Stuðningsmaður Crystal Palace kastaði hlut í átt að knattspyrnustjóra liðsins, Roy Hodgson, eftir tapið fyrir Bournemouth, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 7.12.2023 13:31 Benoný samdi ekki við Gautaborg Ekkert varð af því að hinn 18 ára gamli KR-ingur, Benoný Breki Andrésson, skrifaði undir samning við sænska knattspyrnufélagið Gautaborg í gær eins og til stóð. Íslenski boltinn 7.12.2023 13:11 Viborg vill fá Frey Danska úrvalsdeildarliðið Viborg hefur áhuga á að ráða Frey Alexandersson sem þjálfara. Fótbolti 7.12.2023 13:00 Kveikt í bílum eftir að liðið hans Pelé féll í fyrsta sinn í 111 ár Brasilíska knattspyrnufélagið Santos, sem goðsögnin Pelé lék með nær allan sinn feril, féll í gær naumlega úr efstu deild, í fyrsta sinn í 111 ára sögu félagsins. Fótbolti 7.12.2023 11:31 Knattspyrnusamband Evrópu svarar loksins kalli knattspyrnukvenna Krossbandaslit knattspyrnukvenna hafa verið mjög áberandi síðustu misseri og margir frábærir leikmenn misstu sem dæmi af heimsmeistaramótinu í ár vegna slíkra meiðsla. Fótbolti 7.12.2023 11:00 Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. Íslenski boltinn 7.12.2023 10:13 Tíu bestu frumraunir landsliðskvenna Markvörðurinn ungi, Fanney Inga Birkisdóttir, átti eftirminnilega frumraun með íslenska fótboltalandsliðinu sem vann Danmörku í fyrradag. Í tilefni þess fór Vísir yfir eftirminnilegustu frumraunir landsliðskvenna Íslands. Fótbolti 7.12.2023 10:00 Spilar ekki meira með Liverpool á leiktíðinni Miðvörðurinn Joel Matip missir að öllum líkindum af restinni af tímabilinu með Liverpool, eftir að hafa slitið krossband í hné á sunnudaginn. Enski boltinn 7.12.2023 09:31 Fanney með fótboltaheila og getur náð heimsklassa Jólin komu snemma í ár með sigri Íslands á Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta í fyrradag. Átján ára gamall markvörður Íslands og Vals sló í gegn í frumraun sinni. Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og kramdi ólympíudrauma danska landsliðsins með 1-0 sigri sínum í lokaumferð riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í Viborg. Íslenski boltinn 7.12.2023 09:00 Lars ítrekar meðmæli sín með Heimi sem hann treystir að fullu Án þess að hika, myndi Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, mæla með fyrrum samstarfsmanni sínum Heimi Hallgrímssyni í hvaða þjálfarastarf sem er. Hann er yfir sig hrifinn af starfi Heimis með Jamaíka upp á síðkastið. Fótbolti 7.12.2023 08:00 Trent sýndi afturendann Trent Alexander-Arnold lagði upp fyrsta mark Liverpool gegn Sheffield í gær en stoðsending hans var þó ekki það sem var fjallað mest um varðandi hann eftir leikinn. Enski boltinn 7.12.2023 07:00 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 334 ›
Breiðablik sigraði Bose-mótið Breiðablik sigraði Íslands- og bikarmeistara Víkings í Bose-mótinu í knattspyrnu, lokatölur á Kópavogsvelli 3-1 Blikum í vil. Íslenski boltinn 8.12.2023 21:06
Segja að Hafrún Rakel sé á leið til Bröndby Hafrún Rakel Halldórsdóttir er við það að ganga í raðir Bröndby, topplið efstu deildar í Danmörku. Hún er uppalin í Aftureldingu en hefur spilað með Breiðabliki í Bestu deild kvenna síðan 2020. Fótbolti 8.12.2023 19:45
Meiðslavandræði Man United halda áfram Manchester United verður mögulega án tveggja lykilmanna þegar liðið mætir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni á morgun, laugardag. Enski boltinn 8.12.2023 17:46
Íhuga að halda HM í Sádi-Arabíu um sumar þrátt fyrir kæfandi hita Heimsmeistaramótið 2034 gæti farið fram um sumar þrátt fyrir að hitinn í Sádi-Arabíu geti farið upp í allt að fimmtíu gráður á þeim árstíma. Fótbolti 8.12.2023 17:01
Klopp búinn að finna mann til að fylla skarð Matips Svo virðist sem Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sé búinn að finna eftirmann Joëls Matip sem verður frá keppni næstu mánuðina. Enski boltinn 8.12.2023 14:30
Vanda ræðir við Hareide: „Vitum að hann hefur áhuga“ Vanda Sigurgeirsdóttir, formaður KSÍ, er bjartsýn á að samningar takist við norska þjálfarann Åge Hareide um að stýra íslenska karlalandsliðinu áfram eftir að núgildandi samningur rennur út. Fótbolti 8.12.2023 13:53
Maguire valinn leikmaður mánaðarins Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, hefur verið valinn besti leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 8.12.2023 13:31
Líkir Rice við Roy Keane Að mati Jamies Carragher, fyrrverandi leikmanns Liverpool, hefur Arsenal-maðurinn Declan Rice verið áhrifamesti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í vetur. Hann líkti honum jafnframt við mikla Manchester United-goðsögn. Enski boltinn 8.12.2023 12:31
Luis Suárez bestur í Brasilíu Luis Suárez, fyrrum leikmaður Liverpool og Barcelona, átti frábært tímabil með Gremio í brasilíska fótboltanum. Fótbolti 8.12.2023 12:00
Heimir mætir ekki Messi nema með því að komast upp úr riðlinum Nú er orðið ljóst hvaða liðum lærisveinar Heimis Hallgrímssonar, í jamaíska karlalandsliðinu í fótbolta, mæta á Copa America næsta sumar. Fótbolti 8.12.2023 11:00
Endurnýjar kynnin við Óskar: „Sem betur fer féllu þeir ekki“ Hlynur Freyr Karlsson hlakkar til að starfa að nýju undir handleiðslu Óskars Hrafns Þorvaldssonar og nú sem atvinnumaður í Noregi, hjá knattspyrnuliði Haugesund. Það stóð hins vegar tæpt að af því yrði. Íslenski boltinn 8.12.2023 10:00
Vandræði Tottenham halda áfram Eftir frábæra byrjun á tímabilinu þar sem Tottenham tapaði ekki leik í fyrstu tíu umferðunum í ensku úrvalsdeildinni er liðið nú án sigurs í síðustu fimm leikjum eftir 1-2 tap gegn West Ham í Lundúnaslag í kvöld. Enski boltinn 7.12.2023 22:13
Everton upp úr fallsæti eftir stórsigur Everton komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Newcastle í kvöld. Fótbolti 7.12.2023 21:49
Sævar skoraði en Kolbeinn sá rautt í bikartapi Lyngby Íslendingalið Lyngby mátti þola 3-2 tap er liðið heimsótti Fredericia í dönsku bikarkeppninni í knattspyrnu í kvöld. Sævar Atli Magnússon skoraði fyrir gestina, en Kolbeinn Finnsson sá rautt. Fótbolti 7.12.2023 21:38
Vilja Pogba(nn) í fjögur ár Saksóknari í íþróttamálum á Ítalíu hefur farið fram á að Paul Pogba, leikmaður Juventus, verði dæmdur í fjögurra ára keppnisbann fyrir lyfjamisferli. Ítalskir fjölmiðlar greina frá þessu. Fótbolti 7.12.2023 16:00
Versta hrina Manchester City í sex ár Englandsmeistarar Manchester City eru nú eitt af þeim liðum sem hafa þurft að bíða lengst eftir sigri í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 7.12.2023 15:47
Klopp snöggreiddist eftir misheppnaðan brandara í beinni Jürgen Klopp og Liverpool fólk hefur kvartað mikið yfir því að liðið sé alltaf að spila klukkan hálfeitt á laugardögum og þá sérstaklega eftir landsleikjahlé. Enski boltinn 7.12.2023 15:31
