
Ísland í dag

„Pabbi á eftir að drulla á sig“
Yrsa Ír Scheving söng með Jessie J. Pabbi hennar hefur ekki hugmynd um það ennþá.

Ísland í dag: Pétur Jóhann dregur í dilka
Pétur Jóhann Sigfússon skellti sér norður í Skagafjörð þar sem hann rak fé og dró í dilka í Silfrastaðarétt. Afraksturinn var sýndur í Íslandi í dag og þú getur séð innslagið í spilaranum hér að ofan.

Ísland í dag: Pétur Jóhann fer í réttir
Pétur fór á kostum í Skagafirði um helgina þar sem fé var rekið í Silfrastaðarétt.

Líf og fjör á haustkynningu Stöðvar 2
Í ár er mikil áhersla lögð á innlenda dagskráargerð.

Hollywood Game Night að koma til Íslands: Varð smá smeykur við þetta ögrandi verkefni
Pétur Jóhann Sigfússon stýrir nýjum þætti á Stöð 2 í vetur. Þátturinn er af erlendri fyrirmynd og kallast Spilakvöld.

Ísland í dag: Sjálfsvíg algengasta dánarorsök ungra karla
Útme'ða er átaks- og forvarnarverkefni gegn sjálfsvígum ungra karla á Íslandi sem Geðhjálp stendur nú fyrir.

Ísland í dag: Íslendingar kaupa 1.685 íbúfentöflur á klukkutíma
Ísland í dag skoðaði íbúfen neyslu Íslendinga sem er ekki með öllu hættulaus.

Ísland í dag: Hvernig virkar holræsakerfið?
Pétur Jóhann hefur lengi velt því fyrir sér og fékk hann loksins að komast að leyndardómum holræskerfisins.

Ísland í dag: Íþróttamenn og geðsjúkdómar
Nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram að undanförnu og tjáð sig um andleg veikindi sín. Svo virðist sem íþróttahreyfingin sé oft úrræðalaus í þessum málum.

Ísland í dag: Pétur Jóhann í sundknattleik
Ein erfiðasta íþróttagrein heims varð Pétri Jóhanni næstum að bana.

Ísland í dag: Íþróttamenn og geðsjúkdómar
Nokkrir íþróttamenn hafa stigið fram að undanförnu og tjáð sig um andleg veikindi sín.

Logi: Erum búnir að sýna að við eigum heima hérna
Skotbakvörður íslenska körfuboltalandsliðsins er montinn af stuðningsmönnum liðsins sem láta vel í sér heyra í stúkunni.

Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland- Serbía 93-64 | Serbarnir of sterkir fyrir strákana
Íslenska körfuboltalandsliðið fékk sinn fyrsta skell á Evrópumótinu í Berlín í dag þegar liðið tapaði með 29 stiga mun á móti gríðarlega sterku liði Serbíu, 93-64.

Kíkt í heimsókn til fegurstu konu landsins
Arna ýr Jónsdóttir segist ekki hafa búist við að sigra, fyrr en hún var hvorki valin hæfileikastúlkan, né íþróttastúlkan.

Ísland í dag heimsækir Ungfrú Ísland
Arna Ýr Jónsdóttir segist ekki hafa búist við að sigra, fyrr en hún var hvorki valin hæfileikastúlkan, né íþróttastúlkan.

Ísland í dag: Pétur Jóhann fór bakvið tjöldin á Útvarpi Sögu
Arnþrúður Karlsdóttir tók vel á móti Pétri, sýndi honum gömul dagatöl og hann mátaði gamla skó.

Er fótboltastrákum gert hærra undir höfði en fótboltastelpum?
Yngriflokkaþjálfararnir Mist Rúnarsdóttir og Daði Rafnsson ræddu málið í Íslandi í dag fyrr í kvöld.

Ísland í dag: Matarvagnar eru málið
Matarvögnum hefur fjölgað mikið í miðborg Reykjavíkur samhliða ferðamannasprengingunni.

Skopmyndateiknari Morgunblaðsins: Ákall til Eyglóar er fyndið
Helgi Sigurðsson, skopmyndateiknari Morgunblaðsins, segir að það sé hægt að túlka umdeilda mynd sem birtist í blaðinu dag á margan hátt.

Ísland í dag: Er bílastæðavandi í miðborginni?
Ísland í dag framkvæmdi tilraun til að komast að svarinu við spurningunni þrálátu: Er bílastæðavandi í Reykjavík?

Hætti lífinu til að komast til Evrópu: „Ég hafði engu að tapa“
Navid Nouri flúði frá Íran þar sem hann fæddist landlaus með stöðu flóttamanns. Hann sagði sögu sína í Ísland í dag í kvöld.

Ísland í dag: Flúði frá Íran til Evrópu
Fór fótgangandi yfir landamærin til Tyrklands þar sem hann hitti smyglara sem kom honum um borð í 20 manna bát með 34 öðrum í von um að komast til Evrópu.

Ísland í dag: „Við gerum allt til að hjálpa henni“
"Ég vona að verkirnir minnki. Það er aðalatriðið,“ segir Karen.

Ísland í dag: Sefur stundum í tvær vikur
Hún er eina stúlkan á landinu með þyrnirósarheilkenni en átta mánuðir eru frá síðasta kasti. Við rifjum upp mál Söndru Daðadóttur í Íslandi í dag en hún á það til að sofa í allt að tvær vikur í senn.

Svindlað á Sushi - myndband
Í meðfylgjandi myndskeiði má sjá Friðriku Geirsdóttur sem eldaði sushi fyrir áhorfendur Stöðvar 2 í sjónvarpsþættinum Ísland í dag.

Friðrika fersk í sjónvarpið á ný
„Léttir réttir Rikku" nefnist spennandi nýjung sem verður á dagskrá í sjónvarpsþættinum Íslandi í dag öll miðvikudagskvöld fyrir áhorfendur Stöðvar 2.