Arsenal náði að losa sig við Guendouzi og Chelsea við Bakayoko Anton Ingi Leifsson skrifar 5. október 2020 23:00 Guendouzi hissa á æfingu Arsenal. vísir/getty Það hefur verið mikið í gangi í félagaskiptaglugganum á Englandi í dag og Chelsea og Arsenal hafa tekið þátt í fjörinu. Franski miðjumaðuirnn Mattéo Guendouzi hefur ekki verið framarlega á listanum hjá Mikel Arteta, stjóra Arsenal, og það mun ekki breytast núna. Því Guendouzi hefur verið lánaður til Hertha Berlín og mun hann leika með Berlínarliðinu út leiktíðina. Hann hefur leikið 57 leiki með Arsenal frá því að hann kom árið 2018. DEAL DONE: Mattéo Guendouzi has joined Hertha Berlin on a season-long loan from Arsenal. (Source: @HerthaBSC_EN) #DeadlineDay pic.twitter.com/Aw9hjRu3cj— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 5, 2020 Mi Bebeee all the best for you in Germany. Show them that you're a great football player Will miss you here Bro @MatteoGuendouzi pic.twitter.com/SPCCMvnvrl— Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 5, 2020 Tiemoué Bakayoko hefur ekki verið í náðinni hjá Chelsea og það hefur ekki breyst eftir að Frank Lampard tók við liðinu síðasta sumar. Hann kom frá Mónakó árið 2017 og hefur síðan þá spilað 29 leiki á þeim þremur árum. Hann hefur verið lánaður til Milan og Mónakó og nú er hann farinn til Napoli. Napoli have signed Tiemoué Bakayoko from Chelsea on loan. Official confirmation expected soon. (Source: @FabrizioRomano) pic.twitter.com/yx7bOdU9eC— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 5, 2020 Enski boltinn Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Sjá meira
Það hefur verið mikið í gangi í félagaskiptaglugganum á Englandi í dag og Chelsea og Arsenal hafa tekið þátt í fjörinu. Franski miðjumaðuirnn Mattéo Guendouzi hefur ekki verið framarlega á listanum hjá Mikel Arteta, stjóra Arsenal, og það mun ekki breytast núna. Því Guendouzi hefur verið lánaður til Hertha Berlín og mun hann leika með Berlínarliðinu út leiktíðina. Hann hefur leikið 57 leiki með Arsenal frá því að hann kom árið 2018. DEAL DONE: Mattéo Guendouzi has joined Hertha Berlin on a season-long loan from Arsenal. (Source: @HerthaBSC_EN) #DeadlineDay pic.twitter.com/Aw9hjRu3cj— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 5, 2020 Mi Bebeee all the best for you in Germany. Show them that you're a great football player Will miss you here Bro @MatteoGuendouzi pic.twitter.com/SPCCMvnvrl— Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 5, 2020 Tiemoué Bakayoko hefur ekki verið í náðinni hjá Chelsea og það hefur ekki breyst eftir að Frank Lampard tók við liðinu síðasta sumar. Hann kom frá Mónakó árið 2017 og hefur síðan þá spilað 29 leiki á þeim þremur árum. Hann hefur verið lánaður til Milan og Mónakó og nú er hann farinn til Napoli. Napoli have signed Tiemoué Bakayoko from Chelsea on loan. Official confirmation expected soon. (Source: @FabrizioRomano) pic.twitter.com/yx7bOdU9eC— Transfer News Live (@DeadlineDayLive) October 5, 2020
Enski boltinn Mest lesið Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Körfubolti Fylkir og Valur í formlegt samstarf Körfubolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Golf Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fótbolti Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Íslenski boltinn Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Everton búið að finna sinn Peter Crouch Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Freyr missir lykilmann fyrir metfé Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Slot um Jota: Vinur allra og átti draumasumar sem gerir þetta enn sorglegra Michael Edwards og Richard Hughes senda frá sér yfirlýsingu vegna Jota Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Leikmaðurinn sem Liverpool ætlar að selja í sumar valinn bestur á EM Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Leikmenn í enska þurfa nú að fara í viðtal þegar þeir koma af velli Brentford hafnaði tilboði Manchester United Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits Heldur ekki áfram með Leicester Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Liverpool strákurinn hetjan þegar Englendingar fóru í úrslitaleikinn Lallana leggur skóna á hilluna Guardiola sýndi takta á ströndinni með leikmönnum sínum Þurfa að færa leik í ensku úrvalsdeildinni vegna krikketmóts Eigandi Jets í NFL kaupir stóran hlut í Crystal Palace Varð fyrir vonbrigðum með samningstilboð Liverpool Sjá meira