Enski boltinn West Ham setur stuðningsmann í lífstíðarbann Myndband frá síðustu leiktíð lak á samfélagsmiðla á mánudag. Enski boltinn 25.9.2019 10:00 Skiluðu ekki inn kosningaseðlunum í vali FIFA og Salah gæti hætt að spila með landsliðinu Það er vesen í Egyptalandi og Mohamed Salah er ekki sáttur. Enski boltinn 25.9.2019 08:00 Pogba að snúa aftur eftir meiðsli Paul Pogba gæti tekið þátt í leik Man Utd gegn Rochdale í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 25.9.2019 06:00 Annasamur janúar framundan hjá Manchester United? Það gæti dregið til tíðinda í janúar hjá Manchester United en Manchester Evening News greinir frá því að United séu líklegir til þess að fjárfesta í leikmönnum í janúar. Enski boltinn 24.9.2019 21:45 Tottenham úr leik eftir tap gegn D-deildarliði Þriðja umferð enska deildabikarsins hófst í kvöld með átta leikjum. Enski boltinn 24.9.2019 20:45 Einungis stjóri Gylfa ofar en Solskjær á lista yfir þá stjóra sem eru líklegastir til að fá sparkið Marco Silva, stjóri Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, er samkvæmt veðbönkum líklegasti stjórinn í ensku úrvalsdeildinni til þess að fá sparkið. Enski boltinn 24.9.2019 18:00 Mata: Verkefni Moyes var ómögulegt Spænski miðjumaðurinn segir að David Moyes hafi ekki verið öfundsverður af því að taka við af Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Enski boltinn 24.9.2019 17:15 Tekjur United aldrei verið meiri Manchester United hefur aldrei skilað jafn miklum tekjum og á síðasta fjárhagsári. Enski boltinn 24.9.2019 15:15 Klopp og Rúnar Alex saman í Common Goal: Vefsíða samtakanna hrundi við komu Klopp Jurgen Klopp og Rúnar Alex Rúnarsson eru nú saman meðlimir í samtökunum Common Goal. Enski boltinn 24.9.2019 14:30 New Balance ætlar að fara í mál við Liverpool vegna samnings við Nike Nike framleiðir búninga enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool frá og með næsta tímabili. Enski boltinn 24.9.2019 13:00 Skelltu upp úr er Leeds vann til háttvísisverðlauna FIFA Það var mikið hlegið í útvarpsherbergi BBC í gær. Enski boltinn 24.9.2019 10:30 „Solskjær hefur trú á leikmönnunum en þeir eru ekki nægilega góðir“ Fyrrum enski landsliðsmaðurinn hefur enga trú á Man. Utd. Enski boltinn 24.9.2019 09:30 Liverpool að landa stærsta samningi félagsins við Nike Hafa leikið í treyjum frá New Balance síðustu fjögur ár en nú er Nike að koma til sögunnar. Enski boltinn 24.9.2019 07:30 Rashford frá í einhvern tíma Marcus Rashford gæti verið frá keppni í nokkurn tíma eftir að hafa meiðst í leik Manchester United og West Ham um helgina. Enski boltinn 24.9.2019 07:00 Fengu háttvísiverðlaun fyrir að leyfa andstæðingnum að jafna Leeds United og Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri, fengu háttvísiverðlaun FIFA á verðlaunahófi alþjóðasambandsins í gærkvöld. Verðlaunin fékk Leeds fyrir að leyfa Aston Villa að skora mark í leik þeirra. Enski boltinn 24.9.2019 06:00 Hafa skorað 35 mörk í átta leikjum gegn Watford síðan Guardiola tók við Manchester City hefur ekki tapað fyrir Watford í 30 ár og unnið flesta leiki liðanna örugglega. Enski boltinn 23.9.2019 19:00 Real Madrid vill fá Sterling næsta sumar Spænska stórliðið vill kaupa Raheem Sterling næsta sumar. Enski boltinn 23.9.2019 15:45 Fékk á sig átta mörk gegn Man. City um helgina: „Styttist í að þeir skori tíu í sama leiknum“ Það var nóg að gera hjá Ben Foster um helgina. Enski boltinn 23.9.2019 13:30 Pogba keypti varðhund fyrir rúmar 2,3 milljónir króna Franski heimsmeistarinn er umhugað um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar. Enski boltinn 23.9.2019 12:00 Bernardo Silva gerði grín að Benjamin Mendy á Twitter en gæti verið í vandræðum Færsla á Twitter gæti sent Bernardo Silva í leikbann. Enski boltinn 23.9.2019 11:00 Mourinho segist hafa átt skilið að vera rekinn frá Man. Utd en segir liðið í ár verra en í fyrra Jose Mourinho segir að hann hafi átt skilið að vera rekinn frá félaginu í desember 2018 en hann var einn spekinga Sky Sports yfir leik Manchester United og West Ham í gær. Enski boltinn 23.9.2019 08:30 „Ljótur sigur Liverpool og þeir komust upp með það“ Liverpool er með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir 2-1 sigur á Chelsea á útivelli í gær. Enski boltinn 23.9.2019 07:30 Roy Keane um Man. Utd: „Hneykslaður og sorgmæddur hversu slakir þeir voru“ Roy Keane liggur aldrei á skoðunum sínum og Manchester United fékk að heyra það í gær. Enski boltinn 23.9.2019 06:00 Ótrúleg endurkoma Arsenal gegn nýliðunum Nýliðar Aston Villa veittu Arsenal alvöru leik en Arsenal sýndi karakter. Enski boltinn 22.9.2019 17:30 Fimmtándi deildarsigur Liverpool í röð kom á Brúnni Liverpool er áfram með fullt hús stiga eftir að liðið vann 2-1 sigur á Chelsea á útivelli í stórleik 6. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.9.2019 17:30 Albert fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði AZ sigur Margir íslenskir landsliðsmenn og konur voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í dag. Enski boltinn 22.9.2019 16:39 Vandræði Man. United halda áfram eftir tap gegn West Ham Það er verk framundan hjá Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 22.9.2019 15:00 Huddersfield bíður enn eftir fyrsta sigrinum síðan í lok febrúar West Brom er aðeins einu stigi á eftir toppliði Leeds United í ensku B-deildinni. Enski boltinn 22.9.2019 13:00 Solskjær lofar ungu strákunum spilatíma Ole Gunnar Solskjær lofar því að spila ungum leikmönnum Manchester United mikið í vetur. Enski boltinn 22.9.2019 10:00 Gylfi slapp við falleinkunn: „Byrjaði vel en áhrif hans dvínuðu er leið á leikinn“ Hafnfirðingurinn spilaði ágætlega í óvæntu tapi Everton í gær. Enski boltinn 22.9.2019 08:00 « ‹ 320 321 322 323 324 325 326 327 328 … 334 ›
West Ham setur stuðningsmann í lífstíðarbann Myndband frá síðustu leiktíð lak á samfélagsmiðla á mánudag. Enski boltinn 25.9.2019 10:00
Skiluðu ekki inn kosningaseðlunum í vali FIFA og Salah gæti hætt að spila með landsliðinu Það er vesen í Egyptalandi og Mohamed Salah er ekki sáttur. Enski boltinn 25.9.2019 08:00
Pogba að snúa aftur eftir meiðsli Paul Pogba gæti tekið þátt í leik Man Utd gegn Rochdale í enska deildabikarnum í kvöld. Enski boltinn 25.9.2019 06:00
Annasamur janúar framundan hjá Manchester United? Það gæti dregið til tíðinda í janúar hjá Manchester United en Manchester Evening News greinir frá því að United séu líklegir til þess að fjárfesta í leikmönnum í janúar. Enski boltinn 24.9.2019 21:45
Tottenham úr leik eftir tap gegn D-deildarliði Þriðja umferð enska deildabikarsins hófst í kvöld með átta leikjum. Enski boltinn 24.9.2019 20:45
Einungis stjóri Gylfa ofar en Solskjær á lista yfir þá stjóra sem eru líklegastir til að fá sparkið Marco Silva, stjóri Gylfa Sigurðssonar hjá Everton, er samkvæmt veðbönkum líklegasti stjórinn í ensku úrvalsdeildinni til þess að fá sparkið. Enski boltinn 24.9.2019 18:00
Mata: Verkefni Moyes var ómögulegt Spænski miðjumaðurinn segir að David Moyes hafi ekki verið öfundsverður af því að taka við af Sir Alex Ferguson hjá Manchester United. Enski boltinn 24.9.2019 17:15
Tekjur United aldrei verið meiri Manchester United hefur aldrei skilað jafn miklum tekjum og á síðasta fjárhagsári. Enski boltinn 24.9.2019 15:15
Klopp og Rúnar Alex saman í Common Goal: Vefsíða samtakanna hrundi við komu Klopp Jurgen Klopp og Rúnar Alex Rúnarsson eru nú saman meðlimir í samtökunum Common Goal. Enski boltinn 24.9.2019 14:30
New Balance ætlar að fara í mál við Liverpool vegna samnings við Nike Nike framleiðir búninga enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool frá og með næsta tímabili. Enski boltinn 24.9.2019 13:00
Skelltu upp úr er Leeds vann til háttvísisverðlauna FIFA Það var mikið hlegið í útvarpsherbergi BBC í gær. Enski boltinn 24.9.2019 10:30
„Solskjær hefur trú á leikmönnunum en þeir eru ekki nægilega góðir“ Fyrrum enski landsliðsmaðurinn hefur enga trú á Man. Utd. Enski boltinn 24.9.2019 09:30
Liverpool að landa stærsta samningi félagsins við Nike Hafa leikið í treyjum frá New Balance síðustu fjögur ár en nú er Nike að koma til sögunnar. Enski boltinn 24.9.2019 07:30
Rashford frá í einhvern tíma Marcus Rashford gæti verið frá keppni í nokkurn tíma eftir að hafa meiðst í leik Manchester United og West Ham um helgina. Enski boltinn 24.9.2019 07:00
Fengu háttvísiverðlaun fyrir að leyfa andstæðingnum að jafna Leeds United og Marcelo Bielsa, knattspyrnustjóri, fengu háttvísiverðlaun FIFA á verðlaunahófi alþjóðasambandsins í gærkvöld. Verðlaunin fékk Leeds fyrir að leyfa Aston Villa að skora mark í leik þeirra. Enski boltinn 24.9.2019 06:00
Hafa skorað 35 mörk í átta leikjum gegn Watford síðan Guardiola tók við Manchester City hefur ekki tapað fyrir Watford í 30 ár og unnið flesta leiki liðanna örugglega. Enski boltinn 23.9.2019 19:00
Real Madrid vill fá Sterling næsta sumar Spænska stórliðið vill kaupa Raheem Sterling næsta sumar. Enski boltinn 23.9.2019 15:45
Fékk á sig átta mörk gegn Man. City um helgina: „Styttist í að þeir skori tíu í sama leiknum“ Það var nóg að gera hjá Ben Foster um helgina. Enski boltinn 23.9.2019 13:30
Pogba keypti varðhund fyrir rúmar 2,3 milljónir króna Franski heimsmeistarinn er umhugað um öryggi sitt og fjölskyldu sinnar. Enski boltinn 23.9.2019 12:00
Bernardo Silva gerði grín að Benjamin Mendy á Twitter en gæti verið í vandræðum Færsla á Twitter gæti sent Bernardo Silva í leikbann. Enski boltinn 23.9.2019 11:00
Mourinho segist hafa átt skilið að vera rekinn frá Man. Utd en segir liðið í ár verra en í fyrra Jose Mourinho segir að hann hafi átt skilið að vera rekinn frá félaginu í desember 2018 en hann var einn spekinga Sky Sports yfir leik Manchester United og West Ham í gær. Enski boltinn 23.9.2019 08:30
„Ljótur sigur Liverpool og þeir komust upp með það“ Liverpool er með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar eftir 2-1 sigur á Chelsea á útivelli í gær. Enski boltinn 23.9.2019 07:30
Roy Keane um Man. Utd: „Hneykslaður og sorgmæddur hversu slakir þeir voru“ Roy Keane liggur aldrei á skoðunum sínum og Manchester United fékk að heyra það í gær. Enski boltinn 23.9.2019 06:00
Ótrúleg endurkoma Arsenal gegn nýliðunum Nýliðar Aston Villa veittu Arsenal alvöru leik en Arsenal sýndi karakter. Enski boltinn 22.9.2019 17:30
Fimmtándi deildarsigur Liverpool í röð kom á Brúnni Liverpool er áfram með fullt hús stiga eftir að liðið vann 2-1 sigur á Chelsea á útivelli í stórleik 6. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 22.9.2019 17:30
Albert fiskaði vítaspyrnuna sem tryggði AZ sigur Margir íslenskir landsliðsmenn og konur voru í eldlínunni víðs vegar um Evrópu í dag. Enski boltinn 22.9.2019 16:39
Vandræði Man. United halda áfram eftir tap gegn West Ham Það er verk framundan hjá Norðmanninum Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 22.9.2019 15:00
Huddersfield bíður enn eftir fyrsta sigrinum síðan í lok febrúar West Brom er aðeins einu stigi á eftir toppliði Leeds United í ensku B-deildinni. Enski boltinn 22.9.2019 13:00
Solskjær lofar ungu strákunum spilatíma Ole Gunnar Solskjær lofar því að spila ungum leikmönnum Manchester United mikið í vetur. Enski boltinn 22.9.2019 10:00
Gylfi slapp við falleinkunn: „Byrjaði vel en áhrif hans dvínuðu er leið á leikinn“ Hafnfirðingurinn spilaði ágætlega í óvæntu tapi Everton í gær. Enski boltinn 22.9.2019 08:00