Foreldrum Freyju Haralds sárnar umræðan: „Fólk veit ekki hvað það er að tala um“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2019 10:30 Auður og Haraldur opnuði sig í Íslandi í dag í gær. Freyju Haraldsdóttir þekkja flestir enda verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni enda hefur fólk verið duglegt að lýsa skoðun sinni á henni, skoðunum hennar og hvað því finnst hún geta eða ekki geta. Það hefur sést í baráttu henni um að fá að gerast fósturforeldri. Oft lítur út eins og Freyja sé ein í baráttu sinni en því fer fjarri. Með henni standa foreldrar hennar, tveir bræður, ömmur, vinir og fleiri sem sárnar oft umræðan um hana. Sindri Sindrason hitti foreldra Freyju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og var farið yfir sögu Freyju frá því hún fæddist og þær áskoranir sem þurfti að takast á við. Hún berst fyrir því að verða fósturforeldri með fullum stuðningi foreldra sinna. „Ég hef alið hana upp í gegnum lífið að hún getur gert allt sem hana langar til,“ segir Auður Árnadóttir, móðir Freyju. „Hún er búin að sýna það og sanna. Hún er búin að upplifa svo ótrúlega mikið og hefur svo mikið að gefa. Þó svo að hún kannski geti ekki tekið upp barn og faðmað það. Við gátum ekki tekið hana upp og faðmað hana og þurftum að finna aðrar leiðir.“Freyja á tvö bræður.Orðræðan um að Freyja sé í engri aðstöðu til að ala upp barn sé oft á tíðum sár segir Auður. „Ég verð stundum svolítið kjaftstopp þegar það er sagt svona við mig. Fólk veit ekki hvað það er að tala um og það þekkir hana ekki. Ég þekki dóttir mína, ég er búin að ala hana upp og hún á alveg eins að geta verið móðir. Það særir mig mjög mikið þegar fólk er að tala um þetta.“ Bæði viðurkenna þau að umræða í athugasemdarkerfinu um Freyju hafi oft sært þau mikið en eru bæði bjartsýn á framhaldið. „Ég sé hana fyrir mér fara á námskeið, verða foreldri og við amma og afi. Það eiga allir þessar óskir að vinna, ferðast og verða foreldrar. Af hverju ekki hún líka?“ Auður og Haraldur, foreldrar Freyju, sögðu sögu sína í Íslandi í dag í gær og má sjá innslagið hér að neðan. Ísland í dag Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira
Freyju Haraldsdóttir þekkja flestir enda verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni enda hefur fólk verið duglegt að lýsa skoðun sinni á henni, skoðunum hennar og hvað því finnst hún geta eða ekki geta. Það hefur sést í baráttu henni um að fá að gerast fósturforeldri. Oft lítur út eins og Freyja sé ein í baráttu sinni en því fer fjarri. Með henni standa foreldrar hennar, tveir bræður, ömmur, vinir og fleiri sem sárnar oft umræðan um hana. Sindri Sindrason hitti foreldra Freyju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og var farið yfir sögu Freyju frá því hún fæddist og þær áskoranir sem þurfti að takast á við. Hún berst fyrir því að verða fósturforeldri með fullum stuðningi foreldra sinna. „Ég hef alið hana upp í gegnum lífið að hún getur gert allt sem hana langar til,“ segir Auður Árnadóttir, móðir Freyju. „Hún er búin að sýna það og sanna. Hún er búin að upplifa svo ótrúlega mikið og hefur svo mikið að gefa. Þó svo að hún kannski geti ekki tekið upp barn og faðmað það. Við gátum ekki tekið hana upp og faðmað hana og þurftum að finna aðrar leiðir.“Freyja á tvö bræður.Orðræðan um að Freyja sé í engri aðstöðu til að ala upp barn sé oft á tíðum sár segir Auður. „Ég verð stundum svolítið kjaftstopp þegar það er sagt svona við mig. Fólk veit ekki hvað það er að tala um og það þekkir hana ekki. Ég þekki dóttir mína, ég er búin að ala hana upp og hún á alveg eins að geta verið móðir. Það særir mig mjög mikið þegar fólk er að tala um þetta.“ Bæði viðurkenna þau að umræða í athugasemdarkerfinu um Freyju hafi oft sært þau mikið en eru bæði bjartsýn á framhaldið. „Ég sé hana fyrir mér fara á námskeið, verða foreldri og við amma og afi. Það eiga allir þessar óskir að vinna, ferðast og verða foreldrar. Af hverju ekki hún líka?“ Auður og Haraldur, foreldrar Freyju, sögðu sögu sína í Íslandi í dag í gær og má sjá innslagið hér að neðan.
Ísland í dag Mest lesið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Tónlist Fleiri fréttir Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Sjá meira