Fótbolti Þýska landsliðið sefur í sumarbústöðum Það mun ekki væsa um þýska karlalandsliðið í knattspyrnu meðan á Evrópumótinu stendur í Þýskalandi. Fótbolti 10.6.2024 17:00 Bera þurfti Bolt af velli á sjúkrabörum Bera þurfti jamaíska spretthlauparann Usain Bolt af velli á sjúkrabörum í árlegum góðgerðarleik í fótbolta í Lundúnum í gær. Komið hefur í ljós að Bolt sleit hásin í umræddum leik. Fótbolti 10.6.2024 14:01 Óskar um nýja starfið hjá KR: „Ég er ekki ógn við Gregg Ryder“ Knattspyrnudeild KR greindi frá því í hádeginu að Óskar Hrafn Þorvaldsson hefði verið ráðinn til starfa hjá félaginu. Óskar Hrafn mun verða deildinni innan handar en þó ekki í starfi aðalþjálfara karlaliðs félagsins eins og hefur verið hvíslað um undanfarnar vikur. Óskar sjálfur segist ekki vera ógn við núverandi þjálfara karlaliðs félagsins, Gregg Ryder. Íslenski boltinn 10.6.2024 13:20 Reynir aftur að fá Bale til Wrexham: „Hann má spila golf hvenær sem er“ Rob McElhenney, eigandi velska félagsins Wrexham, hefur ekki gefið upp von um að Gareth Bale muni spila aftur fótbolta. Enski boltinn 10.6.2024 13:01 Óskar Hrafn tekinn til starfa hjá KR Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tekið við störfum hjá Knattspyrnudeild KR. Íslenski boltinn 10.6.2024 12:53 Átta mánaða fangelsi fyrir kynþáttaníð í garð Vinicius Þrír karlmenn hafa verið sakfelldir og hlotið átta mánaða fangelsisdóm fyrir kynþáttaníð í garð Vinicius Jr., leikmanns Real Madrid, í leik liðsins gegn Valencia í maí árið 2023. Fótbolti 10.6.2024 12:30 „Ég held það hræði ekki Íslendinga“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide óttast ekki aðstæður á De Kuip í Rotterdam í kvöld. Spilað verður í alíslenskri, en þó hollenskri, haustlægð. Fótbolti 10.6.2024 12:01 Datt af hjóli og missir af EM Michal Sadileik, miðjumaður tékkneska landsliðsins og hollenska félagsins Twente, hefur dregið sig frá keppni á Evrópumótinu eftir að hafa dottið af hjóli. Fótbolti 10.6.2024 11:01 „England stóð sig ekki í pressunni“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn þurfa að gera betur en England gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 10:51 Fyrrum fyrirliði Liverpool liggur þungt haldinn á spítala Alan Hansen, fótboltagoðsögn og fyrrum fyrirliði Liverpool, liggur alvarlega lasinn á spítala. Enski boltinn 10.6.2024 10:31 Ancelotti segir FIFA borga of lítið og ætlar ekki á HM félagsliða Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, segir liðið ekki ætla að taka þátt á heimsmeistaramóti félagsliða sem fer fram sumarið 2025. Peningarnir sem FIFA býður er langt frá því að teljast ásættanlegt tilboð. Fótbolti 10.6.2024 09:31 Ætlar ekki að tapa á móti Íslandi: „Síðasti leikur fyrir EM og við erum tilbúnir“ Tijjani Reijnders, miðjumaður AC Milan og hollenska landsliðsins, segir sigur Íslands gegn Englandi hafa sett Hollendinga upp á tærnar fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 10.6.2024 09:00 Mæta fullir einbeitingar til leiks: „Tilvalið að eyðileggja annað partý“ Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið mæti fullt einbeitingar til leiks þegar Ísland sækir Holland heim í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 07:00 Manchester United vill losna við Sancho í sumar Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur tekið ákvörðun um það að selja Jadon Sancho frá félaginu í sumar. Fótbolti 9.6.2024 23:00 „Stundum þarftu að fara Krýsuvíkurleiðina“ Það var létt yfir Arnari Grétarssyni, þjálfara Vals, þegar hann mætti í viðtal strax eftir að liðinu tókst að tryggja sig inn í undanúrslit Mjólkurbikars karla nú í dag. Arnar sagði að leikirnir gerðust ekki dramatískari en leikurinn í dag. Liðið var með pálmann í höndum sér en Keflvíkingum tókst að jafna á lokamínútu leiksins og koma sér í vítaspyrnukeppni þar sem Valsmenn höfðu betur. Fótbolti 9.6.2024 21:53 Reggístrákarnir hans Heimis með fullt hús eftir tvo leiki Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu unnu 3-2 sigur er liðið mætti Dóminíku í forkeppni HM 2026 í kvöld. Fótbolti 9.6.2024 20:58 Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við United Þýski þjálfarinn Thomas Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við sem knattspyrnustjóri Manchester United. Fótbolti 9.6.2024 20:00 Úrslitin á Wembley komu Koeman á óvart: „Þeir verðskulduðu sigurinn“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik morgundagsins við Ísland. Hann hrósar íslenska liðinu fyrir góða frammistöðu á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 19:00 Fjallabaksleiðin í landsliðið: „Það vill enginn búa í Foggia“ „Frammistaða hans var mjög góð. Hann varðist vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide um Bjarka Stein Bjarkason sem kom sterkur inn í sinn fyrsta alvöru landsleik með Íslandi á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 17:01 Hlín lagði upp í svekkjandi jafntefli Hlín Eiríksdóttir lagði upp annað mark Kristianstad er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.6.2024 16:27 Uppgjör: Keflavík - Valur 3-3 | Valur í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Keflavík tók á móti Val í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla nú í dag. Eftir 90 mínútur var staðan 2-2 og því þurfti að grípa til framlengingar. Bæði lið náðu að skora sitt hvort markið í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Valsmenn unnu 5-3 og það er því Valur sem er fyrsta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit Mjólkurbikarsins þetta árið. Íslenski boltinn 9.6.2024 15:15 Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. Fótbolti 9.6.2024 14:50 Daníel Leó ekki með á æfingu landsliðsins Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson var ekki með íslenska landsliðinu á æfingu á De Kuip vellinum í Rotterdam í dag. Hann varð fyrir hnjaski í sigrinum á Englandi. Fótbolti 9.6.2024 14:37 Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Íslenski boltinn 9.6.2024 14:01 Sigur hjá Emilíu og úrslitaleikur við Bröndby um titilinn framundan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, nýjasta landsliðskona Íslands í fótbolta, var á sínum stað í byrjunarliði Nordsjælland sem sigraði KoldingQ, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.6.2024 13:41 Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. Fótbolti 9.6.2024 12:53 Sonur Dannys Mills vann silfur á EM í frjálsum George Mills vann silfur í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í gær. Einhverjir ættu að kannast við föður hans úr annarri íþrótt. Enski boltinn 9.6.2024 12:01 Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. Fótbolti 9.6.2024 11:20 Van Gaal hrósar Liverpool fyrir að ráða Slot Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Liverpool hafi tekið rétta ákvörðun með því ráða Arne Slot sem stjóra liðsins. Enski boltinn 9.6.2024 10:15 Shaw skýtur á Ten Hag og læknateymi United: „Ég hefði aldrei átt að spila“ Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann hefði ekki átt að spila leikinn þar sem hann meiddist aftan í læri fyrir fjórum mánuðum. Vinstri bakvörðurinn er í kapphlaupi við tímann við að reyna að verða klár fyrir Evrópumótið í Þýskalandi. Enski boltinn 9.6.2024 09:31 « ‹ 148 149 150 151 152 153 154 155 156 … 334 ›
Þýska landsliðið sefur í sumarbústöðum Það mun ekki væsa um þýska karlalandsliðið í knattspyrnu meðan á Evrópumótinu stendur í Þýskalandi. Fótbolti 10.6.2024 17:00
Bera þurfti Bolt af velli á sjúkrabörum Bera þurfti jamaíska spretthlauparann Usain Bolt af velli á sjúkrabörum í árlegum góðgerðarleik í fótbolta í Lundúnum í gær. Komið hefur í ljós að Bolt sleit hásin í umræddum leik. Fótbolti 10.6.2024 14:01
Óskar um nýja starfið hjá KR: „Ég er ekki ógn við Gregg Ryder“ Knattspyrnudeild KR greindi frá því í hádeginu að Óskar Hrafn Þorvaldsson hefði verið ráðinn til starfa hjá félaginu. Óskar Hrafn mun verða deildinni innan handar en þó ekki í starfi aðalþjálfara karlaliðs félagsins eins og hefur verið hvíslað um undanfarnar vikur. Óskar sjálfur segist ekki vera ógn við núverandi þjálfara karlaliðs félagsins, Gregg Ryder. Íslenski boltinn 10.6.2024 13:20
Reynir aftur að fá Bale til Wrexham: „Hann má spila golf hvenær sem er“ Rob McElhenney, eigandi velska félagsins Wrexham, hefur ekki gefið upp von um að Gareth Bale muni spila aftur fótbolta. Enski boltinn 10.6.2024 13:01
Óskar Hrafn tekinn til starfa hjá KR Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur tekið við störfum hjá Knattspyrnudeild KR. Íslenski boltinn 10.6.2024 12:53
Átta mánaða fangelsi fyrir kynþáttaníð í garð Vinicius Þrír karlmenn hafa verið sakfelldir og hlotið átta mánaða fangelsisdóm fyrir kynþáttaníð í garð Vinicius Jr., leikmanns Real Madrid, í leik liðsins gegn Valencia í maí árið 2023. Fótbolti 10.6.2024 12:30
„Ég held það hræði ekki Íslendinga“ Landsliðsþjálfarinn Åge Hareide óttast ekki aðstæður á De Kuip í Rotterdam í kvöld. Spilað verður í alíslenskri, en þó hollenskri, haustlægð. Fótbolti 10.6.2024 12:01
Datt af hjóli og missir af EM Michal Sadileik, miðjumaður tékkneska landsliðsins og hollenska félagsins Twente, hefur dregið sig frá keppni á Evrópumótinu eftir að hafa dottið af hjóli. Fótbolti 10.6.2024 11:01
„England stóð sig ekki í pressunni“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn þurfa að gera betur en England gegn Íslandi í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 10:51
Fyrrum fyrirliði Liverpool liggur þungt haldinn á spítala Alan Hansen, fótboltagoðsögn og fyrrum fyrirliði Liverpool, liggur alvarlega lasinn á spítala. Enski boltinn 10.6.2024 10:31
Ancelotti segir FIFA borga of lítið og ætlar ekki á HM félagsliða Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, segir liðið ekki ætla að taka þátt á heimsmeistaramóti félagsliða sem fer fram sumarið 2025. Peningarnir sem FIFA býður er langt frá því að teljast ásættanlegt tilboð. Fótbolti 10.6.2024 09:31
Ætlar ekki að tapa á móti Íslandi: „Síðasti leikur fyrir EM og við erum tilbúnir“ Tijjani Reijnders, miðjumaður AC Milan og hollenska landsliðsins, segir sigur Íslands gegn Englandi hafa sett Hollendinga upp á tærnar fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 10.6.2024 09:00
Mæta fullir einbeitingar til leiks: „Tilvalið að eyðileggja annað partý“ Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið mæti fullt einbeitingar til leiks þegar Ísland sækir Holland heim í vináttulandsleik í kvöld. Fótbolti 10.6.2024 07:00
Manchester United vill losna við Sancho í sumar Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur tekið ákvörðun um það að selja Jadon Sancho frá félaginu í sumar. Fótbolti 9.6.2024 23:00
„Stundum þarftu að fara Krýsuvíkurleiðina“ Það var létt yfir Arnari Grétarssyni, þjálfara Vals, þegar hann mætti í viðtal strax eftir að liðinu tókst að tryggja sig inn í undanúrslit Mjólkurbikars karla nú í dag. Arnar sagði að leikirnir gerðust ekki dramatískari en leikurinn í dag. Liðið var með pálmann í höndum sér en Keflvíkingum tókst að jafna á lokamínútu leiksins og koma sér í vítaspyrnukeppni þar sem Valsmenn höfðu betur. Fótbolti 9.6.2024 21:53
Reggístrákarnir hans Heimis með fullt hús eftir tvo leiki Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í jamaíska landsliðinu í knattspyrnu unnu 3-2 sigur er liðið mætti Dóminíku í forkeppni HM 2026 í kvöld. Fótbolti 9.6.2024 20:58
Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við United Þýski þjálfarinn Thomas Tuchel segist ekki hafa áhuga á því að taka við sem knattspyrnustjóri Manchester United. Fótbolti 9.6.2024 20:00
Úrslitin á Wembley komu Koeman á óvart: „Þeir verðskulduðu sigurinn“ Ronald Koeman, þjálfari hollenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir sína menn klára í slaginn fyrir leik morgundagsins við Ísland. Hann hrósar íslenska liðinu fyrir góða frammistöðu á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 19:00
Fjallabaksleiðin í landsliðið: „Það vill enginn búa í Foggia“ „Frammistaða hans var mjög góð. Hann varðist vel,“ sagði landsliðsþjálfarinn Åge Hareide um Bjarka Stein Bjarkason sem kom sterkur inn í sinn fyrsta alvöru landsleik með Íslandi á Wembley. Fótbolti 9.6.2024 17:01
Hlín lagði upp í svekkjandi jafntefli Hlín Eiríksdóttir lagði upp annað mark Kristianstad er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Häcken í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 9.6.2024 16:27
Uppgjör: Keflavík - Valur 3-3 | Valur í undanúrslit eftir vítaspyrnukeppni Keflavík tók á móti Val í átta liða úrslitum Mjólkurbikars karla nú í dag. Eftir 90 mínútur var staðan 2-2 og því þurfti að grípa til framlengingar. Bæði lið náðu að skora sitt hvort markið í framlengingunni og því þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Valsmenn unnu 5-3 og það er því Valur sem er fyrsta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit Mjólkurbikarsins þetta árið. Íslenski boltinn 9.6.2024 15:15
Svona var blaðamannafundur Hareide og Jóhanns Berg í Rotterdam Age Hareide, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, og fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson sátu fyrir svörum á blaðamannafundi á De Kuip-vellinum í Rotterdam. Fótbolti 9.6.2024 14:50
Daníel Leó ekki með á æfingu landsliðsins Miðvörðurinn Daníel Leó Grétarsson var ekki með íslenska landsliðinu á æfingu á De Kuip vellinum í Rotterdam í dag. Hann varð fyrir hnjaski í sigrinum á Englandi. Fótbolti 9.6.2024 14:37
Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Íslenski boltinn 9.6.2024 14:01
Sigur hjá Emilíu og úrslitaleikur við Bröndby um titilinn framundan Emilía Kiær Ásgeirsdóttir, nýjasta landsliðskona Íslands í fótbolta, var á sínum stað í byrjunarliði Nordsjælland sem sigraði KoldingQ, 2-0, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 9.6.2024 13:41
Stjarna Hollendinga ekki með gegn Íslandi Hollenska karlalandsliðið í fótbolta verður án stórstjörnu sinnar Frenkie de Jong er liðið mætir Íslandi í æfingaleik í Rotterdam annað kvöld. Fótbolti 9.6.2024 12:53
Sonur Dannys Mills vann silfur á EM í frjálsum George Mills vann silfur í fimm þúsund metra hlaupi á EM í frjálsum íþróttum í gær. Einhverjir ættu að kannast við föður hans úr annarri íþrótt. Enski boltinn 9.6.2024 12:01
Van Dijk og félagar mættu á hjóli á æfingu Karlalandslið Hollands í fótbolta undirbýr sig yfir leik við Ísland í Rotterdam annað kvöld og æfði saman í morgun. Það var létt stemning yfir hollenska hópnum. Fótbolti 9.6.2024 11:20
Van Gaal hrósar Liverpool fyrir að ráða Slot Louis van Gaal, fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United, segir að Liverpool hafi tekið rétta ákvörðun með því ráða Arne Slot sem stjóra liðsins. Enski boltinn 9.6.2024 10:15
Shaw skýtur á Ten Hag og læknateymi United: „Ég hefði aldrei átt að spila“ Luke Shaw, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, segir að hann hefði ekki átt að spila leikinn þar sem hann meiddist aftan í læri fyrir fjórum mánuðum. Vinstri bakvörðurinn er í kapphlaupi við tímann við að reyna að verða klár fyrir Evrópumótið í Þýskalandi. Enski boltinn 9.6.2024 09:31