Arsenal rak lukkutröllið sitt til 27 ára Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. október 2020 10:01 Gunnersaurus er núna orðinn atvinnulaus og þarf að fara að leita sér að nýrri vinnu. Getty/James Williamson Arsenal hefur ákveðið að segja upp manninum sem hefur leikið lukkutröllið á heimaleikjum liðsins undanfarin 27 ár. Arsenal hefur verið að segja upp starfsfólki í sparnaðaraðgerðum en kórónuveiran hefur kallað á mikinn niðurskurð frá félaginu. Jerry Quy heitir maðurinn sem hefur leikið Gunnersaurus undanfarin 27 ár en hann fórnaði meira að segja giftingu bróður síns fyrir einn leikinn. The man behind Arsenal's famous mascot Gunnersaurus has been let go by the club after 27 years as part of a cost-cutting process, reports @TheAthleticUK pic.twitter.com/7VoNQPN7fg— B/R Football (@brfootball) October 5, 2020 Á sama tíma og Arsenal er að segja upp starfsfólki sínu eins og Jerry Quy þá fær Mesut Özil 350 þúsund pund á viku, tæpar 63 milljónir króna, og hann hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. David Ornstein á The Athletic sagði frá því að Jerry Quy hafi leikið lukkutröllið á heimaleikjum Arsenal síðan árið 1993. Arsenal have let go of mascot Gunnersaurus, Jerry Quy, who has played the role since 1993, as part of the club s ongoing streamlining process, according to @TheAthleticUK. pic.twitter.com/FEYFbLtA9r— SPORTbible (@sportbible) October 5, 2020 Það eru náttúrulega engir áhorfendur leyfðir á heimaleikjum liðsins og því er ekki talin vera þörf fyrir Gunnersaurus og þar með Jerry Quy. Arsenal sagði upp 55 manns í ágúst sem stuðningsmenn félagsins voru allt annað en ánægðir með. Leikmenn voru líka ósáttir því flestir þeirra höfðu tekið á sig launalækkun til að koma í veg fyrir slíkar aðgerðir. Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Sjá meira
Arsenal hefur ákveðið að segja upp manninum sem hefur leikið lukkutröllið á heimaleikjum liðsins undanfarin 27 ár. Arsenal hefur verið að segja upp starfsfólki í sparnaðaraðgerðum en kórónuveiran hefur kallað á mikinn niðurskurð frá félaginu. Jerry Quy heitir maðurinn sem hefur leikið Gunnersaurus undanfarin 27 ár en hann fórnaði meira að segja giftingu bróður síns fyrir einn leikinn. The man behind Arsenal's famous mascot Gunnersaurus has been let go by the club after 27 years as part of a cost-cutting process, reports @TheAthleticUK pic.twitter.com/7VoNQPN7fg— B/R Football (@brfootball) October 5, 2020 Á sama tíma og Arsenal er að segja upp starfsfólki sínu eins og Jerry Quy þá fær Mesut Özil 350 þúsund pund á viku, tæpar 63 milljónir króna, og hann hefur ekki spilað mínútu með liðinu síðan í mars. David Ornstein á The Athletic sagði frá því að Jerry Quy hafi leikið lukkutröllið á heimaleikjum Arsenal síðan árið 1993. Arsenal have let go of mascot Gunnersaurus, Jerry Quy, who has played the role since 1993, as part of the club s ongoing streamlining process, according to @TheAthleticUK. pic.twitter.com/FEYFbLtA9r— SPORTbible (@sportbible) October 5, 2020 Það eru náttúrulega engir áhorfendur leyfðir á heimaleikjum liðsins og því er ekki talin vera þörf fyrir Gunnersaurus og þar með Jerry Quy. Arsenal sagði upp 55 manns í ágúst sem stuðningsmenn félagsins voru allt annað en ánægðir með. Leikmenn voru líka ósáttir því flestir þeirra höfðu tekið á sig launalækkun til að koma í veg fyrir slíkar aðgerðir.
Enski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Logi Geirsson ætlar alla leið í MMA: „Hann peppar mig áfram“ Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Íslenski boltinn Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - Stjarnan 4-2 | Klárar í einvígi við FH Íslenski boltinn Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Fleiri fréttir Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Liverpool með fullt hús stiga Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Potter undir mikilli pressu Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn