Özil býðst til að borga laun lukkudýrsins sem var látið fara frá Arsenal Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 6. október 2020 16:00 Mesut Özil ætlar að borga laun Gunnersaurous úr eigin vasa. getty/Christopher Lee Mesut Özil hefur boðist til borga laun Jerrys Quy, mannsins sem hefur leikið lukkudýr Arsenal, Gunnersaurus, undanfarin 27 ár. Líkt og rúmlega 50 öðrum var Quy sagt upp störfum hjá Arsenal vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Quy hefur leikið lukkudýr Arsenal síðan 1993 og verið dyggur stuðningsmaður liðsins síðan 1963. Ekki þótti lengur vera þörf fyrir hann þar sem áhorfendur eru ekki leyfðir á leikjum á Englandi. Özil skrifaði færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera hryggur yfir tíðindunum af Quy. Hann hafi því ákveðið að borga laun hans svo lengi sem hann er leikmaður Arsenal. I was so sad that Jerry Quy aka our famous & loyal mascot @Gunnersaurus and integral part of our club was being made redundant after 27 years. As such, I m offering to reimburse @Arsenal with the full salary of our big green guy as long as I will be an Arsenal player... pic.twitter.com/IfWN38x62z— Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 6, 2020 Özil er næstlaunahæsti leikmaður Arsenal á eftir Pierre-Emerick Aubameyang. Hann fær 350 þúsund pund í vikulaun, eða tæpar 63 milljónir króna. Þjóðverjinn er ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, og hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. Özil hefur verið hjá Arsenal síðan 2013 en lítið leikið með liðinu undanfarin misseri. Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira
Mesut Özil hefur boðist til borga laun Jerrys Quy, mannsins sem hefur leikið lukkudýr Arsenal, Gunnersaurus, undanfarin 27 ár. Líkt og rúmlega 50 öðrum var Quy sagt upp störfum hjá Arsenal vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins. Quy hefur leikið lukkudýr Arsenal síðan 1993 og verið dyggur stuðningsmaður liðsins síðan 1963. Ekki þótti lengur vera þörf fyrir hann þar sem áhorfendur eru ekki leyfðir á leikjum á Englandi. Özil skrifaði færslu á Twitter í dag þar sem hann sagðist vera hryggur yfir tíðindunum af Quy. Hann hafi því ákveðið að borga laun hans svo lengi sem hann er leikmaður Arsenal. I was so sad that Jerry Quy aka our famous & loyal mascot @Gunnersaurus and integral part of our club was being made redundant after 27 years. As such, I m offering to reimburse @Arsenal with the full salary of our big green guy as long as I will be an Arsenal player... pic.twitter.com/IfWN38x62z— Mesut Özil (@MesutOzil1088) October 6, 2020 Özil er næstlaunahæsti leikmaður Arsenal á eftir Pierre-Emerick Aubameyang. Hann fær 350 þúsund pund í vikulaun, eða tæpar 63 milljónir króna. Þjóðverjinn er ekki inni í myndinni hjá Mikel Arteta, knattspyrnustjóra Arsenal, og hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. Özil hefur verið hjá Arsenal síðan 2013 en lítið leikið með liðinu undanfarin misseri.
Enski boltinn Mest lesið „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Enski boltinn Ronaldo trúlofaður Fótbolti „Dóri verður að hætta þessu væli“ Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Toppurinn á ferlinum hingað til en getur gert betur Sport Bað um að grátandi krakka yrði vísað af vellinum Sport Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Enski boltinn Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Enski boltinn Fleiri fréttir Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Sjá meira