Ten Hag eftir nauman sigur á Úlfunum: Getum spilað betur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. ágúst 2023 22:45 Lærisveinar Eriks hófu tímabilið í ár betur en það síðasta. EPA-EFE/PETER POWELL Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, segir sína menn geta spilað betur en lærisveinar hans mörðu Úlfana í lokaleik 1. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. „Við getum spilað betur en erum mjög ánægðir með sigurinn,“ sagði Ten Hag við fjölmiðla eftir 1-0 sigur kvöldsins. „Andstæðingarnir voru vasklegir. Við þurfum að jafna orkuna þeirra, við þurftum að berjast fyrir stigunum. Það er enginn leikur í ensku úrvalsdeildinni auðveldur og hvað þá gegn Úlfunum. Þeir eru hörkulið og við gerðum vel. Við verðum að berjast í hverjum einasta leik en vonumst til að vera betri á boltanum í næsta leik,“ bætti Hollendingurinn við. Um nýju leikmennina Ten Hag var spurður út í nýju leikmennina sína, markvörðinn André Onana og miðjumanninn Mason Mount. „Hann varði nokkrum sinnum mjög vel og var rólegur á boltanum, mjög góður fyrsti leikur,“ sagði þjálfarinn en bætti við að Onana hafi mögulega verið heppinn að fá ekki á sig vítaspyrnu þegar hann klessti á leikmann Úfanna er hann reyndi að grípa fyrirgjöf. „Ég held þú getir rökrætt um hvort þetta hafi verið vítaspyrna eður ei.“ „Góð frammistaða. Hann gerði það sem við bjuggumst við af honum og spilaði á háu getustigi í leiknum,“ sagði Ten Hag að endingu um Mount. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
„Við getum spilað betur en erum mjög ánægðir með sigurinn,“ sagði Ten Hag við fjölmiðla eftir 1-0 sigur kvöldsins. „Andstæðingarnir voru vasklegir. Við þurfum að jafna orkuna þeirra, við þurftum að berjast fyrir stigunum. Það er enginn leikur í ensku úrvalsdeildinni auðveldur og hvað þá gegn Úlfunum. Þeir eru hörkulið og við gerðum vel. Við verðum að berjast í hverjum einasta leik en vonumst til að vera betri á boltanum í næsta leik,“ bætti Hollendingurinn við. Um nýju leikmennina Ten Hag var spurður út í nýju leikmennina sína, markvörðinn André Onana og miðjumanninn Mason Mount. „Hann varði nokkrum sinnum mjög vel og var rólegur á boltanum, mjög góður fyrsti leikur,“ sagði þjálfarinn en bætti við að Onana hafi mögulega verið heppinn að fá ekki á sig vítaspyrnu þegar hann klessti á leikmann Úfanna er hann reyndi að grípa fyrirgjöf. „Ég held þú getir rökrætt um hvort þetta hafi verið vítaspyrna eður ei.“ „Góð frammistaða. Hann gerði það sem við bjuggumst við af honum og spilaði á háu getustigi í leiknum,“ sagði Ten Hag að endingu um Mount.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira