Audi A3 e-tron eyðir 1,3 lítrum 23. febrúar 2013 18:00 Með endurbætta 1,4 TFSI vél og 75 kw rafmótor býr bíllinn að 201 hestafli. Það er spennandi tímar framundan og færri krónur sem yfirgefa veskið ef tölurnar frá Audi eru réttar fyrir nýjasta Audi A3 bílinn. Audi A3 e-tron er tvinnbíll með endurbætta 1,4 lítra TFSI vél og 75 kw rafmagnmótor. Saman skila vélin og rafmótorinn 201 hestafli og koma bílnum í hundraðið á 7,6 sekúndum og hámarkshraðinn er 222 km/klst. Það er sjálfu sér ekki svo merkilegt en bíllinn á að eyða svo litlu sem 1,3 lítrum á hverja hundrað kílómetra og aka má bílnum 50 km aðeins á rafmótornum. Þessi nýi meðlimur í Audi fjölskyldunni verður kynntur á bílasýningunni í Genf í mars. Þar mun hann standa með ofuröfluga jepplingnum RS Q3. Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent
Með endurbætta 1,4 TFSI vél og 75 kw rafmótor býr bíllinn að 201 hestafli. Það er spennandi tímar framundan og færri krónur sem yfirgefa veskið ef tölurnar frá Audi eru réttar fyrir nýjasta Audi A3 bílinn. Audi A3 e-tron er tvinnbíll með endurbætta 1,4 lítra TFSI vél og 75 kw rafmagnmótor. Saman skila vélin og rafmótorinn 201 hestafli og koma bílnum í hundraðið á 7,6 sekúndum og hámarkshraðinn er 222 km/klst. Það er sjálfu sér ekki svo merkilegt en bíllinn á að eyða svo litlu sem 1,3 lítrum á hverja hundrað kílómetra og aka má bílnum 50 km aðeins á rafmótornum. Þessi nýi meðlimur í Audi fjölskyldunni verður kynntur á bílasýningunni í Genf í mars. Þar mun hann standa með ofuröfluga jepplingnum RS Q3.
Mest lesið Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Lögreglan fylgdist með grunnskólum Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent