Enski boltinn Weghorst kyssti boltann fyrir vítið örlagaríka hjá March Wout Weghorst skoraði ekki bara úr sinni spyrnu í vítakeppninni í leik Brighton og Manchester United í ensku bikarkeppninni í gær heldur gæti hann hafa truflað Solly March áður en honum brást bogalistin á punktinum. Enski boltinn 24.4.2023 15:01 Fyrsta sinn sem Man Utd fer áfram eftir vítaspyrnukeppni í enska bikarnum Sagan var ekki beint með Manchester United þegar flautað var til loka framlengingar í leik liðsins gegn Brighton & Hove Albion í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á sunnudag. Enski boltinn 24.4.2023 12:09 Tróð sér inn á blaðamannafund eftir frækinn sigur og heimtaði treyjur leikmanna Wrexham, eitt frægasta fótboltalið veraldar um þessar mundir, fór upp um deild um liðna helgi. Er liðið loks komið upp í ensku D-deildina og er það að mestu Hollywood-eigendum liðsins að þakka. Virðast þeir komast upp með hvað sem er í Wrexham en annar þeirra mætti á blaðamannafund að leik loknum og heimtaði treyjur tveggja leikmanna liðsins. Enski boltinn 24.4.2023 10:31 Chelsea með augastað á Neymar Eins ótrúlegt og það hljómar þá gæti enska knattspyrnufélagið Chelsea reynt að festa kaup á Brasilíumanninum Neymar í sumar. Enski boltinn 24.4.2023 08:30 „Vorum staðráðnir í að vinna þennan leik“ Erik Ten Hag og lærisveinar hans eru komnir í úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, þeirrar elstu og virtustu. Tapið gegn Sevilla á fimmtudagskvöld sat þó enn í Ten Hag er hann ræddi við blaðamenn eftir sigur Manchester United á Brighton & Hove Albion eftir vítaspyrnukeppni á Wembley. Enski boltinn 24.4.2023 07:30 Segir Tottenham að skammast sín og hjólar í stjórn félagsins Jamie Carragher, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi sparkspekingur Sky Sports segir enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham að skammast sín en liðið tapaði í gær 6-1 fyrir Newcastle United. Enski boltinn 24.4.2023 07:01 Manchester United í úrslitaleikinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Manchester United er komið áfram í úrslitaleik enska bikarsins eftir sigur gegn Brighton í undanúrslitum, leik sem fór alla leið í bráðabana í vítaspyrnukeppni. Leikið var á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga í dag. Enski boltinn 23.4.2023 18:20 Newcastle niðurlægði Tottenham og stefnan er sett á Meistaradeildina Newcastle vann vægast sagt sannfærandi sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 6-1 í leik sem var nánast búinn áður en hann byrjaði og Newcastle er nú í kjörstöðu í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 23.4.2023 14:54 Gleðitár féllu er Hollywood-lið Wrexham batt enda á fimmtán ára útlegð sína Velska knattspyrnufélagið Wrexham tryggði sér í dag sæti í ensku D-deildinni á næsta tímabili með sigri á Boreham Wood. Þar með bindur liðið enda á 15 ára útlegð sína frá ensku deildarkeppninni. Enski boltinn 22.4.2023 19:59 Jóhann Berg spilaði er Burnley tapaði óvænt stigum Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Jóhann Berg Guðmundsson, var í byrjunarliði Burnley sem tapaði fyrir QPR í ensku B-deildinni í dag. Lokatölur á Turf Moor 2-1, QPR í vil. Enski boltinn 22.4.2023 16:48 Mahrez skaut Manchester City í úrslitaleikinn Manchester City er komið áfram í úrslitaleik enska bikarsins eftir öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í undanúrslitum keppninnar í dag. Enski boltinn 22.4.2023 15:16 Toppliðið bjargaði stigi gegn botnliðinu Arsenal og Southampton, topp- og botnlið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Minnstu mátti muna að botnliðið tæki stigin þrjú, en staðan var 1-3 þegar örfáar mínútur voru til leiksloka. Enski boltinn 21.4.2023 21:12 Hollywood-liðið getur bundið enda á fimmtán ára útlegð á morgun Velska knattspyrnufélagið Wrexham, sem spilar í ensku utandeildinni, er einum sigri frá því að tryggja sér sæti á nýjan leik í ensku deildarkeppninni. Yfirstandandi tímabil Wrexham hefur verið líkt við handrit að Hollywood kvikmynd og er það vel við hæfi þar sem eigendur félagsins eru Hollywood stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Enski boltinn 21.4.2023 17:30 Stjóri Jóhanns Bergs á blaði hjá Chelsea Vincent Kompany, knattspyrnustjóri íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá enska B-deildar liðinu Burnley er einn þeirra sem er á blaði hjá forráðamönnum Chelsea er kemur að ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 21.4.2023 17:00 Fyrirliði Englands ekki með á HM Enska kvennalandsliðið í fótbolta verður án fyrirliða síns, Leuh Williamson, á HM í sumar. Enski boltinn 21.4.2023 15:00 Fyrrverandi leikmaður Man United gjaldþrota Wes Brown, fyrrverandi varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur lýst yfir gjaldþroti. Hann lagði skóna á hilluna árið 2018 eftir að hafa spilað með Kerala Blasters á Indlandi. Enski boltinn 21.4.2023 09:00 Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. Enski boltinn 21.4.2023 08:31 Borgarstjóri Manchester færði Páfanum áhugaverða gjöf Andy Burnham, borgarstjóri Manchester-svæðisins í Englandi, færði Francis Páfa áhugaverða gjöf þegar hann heimsótti Vatíkanið á dögunum. Enski boltinn 21.4.2023 07:31 Rashford fór með til Andalúsíu Marcus Rashford ferðaðist með Manchester United til Andalúsíu þar sem liðið mætir Sevilla í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Einvígið er í járnum eftir 2-2 jafntefli á Old Trafford. Enski boltinn 20.4.2023 08:00 Russo hetja Man United gegn Skyttunum Alessia Russo skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-0 í leik sem gæti skipt sköpum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 19.4.2023 20:35 Þriggja ára bann vegna kynþáttaníðs í garð leikmanna sinna Rasistinn John Yems, fyrrverandi þjálfari enska knattspyrnuliðsins Crawley Town, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá fótbolta vegna hegðunar sinnar er hann þjálfað Crawley. Upphaflega var bannið til 18 mánaða en hefur nú verið lengt. Enski boltinn 19.4.2023 14:31 Miðvarðasveit Man City möguleg lausn á vandræðum í Meistaradeildinni Enn eitt vorið virðist sem Pep Guardiola hafi fundið hina fullkomnu blöndu þegar kemur að því hvað þarf að gera til að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er þangað til eitthvað klikkar. Enski boltinn 19.4.2023 13:00 Ekki vandamál að Boehly komi inn í klefa Frank Lampard, bráðabirgðastjóri Chelsea á Englandi, sér ekkert að því að eigandi félagsins, Todd Boehly, komi inn í búningsklefa liðsins. Enski boltinn 18.4.2023 15:01 Chelsea rætt við Nagelsmann Chelsea hefur rætt við Julian Nagelsmann um möguleikann á að taka við liðinu. Chelsea er í leit að knattspyrnustjóra fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 18.4.2023 13:01 „Besti leikur okkar á tímabilinu“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið hans hafa spilað besta leik sinn á leiktíðinni er það vann Leeds United með sannfærandi hætti, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 18.4.2023 08:01 Gamla góða Liverpool valtaði yfir Leeds Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu i kvöld. Liverpool heimsótti Leeds United á Elland Road og vann afar sannfærandi 6-1 sigur. Enski boltinn 17.4.2023 21:05 Everton vongott um háar bætur vegna Gylfa Everton sér fram á að fá 10 milljónir punda í bætur vegna stöðunnar sem skapaðist þegar Gylfi Þór Sigurðsson var handtekinn af lögreglu í Manchester í júlí 2021, nú þegar ljóst er að Gylfi er laus allra mála. Enski boltinn 17.4.2023 16:07 Eigandi Chelsea húðskammaði leikmennina Todd Boehly, eigandi Chelsea, lét leikmenn liðsins heyra það eftir tapið fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 17.4.2023 16:01 Rice bað Ødegaard um að árita treyju fyrir sig Declan Rice, leikmaður West Ham United, bað Arsenal-manninn Martin Ødegaard um eiginhandaráritun eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.4.2023 13:31 Ekki enn tapað þegar Casemiro, Fernandes og Eriksen byrja allir Manchester United hefur ekki enn tapað leik þegar Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen spila saman. Alls hefur þríeykið spilað 17 leiki saman á leiktíðinni, 15 hafa unnist og tveir endað með jafntefli. Enski boltinn 17.4.2023 12:00 « ‹ 85 86 87 88 89 90 91 92 93 … 334 ›
Weghorst kyssti boltann fyrir vítið örlagaríka hjá March Wout Weghorst skoraði ekki bara úr sinni spyrnu í vítakeppninni í leik Brighton og Manchester United í ensku bikarkeppninni í gær heldur gæti hann hafa truflað Solly March áður en honum brást bogalistin á punktinum. Enski boltinn 24.4.2023 15:01
Fyrsta sinn sem Man Utd fer áfram eftir vítaspyrnukeppni í enska bikarnum Sagan var ekki beint með Manchester United þegar flautað var til loka framlengingar í leik liðsins gegn Brighton & Hove Albion í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar á sunnudag. Enski boltinn 24.4.2023 12:09
Tróð sér inn á blaðamannafund eftir frækinn sigur og heimtaði treyjur leikmanna Wrexham, eitt frægasta fótboltalið veraldar um þessar mundir, fór upp um deild um liðna helgi. Er liðið loks komið upp í ensku D-deildina og er það að mestu Hollywood-eigendum liðsins að þakka. Virðast þeir komast upp með hvað sem er í Wrexham en annar þeirra mætti á blaðamannafund að leik loknum og heimtaði treyjur tveggja leikmanna liðsins. Enski boltinn 24.4.2023 10:31
Chelsea með augastað á Neymar Eins ótrúlegt og það hljómar þá gæti enska knattspyrnufélagið Chelsea reynt að festa kaup á Brasilíumanninum Neymar í sumar. Enski boltinn 24.4.2023 08:30
„Vorum staðráðnir í að vinna þennan leik“ Erik Ten Hag og lærisveinar hans eru komnir í úrslit ensku bikarkeppninnar í knattspyrnu, þeirrar elstu og virtustu. Tapið gegn Sevilla á fimmtudagskvöld sat þó enn í Ten Hag er hann ræddi við blaðamenn eftir sigur Manchester United á Brighton & Hove Albion eftir vítaspyrnukeppni á Wembley. Enski boltinn 24.4.2023 07:30
Segir Tottenham að skammast sín og hjólar í stjórn félagsins Jamie Carragher, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaður í knattspyrnu og núverandi sparkspekingur Sky Sports segir enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham að skammast sín en liðið tapaði í gær 6-1 fyrir Newcastle United. Enski boltinn 24.4.2023 07:01
Manchester United í úrslitaleikinn eftir sigur í vítaspyrnukeppni Manchester United er komið áfram í úrslitaleik enska bikarsins eftir sigur gegn Brighton í undanúrslitum, leik sem fór alla leið í bráðabana í vítaspyrnukeppni. Leikið var á Wembley, þjóðarleikvangi Englendinga í dag. Enski boltinn 23.4.2023 18:20
Newcastle niðurlægði Tottenham og stefnan er sett á Meistaradeildina Newcastle vann vægast sagt sannfærandi sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Lokatölur 6-1 í leik sem var nánast búinn áður en hann byrjaði og Newcastle er nú í kjörstöðu í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 23.4.2023 14:54
Gleðitár féllu er Hollywood-lið Wrexham batt enda á fimmtán ára útlegð sína Velska knattspyrnufélagið Wrexham tryggði sér í dag sæti í ensku D-deildinni á næsta tímabili með sigri á Boreham Wood. Þar með bindur liðið enda á 15 ára útlegð sína frá ensku deildarkeppninni. Enski boltinn 22.4.2023 19:59
Jóhann Berg spilaði er Burnley tapaði óvænt stigum Íslenski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Jóhann Berg Guðmundsson, var í byrjunarliði Burnley sem tapaði fyrir QPR í ensku B-deildinni í dag. Lokatölur á Turf Moor 2-1, QPR í vil. Enski boltinn 22.4.2023 16:48
Mahrez skaut Manchester City í úrslitaleikinn Manchester City er komið áfram í úrslitaleik enska bikarsins eftir öruggan 3-0 sigur á Sheffield United í undanúrslitum keppninnar í dag. Enski boltinn 22.4.2023 15:16
Toppliðið bjargaði stigi gegn botnliðinu Arsenal og Southampton, topp- og botnlið ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, skiptu stigunum á milli sín er liðin mættust á Emirates-vellinum í Lundúnum í kvöld. Minnstu mátti muna að botnliðið tæki stigin þrjú, en staðan var 1-3 þegar örfáar mínútur voru til leiksloka. Enski boltinn 21.4.2023 21:12
Hollywood-liðið getur bundið enda á fimmtán ára útlegð á morgun Velska knattspyrnufélagið Wrexham, sem spilar í ensku utandeildinni, er einum sigri frá því að tryggja sér sæti á nýjan leik í ensku deildarkeppninni. Yfirstandandi tímabil Wrexham hefur verið líkt við handrit að Hollywood kvikmynd og er það vel við hæfi þar sem eigendur félagsins eru Hollywood stjörnurnar Ryan Reynolds og Rob McElhenney. Enski boltinn 21.4.2023 17:30
Stjóri Jóhanns Bergs á blaði hjá Chelsea Vincent Kompany, knattspyrnustjóri íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá enska B-deildar liðinu Burnley er einn þeirra sem er á blaði hjá forráðamönnum Chelsea er kemur að ráðningu á nýjum knattspyrnustjóra félagsins. Enski boltinn 21.4.2023 17:00
Fyrirliði Englands ekki með á HM Enska kvennalandsliðið í fótbolta verður án fyrirliða síns, Leuh Williamson, á HM í sumar. Enski boltinn 21.4.2023 15:00
Fyrrverandi leikmaður Man United gjaldþrota Wes Brown, fyrrverandi varnarmaður Manchester United og enska landsliðsins, hefur lýst yfir gjaldþroti. Hann lagði skóna á hilluna árið 2018 eftir að hafa spilað með Kerala Blasters á Indlandi. Enski boltinn 21.4.2023 09:00
Paratici segir starfi sínu hjá Tottenham lausu Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Tottenham Hotspur, hefur sagt starfi sínu lausu. Enski boltinn 21.4.2023 08:31
Borgarstjóri Manchester færði Páfanum áhugaverða gjöf Andy Burnham, borgarstjóri Manchester-svæðisins í Englandi, færði Francis Páfa áhugaverða gjöf þegar hann heimsótti Vatíkanið á dögunum. Enski boltinn 21.4.2023 07:31
Rashford fór með til Andalúsíu Marcus Rashford ferðaðist með Manchester United til Andalúsíu þar sem liðið mætir Sevilla í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Einvígið er í járnum eftir 2-2 jafntefli á Old Trafford. Enski boltinn 20.4.2023 08:00
Russo hetja Man United gegn Skyttunum Alessia Russo skoraði eina mark leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-0 í leik sem gæti skipt sköpum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 19.4.2023 20:35
Þriggja ára bann vegna kynþáttaníðs í garð leikmanna sinna Rasistinn John Yems, fyrrverandi þjálfari enska knattspyrnuliðsins Crawley Town, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá fótbolta vegna hegðunar sinnar er hann þjálfað Crawley. Upphaflega var bannið til 18 mánaða en hefur nú verið lengt. Enski boltinn 19.4.2023 14:31
Miðvarðasveit Man City möguleg lausn á vandræðum í Meistaradeildinni Enn eitt vorið virðist sem Pep Guardiola hafi fundið hina fullkomnu blöndu þegar kemur að því hvað þarf að gera til að vinna Meistaradeild Evrópu. Það er þangað til eitthvað klikkar. Enski boltinn 19.4.2023 13:00
Ekki vandamál að Boehly komi inn í klefa Frank Lampard, bráðabirgðastjóri Chelsea á Englandi, sér ekkert að því að eigandi félagsins, Todd Boehly, komi inn í búningsklefa liðsins. Enski boltinn 18.4.2023 15:01
Chelsea rætt við Nagelsmann Chelsea hefur rætt við Julian Nagelsmann um möguleikann á að taka við liðinu. Chelsea er í leit að knattspyrnustjóra fyrir næsta tímabil. Enski boltinn 18.4.2023 13:01
„Besti leikur okkar á tímabilinu“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir lið hans hafa spilað besta leik sinn á leiktíðinni er það vann Leeds United með sannfærandi hætti, 6-1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld. Enski boltinn 18.4.2023 08:01
Gamla góða Liverpool valtaði yfir Leeds Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu i kvöld. Liverpool heimsótti Leeds United á Elland Road og vann afar sannfærandi 6-1 sigur. Enski boltinn 17.4.2023 21:05
Everton vongott um háar bætur vegna Gylfa Everton sér fram á að fá 10 milljónir punda í bætur vegna stöðunnar sem skapaðist þegar Gylfi Þór Sigurðsson var handtekinn af lögreglu í Manchester í júlí 2021, nú þegar ljóst er að Gylfi er laus allra mála. Enski boltinn 17.4.2023 16:07
Eigandi Chelsea húðskammaði leikmennina Todd Boehly, eigandi Chelsea, lét leikmenn liðsins heyra það eftir tapið fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 17.4.2023 16:01
Rice bað Ødegaard um að árita treyju fyrir sig Declan Rice, leikmaður West Ham United, bað Arsenal-manninn Martin Ødegaard um eiginhandaráritun eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 17.4.2023 13:31
Ekki enn tapað þegar Casemiro, Fernandes og Eriksen byrja allir Manchester United hefur ekki enn tapað leik þegar Casemiro, Bruno Fernandes og Christian Eriksen spila saman. Alls hefur þríeykið spilað 17 leiki saman á leiktíðinni, 15 hafa unnist og tveir endað með jafntefli. Enski boltinn 17.4.2023 12:00