Fótbolti „Auðvelt að mæta í fjölmiðla er þarft bara að sýna skrifstofuna“ Það bíða margir spenntir eftir því að sjá hvernig formaður Þorvaldur Örlygsson verði hjá KSÍ. Hlaðvarpið Besta sætið ræddi það mál meðal annars í þætti dagsins. Íslenski boltinn 8.3.2024 15:00 Keane snýr aftur á Instagram með mynd af sér og Solskjær Eftir tveggja ára bið birti Roy Keane loks nýja mynd á Instagram. Hún er af honum og fyrrverandi samherja hans hjá Manchester United. Enski boltinn 8.3.2024 14:00 Eigandi Newcastle segir að Bruce hafi ekki viljað mæta í vinnuna Amanda Staveley, einn af eigendum Newcastle United, hefur lýst ástandinu hjá félaginu áður en Sádi-Arabarnir keyptu það. Hún segir að knattspyrnustjóri Newcastle hafi ekki einu sinni viljað mæta í vinnuna. Enski boltinn 8.3.2024 13:31 Klopp um Nunez: Gæðin leka út um eyrun á honum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez eftir 5-1 sigur Liverpool á útivelli á móti Sparta Prag í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Enski boltinn 8.3.2024 13:00 Messi slapp vel eftir grófa tæklingu Lionel Messi gat prísað sig sælan að ekki fór verr þegar brotið var gróflega á honum í leik Inter Miami og Nasville í Meistaradeild Norður- og Mið-Ameríku í gær. Fótbolti 8.3.2024 12:30 Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Fótbolti 8.3.2024 11:00 Sjáðu geggjuð mörk Darwins Núñez í gær Leikur Spörtu Prag og Liverpool í Evrópudeildinni í fótbolta í gær var heldur skrautlegur. Úrúgvæinn Darwin Núñez skoraði tvö einkar falleg mörk í leiknum. Fótbolti 8.3.2024 10:30 Bellingham segir bannið fáránlegt: Eru að gera mig að víti til varnaðar Enski landsliðsmiðjumaurinn Jude Bellingham er allt annað en sáttur við tveggja leikja bannið sem hann var dæmdur í vegna framkomu sinnar eftir leik Real Madrid og Valencia um síðustu helgi. Fótbolti 8.3.2024 09:30 Rikki G. og Ploder kepptu í Heiðursstúkunni: „Auðvitað á ég að skíttapa“' Í lokaþætti þessarar þáttaraðar af Heiðursstúkunni mættur góðir félagar sem hafa nú tekið upp á ýmsum í gegnum tíðina. Fótbolti 8.3.2024 09:01 Skiptir úr íslenska landsliðinu yfir í það bandaríska William Cole Campbell hefur ákveðið að feta sömu slóð og Aron Jóhannsson og velja það frekar að spila fyrir bandaríska fótboltalandsliðið en það íslenska. Fótbolti 8.3.2024 07:30 Blikar veltu meira en milljarði eftir Evrópuævintýrið Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur birt ársreikning sinn eftir fyrsta ár íslensks liðs í riðlakeppni Sambandsdeildar karla, með tilheyrandi tekjuaukningu. Íslenski boltinn 8.3.2024 07:02 Tommi Steindórs vorkenndi Dagnýju Besti vinur Dagnýjar Brynjarsdóttur í æsku var sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson og hann er í viðtali í nýju heimildarmyndinni um íslensku landsliðskonuna. Enski boltinn 8.3.2024 06:31 Ísrael án stærstu stjörnunnar gegn Íslandi Ísraelsmenn hafa orðið fyrir áfalli í aðdraganda leiksins mikilvæga við Ísland, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta, samkvæmt ísraelskum miðlum. Fótbolti 7.3.2024 23:31 Grimm skot á milli Haalands og Trents: „Hann má tala eins og hann vill“ Það er farið að hitna í kolunum fyrir risaleikinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag, þegar Liverpool og Manchester City mætast í leik sem gæti ráðið miklu um hvaða lið verður Englandsmeistari í ár. Enski boltinn 7.3.2024 22:46 Markasúpa í Mílanó en West Ham er undir AC Milan vann Slavia Prag, 4-2, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma hafði Freiburg betur gegn West Ham, 1-0, í Þýskalandi. Fótbolti 7.3.2024 22:05 Chelsea í úrslit fimmta árið í röð Chelsea varð fyrsta liðið í þrettán leikjum til