Bíó og sjónvarp Hrútar valin til þátttöku á Cannes-kvikmyndahátíðinni Mynd Gríms Hákonarsonar er fjórða íslenska myndin í fullri lengd sem valin er til þátttöku á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 16.4.2015 10:15 Setur tóninn fyrir fyrsta trailer Batman V Superman Zack Snyder gerir biðina eftir Batman V Superman eins erfiða og hann getur. Bíó og sjónvarp 16.4.2015 09:51 Fúsi fær frábæra dóma úti í Danmörku „Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“ Bíó og sjónvarp 15.4.2015 11:23 Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. Bíó og sjónvarp 13.4.2015 16:14 Glæný og kraftmikil stikla úr Ant-Man Marvel-myndin Ant-Man verður frumsýnd þann 17. júlí næstkomandi. Bíó og sjónvarp 13.4.2015 15:30 Hugleiddi að taka stera Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. Bíó og sjónvarp 10.4.2015 14:16 Birta sýnishorn úr nýjustu þáttaröð True Detective Colin Farrell, Vince Vaughn, Rachel McAdams og Taylor Kitsch fara með aðalhlutverkin í þáttaröðinni. Bíó og sjónvarp 9.4.2015 19:01 Þegar friðsæll bær fyllist af þungarokkurum Stutt- og heimildamyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs hefst í kvöld í Bíó Paradís á tveimur myndum. Önnur er um Eistnaflug. Bíó og sjónvarp 9.4.2015 13:00 Stuttmyndin Heimanám í Cannes Heimanám eftir Birni Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson verður sýnd í stuttmyndahorni í Cannes í maí. Birnir segir langtímamarkmiði hafa verið náð. Bíó og sjónvarp 8.4.2015 09:15 Frelsissviptingar umfjöllunarefni nýrrar kvikmyndar Austur, ný íslensk kvikmynd eftir Jón Atla Jónasson, verður frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum þann 17. apríl næstkomandi. Bíó og sjónvarp 7.4.2015 15:00 Óskarsverðlaunahafar og ísgerð í Rúanda Heimildar- og stuttmyndahátíð fer fram í Reykjavík í þrettánda skipti. Úrval mynda á hátíðinni er þó nokkuð. Bíó og sjónvarp 4.4.2015 10:00 Kveðjustund Paul Walker á hvíta tjaldinu Kvikmyndin Furious 7 verður frumsýnd um helgina. Leikarinn Paul Walker lést í bílslysi þegar tökur á myndinni voru hálfnaðar. Handritinu var breytt og hlupu bræður hans í skarðið til þess að hægt væri að ljúka við myndina. Bíó og sjónvarp 1.4.2015 11:30 Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr Blóðberg Vesturport kynnir Blóðberg í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar sem einnig skrifar handritið. Bíó og sjónvarp 31.3.2015 15:46 Óskarsleikkona í íslenskri mynd Franska leikkonan Emmanuelle Riva leikur í íslenskri kvikmynd í haust. Bíó og sjónvarp 28.3.2015 11:00 Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. Bíó og sjónvarp 28.3.2015 00:09 Upplifa eitthvað nýtt og spennandi Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin hátíðleg í þriðja skiptið í Bíói Paradís dagana 19.-29. mars. Þema hátíðarinnar er friður og þar verður að finna fjölda kvikmynda og viðburða fyrir börn og fjölskylduna alla. Bíó og sjónvarp 17.3.2015 10:30 Fimmtánda Pixar myndin kemur í sumar Fjórar kvikmyndir framleiðandans eru væntanlegar fyrir árið 2017. Bíó og sjónvarp 12.3.2015 12:00 Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. Bíó og sjónvarp 11.3.2015 22:50 Leyndin ekki lengur í tísku Heimildarmynd um dulinn heim tískuspámennsku. Bíó og sjónvarp 10.3.2015 12:30 Ég meina, hverju á maður að trúa? „Ef þú fylgist með sjónvarpinu þá heyrir þú annarsvegar að það sé ekkert mál að taka upp evru, við gætum tekið hana upp á morgun. Hálftíma seinna kemur næsti sérfræðingur og segir að þetta sé ekki hægt. Ég meina, hverju á maður að trúa?“ Bíó og sjónvarp 6.3.2015 15:00 Grimmar eðlur enn í Júragarðinum Átján risaeðlur sem munu sjást í Jurassic World hafa verið kynntar til leiks á vefsíðu kvikmyndarinnar. Myndin verður sýnd í þrívídd. Bíó og sjónvarp 5.3.2015 10:30 Skjaldborg á Patreksfirði Þetta er í níunda sinn sem hátíðin verður haldin en hún hefur fyrir löngu sannað sig sem einn af mikilvægustu viðburðum íslenskrar kvikmyndamenningar. Bíó og sjónvarp 4.3.2015 14:30 Blóðberg heillar Bandaríkjamenn Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. Bíó og sjónvarp 3.3.2015 15:30 Um sjö þúsund manns á Stockfish Á sjöunda þúsund manns sóttu Stockfish-evrópska kvikmyndahátíð í Reykjavík. Bíó og sjónvarp 3.3.2015 09:32 Þrjár Lego kvikmyndir væntanlegar Velgengni The Lego Movie var slík að þrjár myndir eru á teikniborðinu. Bíó og sjónvarp 26.2.2015 12:00 Sjö myndir sem þú þarft að sjá á Stockfish Eitthvað fyrir alla sem ætla að skella sér í gæðabíó á næstunni. Bíó og sjónvarp 19.2.2015 13:00 Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóður Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi segir að á hátíðinni sé að finna allt það besta sem evrópsk kvikmyndagerð hefur að bjóða auk þess að auðga tengslanet íslenskra kvikmyndagerðarmanna svo um munar. Bíó og sjónvarp 19.2.2015 12:00 N.W.A. komu beina leið frá Compton Sonur rapparans Ice Cube leikur pabba sinn í mynd um hina goðsagnakenndu rappsveit N.W.A. sem gerði garðinn frægan á níunda áratug síðustu aldar. Undirbúningur fyrir myndina hefur staðið yfir í tæp sex ár. Bíó og sjónvarp 19.2.2015 11:45 Glænýtt plakat kvikmyndarinnar Bakk Bakk kemur í kvimyndahús í byrjun maí. Bíó og sjónvarp 18.2.2015 16:15 Bond: Ný stikla úr Spectre Haldið ykkur í, Daniel Craig hefur engu gleymt. Bíó og sjónvarp 12.2.2015 14:29 « ‹ 80 81 82 83 84 85 86 87 88 … 140 ›
Hrútar valin til þátttöku á Cannes-kvikmyndahátíðinni Mynd Gríms Hákonarsonar er fjórða íslenska myndin í fullri lengd sem valin er til þátttöku á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 16.4.2015 10:15
Setur tóninn fyrir fyrsta trailer Batman V Superman Zack Snyder gerir biðina eftir Batman V Superman eins erfiða og hann getur. Bíó og sjónvarp 16.4.2015 09:51
Fúsi fær frábæra dóma úti í Danmörku „Dagur Kári minnir á sig með sinni fjórðu kvikmynd heima á Íslandi þar sem hann kynnir einfalt meistarverk frá norður Atlantshafi sem snertir við áhorfendum.“ Bíó og sjónvarp 15.4.2015 11:23
Frumsýnt á Vísi: Stikla úr kvikmyndinni Bakk Bakk, kvikmynd Gunnars Hanssonar, verður frumsýnd 8. maí næstkomandi. Bíó og sjónvarp 13.4.2015 16:14
Glæný og kraftmikil stikla úr Ant-Man Marvel-myndin Ant-Man verður frumsýnd þann 17. júlí næstkomandi. Bíó og sjónvarp 13.4.2015 15:30
Hugleiddi að taka stera Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannesson gjörbreytti útliti sínu fyrir hlutverk handrukkara í Svartur á leik. Hann massaði sig upp og missti tuttugu kíló á fjórum mánuðum, sem var hreint ekki áreynslulaust. Bíó og sjónvarp 10.4.2015 14:16
Birta sýnishorn úr nýjustu þáttaröð True Detective Colin Farrell, Vince Vaughn, Rachel McAdams og Taylor Kitsch fara með aðalhlutverkin í þáttaröðinni. Bíó og sjónvarp 9.4.2015 19:01
Þegar friðsæll bær fyllist af þungarokkurum Stutt- og heimildamyndahátíðin Reykjavík Shorts & Docs hefst í kvöld í Bíó Paradís á tveimur myndum. Önnur er um Eistnaflug. Bíó og sjónvarp 9.4.2015 13:00
Stuttmyndin Heimanám í Cannes Heimanám eftir Birni Jón Sigurðsson og Elmar Þórarinsson verður sýnd í stuttmyndahorni í Cannes í maí. Birnir segir langtímamarkmiði hafa verið náð. Bíó og sjónvarp 8.4.2015 09:15
Frelsissviptingar umfjöllunarefni nýrrar kvikmyndar Austur, ný íslensk kvikmynd eftir Jón Atla Jónasson, verður frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum þann 17. apríl næstkomandi. Bíó og sjónvarp 7.4.2015 15:00
Óskarsverðlaunahafar og ísgerð í Rúanda Heimildar- og stuttmyndahátíð fer fram í Reykjavík í þrettánda skipti. Úrval mynda á hátíðinni er þó nokkuð. Bíó og sjónvarp 4.4.2015 10:00
Kveðjustund Paul Walker á hvíta tjaldinu Kvikmyndin Furious 7 verður frumsýnd um helgina. Leikarinn Paul Walker lést í bílslysi þegar tökur á myndinni voru hálfnaðar. Handritinu var breytt og hlupu bræður hans í skarðið til þess að hægt væri að ljúka við myndina. Bíó og sjónvarp 1.4.2015 11:30
Frumsýnt á Vísi: Sýnishorn úr Blóðberg Vesturport kynnir Blóðberg í leikstjórn Björns Hlyns Haraldssonar sem einnig skrifar handritið. Bíó og sjónvarp 31.3.2015 15:46
Óskarsleikkona í íslenskri mynd Franska leikkonan Emmanuelle Riva leikur í íslenskri kvikmynd í haust. Bíó og sjónvarp 28.3.2015 11:00
Sýnishorn úr nýjustu Bond-myndinni, Spectre Daniel Craig mætir aftur í hlutverki breska njósnarans James Bond. Bíó og sjónvarp 28.3.2015 00:09
Upplifa eitthvað nýtt og spennandi Alþjóðleg barnakvikmyndahátíð í Reykjavík verður haldin hátíðleg í þriðja skiptið í Bíói Paradís dagana 19.-29. mars. Þema hátíðarinnar er friður og þar verður að finna fjölda kvikmynda og viðburða fyrir börn og fjölskylduna alla. Bíó og sjónvarp 17.3.2015 10:30
Fimmtánda Pixar myndin kemur í sumar Fjórar kvikmyndir framleiðandans eru væntanlegar fyrir árið 2017. Bíó og sjónvarp 12.3.2015 12:00
Myndskeið úr æsku Kurt Cobain notuð í nýrri heimildarmynd Fyrsta myndin sem er gerð með leyfi fjölskyldu og vina söngvarans. Bíó og sjónvarp 11.3.2015 22:50
Leyndin ekki lengur í tísku Heimildarmynd um dulinn heim tískuspámennsku. Bíó og sjónvarp 10.3.2015 12:30
Ég meina, hverju á maður að trúa? „Ef þú fylgist með sjónvarpinu þá heyrir þú annarsvegar að það sé ekkert mál að taka upp evru, við gætum tekið hana upp á morgun. Hálftíma seinna kemur næsti sérfræðingur og segir að þetta sé ekki hægt. Ég meina, hverju á maður að trúa?“ Bíó og sjónvarp 6.3.2015 15:00
Grimmar eðlur enn í Júragarðinum Átján risaeðlur sem munu sjást í Jurassic World hafa verið kynntar til leiks á vefsíðu kvikmyndarinnar. Myndin verður sýnd í þrívídd. Bíó og sjónvarp 5.3.2015 10:30
Skjaldborg á Patreksfirði Þetta er í níunda sinn sem hátíðin verður haldin en hún hefur fyrir löngu sannað sig sem einn af mikilvægustu viðburðum íslenskrar kvikmyndamenningar. Bíó og sjónvarp 4.3.2015 14:30
Blóðberg heillar Bandaríkjamenn Íslenska kvikmyndin Blóðberg verður endurgerð sem sjónvarpssería í Bandaríkjunum, ef allt gengur eftir. Umboðsskrifstofan ICM Partners kom að máli við framleiðendurna, Vesturport, vegna myndarinnar eftir kvikmyndahátíðina í Gautaborg, þar sem myndin var sýnd sem verk í vinnslu. Bíó og sjónvarp 3.3.2015 15:30
Um sjö þúsund manns á Stockfish Á sjöunda þúsund manns sóttu Stockfish-evrópska kvikmyndahátíð í Reykjavík. Bíó og sjónvarp 3.3.2015 09:32
Þrjár Lego kvikmyndir væntanlegar Velgengni The Lego Movie var slík að þrjár myndir eru á teikniborðinu. Bíó og sjónvarp 26.2.2015 12:00
Sjö myndir sem þú þarft að sjá á Stockfish Eitthvað fyrir alla sem ætla að skella sér í gæðabíó á næstunni. Bíó og sjónvarp 19.2.2015 13:00
Kvikmyndasjóður er fjárfestingarsjóður Kvikmyndahátíðin Stockfish hefst í dag og Guðrún Edda Þórhannesdóttir framleiðandi segir að á hátíðinni sé að finna allt það besta sem evrópsk kvikmyndagerð hefur að bjóða auk þess að auðga tengslanet íslenskra kvikmyndagerðarmanna svo um munar. Bíó og sjónvarp 19.2.2015 12:00
N.W.A. komu beina leið frá Compton Sonur rapparans Ice Cube leikur pabba sinn í mynd um hina goðsagnakenndu rappsveit N.W.A. sem gerði garðinn frægan á níunda áratug síðustu aldar. Undirbúningur fyrir myndina hefur staðið yfir í tæp sex ár. Bíó og sjónvarp 19.2.2015 11:45
Glænýtt plakat kvikmyndarinnar Bakk Bakk kemur í kvimyndahús í byrjun maí. Bíó og sjónvarp 18.2.2015 16:15
Bond: Ný stikla úr Spectre Haldið ykkur í, Daniel Craig hefur engu gleymt. Bíó og sjónvarp 12.2.2015 14:29