„Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ en Gylfi gæti líka leyst hlutverkið Ágúst Orri Arnarson skrifar 20. mars 2025 23:11 Gylfi Þór Sigurðsson og Hákon Arnar Haraldsson gætu myndað gott par á miðjunni að mati sérfræðinga. Hákon Arnar Haraldsson var settur í nýtt hlutverk í leiknum gegn Kósovó. Hann spilaði á miðjunni, sótti boltann og stýrði uppspilinu, frekar en að vera framar á vellinum. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sports voru sammála um að hann væri góður í því hlutverki en best væri að hafa annan eins, eða svipaðan leikmann, með honum. Gylfi Þór Sigurðsson var snöggt nefndur í því samhengi. „Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ segir Lárus Orri Sigurðsson. „Ég er ekki að segja að Hákon sé lélegur með boltann þarna aftast, það er frábært að nota hann þar en það er svo slæmt að missa hann framar á vellinum… Ef við náum að virkja hann framar á vellinum fáum við alltaf hættuleg færi“ hélt hann svo áfram. Á að koma sér framar sjálfur „Það er líka hægt að segja, sérstaklega í fyrri hálfleik, að hann eigi bara að koma sér framar á völlinn. Hann er með miðjumann til að bakka sig upp… Ég er sammála því að hann er bestur uppi við teig andstæðinganna, en við erum að reyna [að koma boltanum betur í spil]“ segir Kári Árnason. Vantar annan Hákon, eða kannski Gylfa? „Þannig þú ert að segja, að við eigum ekki annan nógu góðan leikmann til að bera boltann upp fyrir okkur?“ spurði Lárus Orri þá. „Já, ef þú ætlar að halda svona í boltann og spila honum alltaf út. Þá verður Hákon að vera þarna, hann er eini sem ræður við það“ svaraði Kári. „Eigum við fá Gylfa á þetta svæði? Svarið mitt er já“ spurði Kári svo að lokum en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Umræða um hlutverk Hákons Arnars Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Sjá meira
„Besta lausnin væri að vera með tvo Hákona“ segir Lárus Orri Sigurðsson. „Ég er ekki að segja að Hákon sé lélegur með boltann þarna aftast, það er frábært að nota hann þar en það er svo slæmt að missa hann framar á vellinum… Ef við náum að virkja hann framar á vellinum fáum við alltaf hættuleg færi“ hélt hann svo áfram. Á að koma sér framar sjálfur „Það er líka hægt að segja, sérstaklega í fyrri hálfleik, að hann eigi bara að koma sér framar á völlinn. Hann er með miðjumann til að bakka sig upp… Ég er sammála því að hann er bestur uppi við teig andstæðinganna, en við erum að reyna [að koma boltanum betur í spil]“ segir Kári Árnason. Vantar annan Hákon, eða kannski Gylfa? „Þannig þú ert að segja, að við eigum ekki annan nógu góðan leikmann til að bera boltann upp fyrir okkur?“ spurði Lárus Orri þá. „Já, ef þú ætlar að halda svona í boltann og spila honum alltaf út. Þá verður Hákon að vera þarna, hann er eini sem ræður við það“ svaraði Kári. „Eigum við fá Gylfa á þetta svæði? Svarið mitt er já“ spurði Kári svo að lokum en umræðuna alla má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Umræða um hlutverk Hákons Arnars
Þjóðadeild karla í fótbolta Landslið karla í fótbolta Mest lesið „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Fótbolti Feðgarnir slógust eftir leik Sport Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Brighton - Man. City | Ná Haaland og félagar sér aftur á strik? Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Real Madrid áfram á sigurbraut Aron Einar meiddur en Brynjólfur hleypur í skarðið Hákon skoraði í stórsigri Uppgjörið: Twente - Breiðablik 2-0 | Blikar á leið í Evrópubikarinn Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Ísak skoraði en var á bekknum þegar liðið missti frá sér sigurinn Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Sjá meira