Fjárlagafrumvarp 2016 Fjáraukalög úr nefnd í dag Breytingatillögur við fjáraukalög fjármálaráðherra verða afgreiddar úr fjárlaganefnd í dag. Innlent 26.11.2015 21:51 Tollur á frostpinna verndar Kjörís og Emmess Upptalning innihaldsefna íss fyrir fólk með mjólkuróþol sem á að verða undanþeginn skatti er ekki tæmandi í fjárlagafrumvarpinu. Eðlilegra að orða hlutina með almennari hætti segir eigandi Ísbílsins. Innlent 16.9.2015 20:07 Einungis ein tillaga skilar sér inn í fjárlögin Nefnd á vegum forsætisráðherra skilaði tillögum fyrir tæpu ári um uppbygginu á Norðvesturlandi. Aðeins vísi að einni þeirra er að finna í fjárlögum frá utanríkisráðherra. Formaður nefndarinnar ósáttur við seinagang hins opinbera. Innlent 16.9.2015 20:06 „Okkar stærsta vandamál hvað launin í landinu eru lág“ Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir of stóran hluta kökunnar fara til stórfyrirtækjanna og of lítinn hluta til launafólks. Innlent 15.9.2015 16:30 Bjarni segir stefnu Samfylkingarinnar felast í því að bótavæða samfélagið Samfylkingin hefur lagt fram frumvarp þess efnis að ellilífeyrir og örorkubætur verði jafnháar lágmarkslaunum. Fjármálaráðherra hefur efasemdir um þá stefnu. Innlent 10.9.2015 14:26 Fjármálaráðherra vill festa séreignarsparnaðarleiðina í sessi Alls hafa landsmenn tekið út um 11 milljarða af séreignarsparnaði sínum til að lækka greiðslubyrði húsnæðislána sinna eða til að nýta í útborgun fyrir íbúð. Innlent 10.9.2015 12:17 Ríkið þarf að „losna undan skuldafjallinu“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í morgun. Innlent 10.9.2015 11:28 Bein útsending: Fjárlögin rædd á Alþingi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælir fyrir frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2016 á þingfundi á Alþingi í dag. Innlent 10.9.2015 11:03 Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. Innlent 9.9.2015 14:34 Á þriðja milljarð í húsnæðismál Ríkisstjórnin ætlar að setja 1,5 milljarða í stofnframlög vegna uppbyggingar á félagslegu húsnæði og 1,1 milljarð í húsnæði. Innlent 8.9.2015 22:10 Ferðaþjónustan tapar milljarði á seinagangi Verja á 149 milljónum á fjárlögum til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Þar liggur fé óhreyft frá fyrra ári vegna seinagangs framkvæmdaaðila og því óþarft að veita meira fé að sinni. Innlent 8.9.2015 22:09 Fjárlögin hallalaus í þriðja sinn í röð Áhersla er lögð á niðurgreiðslu erlendra skulda til að draga úr vaxtakostnaði ríkisins, segir fjármálaráðherra. Tekjuskattur einstaklinga lækkar um leið og tollar falla niður af fötum og skóm. Innlent 8.9.2015 22:12 Lýsir áhyggjum af því að framundan sé minna aðhald í ríkisfjármálum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að það valdi sér miklum vonbrigðum að engin merki séu um skattalækkanir á atvinnulífið í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. Innlent 8.9.2015 18:05 Afnema ívilnun af innflutningi bílaleigna Stjórnvöld áætla að um 17 þúsund bílar verði fluttir til landsins á næsta ári. Innlent 8.9.2015 17:13 Varnarmál færast til utanríkisráðuneytisins Fjölga á útsendum starfsmönnum, opna skrifstofu í Strassborg og auka stuðning við loftrýmisgæslu Innlent 8.9.2015 17:07 Aukin framlög til Vegagerðarinnar vegna erfiðar vetrarfærðar Endurskoða á fyrirkomulag vetrarþjónustu Vegagerðarinnar. Innlent 8.9.2015 16:39 Óttarr Proppé BF: Freistnivandi blasir við Formaður Bjartrar framtíðar segir Íslendinga hafa gert mestu hagstjórnarmistök sín í uppsveiflu, eins og nú er. Innlent 8.9.2015 16:31 Hálfur milljarður gegn launamuni kynjanna Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er Jafnréttissjóði Íslands ætlað að fjármagna eða styrkja verkefni sem eiga að vinna gegn launamun kynjanna og efla almennt jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og í atvinnulífinu. Innlent 8.9.2015 15:30 Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Erfitt að sjá að framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu standi undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor. Innlent 8.9.2015 15:18 Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. Innlent 8.9.2015 15:06 Tollar afnumdir, skattar lækkaðir og bætur hækkaðar "Breytingar á skattkerfinu á árinu 2016 miða að því að bæta enn frekar lífskjör á Íslandi og auka um leið skilvirkni kerfisins.“ Innlent 8.9.2015 14:52 774 milljónum varið til nýs embættis héraðssaksóknara Framlög til hérðasdóms og málskostnaðar í opinberum málum hækka talsvert milli ára. Innlent 8.9.2015 14:46 80 milljónir króna í að fá matgæðinga til landsins Íslandsstofa mun hafa umsjón með verkefninu Matvælalandið Ísland. Innlent 8.9.2015 14:45 Félag atvinnurekenda fagnar tollalækkun Harma það þó að tryggingargjald sé ekki lækkað Innlent 8.9.2015 14:45 Aukið framlag til hælisleitenda Stóraukning á fjárlögum til hælisleitenda á milli fjárlagafrumvarpa 2015 og 2016 Innlent 8.9.2015 14:21 149 milljónir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða Fjárveitingin jafngildir 3,2 milljón króna hækkun frá yfirstandandi fjárlagaári. Innlent 8.9.2015 14:17 Fjárlagafrumvarpið: 260 milljónir í forsetann Það jafngildir 13,5 milljóna króna hækkun að raungildi frá fjárlögum yfirstandandi árs. Innlent 8.9.2015 14:01 Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónir milli ára. Innlent 8.9.2015 13:55 Bætur hækka um 9,4 prósent Framlög til tryggingamála hækka um 13,6 milljarða milli ára. Innlent 8.9.2015 13:53 Hækka framlög til Þjóðkirkjunnar Lagt er til í fjárlagafrumvarpinu að sóknargjöld verði hækkuð um níu prósent. Innlent 8.9.2015 13:50 « ‹ 1 2 ›
Fjáraukalög úr nefnd í dag Breytingatillögur við fjáraukalög fjármálaráðherra verða afgreiddar úr fjárlaganefnd í dag. Innlent 26.11.2015 21:51
Tollur á frostpinna verndar Kjörís og Emmess Upptalning innihaldsefna íss fyrir fólk með mjólkuróþol sem á að verða undanþeginn skatti er ekki tæmandi í fjárlagafrumvarpinu. Eðlilegra að orða hlutina með almennari hætti segir eigandi Ísbílsins. Innlent 16.9.2015 20:07
Einungis ein tillaga skilar sér inn í fjárlögin Nefnd á vegum forsætisráðherra skilaði tillögum fyrir tæpu ári um uppbygginu á Norðvesturlandi. Aðeins vísi að einni þeirra er að finna í fjárlögum frá utanríkisráðherra. Formaður nefndarinnar ósáttur við seinagang hins opinbera. Innlent 16.9.2015 20:06
„Okkar stærsta vandamál hvað launin í landinu eru lág“ Valgerður Bjarnadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir of stóran hluta kökunnar fara til stórfyrirtækjanna og of lítinn hluta til launafólks. Innlent 15.9.2015 16:30
Bjarni segir stefnu Samfylkingarinnar felast í því að bótavæða samfélagið Samfylkingin hefur lagt fram frumvarp þess efnis að ellilífeyrir og örorkubætur verði jafnháar lágmarkslaunum. Fjármálaráðherra hefur efasemdir um þá stefnu. Innlent 10.9.2015 14:26
Fjármálaráðherra vill festa séreignarsparnaðarleiðina í sessi Alls hafa landsmenn tekið út um 11 milljarða af séreignarsparnaði sínum til að lækka greiðslubyrði húsnæðislána sinna eða til að nýta í útborgun fyrir íbúð. Innlent 10.9.2015 12:17
Ríkið þarf að „losna undan skuldafjallinu“ Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, mælti fyrir fjárlagafrumvarpi næsta árs á Alþingi í morgun. Innlent 10.9.2015 11:28
Bein útsending: Fjárlögin rædd á Alþingi Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra mælir fyrir frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2016 á þingfundi á Alþingi í dag. Innlent 10.9.2015 11:03
Segir óbreytt framlög vonbrigði Framlög til þróunarmála verða óbreytt á næsta ári samkvæmt nýju fjárlagafrumvarpi, þrátt fyrir að vera mjög lág fyrir ríka þjóð. Innlent 9.9.2015 14:34
Á þriðja milljarð í húsnæðismál Ríkisstjórnin ætlar að setja 1,5 milljarða í stofnframlög vegna uppbyggingar á félagslegu húsnæði og 1,1 milljarð í húsnæði. Innlent 8.9.2015 22:10
Ferðaþjónustan tapar milljarði á seinagangi Verja á 149 milljónum á fjárlögum til Framkvæmdasjóðs ferðamannastaða. Þar liggur fé óhreyft frá fyrra ári vegna seinagangs framkvæmdaaðila og því óþarft að veita meira fé að sinni. Innlent 8.9.2015 22:09
Fjárlögin hallalaus í þriðja sinn í röð Áhersla er lögð á niðurgreiðslu erlendra skulda til að draga úr vaxtakostnaði ríkisins, segir fjármálaráðherra. Tekjuskattur einstaklinga lækkar um leið og tollar falla niður af fötum og skóm. Innlent 8.9.2015 22:12
Lýsir áhyggjum af því að framundan sé minna aðhald í ríkisfjármálum Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, segir að það valdi sér miklum vonbrigðum að engin merki séu um skattalækkanir á atvinnulífið í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar fyrir næsta ár. Innlent 8.9.2015 18:05
Afnema ívilnun af innflutningi bílaleigna Stjórnvöld áætla að um 17 þúsund bílar verði fluttir til landsins á næsta ári. Innlent 8.9.2015 17:13
Varnarmál færast til utanríkisráðuneytisins Fjölga á útsendum starfsmönnum, opna skrifstofu í Strassborg og auka stuðning við loftrýmisgæslu Innlent 8.9.2015 17:07
Aukin framlög til Vegagerðarinnar vegna erfiðar vetrarfærðar Endurskoða á fyrirkomulag vetrarþjónustu Vegagerðarinnar. Innlent 8.9.2015 16:39
Óttarr Proppé BF: Freistnivandi blasir við Formaður Bjartrar framtíðar segir Íslendinga hafa gert mestu hagstjórnarmistök sín í uppsveiflu, eins og nú er. Innlent 8.9.2015 16:31
Hálfur milljarður gegn launamuni kynjanna Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu er Jafnréttissjóði Íslands ætlað að fjármagna eða styrkja verkefni sem eiga að vinna gegn launamun kynjanna og efla almennt jafnrétti kynjanna á vinnumarkaði og í atvinnulífinu. Innlent 8.9.2015 15:30
Katrín Jakobsdóttir Vinstri grænum: Fjárfesting í innviðum algerlega ófullnægjandi Erfitt að sjá að framlög sem birtast til húsnæðismála í frumvarpinu standi undir þeim hugmyndum sem félags- og húsnæðismálaráðherra kynnti í vor. Innlent 8.9.2015 15:18
Árni Páll Árnason Samfylkingu: Fjárlagafrumvarp þeirra betur settu Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingar, gefur ekki mikið fyrir ný fjárlög og segir forgangsröðina ranga: Ekkert er gert fyrir þá sem lakar hafa það í þjóðfélaginu. Innlent 8.9.2015 15:06
Tollar afnumdir, skattar lækkaðir og bætur hækkaðar "Breytingar á skattkerfinu á árinu 2016 miða að því að bæta enn frekar lífskjör á Íslandi og auka um leið skilvirkni kerfisins.“ Innlent 8.9.2015 14:52
774 milljónum varið til nýs embættis héraðssaksóknara Framlög til hérðasdóms og málskostnaðar í opinberum málum hækka talsvert milli ára. Innlent 8.9.2015 14:46
80 milljónir króna í að fá matgæðinga til landsins Íslandsstofa mun hafa umsjón með verkefninu Matvælalandið Ísland. Innlent 8.9.2015 14:45
Félag atvinnurekenda fagnar tollalækkun Harma það þó að tryggingargjald sé ekki lækkað Innlent 8.9.2015 14:45
Aukið framlag til hælisleitenda Stóraukning á fjárlögum til hælisleitenda á milli fjárlagafrumvarpa 2015 og 2016 Innlent 8.9.2015 14:21
149 milljónir í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða Fjárveitingin jafngildir 3,2 milljón króna hækkun frá yfirstandandi fjárlagaári. Innlent 8.9.2015 14:17
Fjárlagafrumvarpið: 260 milljónir í forsetann Það jafngildir 13,5 milljóna króna hækkun að raungildi frá fjárlögum yfirstandandi árs. Innlent 8.9.2015 14:01
Framlag til HÍ hækkar um milljarð milli ára Framlag til HR hækkar um rúmar 220 milljónir milli ára. Innlent 8.9.2015 13:55
Bætur hækka um 9,4 prósent Framlög til tryggingamála hækka um 13,6 milljarða milli ára. Innlent 8.9.2015 13:53
Hækka framlög til Þjóðkirkjunnar Lagt er til í fjárlagafrumvarpinu að sóknargjöld verði hækkuð um níu prósent. Innlent 8.9.2015 13:50