Enski boltinn

Öðrum leik hjá United frestað

Leik Manchester United og Brighton í ensku úrvalsdeildinni sem átti að fara fram í hádeginu á laugardaginn hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum United.

Enski boltinn

Leik Burnley og Watford frestað

Leik Jóhanns Bergs Guðmundssonar og félaga í Burnley gegn Watford hefur verið frestað vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Watford. Bæði lið eru í bullandi fallbaráttu.

Enski boltinn

Gerrard: „Við töpuðum á vafasömu víti“

Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Aston Villa, snéri aftur á heimaslóðir þegar lið hans heimsótti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í dag. Hann var nokkuð sáttur með spilamennsku sinna manna þrátt fyrir 1-0 tap, en segir að vítaspyrnan sem Salah skoraði úr hafi verið vafasöm.

Enski boltinn

Dramatík á Brúnni | Öruggt hjá Arsenal

Það var mikil dramatík er Leeds United sótti Chelsea heim. Fór það svo að heimamenn unnu 3-2 sigur þar sem sigurmarkið kom úr vítaspyrnu þegar fjórar mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Þá vann Arsenal þægilegan sigur.

Enski boltinn