FIFA Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. Fótbolti 9.10.2015 13:28 69 ára Kamerúnmaður verður æðsti maður FIFA næstu 90 dagana Sepp Blatter, foreti FIFA, má ekki koma nálægt knattspyrnumálum næstu 90 daga eftir að Siðanefnd sambandsins leysti hann tímabundið frá störfum í dag. Fótbolti 8.10.2015 13:51 Blatter lofar nýjum sönnunargögnum sem sanni sakleysi hans Sepp Blater, forseti FIFA, var í dag dæmdur af siðanefnd sambandsins í 90 daga bann frá knattspyrnumálum vegna rannsóknar á spillingarmálum tengdum honum. Fótbolti 8.10.2015 12:23 FIFA setur Blatter, Platini og Valcke alla í 90 daga bann Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur leyst þá Sepp Blatter, forseta FIFA, Jerome Valcke, aðalritara FIFA og Michel Platini, varaformann FIFA, alla frá störfum í 90 daga en þeir hafa allir verið bendlaðir við spillingarmál innan knattspyrnuforystunnar. Fótbolti 8.10.2015 11:14 Blatter settur í 90 daga bann Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur verið settur í 90 daga bann af siðanefnd FIFA, samkvæmt Klaus Stoehlker, fyrrverandi ráðgjafa og vinar Blatters. Fótbolti 7.10.2015 17:16 Einn sá spilltasti hjá FIFA bannaður frá fótbolta fyrir lífstíð Jack Warner má ekki koma nálægt fótbolta á neinn hátt eftir úrskurð FIFA. Fótbolti 29.9.2015 12:18 Blatter segist ekkert hafa gert rangt og verður áfram forseti FIFA Forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins hættir ekki fyrr en í febrúar eins og til stendur. Fótbolti 28.9.2015 15:48 Einn af fyrrum höfuðpaurum FIFA framseldur til Bandaríkjanna Einn sá spilltasti sem starfað hefur hjá FIFA, Jack Warner, fyrrum varaforseti sambandsins, verður framseldur til Bandaríkjanna þar sem mál hans verður tekið fyrir dómstólum. Fótbolti 22.9.2015 11:05 Lögfræðingar Blatter ráðlögðu honum að halda sig heima Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekkert á förum frá heimalandi sínu á næstunni eftir að lögfræðingar hans ráðlögðu honum að ferðast ekki út fyrir landamæri Sviss. Fótbolti 18.9.2015 11:11 Framkvæmdastjóri FIFA sendur í leyfi vegna ásakana um spillingu Jérome Valcke sagður hafa reynt að græða persónulega á miðasölu á HM. Fótbolti 17.9.2015 19:42 Prins Ali býður sig fram til forseta FIFA Ali bin Al Hussein, Jórdaníuprins, hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Hann greindi frá þessu í Amman, höfuðborg Jórdaníu, í dag. Fótbolti 9.9.2015 17:46 Sepp Blatter: Ég er hreinn Sepp Blatter, forseti FIFA, segist í viðtali við BBC að hann sé með hreina samvisku og algjörlega saklaus þegar kemur að spillingarmálunum sem margir háttsettir FIFA-menn eru flæktir í. Fótbolti 24.8.2015 16:47 Mong-joon: Ég mun breyta FIFA annað en Platini Suður-Kóreumaðurinn segir Michel Platini vera of stór hluti af FIFA eins og það er í dag til að breyta einhverju í raun og veru. Fótbolti 30.7.2015 08:36 Platini tilkynnir framboð sitt vikunni Forseti evrópska knattspyrnusambandsins mun tilkynna framboð sitt í forsetakosningum Alþjóðaknattspyrnusambandsins í vikunni samkvæmt miðlum ytra. Fótbolti 28.7.2015 16:05 Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. Fótbolti 28.7.2015 09:59 FIFA-forseti leggur til sportbíla og giftingahring konunnar til að losna úr haldi Jeffrey Webb laus úr haldi lögreglu í Bandaríkjunum gegn tíu milljóna dollara tryggingnu. Fótbolti 20.7.2015 22:33 Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Enski grínistinn Simon Brodkin lét seðlum rigna yfir Sepp Blatter á fyrsta blaðamannafundi fráfarandi forseta Alþjóðknattspyrnusambandsins í tæplega tvo mánuði. Fótbolti 20.7.2015 14:01 Nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins kosinn í febrúar Næsti forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins verður kosinn á sérstöku þingi þann 26. febrúar næstkomandi en ákvörðunin um þetta var tekin á fundi framkvæmdarráðs sambandsins í dag. Fótbolti 20.7.2015 12:26 Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. Fótbolti 19.7.2015 22:42 Fyrsti FIFA-maðurinn framseldur Talið að Jeffrey Webb, fyrrverandi forseti CONCACAF, hafi verið framseldur til Bandaríkjanna. Fótbolti 16.7.2015 09:24 Bandaríkin vill að Sviss framselji FIFA-mennina Verður langt og strangt ferli þar sem sjömenningarnir geta barist gegn framsali á tveimur dómstigum. Fótbolti 2.7.2015 08:05 Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. Fótbolti 1.7.2015 18:05 Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Fótbolti 30.6.2015 22:27 Ferguson: Gill rétti maðurinn fyrir FIFA Sir Alex Ferguson segir að David Gill, fyrrverandi stjórnarformaður Manchester United, sé rétti maðurinn til að enduruppbyggja FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið. Fótbolti 10.6.2015 10:07 Ekki nóg af konum í stjórnunarstöðum hjá FIFA Aðeins tvær konur eru formenn knattspyrnusambandanna 209 innan FIFA. Fótbolti 5.6.2015 09:55 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. Fótbolti 4.6.2015 07:42 Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Mútuþægni FIFA hófst fyrir aldamót segir Chuck Blazer sem eitt sinn var hátt settur innan FIFA. Erlent 4.6.2015 00:09 Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. Fótbolti 3.6.2015 07:35 Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. Fótbolti 2.6.2015 09:31 John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. Fótbolti 1.6.2015 13:56 « ‹ 9 10 11 12 13 14 15 … 15 ›
Blatter og Platini báðir búnir að áfrýja 90 daga banninu Forseti FIFA Sepp Blatter og varaforsetinn Michel Platini voru báðir skikkaðir í 90 daga leyfi frá störfum sínum fyrir FIFA í gær en Siðanefnd sambandsins tók þessa ákvörðun í framhaldi af því að þeir sæta nú báðir rannsókn vegna spillingarmála. Fótbolti 9.10.2015 13:28
69 ára Kamerúnmaður verður æðsti maður FIFA næstu 90 dagana Sepp Blatter, foreti FIFA, má ekki koma nálægt knattspyrnumálum næstu 90 daga eftir að Siðanefnd sambandsins leysti hann tímabundið frá störfum í dag. Fótbolti 8.10.2015 13:51
Blatter lofar nýjum sönnunargögnum sem sanni sakleysi hans Sepp Blater, forseti FIFA, var í dag dæmdur af siðanefnd sambandsins í 90 daga bann frá knattspyrnumálum vegna rannsóknar á spillingarmálum tengdum honum. Fótbolti 8.10.2015 12:23
FIFA setur Blatter, Platini og Valcke alla í 90 daga bann Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur leyst þá Sepp Blatter, forseta FIFA, Jerome Valcke, aðalritara FIFA og Michel Platini, varaformann FIFA, alla frá störfum í 90 daga en þeir hafa allir verið bendlaðir við spillingarmál innan knattspyrnuforystunnar. Fótbolti 8.10.2015 11:14
Blatter settur í 90 daga bann Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur verið settur í 90 daga bann af siðanefnd FIFA, samkvæmt Klaus Stoehlker, fyrrverandi ráðgjafa og vinar Blatters. Fótbolti 7.10.2015 17:16
Einn sá spilltasti hjá FIFA bannaður frá fótbolta fyrir lífstíð Jack Warner má ekki koma nálægt fótbolta á neinn hátt eftir úrskurð FIFA. Fótbolti 29.9.2015 12:18
Blatter segist ekkert hafa gert rangt og verður áfram forseti FIFA Forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins hættir ekki fyrr en í febrúar eins og til stendur. Fótbolti 28.9.2015 15:48
Einn af fyrrum höfuðpaurum FIFA framseldur til Bandaríkjanna Einn sá spilltasti sem starfað hefur hjá FIFA, Jack Warner, fyrrum varaforseti sambandsins, verður framseldur til Bandaríkjanna þar sem mál hans verður tekið fyrir dómstólum. Fótbolti 22.9.2015 11:05
Lögfræðingar Blatter ráðlögðu honum að halda sig heima Sepp Blatter, forseti FIFA, er ekkert á förum frá heimalandi sínu á næstunni eftir að lögfræðingar hans ráðlögðu honum að ferðast ekki út fyrir landamæri Sviss. Fótbolti 18.9.2015 11:11
Framkvæmdastjóri FIFA sendur í leyfi vegna ásakana um spillingu Jérome Valcke sagður hafa reynt að græða persónulega á miðasölu á HM. Fótbolti 17.9.2015 19:42
Prins Ali býður sig fram til forseta FIFA Ali bin Al Hussein, Jórdaníuprins, hefur tilkynnt um framboð sitt til forseta FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandsins. Hann greindi frá þessu í Amman, höfuðborg Jórdaníu, í dag. Fótbolti 9.9.2015 17:46
Sepp Blatter: Ég er hreinn Sepp Blatter, forseti FIFA, segist í viðtali við BBC að hann sé með hreina samvisku og algjörlega saklaus þegar kemur að spillingarmálunum sem margir háttsettir FIFA-menn eru flæktir í. Fótbolti 24.8.2015 16:47
Mong-joon: Ég mun breyta FIFA annað en Platini Suður-Kóreumaðurinn segir Michel Platini vera of stór hluti af FIFA eins og það er í dag til að breyta einhverju í raun og veru. Fótbolti 30.7.2015 08:36
Platini tilkynnir framboð sitt vikunni Forseti evrópska knattspyrnusambandsins mun tilkynna framboð sitt í forsetakosningum Alþjóðaknattspyrnusambandsins í vikunni samkvæmt miðlum ytra. Fótbolti 28.7.2015 16:05
Pútín: Blatter á skilið Nóbelsverðlaun Forseti Rússlands kom fráfarandi forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins til varnar og segir að hann eigi skilið Nóbelsverðlaun fyrir störf sín í þágu knattspyrnunnar. Fótbolti 28.7.2015 09:59
FIFA-forseti leggur til sportbíla og giftingahring konunnar til að losna úr haldi Jeffrey Webb laus úr haldi lögreglu í Bandaríkjunum gegn tíu milljóna dollara tryggingnu. Fótbolti 20.7.2015 22:33
Lét seðlum rigna yfir fráfarandi forseta knattspyrnusambandsins Enski grínistinn Simon Brodkin lét seðlum rigna yfir Sepp Blatter á fyrsta blaðamannafundi fráfarandi forseta Alþjóðknattspyrnusambandsins í tæplega tvo mánuði. Fótbolti 20.7.2015 14:01
Nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins kosinn í febrúar Næsti forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins verður kosinn á sérstöku þingi þann 26. febrúar næstkomandi en ákvörðunin um þetta var tekin á fundi framkvæmdarráðs sambandsins í dag. Fótbolti 20.7.2015 12:26
Nefnd um endurskipulagningu FIFA skilar tillögum á morgun Aukið gegnsæi og aðeins hægt að sitja í embætti í þrjú kjörtímabil. Fótbolti 19.7.2015 22:42
Fyrsti FIFA-maðurinn framseldur Talið að Jeffrey Webb, fyrrverandi forseti CONCACAF, hafi verið framseldur til Bandaríkjanna. Fótbolti 16.7.2015 09:24
Bandaríkin vill að Sviss framselji FIFA-mennina Verður langt og strangt ferli þar sem sjömenningarnir geta barist gegn framsali á tveimur dómstigum. Fótbolti 2.7.2015 08:05
Blatter: Ég fer til himnaríkis einn daginn Sepp Blatter, forseti FIFA, hótar því að allir þeir sem bendla hann við FIFA-spillingarmálið eigi skilið að fara í fangelsi og hann er sannfærður að himnaríki bíði hans einhvern daginn. Þetta segir hinn 79 ára gamli Svisslendingur í viðtali við þýska blaðið Bunte. Fótbolti 1.7.2015 18:05
Blatter skrópar á úrslitaleik HM kvenna Sepp Blatter, forseti FIFA, ætlar að skrópa á úrslitaleik HM kvenna á sunnudaginn og ástæðurnar eru persónulegar samkvæmt upplýsingum frá Alþjóðaknattspyrnusambandinu. Fótbolti 30.6.2015 22:27
Ferguson: Gill rétti maðurinn fyrir FIFA Sir Alex Ferguson segir að David Gill, fyrrverandi stjórnarformaður Manchester United, sé rétti maðurinn til að enduruppbyggja FIFA, alþjóðaknattspyrnusambandið. Fótbolti 10.6.2015 10:07
Ekki nóg af konum í stjórnunarstöðum hjá FIFA Aðeins tvær konur eru formenn knattspyrnusambandanna 209 innan FIFA. Fótbolti 5.6.2015 09:55
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. Fótbolti 4.6.2015 07:42
Játaði margra ára mútuþægni og fjárglæfrastarfsemi Mútuþægni FIFA hófst fyrir aldamót segir Chuck Blazer sem eitt sinn var hátt settur innan FIFA. Erlent 4.6.2015 00:09
Frábær dagur fyrir fótboltann að Blatter sé farinn | Forsíður ensku blaðanna Sepp Blatter sagði óvænt af sér sem forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins í gær. Fótbolti 3.6.2015 07:35
Eggert um spillinguna hjá FIFA: Maður tók fyrir augun í Argentínu Spillingin sem bandarísk yfirvöld komu upp um hjá FIFA kom Eggerti Magnússyni, fyrrverandi formanni KSÍ, ekkert á óvart. Fótbolti 2.6.2015 09:31
John Oliver tekur FIFA aftur í gegn Sjónvarpsmaðurinn vinsæli fer yfir FIFA-skandalinn og forsetakosninguna eins og honum einum er lagið. Fótbolti 1.6.2015 13:56