Sport Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sænska fótboltagoðsögnin Zlatan Ibrahimovic, sem starfar sem stjórnandi hjá AC Milan á Ítalíu, veitti hinum gyllta tapír viðtöku í gær. Annað árið í röð. Fótbolti 21.2.2025 14:31 Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 22 leikmenn í æfingahóp fyrir leikina gegn Ísrael í umspili um sæti á HM 2025. Handbolti 21.2.2025 14:01 Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Líkt og hjá Meistaradeildinni og Evrópudeildinni þá var einnig dregið í sextán liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í dag. Fótbolti 21.2.2025 13:23 Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að nýta fáar mínútur í treyju Real Sociedad á Spáni vel. Orri skoraði síðasta mark liðsins í 5-2 sigri á Midtjylland í Evrópudeildinni í gærkvöld, sjö mínútum eftir að hafa komið af bekknum. Fótbolti 21.2.2025 13:00 Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildar karla í fótbolta rétt í þessu. Real Sociedad, með íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson í fararbroddi, mun þurfa að leggja Rauðu djöflana í Manchester United af velli til að komast áfram í átta liða úrslitin. Fótbolti 21.2.2025 12:25 Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Sama hvað UEFA og aðrar alþjóðlegar fótboltastofnanir segja keppnir á þeirra vegum vera ópólitískan vettvang er raunin önnur. Það sýndi sig í Evrópuleikjum gærkvöldsins. Fótbolti 21.2.2025 12:02 Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, mætir Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og Madrídarliðin Real og Atlético eigast við. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Fótbolti 21.2.2025 11:25 Spilaði fullkominn leik í beinni Úrvalsdeildin í keilu hófst um síðustu helgi en mótið er í beinni á Stöð 2 Sport öll sunnudagskvöld. Sport 21.2.2025 11:02 Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson hefur átt flott tímabil með Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni þar sem liðið er í mikilli baráttu sæti í þýsku bundesligunni. Sport 21.2.2025 10:31 Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Í dag kemur í ljós hvaða lið mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en dregið verður í höfuðstöðvum UEFA. Fótbolti 21.2.2025 10:01 „Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ „Ég er mjög þakklátur fyrir að þetta hafi ekki verið verra því ég vissi ekki hvað ég var að fara út í þegar þessi sársauki helltist yfir mig,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, sem meiddist í fyrrakvöld í mikilvægum slag í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 21.2.2025 09:31 Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfuboltamaðurinn Tony Wroten, sem lék 145 leiki í NBA-deildinni á sínum tíma, hefur ekki enn fengið leyfi til að spila með Selfossi í 1. deildinni. Ástæðan er dómur sem hann fékk fyrir að taka þátt í stóru svikamáli vestanhafs. Lögfræðingur Selfoss vonast til að Útlendingastofnun sjái að sér. Körfubolti 21.2.2025 09:00 Bætti skólamet pabba síns Körfuboltakonan Kate Harpring átti magnaðan leik með Marist gagnfræðiskólanum á dögunum og hún kom sér með því í metabækurnar. Körfubolti 21.2.2025 08:42 Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Gallabuxnamálið fór líklega ekki framhjá mörgum um áramótin þegar einn besti skákmaður heims klæddi sig ekki við hæfi á heimsmeistaramótinu í hraðskák í New York. Sport 21.2.2025 08:20 Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Valskonur hafa náð sögulegum árangri í EHF-bikar kvenna í handbolta í vetur og stefna lengra. Stórt verkefni bíður á Hlíðarenda um helgina og búast má við fjölmenni í stúkunni. Handbolti 21.2.2025 08:01 Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Dagmar Agnarsdóttir er engin venjuleg amma. Hún sneri heim til Íslands af Evrópumóti í kraftlyftingum á dögunum með gullverðlaun og þremur heimsmetum ríkari. Barnabörnin máta vöðvana sína við hennar og eru stolt af því að eiga þessa ofur ömmu. Sport 21.2.2025 07:32 Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sir Jim Ratcliffe, „Íslandsvinur“ og minnihluta eigandi enska knattspyrnufélagsins Manchester United, heldur áfram að komast í fréttirnar fyrir röngu hlutina. Nú þekkti hann ekki Katie Zelem, fyrirliða kvennaliðs félagsins. Enski boltinn 21.2.2025 07:00 Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Víkingar eru úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-0 tap í seinni leiknum á móti gríska liðinu Panathinaikos í Aþenu í gær. Fótbolti 21.2.2025 06:41 Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Lionel Messi fékk óvenjulega beiðni eftir 1-0 sigur Inter Miami á Sporting Kansas City á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 21.2.2025 06:22 Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildar og Sambandsdeildar Evrópu í dag. Allir drættirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Sport 21.2.2025 06:02 „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ „Þetta var gríðarlega svekkjandi tap og okkur líður ekki vel með þetta. Okkur fannst við hafa spilað frábæran leik,“ sagði Sölvi Geir Ottesen eftir tap í einvígi Víkings gegn Panathinaikos. Hann var gríðarlega stoltur af frammistöðu sinna manna en svekktur með ákvarðanir dómara í einvíginu. Fótbolti 20.2.2025 23:09 Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Hinn franski Victor Wembanyama mun að öllum líkindum ekki spila fleiri leiki á yfirstandandi leiktíð NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann er með blóðtappa (e. deep vein thrombosis) í öxl. Körfubolti 20.2.2025 23:02 Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Real Sociedad er komið í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Danmerkurmeisturum Midtjylland. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum og rak síðasta naglann í kistu Dananna. Fótbolti 20.2.2025 22:22 Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Víkingur er úr leik í Sambandsdeildinni eftir 2-0 tap í seinni leiknum gegn Panathinaikos. Víkingur var með 2-1 forystu eftir fyrri leikinn og hélt þeirri stöðu út fyrri hálfleikinn í kvöld, en gríska liðið setti tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sig áfram í sextán liða úrslit með 3-2 sigri í einvíginu. Tímabili Víkinga er lokið, en nýtt tímabil hefst í næstu viku. Fótbolti 20.2.2025 22:00 Gríðarleg spenna á toppnum Þegar aðeins einn leikur er eftir í 18. umferð Olís deild karla í handbolta er gríðarleg spenna á toppi sem og botni. Íslandsmeistarar FH eru með 27 stig líkt og Fram, Valur með stigi minna á meðan Afturelding er með 25 stig. Handbolti 20.2.2025 21:16 Rómverjar og FCK sneru við dæminu Nú er ljóst hvaða lið eru komin í 16-liða úrslit Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 20.2.2025 20:29 Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Orri Freyr Þorkelsson átti frábæran leik í liði Sporting sem mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Veszprém í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Dómari leiksins stal hins vegar fyrirsögnunum en það leið yfir hann í fyrri hálfleik leiksins. Handbolti 20.2.2025 19:45 Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Martin Hermannsson var aftur mættur í íslenska landsliðsbúninginn og var frábær í kvöld. Martin skoraði 25 stig en leikurinn var mjög erfiður og fór eiginlega eins illa og hægt var. Martin var samt ekki á því að það væri tilefni til að gefast upp og talaði um að það væri mikið skemmtilegra að trygga sig á lokamót fyrir framan íslenska áhorfendur. Körfubolti 20.2.2025 19:34 Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, treystir sömu ellefu og byrjuðu fyrri leik Víkinga við gríska stórliðið Panathinaikos. Víkingar leiða með einu þegar liðin mætast í Aþenu en sigurvegari einvígisins fer í 16-liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 20.2.2025 19:13 Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Arnór Smárason mun segja starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val lausu um næstu mánaðarmót. Ástæðan eru flutningar til Svíþjóðar. Hann mun hins vegar starfa áfram sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar félagsins. Íslenski boltinn 20.2.2025 18:30 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Sænska fótboltagoðsögnin Zlatan Ibrahimovic, sem starfar sem stjórnandi hjá AC Milan á Ítalíu, veitti hinum gyllta tapír viðtöku í gær. Annað árið í röð. Fótbolti 21.2.2025 14:31
Tveir nýliðar úr Haukum í landsliðinu Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur valið 22 leikmenn í æfingahóp fyrir leikina gegn Ísrael í umspili um sæti á HM 2025. Handbolti 21.2.2025 14:01
Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Líkt og hjá Meistaradeildinni og Evrópudeildinni þá var einnig dregið í sextán liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu í fótbolta í dag. Fótbolti 21.2.2025 13:23
Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri Steinn Óskarsson heldur áfram að nýta fáar mínútur í treyju Real Sociedad á Spáni vel. Orri skoraði síðasta mark liðsins í 5-2 sigri á Midtjylland í Evrópudeildinni í gærkvöld, sjö mínútum eftir að hafa komið af bekknum. Fótbolti 21.2.2025 13:00
Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Dregið var í sextán liða úrslit Evrópudeildar karla í fótbolta rétt í þessu. Real Sociedad, með íslenska landsliðsframherjann Orra Stein Óskarsson í fararbroddi, mun þurfa að leggja Rauðu djöflana í Manchester United af velli til að komast áfram í átta liða úrslitin. Fótbolti 21.2.2025 12:25
Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Sama hvað UEFA og aðrar alþjóðlegar fótboltastofnanir segja keppnir á þeirra vegum vera ópólitískan vettvang er raunin önnur. Það sýndi sig í Evrópuleikjum gærkvöldsins. Fótbolti 21.2.2025 12:02
Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Topplið ensku úrvalsdeildarinnar, Liverpool, mætir Paris Saint-Germain í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu og Madrídarliðin Real og Atlético eigast við. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Fótbolti 21.2.2025 11:25
Spilaði fullkominn leik í beinni Úrvalsdeildin í keilu hófst um síðustu helgi en mótið er í beinni á Stöð 2 Sport öll sunnudagskvöld. Sport 21.2.2025 11:02
Hrósa Ísaki fyrir þroska, hreinskilni og auðvitað að vera góður í fótbolta Íslenski landsliðsmaðurinn Ísak Bergmann Jóhannesson hefur átt flott tímabil með Fortuna Düsseldorf í þýsku b-deildinni þar sem liðið er í mikilli baráttu sæti í þýsku bundesligunni. Sport 21.2.2025 10:31
Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Í dag kemur í ljós hvaða lið mætast í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en dregið verður í höfuðstöðvum UEFA. Fótbolti 21.2.2025 10:01
„Vissi ekki hvað þessi sársauki þýddi“ „Ég er mjög þakklátur fyrir að þetta hafi ekki verið verra því ég vissi ekki hvað ég var að fara út í þegar þessi sársauki helltist yfir mig,“ segir Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handbolta, sem meiddist í fyrrakvöld í mikilvægum slag í Meistaradeild Evrópu. Handbolti 21.2.2025 09:31
Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Körfuboltamaðurinn Tony Wroten, sem lék 145 leiki í NBA-deildinni á sínum tíma, hefur ekki enn fengið leyfi til að spila með Selfossi í 1. deildinni. Ástæðan er dómur sem hann fékk fyrir að taka þátt í stóru svikamáli vestanhafs. Lögfræðingur Selfoss vonast til að Útlendingastofnun sjái að sér. Körfubolti 21.2.2025 09:00
Bætti skólamet pabba síns Körfuboltakonan Kate Harpring átti magnaðan leik með Marist gagnfræðiskólanum á dögunum og hún kom sér með því í metabækurnar. Körfubolti 21.2.2025 08:42
Carlsen selur heimsfrægu gallabuxurnar Gallabuxnamálið fór líklega ekki framhjá mörgum um áramótin þegar einn besti skákmaður heims klæddi sig ekki við hæfi á heimsmeistaramótinu í hraðskák í New York. Sport 21.2.2025 08:20
Stór helgi að Hlíðarenda: Stefnan sett á undanúrslit Valskonur hafa náð sögulegum árangri í EHF-bikar kvenna í handbolta í vetur og stefna lengra. Stórt verkefni bíður á Hlíðarenda um helgina og búast má við fjölmenni í stúkunni. Handbolti 21.2.2025 08:01
Dagmar ofuramma og heimsmethafi: „Maður springur bara út“ Dagmar Agnarsdóttir er engin venjuleg amma. Hún sneri heim til Íslands af Evrópumóti í kraftlyftingum á dögunum með gullverðlaun og þremur heimsmetum ríkari. Barnabörnin máta vöðvana sína við hennar og eru stolt af því að eiga þessa ofur ömmu. Sport 21.2.2025 07:32
Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sir Jim Ratcliffe, „Íslandsvinur“ og minnihluta eigandi enska knattspyrnufélagsins Manchester United, heldur áfram að komast í fréttirnar fyrir röngu hlutina. Nú þekkti hann ekki Katie Zelem, fyrirliða kvennaliðs félagsins. Enski boltinn 21.2.2025 07:00
Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Víkingar eru úr leik í Sambandsdeild Evrópu eftir 2-0 tap í seinni leiknum á móti gríska liðinu Panathinaikos í Aþenu í gær. Fótbolti 21.2.2025 06:41
Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik Lionel Messi fékk óvenjulega beiðni eftir 1-0 sigur Inter Miami á Sporting Kansas City á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 21.2.2025 06:22
Dagskráin í dag: Dregið í Meistara-, Evrópu og Sambandsdeildinni Dregið verður í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, Evrópudeildar og Sambandsdeildar Evrópu í dag. Allir drættirnir verða sýndir beint á Stöð 2 Sport 2. Sport 21.2.2025 06:02
„Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ „Þetta var gríðarlega svekkjandi tap og okkur líður ekki vel með þetta. Okkur fannst við hafa spilað frábæran leik,“ sagði Sölvi Geir Ottesen eftir tap í einvígi Víkings gegn Panathinaikos. Hann var gríðarlega stoltur af frammistöðu sinna manna en svekktur með ákvarðanir dómara í einvíginu. Fótbolti 20.2.2025 23:09
Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Hinn franski Victor Wembanyama mun að öllum líkindum ekki spila fleiri leiki á yfirstandandi leiktíð NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann er með blóðtappa (e. deep vein thrombosis) í öxl. Körfubolti 20.2.2025 23:02
Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Real Sociedad er komið í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í knattspyrnu eftir sannfærandi sigur á Danmerkurmeisturum Midtjylland. Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson kom inn af bekknum og rak síðasta naglann í kistu Dananna. Fótbolti 20.2.2025 22:22
Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Víkingur er úr leik í Sambandsdeildinni eftir 2-0 tap í seinni leiknum gegn Panathinaikos. Víkingur var með 2-1 forystu eftir fyrri leikinn og hélt þeirri stöðu út fyrri hálfleikinn í kvöld, en gríska liðið setti tvö mörk í seinni hálfleik og tryggði sig áfram í sextán liða úrslit með 3-2 sigri í einvíginu. Tímabili Víkinga er lokið, en nýtt tímabil hefst í næstu viku. Fótbolti 20.2.2025 22:00
Gríðarleg spenna á toppnum Þegar aðeins einn leikur er eftir í 18. umferð Olís deild karla í handbolta er gríðarleg spenna á toppi sem og botni. Íslandsmeistarar FH eru með 27 stig líkt og Fram, Valur með stigi minna á meðan Afturelding er með 25 stig. Handbolti 20.2.2025 21:16
Rómverjar og FCK sneru við dæminu Nú er ljóst hvaða lið eru komin í 16-liða úrslit Evrópu- og Sambandsdeildar Evrópu í knattspyrnu. Fótbolti 20.2.2025 20:29
Orri Freyr magnaður þegar það leið yfir annan dómarann Orri Freyr Þorkelsson átti frábæran leik í liði Sporting sem mátti þola eins marks tap gegn Íslendingaliði Veszprém í Meistaradeild Evrópu karla í handbolta. Dómari leiksins stal hins vegar fyrirsögnunum en það leið yfir hann í fyrri hálfleik leiksins. Handbolti 20.2.2025 19:45
Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Martin Hermannsson var aftur mættur í íslenska landsliðsbúninginn og var frábær í kvöld. Martin skoraði 25 stig en leikurinn var mjög erfiður og fór eiginlega eins illa og hægt var. Martin var samt ekki á því að það væri tilefni til að gefast upp og talaði um að það væri mikið skemmtilegra að trygga sig á lokamót fyrir framan íslenska áhorfendur. Körfubolti 20.2.2025 19:34
Sama byrjunarlið og síðast hjá Víkingum Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkings, treystir sömu ellefu og byrjuðu fyrri leik Víkinga við gríska stórliðið Panathinaikos. Víkingar leiða með einu þegar liðin mætast í Aþenu en sigurvegari einvígisins fer í 16-liða úrslit Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 20.2.2025 19:13
Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Arnór Smárason mun segja starfi sínu sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val lausu um næstu mánaðarmót. Ástæðan eru flutningar til Svíþjóðar. Hann mun hins vegar starfa áfram sem tæknilegur ráðgjafi knattspyrnudeildar félagsins. Íslenski boltinn 20.2.2025 18:30