Fótbolti Íslandsvinirnir í Puma slíta samstarfi sínu við mótherja Íslands Þýski íþróttavöruframleiðandinn Puma hefur ákveðið að hætta samstarfi sínu við ísraelska knattspyrnusambandið. Núgildandi samningur er fram á næsta ár. Fótbolti 12.12.2023 09:01 Fyrrverandi leikmaður Liverpool spilaði allan ferilinn með heilaæxli Skoski knattspyrnumaðurinn Dominic Matteo segir frá glímu sinni við krabbamein í heila í nýju viðtali við Guardian en hann fór í aðgerð fyrir fjórum árum þar sem meinið var fjarlægt. Enski boltinn 12.12.2023 08:01 Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.12.2023 07:45 Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. Fótbolti 12.12.2023 07:01 Glódís Perla á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Bayern München er komið á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Bayer Leverkusen í kvöld. Ein íslensk landsliðskona var í sitthvoru byrjunarliðinu. Fótbolti 11.12.2023 20:41 Pochettino vill að eigendur Chelsea opni veskið í janúar Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Chelsea á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir eða fúlgum fjár í alls 14 leikmenn síðasta sumar þá virðist leikmannahópur liðsins einkar illa samansettur og vill Mauricio Pochettino, þjálfari liðsins, að eigendur félagsins opni veskið í janúar. Enski boltinn 11.12.2023 20:01 Fyrirliði Lyngby: Held þetta sé verst dæmdi leikur sem ég hef spilað Marcel Rømer, fyrirliði Íslendingaliðs Lyngby í knattspyrnu, var vægast sagt ósáttur eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Hann segir síðari leik liðsins gegn Fredericia þann verst dæmda á hans ferli en Lyngby missti mann af velli eftir 27 sekúndur. Fótbolti 11.12.2023 18:01 Mourinho lét boltastrákinn færa markverði Roma miða José Mourinho er engum líkur og sýndi það enn og aftur í leik Roma og Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 11.12.2023 16:01 Sjáðu öll tvö hundruð mörk Salah fyrir Liverpool Mohammed Salah varð um helgina aðeins fimmti leikmaður sögunnar til að skora tvö hundruð mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum. Enski boltinn 11.12.2023 15:02 Fótbrotnaði í bikarúrslitaleiknum Molde tryggði sér norska bikarmeistaratitilinn í fótbolta um helgina en einn leikmaður liðsins gat þó ekki fagnað með liðsfélögum sínum. Fótbolti 11.12.2023 14:31 Segir að andrúmsloftið sé ekki eitrað í klefa Man. United eins og stundum áður Scott McTominay segir að hann og leikmenn Manchester United standi þétt að baki knattspyrnustjóra sínum Erik ten Hag en fram undan hjá liðinu er leikur upp og líf og dauða í Meistaradeildinni. United mætir Bayern München annað kvöld. Enski boltinn 11.12.2023 14:00 Hafrún Rakel í Bröndby: „Passa mjög vel inn í leikstíl liðsins“ Hafrún Rakel Halldórsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við danska félagið Bröndby. Fótbolti 11.12.2023 13:19 Mikael baunar á stuðningsmenn Brøndby Landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Neville Anderson, skaut létt á stuðningsmenn Brøndby eftir tilraun þeirra til að trufla undirbúning AGF fyrir mikilvægan leik. Fótbolti 11.12.2023 12:31 Ísland mætir Serbíu í umspilinu en óvíst hvar Í dag kom í ljós hvaða lið verður andstæðingur stelpnanna okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í lok febrúar, í umspilinu í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 11.12.2023 12:00 Stálheppinn Brynjólfur brosti breitt að lokum Brynjólfur Willumsson átti sinn þátt í að fullkomna magnað ævintýri norska knattspyrnuliðsins Kristiansund í gær en var á sama tíma hársbreidd frá því að reynast skúrkur dagsins. Fótbolti 11.12.2023 11:31 Íslensku stelpurnar vita það í hádeginu hvaða þjóð þær mæta í umspilinu Í dag verður dregið um mótherja Íslands í umspili Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar spila þá um áframhaldandi sæti í A-deild keppninnar. Fótbolti 11.12.2023 10:31 Vonast eftir því að Haaland verði búinn að ná sér fyrir HM félagsliða Pep Guardiola bindur vonir við það að norski framherjinn Erling Haaland