Bílar
Saab 9-3 sem aldrei var framleiddur
Þrír nýir Saab bílar voru í þróun þegar fyrirtækið fór í gjaldþrot. Þar á meðal sportbíll með 2+2 sætaskipan.
16 strokka Rolls Royce
Rolls Royce er einnig að hugleiða smíði jeppa.
Verðlaunabíllinn Toyota GT86
Varla er til það bílatímarit sem ekki hefur veitt bílnum verðlaun.
Olís selur umhverfisvæna díselolíu
Stuðlar að 5% minni koltvísýringsútblæstri.
Tólf ára í bílaeltingaleik
Ók 80 kílómetra á öðru hundraðinu uns lögregla náði að hefta för hennar.
Risa jeppasýning hjá Toyota á laugardag
í fyrsta sinn í nýjum höfuðstöðvum Toyota í Kauptúni í Garðabæ.
Peugeot verði lúxusmerki PSA
Peugeot mun kynna 17 breytta eða nýja bíla á þessu ári og þar á meðal GTI útfærslu af Peugoet 208 og 2008 jepplinginn.
Toyota og Lexus seldu 109.000 tvinnbíla í Evrópu í fyrra
Bliknar þó í samanburði við sölu þeirra í Bandaríkjunum.
Aftur til fortíðar með 415 hestafla Chevrolet SS
Hefur ekki selt afturhjóladrifinn fjögurra dyra fjölskyldubíl með mjög öflugri vél síðan 1996.
Ár jepplinganna
Af 10 söluhæstu einstöku bílgerðunum hérlendis í ár eru 5 þeirra jepplingar.
50.000 Nissan Leaf seldir
95% eigenda Nissan Leaf bíla eru ánægðir með bílinn samkvæmt ánægjukönnunum.
Kaupa Kínverjar Fisker?
Fisker Karma vegur 2,4 tonn en eyðir aðeins 4,5 lítrum á hundraðið.
Tímamótabíll án burðarbita milli hurða
Billinn er með rennihurðum beggja vegna og opnunin á hliðunum 1,5 metri á breidd.
Arftaki Ferrari Enzo
Verður framleiddur í 499 eintökum og er yfir 900 hestöfl.
Fyrst konan á ráspól
Var einnig fyrsta konan til að vinna IndyCar kappakstur og er sigursælasta kappaksturskona Bandaríkjanna.
Rússar vilja eigið lúxusbílamerki
Rússneska ríkið hyggst styðja við þann bílaframleiðanda sem hefur framleiðslu á lúxusbílum.
Eyðilögðu 132 bíla í einni töku á Die Hard
Í tökunni skemmdust einnig 518 aðrir bílar og kostaði hún í heild 1,4 milljarða króna í skemmdum eða ónýtum bílum.
Engin V8 í Range Rover
Aflið fer úr 375 hestöflum í 340 en verðið lækkar ekki.
Vöxtur Volkswagen 14,9% í janúar
Salan hjá Seat óx mest en hún minnkaði hjá Skoda milli ára. Góð sala í Kína og Bandaríkjunum dregur vagninn.
Af hverju eru Rússar með upptökuvélar á mælaborðinu?
Í ótrúlegum myndskeiðum frá loftsteinahrapinu í Úralfjöllum í gærmorgun sést að óvenjumargir ökumenn í Rússlandi eru með upptökuvélar á mælaborðinu í bílnum. Þetta á sér útskýringu.
Fastur á 200 í klukkutíma
Var kominn 160 km frá heimili sínu þegar bensínið kláraðist. Reyndi ekki að skipta bílnum úr "Drive" í "Neutral".
Hagnaður GM 632 milljarðar
Hagnaður féll þó um 38% á milli ára og hluthafa eru ósáttir við skýringar á því af hverju svo er.
Svona vinna rallýpör!
Unnu í keppni sögufrægra rallbíla, en Sebastien Ogier vann aðalkeppnina í Svíþjóð.
Renault Clio safnar verðlaunum
Renault Clio hefur verið verðlaunaður af EuroNCAP, hann fékk Gullna stýrið í Þýskalandi og er í úrslitum til Bíls ársins í Evrópu.
Þriðja kynslóð Outlander mætt
Fær nýjan undirvagn og vélar og er í boði bæði 5 og 7 manna. Er að auki gerbreyttur í útliti.
Rífast um drægni Tesla
Blaðamaður segir bílinn ekki komast 330 km en Tesla segir hann komast 480 á einni hleðslu.
Ný og breytt Ford Fiesta
Var mest seldi bíllinn í sínum flokki í Evrópu á síðasta ári og státar af vél ársins 2012.
Lexus og Porsche bila minnst
Audi, Volvo, Mitsubishi og Cadillac tóku dýfu
Langur biðlisti eftir Range Rover
Fyrsti Range Rover jeppinn af nýrri kynslóð kominn á göturnar hérlendis.
Næsti Golf R með 268 hestöfl
Verður öflugasti Golf sem framleiddur hefur verið - mun léttast um 100 kíló.