„Get ekki tekið neitt sem konur segja um karlaboltann alvarlega“ Hinn mjög svo umdeildi Joey Barton fór hamförum á Twitter í gærkvöldi og birti hverja kvenfjandsamlegu færsluna á fætur annarri. Hann fékk bágt fyrir. Enski boltinn 7.12.2023 14:31
Sancho mögulega víxlað til baka Jadon Sancho gæti losnað úr útlegð sinni hjá Manchester United í janúar og orðið leikmaður þýska knattspyrnufélagsins Dortmund á nýjan leik. Enski boltinn 7.12.2023 14:00
Stuðningsmaður Palace reyndi að grýta Hodgson Stuðningsmaður Crystal Palace kastaði hlut í átt að knattspyrnustjóra liðsins, Roy Hodgson, eftir tapið fyrir Bournemouth, 0-2, í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 7.12.2023 13:31
Benoný samdi ekki við Gautaborg Ekkert varð af því að hinn 18 ára gamli KR-ingur, Benoný Breki Andrésson, skrifaði undir samning við sænska knattspyrnufélagið Gautaborg í gær eins og til stóð. Íslenski boltinn 7.12.2023 13:11
Viborg vill fá Frey Danska úrvalsdeildarliðið Viborg hefur áhuga á að ráða Frey Alexandersson sem þjálfara. Fótbolti 7.12.2023 13:00
Kveikt í bílum eftir að liðið hans Pelé féll í fyrsta sinn í 111 ár Brasilíska knattspyrnufélagið Santos, sem goðsögnin Pelé lék með nær allan sinn feril, féll í gær naumlega úr efstu deild, í fyrsta sinn í 111 ára sögu félagsins. Fótbolti 7.12.2023 11:31
Knattspyrnusamband Evrópu svarar loksins kalli knattspyrnukvenna Krossbandaslit knattspyrnukvenna hafa verið mjög áberandi síðustu misseri og margir frábærir leikmenn misstu sem dæmi af heimsmeistaramótinu í ár vegna slíkra meiðsla. Fótbolti 7.12.2023 11:00
Haugasund búið að kaupa Hlyn frá Val Valur hefur selt Hlyn Frey Karlsson til norska úrvalsdeildarliðsins Haugasunds sem Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfar. Íslenski boltinn 7.12.2023 10:13
Tíu bestu frumraunir landsliðskvenna Markvörðurinn ungi, Fanney Inga Birkisdóttir, átti eftirminnilega frumraun með íslenska fótboltalandsliðinu sem vann Danmörku í fyrradag. Í tilefni þess fór Vísir yfir eftirminnilegustu frumraunir landsliðskvenna Íslands. Fótbolti 7.12.2023 10:00
Spilar ekki meira með Liverpool á leiktíðinni Miðvörðurinn Joel Matip missir að öllum líkindum af restinni af tímabilinu með Liverpool, eftir að hafa slitið krossband í hné á sunnudaginn. Enski boltinn 7.12.2023 09:31
Fanney með fótboltaheila og getur náð heimsklassa Jólin komu snemma í ár með sigri Íslands á Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta í fyrradag. Átján ára gamall markvörður Íslands og Vals sló í gegn í frumraun sinni. Íslenska landsliðið gerði sér lítið fyrir og kramdi ólympíudrauma danska landsliðsins með 1-0 sigri sínum í lokaumferð riðlakeppni Þjóðadeildarinnar í Viborg. Íslenski boltinn 7.12.2023 09:00
Lars ítrekar meðmæli sín með Heimi sem hann treystir að fullu Án þess að hika, myndi Lars Lagerback, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, mæla með fyrrum samstarfsmanni sínum Heimi Hallgrímssyni í hvaða þjálfarastarf sem er. Hann er yfir sig hrifinn af starfi Heimis með Jamaíka upp á síðkastið. Fótbolti 7.12.2023 08:00
Trent sýndi afturendann Trent Alexander-Arnold lagði upp fyrsta mark Liverpool gegn Sheffield í gær en stoðsending hans var þó ekki það sem var fjallað mest um varðandi hann eftir leikinn. Enski boltinn 7.12.2023 07:00