geti hjálpað Manchester City að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn. Enski boltinn 11.12.2023 09:31 Lineker með samviskubit: Þetta er að eyðileggja leikinn Knattspyrnugoðsögnin og sjónvarpssérfræðingurinn Gary Lineker hefur verið ötull talsmaður myndbandsdómgæslu í gegnum tíðina en nú virðist hann vera búinn að sjá nóg af vitleysu og mistökum með útfærslu VAR. Enski boltinn 11.12.2023 09:00 Konur eru ekki litlir karlar Sólveig Þórarinsdóttir, sjúkraþjálfari og doktorsnemi, er ein þeirra sem stendur að baki rannsókn sem vakið hefur athygli og stuðlað að góðum breytingum í norska kvennaboltanum. Rannsóknin snýr að heilsufari leikmanna í deildinni en þekking okkar á kvennaknattspyrnunni er afar takmörkuð. Hún hefur staðið í skugganum á karlaknattspyrnunni og aðeins 7% gagna í knattspyrnuheiminum byggja á reynslu okkar og þekkingu af kvennaknattspyrnu. Fótbolti 11.12.2023 08:47 Zlatan óvænt orðaður við sitt fyrsta þjálfarastarf AC Milan er í vandræðum í ítalska fótboltanum og tapaði enn einum leiknum um helgina. Ítalskir fjölmiðlar eru farnir að velta því fyrir sér hvort breytingar séu í farvatninu í Mílanó. Fótbolti 11.12.2023 08:01 Leik hætt eftir að stuðningsmaður lést í stúkunni Leik Granada og Athletic Bilbao í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, var hætt eftir að stuðningsmaður annars liðsins lést í stúku Nuevo Los Carmenes-leikvangsins á sunnudag. Fótbolti 11.12.2023 07:01 United horfir til bláa hluta borgarinnar í leit að nýjum miðjumanni Ef marka má fréttir enska götublaðsins The Sun þá er Kalvin Phillips, miðjumaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, efstu á óskalista Manchester United. Enski boltinn 10.12.2023 22:31 Katalónía er hvít og rauð Girona gerði sér lítið fyrir og lagði Barcelona á útivelli í toppslag La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, í dag. Lokatölur 4-2 gestunum í vil. Fótbolti 10.12.2023 22:10 Rómverjar sáu rautt í jafntefli gegn Fiorentina Roma fékk Fiorentina í heimsókn í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Bæði lið eru í harðri baráttu um Evrópusæti og lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar sem Roma nældi sér í tvö rauð spjöld. Fótbolti 10.12.2023 22:06 Malard allt í öruggum sigri Man United Manchester United lagði Tottenham Hotspur örugglega 4-0 þegar liðin mættust í Lundúnum í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 10.12.2023 21:00 Hákon Rafn orðaður við annað lið í Belgíu Það stefnir allt í að landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson yfirgefi herbúðir sænska knattspyrnufélagsins Elfsborg á næstunni en hann er ítrekað orðaður við félög í Belgíu sem og víðar. Fótbolti 10.12.2023 20:01 Mikael í undanúrslit á meðan Íslendingalið Lyngby er úr leik Íslendingalið Lyngby komst ekki í 8-liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. AGF, lið Mikaels Neville Anderson, er hins vegar komið áfram í undanúrslit. Fótbolti 10.12.2023 19:11 Tottenham aftur á sigurbraut eftir stórsigur Tottenham Hotspur hafði leikið fimm leiki án sigurs þegar Newcastle United heimsótti þá í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðum beggja liða í dag en Tottenham vann gríðarlega sannfærandi 4-1 sigur þar sem mark gestanna kom undir lok leiks. Enski boltinn 10.12.2023 18:30 „Virkilega, virkilega vonsvikinn“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, gat ekki falið pirring sinn þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 2-0 tap gegn Everton. Enski boltinn 10.12.2023 18:15 „Þetta var virkilega góð prófraun“ „Virkilega góð frammistaða eftir það sem gerðist í síðasta leik,“ sagði Pep Guardiola eftir að lærisveinar hans í Manchester City unnu 2-1 endurkomusigur á nýliðum Luton Town í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.12.2023 18:01 « ‹ 234 235 236 237 238 239 240 241 242 … 334 ›
Íslandsvinirnir í Puma slíta samstarfi sínu við mótherja Íslands Þýski íþróttavöruframleiðandinn Puma hefur ákveðið að hætta samstarfi sínu við ísraelska knattspyrnusambandið. Núgildandi samningur er fram á næsta ár. Fótbolti 12.12.2023 09:01