að leggja Manchester City að velli í kvöld, 1-0, í undanúrslitum deildabikars kvenna í fótbolta á Englandi. Chelsea mætir því Arsenal í úrslitaleik, líkt og í fyrra. Enski boltinn 7.3.2024 21:30 Blikar enduðu efstir og fara áfram Breiðabliki tókst að tryggja sér efsta sæti síns riðils í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta karla, á markatölu, en liðið vann Keflavík 4-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2024 21:20 Roma lék Brighton grátt en Leverkusen slapp með skrekkinn Roma kom sér langleiðina í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta með frábærum 4-0 sigri gegn Brighton í Rómarborg í kvöld. Fótbolti 7.3.2024 20:09 Kristian þarf sigur á Englandi en Hákon í toppmálum Staðan er misgóð hjá félögunum úr íslenska landsliðinu í fótbolta, þeim Hákoni Arnari Haraldssyni og Kristiani Nökkva Hlynssyni, í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 7.3.2024 19:53 Liverpool tryggði sig nánast áfram Liverpool er svo gott sem komið áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 5-1 sigur gegn Sparta Prag í Tékklandi í kvöld. Það virðist því nánast formsatriði að spila seinni leikinn í Liverpool. Fótbolti 7.3.2024 19:43 Stuðningsmenn Brighton stungnir í Róm Tveir stuðningsmenn Brighton voru stungnir fyrir leik liðsins gegn Roma í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.3.2024 17:01 Mæta Hollendingum í Rotterdam eftir leikinn gegn Englendingum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam 10. júní næstkomandi. Fótbolti 7.3.2024 16:16 Heimsmeistaraþjálfarinn orðaður við Lazio Lionel Scaloni, sem gerði argentínska fótboltalandsliðið að heimsmeisturum 2022, gæti tekið við Lazio í sumar. Fótbolti 7.3.2024 16:02 Orri skóf ekkert af því: „Ég átti þetta ekki skilið“ Orri Steinn Óskarsson, landliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að undanfarnar vikur, utan leikmannahóps hafi reynst honum erfiðar. Staðan sé ósanngjörn gagnvart honum en Orri minnti rækilega á sig með stoðsendingu í tapi gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 7.3.2024 15:24 Ten Hag með hærra sigurhlutfall en Sir Alex Ferguson Erik ten Hag hefur stýrt liði Manchester United í hundrað leikjum og er með besta sigurhlutfall allra knattspyrnustjóra félagsins frá seinni heimsstyrjöld. Enski boltinn 7.3.2024 14:00 Dortmund komst á HM án þess að spila Borussia Dortmund tryggði sér í gær sæti í næstu heimsmeistarakeppni félagsliða þrátt fyrir að vera ekki að spila. Fótbolti 7.3.2024 13:01 Arsenal stelpurnar með fleiri áhorfendur að meðaltali en tíu karlalið Kvennalið Arsenal hefur spilað síðustu leiki sína á Emirates leikvanginum og það hefur verið uppselt á þrjá leiki þeirra þar á leiktíðinni. Enski boltinn 7.3.2024 12:30 Klopp: Við verðum að fara varlega með Salah Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný með Liverpool en það er ljóst að Jürgen Klopp ætlar ekki að taka neina áhættu með hann. Enski boltinn 7.3.2024 12:01 Af hverju svíkja fótboltamenn á Spáni undan skatti? Ítalinn Carlo Ancelotti var í gær ákærður fyrir skattsvik af skattayfirvöldum á Spáni og lengist enn listi fótboltamanna og þjálfara sem sæta kæru fyrir slíkt þar í landi. Fótbolti 7.3.2024 11:30 Balotelli sprengdi púðurkerlingu inn í búningsklefa Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli kemst oftast í fréttirnar þessa dagana fyrir eitthvað annað en frammistöðu sína inn á vellinum. Nú er enn eitt dæmið um það. Fótbolti 7.3.2024 10:30 « ‹ 218 219 220 221 222 223 224 225 226 … 334 ›
„Auðvelt að mæta í fjölmiðla er þarft bara að sýna skrifstofuna“ Það bíða margir spenntir eftir því að sjá hvernig formaður Þorvaldur Örlygsson verði hjá KSÍ. Hlaðvarpið Besta sætið ræddi það mál meðal annars í þætti dagsins. Íslenski boltinn 8.3.2024 15:00
Keane snýr aftur á Instagram með mynd af sér og Solskjær Eftir tveggja ára bið birti Roy Keane loks nýja mynd á Instagram. Hún er af honum og fyrrverandi samherja hans hjá Manchester United. Enski boltinn 8.3.2024 14:00
Eigandi Newcastle segir að Bruce hafi ekki viljað mæta í vinnuna Amanda Staveley, einn af eigendum Newcastle United, hefur lýst ástandinu hjá félaginu áður en Sádi-Arabarnir keyptu það. Hún segir að knattspyrnustjóri Newcastle hafi ekki einu sinni viljað mæta í vinnuna. Enski boltinn 8.3.2024 13:31
Klopp um Nunez: Gæðin leka út um eyrun á honum Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hrósaði úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez eftir 5-1 sigur Liverpool á útivelli á móti Sparta Prag í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gær. Enski boltinn 8.3.2024 13:00
Messi slapp vel eftir grófa tæklingu Lionel Messi gat prísað sig sælan að ekki fór verr þegar brotið var gróflega á honum í leik Inter Miami og Nasville í Meistaradeild Norður- og Mið-Ameríku í gær. Fótbolti 8.3.2024 12:30
Olsson með fullt af litlum blóðtöppum í heila sínum Sænski knattspyrnumaðurinn Kristoffer Olsson þjáist af mjög sjaldgæfum bólgum í heila en hann hefur legið á sjúkrahúsi síðan að hann hneig niður á heimili sínu í síðasta mánuði. Fótbolti 8.3.2024 11:00
Sjáðu geggjuð mörk Darwins Núñez í gær Leikur Spörtu Prag og Liverpool í Evrópudeildinni í fótbolta í gær var heldur skrautlegur. Úrúgvæinn Darwin Núñez skoraði tvö einkar falleg mörk í leiknum. Fótbolti 8.3.2024 10:30
Bellingham segir bannið fáránlegt: Eru að gera mig að víti til varnaðar Enski landsliðsmiðjumaurinn Jude Bellingham er allt annað en sáttur við tveggja leikja bannið sem hann var dæmdur í vegna framkomu sinnar eftir leik Real Madrid og Valencia um síðustu helgi. Fótbolti 8.3.2024 09:30
Rikki G. og Ploder kepptu í Heiðursstúkunni: „Auðvitað á ég að skíttapa“' Í lokaþætti þessarar þáttaraðar af Heiðursstúkunni mættur góðir félagar sem hafa nú tekið upp á ýmsum í gegnum tíðina. Fótbolti 8.3.2024 09:01
Skiptir úr íslenska landsliðinu yfir í það bandaríska William Cole Campbell hefur ákveðið að feta sömu slóð og Aron Jóhannsson og velja það frekar að spila fyrir bandaríska fótboltalandsliðið en það íslenska. Fótbolti 8.3.2024 07:30
Blikar veltu meira en milljarði eftir Evrópuævintýrið Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur birt ársreikning sinn eftir fyrsta ár íslensks liðs í riðlakeppni Sambandsdeildar karla, með tilheyrandi tekjuaukningu. Íslenski boltinn 8.3.2024 07:02
Tommi Steindórs vorkenndi Dagnýju Besti vinur Dagnýjar Brynjarsdóttur í æsku var sjónvarps- og útvarpsmaðurinn Tómas Steindórsson og hann er í viðtali í nýju heimildarmyndinni um íslensku landsliðskonuna. Enski boltinn 8.3.2024 06:31
Ísrael án stærstu stjörnunnar gegn Íslandi Ísraelsmenn hafa orðið fyrir áfalli í aðdraganda leiksins mikilvæga við Ísland, í umspili um sæti á EM karla í fótbolta, samkvæmt ísraelskum miðlum. Fótbolti 7.3.2024 23:31
Grimm skot á milli Haalands og Trents: „Hann má tala eins og hann vill“ Það er farið að hitna í kolunum fyrir risaleikinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á sunnudag, þegar Liverpool og Manchester City mætast í leik sem gæti ráðið miklu um hvaða lið verður Englandsmeistari í ár. Enski boltinn 7.3.2024 22:46
Markasúpa í Mílanó en West Ham er undir AC Milan vann Slavia Prag, 4-2, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Á sama tíma hafði Freiburg betur gegn West Ham, 1-0, í Þýskalandi. Fótbolti 7.3.2024 22:05
Chelsea í úrslit fimmta árið í röð Chelsea varð fyrsta liðið í þrettán leikjum til að leggja Manchester City að velli í kvöld, 1-0, í undanúrslitum deildabikars kvenna í fótbolta á Englandi. Chelsea mætir því Arsenal í úrslitaleik, líkt og í fyrra. Enski boltinn 7.3.2024 21:30
Blikar enduðu efstir og fara áfram Breiðabliki tókst að tryggja sér efsta sæti síns riðils í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta karla, á markatölu, en liðið vann Keflavík 4-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2024 21:20
Roma lék Brighton grátt en Leverkusen slapp með skrekkinn Roma kom sér langleiðina í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta með frábærum 4-0 sigri gegn Brighton í Rómarborg í kvöld. Fótbolti 7.3.2024 20:09
Kristian þarf sigur á Englandi en Hákon í toppmálum Staðan er misgóð hjá félögunum úr íslenska landsliðinu í fótbolta, þeim Hákoni Arnari Haraldssyni og Kristiani Nökkva Hlynssyni, í 16-liða úrslitum Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta. Fótbolti 7.3.2024 19:53
Liverpool tryggði sig nánast áfram Liverpool er svo gott sem komið áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta eftir 5-1 sigur gegn Sparta Prag í Tékklandi í kvöld. Það virðist því nánast formsatriði að spila seinni leikinn í Liverpool. Fótbolti 7.3.2024 19:43
Stuðningsmenn Brighton stungnir í Róm Tveir stuðningsmenn Brighton voru stungnir fyrir leik liðsins gegn Roma í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.3.2024 17:01
Mæta Hollendingum í Rotterdam eftir leikinn gegn Englendingum Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Hollandi í vináttulandsleik í Rotterdam 10. júní næstkomandi. Fótbolti 7.3.2024 16:16
Heimsmeistaraþjálfarinn orðaður við Lazio Lionel Scaloni, sem gerði argentínska fótboltalandsliðið að heimsmeisturum 2022, gæti tekið við Lazio í sumar. Fótbolti 7.3.2024 16:02
Orri skóf ekkert af því: „Ég átti þetta ekki skilið“ Orri Steinn Óskarsson, landliðsmaður í fótbolta og leikmaður FC Kaupmannahafnar, viðurkennir að undanfarnar vikur, utan leikmannahóps hafi reynst honum erfiðar. Staðan sé ósanngjörn gagnvart honum en Orri minnti rækilega á sig með stoðsendingu í tapi gegn Manchester City í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 7.3.2024 15:24
Ten Hag með hærra sigurhlutfall en Sir Alex Ferguson Erik ten Hag hefur stýrt liði Manchester United í hundrað leikjum og er með besta sigurhlutfall allra knattspyrnustjóra félagsins frá seinni heimsstyrjöld. Enski boltinn 7.3.2024 14:00
Dortmund komst á HM án þess að spila Borussia Dortmund tryggði sér í gær sæti í næstu heimsmeistarakeppni félagsliða þrátt fyrir að vera ekki að spila. Fótbolti 7.3.2024 13:01
Arsenal stelpurnar með fleiri áhorfendur að meðaltali en tíu karlalið Kvennalið Arsenal hefur spilað síðustu leiki sína á Emirates leikvanginum og það hefur verið uppselt á þrjá leiki þeirra þar á leiktíðinni. Enski boltinn 7.3.2024 12:30
Klopp: Við verðum að fara varlega með Salah Mohamed Salah er byrjaður að æfa á ný með Liverpool en það er ljóst að Jürgen Klopp ætlar ekki að taka neina áhættu með hann. Enski boltinn 7.3.2024 12:01
Af hverju svíkja fótboltamenn á Spáni undan skatti? Ítalinn Carlo Ancelotti var í gær ákærður fyrir skattsvik af skattayfirvöldum á Spáni og lengist enn listi fótboltamanna og þjálfara sem sæta kæru fyrir slíkt þar í landi. Fótbolti 7.3.2024 11:30
Balotelli sprengdi púðurkerlingu inn í búningsklefa Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli kemst oftast í fréttirnar þessa dagana fyrir eitthvað annað en frammistöðu sína inn á vellinum. Nú er enn eitt dæmið um það. Fótbolti 7.3.2024 10:30