„Ég hef ekki miklar áhyggjur“ Smári Jökull Jónsson skrifar 20. mars 2025 22:13 Orri Steinn skoraði gott mark í kvöld. Vísir/Getty Orri Steinn Óskarsson skoraði mark Íslands gegn Kósovó í kvöld í sínum fyrsta leik sem landsliðsfyrirliði. Orri Steinn var kokhraustur eftir leik og sagðist ekki hafa áhyggjur fyrir seinni leik þjóðanna á sunnudag. „Svekkjandi að ná ekki jafntefli eða betra í þessum leik. Þetta eru auðvitað tveir leikir og það þýðir ekki að svekkja sig, nú einbeitum við okkur strax af seinni leiknum,“ sagði Orri Steinn í viðtali við Aron Guðmundsson strax að leik loknum í kvöld. Íslenska liðið átti ágæta kafla í leiknum en lenti oft á tíðum í vandræðum og komst lítið áleiðis í síðari hálfleiknum. „Það voru góðir kaflar og kaflar sem við þurfum að læra af. Fyrsti leikurinn með Arnari og við vissum að við myndum gera mistök og það voru auðvitað hlutir sem við getum lagað í pressunni. Yfir allt þá er hægt að sjá jákvæða punkta en fullt af hlutum sem við getum lært af.“ „Besta stund lífs míns“ Seinni leikurinn í einvíginu fer fram á sunnudag og þar þarf íslenska liðið sigur til að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildar UEFA. „Fínir taktar í dag og við þurfum að taka það með okkur í seinni leikinn. Mér fannst við miklu betra liðið á vellinum þannig að ég hef ekki miklar áhyggjur.“ Að lokum var Orri Steinn spurður út í það þegar hann gekk út sem fyrirliði Íslands í fyrsta skipti. Hann var augljóslega stoltur enda einn yngsti fyrirliði Íslands frá upphafi. „Þetta var besta stund lífs míns, það er ekki hægt að neita því. Ég hef aldrei fundið fyrir jafn yfirþyrmandi tilfinningu í lífi mínu og ég mun ekki gleyma þessu.“ Viðtalið við Orra Stein má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira
„Svekkjandi að ná ekki jafntefli eða betra í þessum leik. Þetta eru auðvitað tveir leikir og það þýðir ekki að svekkja sig, nú einbeitum við okkur strax af seinni leiknum,“ sagði Orri Steinn í viðtali við Aron Guðmundsson strax að leik loknum í kvöld. Íslenska liðið átti ágæta kafla í leiknum en lenti oft á tíðum í vandræðum og komst lítið áleiðis í síðari hálfleiknum. „Það voru góðir kaflar og kaflar sem við þurfum að læra af. Fyrsti leikurinn með Arnari og við vissum að við myndum gera mistök og það voru auðvitað hlutir sem við getum lagað í pressunni. Yfir allt þá er hægt að sjá jákvæða punkta en fullt af hlutum sem við getum lært af.“ „Besta stund lífs míns“ Seinni leikurinn í einvíginu fer fram á sunnudag og þar þarf íslenska liðið sigur til að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildar UEFA. „Fínir taktar í dag og við þurfum að taka það með okkur í seinni leikinn. Mér fannst við miklu betra liðið á vellinum þannig að ég hef ekki miklar áhyggjur.“ Að lokum var Orri Steinn spurður út í það þegar hann gekk út sem fyrirliði Íslands í fyrsta skipti. Hann var augljóslega stoltur enda einn yngsti fyrirliði Íslands frá upphafi. „Þetta var besta stund lífs míns, það er ekki hægt að neita því. Ég hef aldrei fundið fyrir jafn yfirþyrmandi tilfinningu í lífi mínu og ég mun ekki gleyma þessu.“ Viðtalið við Orra Stein má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Landslið karla í fótbolta Þjóðadeild karla í fótbolta Mest lesið Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Fótbolti „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Enski boltinn Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Enski boltinn Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Sport „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Handbolti Tómas Bent gulltryggði sigurinn Fótbolti Fleiri fréttir Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Martraðarbyrjun hjá Arbeloa í Madríd Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Meiðslamartröð Orra um að kenna en ekki leiðinlegum þjálfara Breiðablik leitar að leikmönnum en reglur UEFA flækja málin Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Benoný kom inn á og breytti leiknum Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ City fer með góða forystu inn í seinni leikinn gegn Newcastle Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Carrick tekinn við Manchester United Segir Gumma Tóta á leið heim úr atvinnumennsku Sjá meira