Aðrar íþróttir Blaklið HK í úrslit HK mun annað hvort mæta KA eða Aftureldingu í úrslitunum. Sport 18.3.2018 16:51 Hilmar hafnaði í þrettánda sæti Náði góðum árangri í svigi á Ólympíumóti fatlaðra í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Sport 17.3.2018 11:06 Lamdi kærustuna og missti samninginn í Bandaríkjunum | Myndband Hafnaboltakappinn Danry Vasquez frá Venesúela mun ekki spila í MLB-deildinni í Bandaríkjunum. Hann sá sjálfur til þess með ótrúlegri hegðun sinni. Sport 15.3.2018 09:05 Valgerður tapaði sínum fyrsta atvinnumannabardaga Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði sínum fyrsta bardaga á sínum atvinnumannaferli í Osló í gærkvöldi þegar hún mætti hinni norsku Katharinu Thanderz. Sport 11.3.2018 13:45 Fjallið búið að ná fyrsta markmiðinu sínu af þremur á árinu 2018 Hafþór Júlíus Björnsson sýndi mátt sinn og megin á Arnold Strongman Classic aflraunamótinu sem fram fór í Columbus borg í Ohio ríki í Bandaríkjunum á dögunum. Sport 9.3.2018 12:44 Fékk feykju í fyrstu keiluferðinni og trylltist af gleði | Myndband Ungur snáði kláraði síðustu tvo pinnana og fagnaði eins og enginn væri morgundagurinn. Sport 9.3.2018 10:59 Sjáðu blóðið flæða þegar þessi rosalegi kraftajötunn neitaði hreinlega að gefast upp Rússinn Mikhail Shivlyakov var einum sinni í rússneska hernum en núna keppir hann á hinum ýmsu kraftamótum út um allan heim. Sport 6.3.2018 15:07 Mældist á ólöglegum lyfjum eftir að hafa borðað steik í Mexíkó Ólögleg lyf mældust í blóði Saul Alvarez en hann fær þrátt fyrir það að berjast við Gennady Golovkin. Sport 5.3.2018 23:26 Fjallið bætti heimsmet í sigri á Arnold Classic | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson var í miklu stuði á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger um helgina. Sport 5.3.2018 12:40 Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson átti góðan dag í Columbus. Sport 5.3.2018 07:34 Deildarmeistaratitlarnir til Akureyrar Skautafélag Akureyrar búið að tryggja sér sigur í Hertz-deild karla og kvenna í íshokkí. Sport 4.3.2018 11:12 Sögðu íshokkíleikmanni að fara í körfubolta Blökkumenn hafa ekki verið sérstaklega áberandi í íshokkí en það hefur breyst á síðustu árum. Þeir blökkumenn sem hafa náð árangri í íþróttinni hafa þó oft þurft að þola óþolandi níð frá áhorfendum. Sport 20.2.2018 12:15 Besti og lélegasti keppandinn á Vetrarólympíuleikunum Hin bandaríska Elizabeth Swaney er ein af óvæntu stjörnunum á Vetrarólympíuleikunum. Ástæðan er sú að hún gerði nákvæmlega ekki neitt í sinni grein sem þó gengur út á að sýna alls konar listir. Sport 20.2.2018 09:15 Tvö lið fengu gullverðlaun í sömu greininni Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað í PyeongChang í Suður Kóreu í dag þegar keppni í tveggja manna bobbsleðakeppni karla fór fram. Tvö bestu liðin þurftu að deila gullverðlaununum þar sem ekki var hægt að gera upp á milli þeirra. Sport 19.2.2018 15:14 Keppti í fötum af bróður sínum sem lést í október Bandaríski skíðakappinn Jonathon Lillis keppti í úrslitum í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í gær í fötum af bróður hans sem féll frá í október. Sport 19.2.2018 13:24 Versta martröð skautakonu er geirvartan skaust út úr kjólnum Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. Sport 19.2.2018 09:22 Kærasti Shiffrin sendur heim frá Vetrarólympíuleikunum Franski skíðakappinn Mathieu Faivre, sem er kærasti skíðadrottningarinnar Mikaela Shiffrin, missti sig eftir stórsvigskeppni ÓL í gær þar sem hann varð í sjöunda sæti. Sport 19.2.2018 08:13 Enn fellur íslenskur íshokkíkappi á lyfjaprófi Leikmaður Bjarnarins í Hertz-deild karla í íshokkí gæti átt yfir höfði sér allt að tveggja ára keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi vegna neyslu kannabisefna. Sport 18.2.2018 22:34 Tékknesk snjóbrettastjarna skrifar ótrúlega sögu á Vetrarólympíuleikunum Hin tékkneska Ester Ledecká hefur skráð sig á spjöld sögunnar á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í PyeongChang þessa dagana. Sport 17.2.2018 22:34 Snjóbrettakona sem hélt að tímataflan væri biluð tók gullið í risasvigi Ester Ledecka, frá Tékklandi, kom öllum að óvörum og vann til gullverðlauna á vetrarólympíuleikunum í risasvigi kvenna, en hún hirti gullið af verðlaunahafanu frá 2014, Önnu Veith frá Austurríki, sem þurfti að sætta sig við silfrið. Sport 17.2.2018 11:44 Hvernig var þetta hægt? | Myndband Írinn Robby Drought sýndi algjörlega lygileg tilþrif í Muay Thai bardaga á Írlandi á dögunum. Sport 16.2.2018 14:14 Beri Tonga-maðurinn varð ekki í síðasta sæti Íslandsvinurinn Pita Taufatofua náði öllum markmiðum sínum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Sport 16.2.2018 14:03 Íþróttamennirnir borða nokkur tonn af mat á dag | Myndband Það er ekki lítið mál að halda úti matartjaldinu á Vetrarólympíuleikunum þar sem íþróttamennirnir flestir borða á hverjum degi. Sport 16.2.2018 09:59 Svisslendingurinn í rúllustiganum kominn með nóróveiruna Svisslendingurinn Fabian Bösch hefur nælt sér í mikla athygli á Vetrarólympíuleikunum eftir að hann fór upp rúllustiga á stórkostlegan hátt. Hann er kominn í fréttirnar fyrir annað núna. Sport 16.2.2018 09:09 Tók bronsið af heimakonu og fékk yfir sig þúsundir líflátshótana Suður-Kóreumenn standa þétt við bakið á sínu fólki á Vetrarólympíuleikunum og þeir voru allt annað en sáttir er brons var tekið af heimakonu. Sport 15.2.2018 11:14 Hvað eru þessar plöntur að flækjast fyrir í skíðastökkinu? Þeir sem fylgjast með skíðastökkinu á Vetrarólympíuleikunum hafa örugglega spurt sjálfan sig að því af hverju í fjandanum það séu plöntur að koma upp úr snjónum? Sport 14.2.2018 14:09 Líkt við Angelinu Jolie, datt á rassinn en nældi samt í brons Rússneska krullustjarnan Anastasia Bryzgalova hefur komið með hitann á Vetrarólympíuleikana í Suður-Kóreu enda hefur útlit hennar gert hana að stjörnu. Sport 14.2.2018 13:23 Skrifar íslenska íþróttasögu Elsa Guðrún Jónsdóttir verður fyrsta íslenska konan sem keppir í göngu á Vetrarólympíuleikum þegar hún verður á meðal keppenda í 10km göngu í fyrramálið. Sport 14.2.2018 20:32 Stenmark sendi Lindsey Vonn kveðju til Suður-Kóreu Það styttist í að skíðastjarnan Lindsey Vonn hefji keppni á Vetrarólympíuleikunum í PeyongChang en hún fékk senda flotta kveðju þangað. Sport 14.2.2018 14:42 Fyrrum hafnaboltastjarna tekin með 20 kíló af kókaíni eða heróíni Einn besti hafnaboltamaður sem Mexíkó hefur framleitt, Esteban Loaiza, er á leiðinni í steininn og mun þurfa að dúsa þar lengi. Sport 13.2.2018 11:27 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 26 ›
Hilmar hafnaði í þrettánda sæti Náði góðum árangri í svigi á Ólympíumóti fatlaðra í Pyeongchang í Suður-Kóreu. Sport 17.3.2018 11:06
Lamdi kærustuna og missti samninginn í Bandaríkjunum | Myndband Hafnaboltakappinn Danry Vasquez frá Venesúela mun ekki spila í MLB-deildinni í Bandaríkjunum. Hann sá sjálfur til þess með ótrúlegri hegðun sinni. Sport 15.3.2018 09:05
Valgerður tapaði sínum fyrsta atvinnumannabardaga Valgerður Guðsteinsdóttir tapaði sínum fyrsta bardaga á sínum atvinnumannaferli í Osló í gærkvöldi þegar hún mætti hinni norsku Katharinu Thanderz. Sport 11.3.2018 13:45
Fjallið búið að ná fyrsta markmiðinu sínu af þremur á árinu 2018 Hafþór Júlíus Björnsson sýndi mátt sinn og megin á Arnold Strongman Classic aflraunamótinu sem fram fór í Columbus borg í Ohio ríki í Bandaríkjunum á dögunum. Sport 9.3.2018 12:44
Fékk feykju í fyrstu keiluferðinni og trylltist af gleði | Myndband Ungur snáði kláraði síðustu tvo pinnana og fagnaði eins og enginn væri morgundagurinn. Sport 9.3.2018 10:59
Sjáðu blóðið flæða þegar þessi rosalegi kraftajötunn neitaði hreinlega að gefast upp Rússinn Mikhail Shivlyakov var einum sinni í rússneska hernum en núna keppir hann á hinum ýmsu kraftamótum út um allan heim. Sport 6.3.2018 15:07
Mældist á ólöglegum lyfjum eftir að hafa borðað steik í Mexíkó Ólögleg lyf mældust í blóði Saul Alvarez en hann fær þrátt fyrir það að berjast við Gennady Golovkin. Sport 5.3.2018 23:26
Fjallið bætti heimsmet í sigri á Arnold Classic | Myndband Hafþór Júlíus Björnsson var í miklu stuði á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger um helgina. Sport 5.3.2018 12:40
Vann silfur og bætti Íslandsmetið á mótinu hans Arnolds Schwarzenegger | Myndband Íslenski kraftlyftingamaðurinn Júlían J.K. Jóhannsson átti góðan dag í Columbus. Sport 5.3.2018 07:34
Deildarmeistaratitlarnir til Akureyrar Skautafélag Akureyrar búið að tryggja sér sigur í Hertz-deild karla og kvenna í íshokkí. Sport 4.3.2018 11:12
Sögðu íshokkíleikmanni að fara í körfubolta Blökkumenn hafa ekki verið sérstaklega áberandi í íshokkí en það hefur breyst á síðustu árum. Þeir blökkumenn sem hafa náð árangri í íþróttinni hafa þó oft þurft að þola óþolandi níð frá áhorfendum. Sport 20.2.2018 12:15
Besti og lélegasti keppandinn á Vetrarólympíuleikunum Hin bandaríska Elizabeth Swaney er ein af óvæntu stjörnunum á Vetrarólympíuleikunum. Ástæðan er sú að hún gerði nákvæmlega ekki neitt í sinni grein sem þó gengur út á að sýna alls konar listir. Sport 20.2.2018 09:15
Tvö lið fengu gullverðlaun í sömu greininni Mjög óvenjulegur atburður átti sér stað í PyeongChang í Suður Kóreu í dag þegar keppni í tveggja manna bobbsleðakeppni karla fór fram. Tvö bestu liðin þurftu að deila gullverðlaununum þar sem ekki var hægt að gera upp á milli þeirra. Sport 19.2.2018 15:14
Keppti í fötum af bróður sínum sem lést í október Bandaríski skíðakappinn Jonathon Lillis keppti í úrslitum í skíðafimi á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang í gær í fötum af bróður hans sem féll frá í október. Sport 19.2.2018 13:24
Versta martröð skautakonu er geirvartan skaust út úr kjólnum Það er búið að vera talsvert kjólavesen í listdansinum á skautum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang og geirvarta franskrar skautakonu var í brennidepli í nótt. Sport 19.2.2018 09:22
Kærasti Shiffrin sendur heim frá Vetrarólympíuleikunum Franski skíðakappinn Mathieu Faivre, sem er kærasti skíðadrottningarinnar Mikaela Shiffrin, missti sig eftir stórsvigskeppni ÓL í gær þar sem hann varð í sjöunda sæti. Sport 19.2.2018 08:13
Enn fellur íslenskur íshokkíkappi á lyfjaprófi Leikmaður Bjarnarins í Hertz-deild karla í íshokkí gæti átt yfir höfði sér allt að tveggja ára keppnisbann eftir að hafa fallið á lyfjaprófi vegna neyslu kannabisefna. Sport 18.2.2018 22:34
Tékknesk snjóbrettastjarna skrifar ótrúlega sögu á Vetrarólympíuleikunum Hin tékkneska Ester Ledecká hefur skráð sig á spjöld sögunnar á Vetrarólympíuleikunum sem fram fara í PyeongChang þessa dagana. Sport 17.2.2018 22:34
Snjóbrettakona sem hélt að tímataflan væri biluð tók gullið í risasvigi Ester Ledecka, frá Tékklandi, kom öllum að óvörum og vann til gullverðlauna á vetrarólympíuleikunum í risasvigi kvenna, en hún hirti gullið af verðlaunahafanu frá 2014, Önnu Veith frá Austurríki, sem þurfti að sætta sig við silfrið. Sport 17.2.2018 11:44
Hvernig var þetta hægt? | Myndband Írinn Robby Drought sýndi algjörlega lygileg tilþrif í Muay Thai bardaga á Írlandi á dögunum. Sport 16.2.2018 14:14
Beri Tonga-maðurinn varð ekki í síðasta sæti Íslandsvinurinn Pita Taufatofua náði öllum markmiðum sínum á Vetrarólympíuleikunum í PyeongChang. Sport 16.2.2018 14:03
Íþróttamennirnir borða nokkur tonn af mat á dag | Myndband Það er ekki lítið mál að halda úti matartjaldinu á Vetrarólympíuleikunum þar sem íþróttamennirnir flestir borða á hverjum degi. Sport 16.2.2018 09:59
Svisslendingurinn í rúllustiganum kominn með nóróveiruna Svisslendingurinn Fabian Bösch hefur nælt sér í mikla athygli á Vetrarólympíuleikunum eftir að hann fór upp rúllustiga á stórkostlegan hátt. Hann er kominn í fréttirnar fyrir annað núna. Sport 16.2.2018 09:09
Tók bronsið af heimakonu og fékk yfir sig þúsundir líflátshótana Suður-Kóreumenn standa þétt við bakið á sínu fólki á Vetrarólympíuleikunum og þeir voru allt annað en sáttir er brons var tekið af heimakonu. Sport 15.2.2018 11:14
Hvað eru þessar plöntur að flækjast fyrir í skíðastökkinu? Þeir sem fylgjast með skíðastökkinu á Vetrarólympíuleikunum hafa örugglega spurt sjálfan sig að því af hverju í fjandanum það séu plöntur að koma upp úr snjónum? Sport 14.2.2018 14:09
Líkt við Angelinu Jolie, datt á rassinn en nældi samt í brons Rússneska krullustjarnan Anastasia Bryzgalova hefur komið með hitann á Vetrarólympíuleikana í Suður-Kóreu enda hefur útlit hennar gert hana að stjörnu. Sport 14.2.2018 13:23
Skrifar íslenska íþróttasögu Elsa Guðrún Jónsdóttir verður fyrsta íslenska konan sem keppir í göngu á Vetrarólympíuleikum þegar hún verður á meðal keppenda í 10km göngu í fyrramálið. Sport 14.2.2018 20:32
Stenmark sendi Lindsey Vonn kveðju til Suður-Kóreu Það styttist í að skíðastjarnan Lindsey Vonn hefji keppni á Vetrarólympíuleikunum í PeyongChang en hún fékk senda flotta kveðju þangað. Sport 14.2.2018 14:42
Fyrrum hafnaboltastjarna tekin með 20 kíló af kókaíni eða heróíni Einn besti hafnaboltamaður sem Mexíkó hefur framleitt, Esteban Loaiza, er á leiðinni í steininn og mun þurfa að dúsa þar lengi. Sport 13.2.2018 11:27
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent