King Kong verður tekin upp á Íslandi Stefán Árni Pálsson skrifar 21. ágúst 2015 11:31 Naomi Watts, Jack Black og Adrien Brody fóru með aðalhlutverkin árið 2005. Í mars árið 2017 kemur út ný mynd um risagórilluna King Kong en fram kemur á vefsíðu Hollywood Reporter að hún verði að hluta til tekin upp hér á landi. Myndin mun bera nafnið King Kong: Skull Island en Jordan Vogt-Roberts mun leikstýra myndinni. Tom Hiddleston og Brie Larson munu koma til með að fara með aðalhlutverkin og hefjast tökur nú í október. Tökur fara fram á Hawaií, Víetnam og á Íslandi. Nokkrar King Kong myndir hafa verið framleiddar en síðasta mynd kom út árið 2005 og fékk hún ágætar viðtökur. Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Í mars árið 2017 kemur út ný mynd um risagórilluna King Kong en fram kemur á vefsíðu Hollywood Reporter að hún verði að hluta til tekin upp hér á landi. Myndin mun bera nafnið King Kong: Skull Island en Jordan Vogt-Roberts mun leikstýra myndinni. Tom Hiddleston og Brie Larson munu koma til með að fara með aðalhlutverkin og hefjast tökur nú í október. Tökur fara fram á Hawaií, Víetnam og á Íslandi. Nokkrar King Kong myndir hafa verið framleiddar en síðasta mynd kom út árið 2005 og fékk hún ágætar viðtökur.
Mest lesið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Lífið „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Slasaðist við tökur í Bretlandi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein