Enski boltinn

Ziyech reyndist hetja Chelsea

Hakim Ziyech skoraði eina mark leiksins á lokamínútunum þegar Chelsea vann 1-0 sigur gegn Crystal Palace í Lundúnaslag ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag.

Enski boltinn

Arsenal nálgast Meistaradeildarsæti

Arsenal er nú aðeins einu stigi á eftir Manchester United í baráttunni um Meistaradeildarsæti eftir góðan 2-1 sigur gegn nýliðum Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Enski boltinn

Man Utd kært fyrir dómaratuð leikmanna

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur lagt fram kæru á enska stórveldið Manchester United fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

Enski boltinn