Audi A3 e-tron eyðir 1,3 lítrum 23. febrúar 2013 18:00 Með endurbætta 1,4 TFSI vél og 75 kw rafmótor býr bíllinn að 201 hestafli. Það er spennandi tímar framundan og færri krónur sem yfirgefa veskið ef tölurnar frá Audi eru réttar fyrir nýjasta Audi A3 bílinn. Audi A3 e-tron er tvinnbíll með endurbætta 1,4 lítra TFSI vél og 75 kw rafmagnmótor. Saman skila vélin og rafmótorinn 201 hestafli og koma bílnum í hundraðið á 7,6 sekúndum og hámarkshraðinn er 222 km/klst. Það er sjálfu sér ekki svo merkilegt en bíllinn á að eyða svo litlu sem 1,3 lítrum á hverja hundrað kílómetra og aka má bílnum 50 km aðeins á rafmótornum. Þessi nýi meðlimur í Audi fjölskyldunni verður kynntur á bílasýningunni í Genf í mars. Þar mun hann standa með ofuröfluga jepplingnum RS Q3. Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent
Með endurbætta 1,4 TFSI vél og 75 kw rafmótor býr bíllinn að 201 hestafli. Það er spennandi tímar framundan og færri krónur sem yfirgefa veskið ef tölurnar frá Audi eru réttar fyrir nýjasta Audi A3 bílinn. Audi A3 e-tron er tvinnbíll með endurbætta 1,4 lítra TFSI vél og 75 kw rafmagnmótor. Saman skila vélin og rafmótorinn 201 hestafli og koma bílnum í hundraðið á 7,6 sekúndum og hámarkshraðinn er 222 km/klst. Það er sjálfu sér ekki svo merkilegt en bíllinn á að eyða svo litlu sem 1,3 lítrum á hverja hundrað kílómetra og aka má bílnum 50 km aðeins á rafmótornum. Þessi nýi meðlimur í Audi fjölskyldunni verður kynntur á bílasýningunni í Genf í mars. Þar mun hann standa með ofuröfluga jepplingnum RS Q3.
Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent