„Ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun“ Aron Guðmundsson skrifar 17. ágúst 2023 14:30 Arteta og Jurren Timber á æfingasvæði Arsenal Vísir/Getty Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur miklar áhyggjur af stöðu mála hjá atvinnumönnum í boltanum en upp á síðkastið hefur það verið áberandi hversu mörg stór nöfn í knattspyrnuheiminum hafa verið að heltast úr lestinni vegna meiðsla. Nú hefur verið staðfest að Jurrien Timber, nýr leikmaður Arsenal, verði lengi frá eftir að hann sleit krossband í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í leik gegn Nottingham Forest. Auk Timber er hægt að nefna nýleg meiðsli Kevin De Bruyne, Tyrone Mings og Christopher Nkunku og var Arteta spurður út í þessa þróun á blaðamannafundi í dag. „Við getum líka bent á Emiliano Buendioa, Thibaut Courtois og Eder Militao. Það er eitthvað að eiga sér stað þarna. Leikir og æfingaferðir hafa ávallt verið hluti af álaginu hjá leikmönnum en nú bættist heimsmeistaramótið í desember við, plús hitt, plús þetta og plús aðrir landsleikir. Þetta er bara of mikið fyrir þessa leikmenn.“ Verið sé að krefjast of mikils af atvinnumönnum. „Ef við horfum á næstu 36 mánuði hjá þessum leikjum þá er í raun bara best að vera ekkert að horfa á þá. Álagið framundan er ótrúlegt.“ Hann er ekki með svörin við því hvað þarf að eiga sér stað svo hægt sé að beina þróuninni í þessum efnum í rétta átt. „Það er of seint í tilfelli næstu 36 mánaða. Ég veit ekki hver þarf að hafa hátt og vekja athygli á þessu svo eitthvað sé gert en ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun.“ Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira
Nú hefur verið staðfest að Jurrien Timber, nýr leikmaður Arsenal, verði lengi frá eftir að hann sleit krossband í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í leik gegn Nottingham Forest. Auk Timber er hægt að nefna nýleg meiðsli Kevin De Bruyne, Tyrone Mings og Christopher Nkunku og var Arteta spurður út í þessa þróun á blaðamannafundi í dag. „Við getum líka bent á Emiliano Buendioa, Thibaut Courtois og Eder Militao. Það er eitthvað að eiga sér stað þarna. Leikir og æfingaferðir hafa ávallt verið hluti af álaginu hjá leikmönnum en nú bættist heimsmeistaramótið í desember við, plús hitt, plús þetta og plús aðrir landsleikir. Þetta er bara of mikið fyrir þessa leikmenn.“ Verið sé að krefjast of mikils af atvinnumönnum. „Ef við horfum á næstu 36 mánuði hjá þessum leikjum þá er í raun bara best að vera ekkert að horfa á þá. Álagið framundan er ótrúlegt.“ Hann er ekki með svörin við því hvað þarf að eiga sér stað svo hægt sé að beina þróuninni í þessum efnum í rétta átt. „Það er of seint í tilfelli næstu 36 mánaða. Ég veit ekki hver þarf að hafa hátt og vekja athygli á þessu svo eitthvað sé gert en ég hef áhyggjur, miklar áhyggjur af þessari þróun.“
Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Sjá meira