Sport

„Í raun eina færið sem þeir skapa sér“

„Allt í lagi? Við vorum betra liðið í 90 mínútur á móti pólsku meisturunum sem mættu með nánast sitt sterkasta lið,“ sagði Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, eftir 0-1 tap liðsins gegn Lech Poznan í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Fótbolti

Semple til Grinda­víkur

Grindavík hefur samið við franska framherjann Jordan Semple um að leika með liðinu í Bónus-deild karla í vetur. Semple hefur leikið hér á landi síðan árið 2021.

Körfubolti

Andri Fannar til Tyrk­lands

Tyrkneska efstu deildarliðið Kasımpaşa Spor Kulübü hefur fest kaup á íslenska miðjumanninum Andra Fannari Baldurssyni. Hann kemur frá Bologna sem leikur í efstu deild Ítalíu en þar hafa tækifærin verið af skornum skammti.

Fótbolti