Fyrrverandi leikmaður Liverpool spilaði allan ferilinn með heilaæxli Skoski knattspyrnumaðurinn Dominic Matteo segir frá glímu sinni við krabbamein í heila í nýju viðtali við Guardian en hann fór í aðgerð fyrir fjórum árum þar sem meinið var fjarlægt. Enski boltinn 12.12.2023 08:01
Erdogan búinn að tjá sig um hnefahöggið á fótboltavellinum Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, er meðal þeirra sem hafa komið fram opinberlega og fordæmt árás forseta fótboltaliðs á dómara eftir leik í tyrknesku úrvalsdeildinni. Fótbolti 12.12.2023 07:45
Forsetinn sló dómarann í andlitið og öllum fótboltaleikjum frestað Tyrkneska knattspyrnusambandið hefur stöðvað allar deildi í landinu eftir skammarlegt kvöld fyrir tyrkneska fótboltann. Fótbolti 12.12.2023 07:01
Glódís Perla á toppinn eftir sigur í Íslendingaslag Bayern München er komið á topp þýsku úrvalsdeildar kvenna í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Bayer Leverkusen í kvöld. Ein íslensk landsliðskona var í sitthvoru byrjunarliðinu. Fótbolti 11.12.2023 20:41
Pochettino vill að eigendur Chelsea opni veskið í janúar Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá Chelsea á yfirstandandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. Þrátt fyrir eða fúlgum fjár í alls 14 leikmenn síðasta sumar þá virðist leikmannahópur liðsins einkar illa samansettur og vill Mauricio Pochettino, þjálfari liðsins, að eigendur félagsins opni veskið í janúar. Enski boltinn 11.12.2023 20:01
Fyrirliði Lyngby: Held þetta sé verst dæmdi leikur sem ég hef spilað Marcel Rømer, fyrirliði Íslendingaliðs Lyngby í knattspyrnu, var vægast sagt ósáttur eftir að liðið féll úr leik í 8-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Hann segir síðari leik liðsins gegn Fredericia þann verst dæmda á hans ferli en Lyngby missti mann af velli eftir 27 sekúndur. Fótbolti 11.12.2023 18:01
Mourinho lét boltastrákinn færa markverði Roma miða José Mourinho er engum líkur og sýndi það enn og aftur í leik Roma og Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 11.12.2023 16:01
Sjáðu öll tvö hundruð mörk Salah fyrir Liverpool Mohammed Salah varð um helgina aðeins fimmti leikmaður sögunnar til að skora tvö hundruð mörk fyrir Liverpool í öllum keppnum. Enski boltinn 11.12.2023 15:02
Fótbrotnaði í bikarúrslitaleiknum Molde tryggði sér norska bikarmeistaratitilinn í fótbolta um helgina en einn leikmaður liðsins gat þó ekki fagnað með liðsfélögum sínum. Fótbolti 11.12.2023 14:31
Segir að andrúmsloftið sé ekki eitrað í klefa Man. United eins og stundum áður Scott McTominay segir að hann og leikmenn Manchester United standi þétt að baki knattspyrnustjóra sínum Erik ten Hag en fram undan hjá liðinu er leikur upp og líf og dauða í Meistaradeildinni. United mætir Bayern München annað kvöld. Enski boltinn 11.12.2023 14:00
Hafrún Rakel í Bröndby: „Passa mjög vel inn í leikstíl liðsins“ Hafrún Rakel Halldórsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur skrifað undir samning til tveggja ára við danska félagið Bröndby. Fótbolti 11.12.2023 13:19
Mikael baunar á stuðningsmenn Brøndby Landsliðsmaðurinn í fótbolta, Mikael Neville Anderson, skaut létt á stuðningsmenn Brøndby eftir tilraun þeirra til að trufla undirbúning AGF fyrir mikilvægan leik. Fótbolti 11.12.2023 12:31
Ísland mætir Serbíu í umspilinu en óvíst hvar Í dag kom í ljós hvaða lið verður andstæðingur stelpnanna okkar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta í lok febrúar, í umspilinu í Þjóðadeild UEFA. Fótbolti 11.12.2023 12:00
Stálheppinn Brynjólfur brosti breitt að lokum Brynjólfur Willumsson átti sinn þátt í að fullkomna magnað ævintýri norska knattspyrnuliðsins Kristiansund í gær en var á sama tíma hársbreidd frá því að reynast skúrkur dagsins. Fótbolti 11.12.2023 11:31
Íslensku stelpurnar vita það í hádeginu hvaða þjóð þær mæta í umspilinu Í dag verður dregið um mótherja Íslands í umspili Þjóðadeildar kvenna í fótbolta. Íslensku stelpurnar spila þá um áframhaldandi sæti í A-deild keppninnar. Fótbolti 11.12.2023 10:31
Vonast eftir því að Haaland verði búinn að ná sér fyrir HM félagsliða Pep Guardiola bindur vonir við það að norski framherjinn Erling Haaland geti hjálpað Manchester City að verða heimsmeistari félagsliða í fyrsta sinn. Enski boltinn 11.12.2023 09:31
Lineker með samviskubit: Þetta er að eyðileggja leikinn Knattspyrnugoðsögnin og sjónvarpssérfræðingurinn Gary Lineker hefur verið ötull talsmaður myndbandsdómgæslu í gegnum tíðina en nú virðist hann vera búinn að sjá nóg af vitleysu og mistökum með útfærslu VAR. Enski boltinn 11.12.2023 09:00
Konur eru ekki litlir karlar Sólveig Þórarinsdóttir, sjúkraþjálfari og doktorsnemi, er ein þeirra sem stendur að baki rannsókn sem vakið hefur athygli og stuðlað að góðum breytingum í norska kvennaboltanum. Rannsóknin snýr að heilsufari leikmanna í deildinni en þekking okkar á kvennaknattspyrnunni er afar takmörkuð. Hún hefur staðið í skugganum á karlaknattspyrnunni og aðeins 7% gagna í knattspyrnuheiminum byggja á reynslu okkar og þekkingu af kvennaknattspyrnu. Fótbolti 11.12.2023 08:47
Zlatan óvænt orðaður við sitt fyrsta þjálfarastarf AC Milan er í vandræðum í ítalska fótboltanum og tapaði enn einum leiknum um helgina. Ítalskir fjölmiðlar eru farnir að velta því fyrir sér hvort breytingar séu í farvatninu í Mílanó. Fótbolti 11.12.2023 08:01
Leik hætt eftir að stuðningsmaður lést í stúkunni Leik Granada og Athletic Bilbao í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, var hætt eftir að stuðningsmaður annars liðsins lést í stúku Nuevo Los Carmenes-leikvangsins á sunnudag. Fótbolti 11.12.2023 07:01
United horfir til bláa hluta borgarinnar í leit að nýjum miðjumanni Ef marka má fréttir enska götublaðsins The Sun þá er Kalvin Phillips, miðjumaður Englands- og Evrópumeistara Manchester City, efstu á óskalista Manchester United. Enski boltinn 10.12.2023 22:31
Katalónía er hvít og rauð Girona gerði sér lítið fyrir og lagði Barcelona á útivelli í toppslag La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu, í dag. Lokatölur 4-2 gestunum í vil. Fótbolti 10.12.2023 22:10
Rómverjar sáu rautt í jafntefli gegn Fiorentina Roma fékk Fiorentina í heimsókn í síðasta leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Bæði lið eru í harðri baráttu um Evrópusæti og lauk leiknum með 1-1 jafntefli þar sem Roma nældi sér í tvö rauð spjöld. Fótbolti 10.12.2023 22:06
Malard allt í öruggum sigri Man United Manchester United lagði Tottenham Hotspur örugglega 4-0 þegar liðin mættust í Lundúnum í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Enski boltinn 10.12.2023 21:00
Hákon Rafn orðaður við annað lið í Belgíu Það stefnir allt í að landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson yfirgefi herbúðir sænska knattspyrnufélagsins Elfsborg á næstunni en hann er ítrekað orðaður við félög í Belgíu sem og víðar. Fótbolti 10.12.2023 20:01
Mikael í undanúrslit á meðan Íslendingalið Lyngby er úr leik Íslendingalið Lyngby komst ekki í 8-liða úrslit dönsku bikarkeppninnar í knattspyrnu. AGF, lið Mikaels Neville Anderson, er hins vegar komið áfram í undanúrslit. Fótbolti 10.12.2023 19:11
Tottenham aftur á sigurbraut eftir stórsigur Tottenham Hotspur hafði leikið fimm leiki án sigurs þegar Newcastle United heimsótti þá í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var hins vegar ekki að sjá á frammistöðum beggja liða í dag en Tottenham vann gríðarlega sannfærandi 4-1 sigur þar sem mark gestanna kom undir lok leiks. Enski boltinn 10.12.2023 18:30
„Virkilega, virkilega vonsvikinn“ Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, gat ekki falið pirring sinn þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir 2-0 tap gegn Everton. Enski boltinn 10.12.2023 18:15
„Þetta var virkilega góð prófraun“ „Virkilega góð frammistaða eftir það sem gerðist í síðasta leik,“ sagði Pep Guardiola eftir að lærisveinar hans í Manchester City unnu 2-1 endurkomusigur á nýliðum Luton Town í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10.12.2023 18:01