Þriðji Liverpool leikmaðurinn kominn með kórónuveiruna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. október 2020 09:15 Xherdan Shaqiri með Takumi Minamino á æfingu Liverpool á dögunum. Getty/John Powell Svissneska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að Xherdan Shaqiri sé með kórónuveiruna og geti því ekki spilað með svissneska landsliðinu í þessum glugga. Xherdan Shaqiri er kominn í einangrun. Áður höfðu Liverpool mennirnir Sadio Mane og Thiago Alcantara fengið kórónuveiruna en þeir misstu báðir af 7-2 tapinu á móti Aston Villa um helgina. OFFICIAL: The Swiss FA announce that Liverpool winger Xherdan Shaqiri has tested positive for COVID-19 pic.twitter.com/wNBhb02EcN— B/R Football (@brfootball) October 6, 2020 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði áhyggjur af sínum mönnum í landsleikjaglugganum en nú lítur út fyrir að Xherdan Shaqiri hafi verið kominn með kórónuveiruna áður en hann fór frá Liverpool til móts við svissneska landsliðið. Það hefur verið mikið um smit á Liverpool svæðinu að undanförnu og það er greinilega að koma fram í smiti þessara þriggja leikmanna. Nú er bara að bíða að sjá hvort að fleiri leikmenn Liverpool bætist í hópinn en það má búast við því að bæði stuðningsmenn og starfsmenn félagsins hafi áhyggjur af þessu. Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira
Svissneska knattspyrnusambandið hefur staðfest það að Xherdan Shaqiri sé með kórónuveiruna og geti því ekki spilað með svissneska landsliðinu í þessum glugga. Xherdan Shaqiri er kominn í einangrun. Áður höfðu Liverpool mennirnir Sadio Mane og Thiago Alcantara fengið kórónuveiruna en þeir misstu báðir af 7-2 tapinu á móti Aston Villa um helgina. OFFICIAL: The Swiss FA announce that Liverpool winger Xherdan Shaqiri has tested positive for COVID-19 pic.twitter.com/wNBhb02EcN— B/R Football (@brfootball) October 6, 2020 Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hafði áhyggjur af sínum mönnum í landsleikjaglugganum en nú lítur út fyrir að Xherdan Shaqiri hafi verið kominn með kórónuveiruna áður en hann fór frá Liverpool til móts við svissneska landsliðið. Það hefur verið mikið um smit á Liverpool svæðinu að undanförnu og það er greinilega að koma fram í smiti þessara þriggja leikmanna. Nú er bara að bíða að sjá hvort að fleiri leikmenn Liverpool bætist í hópinn en það má búast við því að bæði stuðningsmenn og starfsmenn félagsins hafi áhyggjur af þessu.
Enski boltinn Mest lesið Gripið um hreðjar Stefáns Teits: „Þetta er ekki löglegt“ Fótbolti Aðstoðarþjálfari Ungverjalands hné niður Fótbolti Tyson eftir tapið gegn Paul: „Ég dó næstum því í júní“ Sport Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Markvörður Bayern með krabbamein Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir mætir Englendingum á Wembley Sport „Mjög sátt, spennt og stolt að vera hluti af þessu“ Fótbolti Sir Mo Farah elti uppi þjófa sem stálu símanum hans Sport Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Fleiri fréttir Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Sjá meira