Jason Bourne snúinn aftur Samúel Karl Ólason skrifar 9. september 2015 14:06 Leikarinn Matt Damon er snúinn aftur í hlutverki Jason Bourne. Framleiðsla fimmtu myndarinnar í söguheiminum er nú hafin. Einn framleiðenda myndarinnar birti mynd af Matt Damon á setti í gær. Nafn myndarinnar hefur ekki enn verið gefið út, en til stendur að hún komi út á næsta ári. Paul Greengrass leikstýrir henni. Matt Damon hefur leikið Jason Bourne þrisvar sinnum áður í myndunum Bourne Identity, Bourne Supremacy og Bourne Ultimatum. Sú síðasta kom út árið 2007. Þó kom út myndin Bourne Legacy árið 2012, með Jeremy Renner í hlutverki Aaron Cross. Hún fékk misgóðar móttökur og gekk ekki nægilega vel í kvikmyndahúsum. Þó stendur til að gera framhald af henni einnig. First day of principal photography complete and happy to report, BOURNE is back! #Bourne2016 pic.twitter.com/ncIILnGKWr— Frank Marshall (@LeDoctor) September 8, 2015 Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn Matt Damon er snúinn aftur í hlutverki Jason Bourne. Framleiðsla fimmtu myndarinnar í söguheiminum er nú hafin. Einn framleiðenda myndarinnar birti mynd af Matt Damon á setti í gær. Nafn myndarinnar hefur ekki enn verið gefið út, en til stendur að hún komi út á næsta ári. Paul Greengrass leikstýrir henni. Matt Damon hefur leikið Jason Bourne þrisvar sinnum áður í myndunum Bourne Identity, Bourne Supremacy og Bourne Ultimatum. Sú síðasta kom út árið 2007. Þó kom út myndin Bourne Legacy árið 2012, með Jeremy Renner í hlutverki Aaron Cross. Hún fékk misgóðar móttökur og gekk ekki nægilega vel í kvikmyndahúsum. Þó stendur til að gera framhald af henni einnig. First day of principal photography complete and happy to report, BOURNE is back! #Bourne2016 pic.twitter.com/ncIILnGKWr— Frank Marshall (@LeDoctor) September 8, 2015
Bíó og sjónvarp Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein